Alþýðublaðið - 08.09.1961, Page 10

Alþýðublaðið - 08.09.1961, Page 10
Budapest, G. september. (NTB-AFP). REAL MADRID sigraði Vasas, Búdapest í fyrri leik þeirra í Evrópubikarkeppninni með 2:0. ★ Liege, G. september, (NTB-BELGA). STANDARD LIÉGE sigraði Fredrikstad í fyrri leik þeirra í Evrópubikarkeppninni í kvöld með 2 mörkum gegn 1. Knattspyrnumót Norðurlands KNATTSPYRNUMÓT N0rð- urlands I9G1 hefst á morgun með keppni á Siglufirði, Sauðár króki og Akureyri. Fyrirkomu- lag mótsins verður á annan hátt en verið hefur, Áður fór mótið fram á einum stað, en nú munu 5 leikir fara fram á Siglufirði, 4 á Akureyri, 3 á Húsavík og 3 á Sáuðárkróki. Knattspyrnufélag Siglufjarðar sér riú um alla framkvæmd móts ins og hefur kosið mótstjórn, en hún er skipuð þessum mönnum- Pétur G, Kristjánsson, Bragi Magnússon, Hjálmar Stefánsson, Bogi Nílsson og Heimir Steins- son Sex félög hafa tilkynnt þátt- töku þ. e, Héraðssamband Þing eyinga, Knattspyrnufélag Akur- eyrar, Ungmennasamband Eyja fjarðar, íþróttafélagið Þór, Ung mennasamband Skagafjarðar og Knattspyrnufélag Siglufjarðar. Um næstu helgi fara þcssir leikir fram: Á Siglufirði: — Laugardag, KS—Þór. — Sunnudag, KS— UMSÞ. Á Sauðárkórki: Laugardag, UMSS—'UMSÞ — Sunnudag: KA—UMSS. Á Akureyri: Laugardag: KA —UMSE. — Sunnudag: UMSE -—Þór Breiöabiik á Sauöárkráki HANDKNATTLEIKS- og knattspyrnuflokkar Breiðabliks ' í Kópavogi heimsóttu Tindastól á Sauðárkróki um s. 1. helgi. Léku þeir við heimamenn og voru sig- ursælir. íþróttafólk Kópavogs rómar mjög gestrisni norðan- manna og ferðin í heild var hin ! ánægjulegasta. Beztu afrekin í frjálsíþróttum Kvennaflokkur Víkings kom- :inn heim eftir góða ferð KVENNAFLOKKUR Vikiílgs í handknattieik cr nýkontinn heim úr langri og árangursrikri keppnisför lil NorðurJanda. — Flokkurinn fór utan 12 ágúst s 1. með Ms. Ileklu og var hald ið t:l Bergen, cn í Noregi var það félagið Grefsen, sem tólt á móti VíkingsstúJkunum og sJripu Jagði ferð þeirra með r.rkhim ágætum, sögðu Iljörleifur Þórð- arson og Árni Árnason farar- stjórí í viðtali við tíð'ndamann íþróttasíðunnar í gær. Þjálfari liðsins var Pétur Bjarnason. Ensk knattspyrna + í FYRRAKVÖLD fóru fram nokkrir leikir í ensku knatt- spyrnunni. Úrsljt urðu sem hér Fyrsti leikurinn fór svo fram í Bergen gegn úrvalsliði og lauk með íslenzkum sigri 7 gegn 6. Frá Bergen var haldið tii Oslo og tekið þátf í hraðkeppni, en þátttakendur auk Víkings voru Grefsen og Vestar. Víkingsstúlk urnar voru ekki sig'irsælar í þetta skipti, töpuðu fyrir Grafs- en 1:3 og fyrir Vestra með sömu markatölu Næst var farið til Elverum og leikið gegn mjög stevku liði og j farið beint í keppnina aftir 4ra tíma erfitt ferðalag. Leiknum lauk með stóru tapi Víkings 4:15. — í Hamar sigraði Vík- ingur úrvalslið 8:2. Síðasti leik ur stúlknanna í Noregi var æf- ingaleikur gegn norska landslið- inu og vann norska liðið 8:0, eftir 1:0 í hálfleik. Beztu frjálsíþróttaafr.ekin á árinu, miðað við 7. september: Víking Sport 4:1 og gerði jafn- tefl við GKIK 2:2. Síðara kvöld ið sigraði Víkingur bæði lið- in, Sport 5:2 og GKIK 4:3. + OG SÍÐAN KÓNGSINS KAUPMANNAHÖFN. Loks lá leið stúlknanna til Kaupmanrlahafnar og nú var leikið gegn Gentofte og þær dönsku unnu 8:5 og loks gegn KSG, sem er þriðja sterkasta lið Danmerkur og enn unnu þær dönsku 12:3. — Stúlkurnar háðu alls 12 leiki, sigruðu í 5 töpuðu 6 og einn varð jafntefli. KARL AR; 100 m.: Valbjörn Þorláksson, ÍR,................. 