Alþýðublaðið - 08.09.1961, Síða 11
3. fl. Vals lék 4 leiki í Danmörku
'A' ÞRIÐJI FLOKKTJR VALS
er nýkominn úr feröaíagi frá
Danmörku, en þar voru Vals-
menn gestir KFUM-Boldklub,
en III. fl. þess félags dvaldi hér
í sumar í boði Vals, svo sem
kunnugt er. Voru Valsmenn því
að endurgjalda þá hejmsókn
nieð þessari för. sinni utan.
AIls léku Valsmenn í. leiki í
Danmörku, töpuðu 3 en unnu 1.
Tvívegs var lcikið við KFí/M,
auk þess við Bronshöje og HIK.
Það var HIK sem Valur sigraði
með 6:1. En tapaði hinum leikj-
nnum með 4:2, 3:2 og 2:1.
iFélögin Frem, Bronshöje og
KFUM, en þau berjast um fyrsta
sætið í III. aldursflokki í Kaup-
mannahöfn, eru mjög jöfn. —
HIK er í miðri röð keppninnar.
AIls skoruðu Valsmenn 11
mörk gegn 10 í ferðalaginu. —
Mjög lofa Valspiltar og farar
stjórar þeirra, Haukur Gíslason
og Andreas Bergmann, móttök-
ur KFUM-manna og aðbúnað
allan.
Farið var utan með Drottning-
unni en komið heim með GuII-
fossi.
MMHMMIMMMMMmMIMW
Nr.
168
SVO sem kunnugt er efndi
KSÍ til happdrættis, þar
sem vinningurinn var flug
far til London og til baka,
með íslenzka landsliðinu
nú í september. Dráttur fór
fram í happdrættinu svo
sem ákveðið hafði verið,
hinn 3. september s. 1.
UPP KOM NR. 188.
Sá heppni getur vitjað
sigurlaunanna í skrifsiofu
KSÍ, Vesturgötu 20.
ÍMiMMMMMMMMMVMMMMÍ
$
s
\
$
b
s
s
s
s
s
s
s
S
s
S
s
s
*
Miðnæturskemmtun
Halíbjargar Bjarnadóttur
í Austurbæjarbíói annað kvöld, laugardag-
inn 9. sept. kl. 11,30 e. h.
— Neo~tríóið aðstoðar —
Aðgöngumiðar í bókabúð Lárusar Blöndal
Skólavörðustíg 2, Vesturveri og Austurbæjar
bíói.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í
Rauðarárporti föstudaginn 8. þ. m. kl. 1—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5
sama dag.
Sölunefnd varnarliðseigna.
BIússu og kjóla-
efni
mikið 0g fallegt úrval.
Verzlunin Snóf
Vesturgötu 17.
Byggingasamvinnufélag
lögregiumanna
í Reykjavík
'hefur til sölu ívær íbúðir
viið Tómasrfrhaga, þrig'gja-
og fjögraherbergja.
Félagsmerm sem neyta
vilja forkaupsréttar hafi sam
band við sijórn fé'lagsins fyr
ir 15. þ. m,
Stjórnin.
Síldin oð
koma
Framh. af 1. síðu.
ur ekki telja rélt að senda is-
aða síld til Þýzkalands fyrr en
um miðjan nóvember og
byggði hann þá skoðun sína á
upplýsingum frá Þýzkalandi.
Mun aðalástæðaii fyrir hinu
lága verði síldarinnar í Þýzka
landi nú vera sú, að Svíar
hafa flutt mikið magn síldar á
markaðinn þar-
BRÆÐSLUR BETUR
UNDIRBÚNAR
Baldur sagði, að síldar-
bræðslurnar hér syðra væru
nú mun betur undir það búnar
en áður að taka við síld
I bræðslu í vetur. Sagði Bald-
ur í því sambandi, að miklar
endurbætur hefðu verið gerð
ar á síldarbræðslunni á Kletti
í Rvík oggeymslurými bar auk-
ið mikið. Einnig væri betri að-
staða t-1 bræðslu á Akranesi
— 'Við bíðum nú aðeins frekari
fregna af síldinni, sagði Bald-
ur en síðan byrjum við veiðar.
Baldur Guðmundsson gerir
sem kunnugl er út hið aflasæla
skip Guðmund Þórðarson, sem
mokaði upp síld á Faxaflóa sl.
vetur og varð einnig mjög
aflasælt fyrir norðan og austan
í sumar.
TILKYNNING
Nr. 20/1961.
Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftiríarandi hámarksverð
í smásölu á framjeiðsluVörum Raílækjalverksmiðijunnar
h.f., Hafnarfirði:
Eldavél, gerð 2650 Kr. 3.950,GO
— — 4403A — 5.250,00
— — 4403B — 5.950.00
— — 4403C — 6.550,00
— — 4404A — 5.850,00
— — 4404B — 6.550,00
— — 4404C — 7.100.00
Hitahólf .......................... Kr. 600,00
Þvottapotlur 100 1. ............... -— 3.600,00
— 50 1................... — 2.750,00
Kæliskíápur L—450 ................. Kr. 8.425,00
Þilofn 250 w....................... Kr. 420,00
— 300 w.......................... — 440,00
— 400 w.......................... — 460,00
500 w......................... — 535,00
600 w......................... — 590,00
— 700 w.......................... — 640,00
— 800 w.......................... — 720,00
— 900 w.......................... — 800,00
— 1000 w......................... — 910,00
— 1200 w........................ — 1.060,00
— 1500 w......................... — 1.220,00
— 1800 w.......................... — 1.460,00
Á öðrum verzlunarsíöðum en í Reykjaivík og Hafnar-
firði má bæta sannanlegum flutningskostnaði við ofan-
greint hámarksverð.
Reykjavík, 7. sept. 1961.
Ve rðla gsst j órinn.
Berklavörn
Reykjavík.
Berklavörn
Hafnarfirði
BERJAFERÐ
á sunnudaginn 10. sept. Farið verður frá Bræðrai
borgarstíg 9 kl. 9,00 f. h.
Þátttaka óskast tilkynnt fyrir hádegi á laugardag
í skrifstofu S.Í.B.S. og hjá formönnum deildanna,
Hjörleifi Gunnarssyni, sími: 50978 og 50366 cg
Hróbjarti Lútherssyni, sími: 35031.
Stjómir félaganna.
Happ
Á mánudag verður dregið í 9. flokki.
1,150 vinningar að fjárhæð 2,060,000 krónur.
Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja.
íslands
HAPPDRÆTTi HÁSKÓLA ÍSLANDS
9. fl.
1 á 200.000 kr. 200.000 kr.
1 á 100.000 — 100.000 —
26 á 10.000 — 260.00 —
90 á 5.000 — 450.000 —
1.030 á 1.000 — 1.030,000 —
Aukavi nninga3r:
2 á 10.000 kr. 20.000 kr.
1.150
2.060,000 kr.
Alþýðublaðið. — 8. seþt. 1961 j[J