Alþýðublaðið - 08.09.1961, Page 12
sen". (Neste Lus i arenaen)
ÐÝR, SEM TRU'FLA
SKIP:
Það er tæplega nokk
urt dýr, sem truflar
skipaferðir eins mikið og
,,olnbogaskelin“ Það er
merkilegt krabbadýr, sem
límir hinn hrjúfa líkama
sinn utan á skipsskrokka,
með eggjahvítu-hlaupi, sem
storknar mjög fljótt. Það
eykur þyngd skipsins og
minnkar hraða þess. Stór
skip verða oft að fara í
þurrkví til að losna við 100
tonn af kalkhúð, eða eiga
það á hættu að auka notkun
eldsneytisins um 30 til 40
prósent Dýrin koma sér
einnig fyrir á humar og
kröbbum. Ennþá eiga menn
ekkert varnameðal sem er
100rí, öruggt gegn þessari
,.haflús“.
„Þú komst hingað til að gera við lampann, en ekki
til að tala við dóttur mína“.
„Tvo hamborgara".
„Ég er svo hamíngjusöm. Nú þarf ég aldrei að þvo
meira af matarílátum“.
Á Hjónabandsskrifstofunni.
' ■■■'M
„Hundurinn fyrst“.
DV ? S . S 31 N E RER _ SKi P,
Keþt'S nöer‘- aur Sjenerer sk,psíart2n
sá mye som a!ouSK e;iene ■ Det
nóer.. me.tKeiige Krepsay ..som . se
mentet'e'', ce Kantede Ka!K-kroppe
ne sme fasl tr sKipssiden mea en
hurtigstmnenae egg'ehvite-gele Oe
öker bálens vekt og smker farten.
Storie.skip má ofte i dokken be-
fris for 100 tonns kaikskall eller
f:nne seq i at brenselsforbruket
gár opp óo-kO pst Dyrene .bosetter
seg ogsá pá hummer og krabbe
Enná har man ikke noe 100 pst.
siknert middel mot denne.havlu-
12 8- sePD 1961 — Alþýðublaðið