10,9 200 m.: Valbjörn Þorláksson, ÍR,................. 22,6 400 m.: Grétar Þorsteinsson, Á, ................. 50,4 800 m.: Svayar Markússon, KR, ................. 1:57,7 1500 m.: Kristleifur Guðbjörnsson, KR,........... 3:54,6 3000 m.: Kristleifur, Guðbjörnsson, KR,.......... 8:48,9 5000 m.: Kristleifur Guðbjörnsson, KR, ......... 14:43,3 10000 m.: Haukur Engilbertsson, UMSB,............ 32:02,1 3000 m. hindrunarhlaup: Kristleifur Guðbjörnsson, KR, 8:56,4 110 m grindahlaup: Pétur Rögnvaldsson, KR,............ 14,6 400 m. grindahlaup: Björgvin Hólm, ÍR, ................ 56,3 4x100 m. boðhlaup: Sveit ÍR, ....................... 44,1 4x400 m. boðhlaup: Sveit Ármanns,................. 3:33,9 1000 m. boðhlaup: Sveit Ármanns,................. 2:02,5 Bæði stúlkurnar og fararstjór j Langstökk: Vilhjálmur Einarsson, ÍR, ar létu mjög vei af förinni, sem | Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, ÍR,..... að þeirra sögn var bæði lær- i Þrístökk: Vilhjálmur Einarsson, ÍR, . dómsrík og ánægjuleg í alla Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, ÍR, staði. Handknattleiks- heimsóknir Kúluvarp: Guðmundur. Hermannsson, KR, Kringlukast: Þorsteinn Löve, ÍR,..... Spjótkast: Ingvar Hallsteinsson, FH, .... Sleggjukast: Þórður B. Sigurðsson, KR, .. Fimmtarþraut: Valbjörn Þorláksson, ÍR, .. Tugþraut: Björgvin Hólm, ÍR,.......... KONUR: 7,29 2,03 16.17 4,50 15,97 52.17 65,29 51,90 2815 6229 segir: I. DEILD: Cardiff—Manch. City 0:1 Fulham—Bolton 2:2 West Brom.—Birmingli. 0:0 II. DEILD: Derby—Swansea 6:3 Southampton—Walshall 1:1 + TIL SVÍÞJÓÐAR. Nú héldu stúlkurnar til Gauta borgar og tóku þátt í hraðkeppni — en þar kepptu auk Víkings, Sport, sem eru sænskir meistar- ar innanhúss og GKIK, sem varð nr. 2. Keppnin fór fram á tveim kvöldum og var tvöföld umferð. Fyrra kvöldið sigraði HANDKNATTLEIKSFÓLK frá Akureyri alls 40—50 manna hópur heimsótti Ármenninga nýlega. Einnig kom kvennaflokk ur Týs hingað á vegum Fram, Fóru fram margir leikir og fjöi | ugir og heimsóknir þessar voru öllum, sem að þeirn stóðu til Imikillar ánægju. 100 m.: Guðlaug Steingrímsdóttir, USAH, ............. 13,0 200 m.: Rannveig Laxdal, ÍR, ........................ 28,3 80 m. grindahlaup: Rannveig Laxdal, ÍR,.............. 14,6 4x100 m.: USAH, .................................... 56,2 Langstökk: Kristín Einarsdóttir, UÍA,................. 4,92 Hástökk: Sigrún Jóhannsdóttir, ÍA,.................... 1,50 Kúluvarp: Oddrún Guðmundsdóttir, UMSS,............. 11,04 Kringlukast: Ragnheiður Pálsdóttir, HSK,............. 35,80 Spjótkast: Mjöll Hólm, ÍR, ......................... 26,07 Fimmtarþraut: Ásta Karlsdóttir, USAH,................. 2495 10 8. sePl. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.