Alþýðublaðið - 08.09.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 08.09.1961, Blaðsíða 14
f östudagur MjYSAVARÐSTOFAN er op- In allan sóliarhringinn, — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 8—18. Lis^asafn Einars Jónssonar: Frá og með 1. september verður safnið opið sunnu- daga og miðvikudaga kl. 1.30 til 3 30 íkipaútgerð •íkisins: Hekla fór frá Rvk í gærkvöldi vest- 'ur um land til Ak ureyrar Esja er í Rvk. Herjólfur frr frá Rvk kl. 21 í kvöld ti' Vestmannaeyja. Skjaldbreið cr væntanleg til Rvk í dag eð vestan frá Akureyri. Herðu breið fór frá Rvk í gær, aust ur um land til Akureyrar. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á Dalvík. — Arnarfell er í Archangelsk. Jökulfell fór 4. þ. m. frá Rvk áleiðis til New York. Dísar- fell fór 5. þm. frá Fáskrúðs- íirði áleiðis til Rússlands. — Litlafell losar á Austfjarða- líöfnum Helgafell er í Hels ingfors. Hamrafell átti að fara í gær frá Batum áieiðis til íslands. Jöklar h.f.: Langjökull fór frá Naantali í fyrradag áieiðis tii Riga. — Vatnajökull var í Londoa í gær, fer þaðan til Rotterdam. Ilafskip h.f.: Laxá er í Gravarna. Minningarspjöld í Minningar- sjóði dr. Þorkels Jóhannes- sonar fást I dag kl. 1-5 1 bókasölu stúdenta í Háskól anum, sími 15959 og á að- alskrifstofu Happdræíti* Háskóla íslands í Tjarnar götu 4, sími 14365, og auB þess kl. 9-1 i Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og hjá Menningarsjóði. Hverf- isgötu 21 Þjóðminjasafnið: er opið frá og með 1. september á sunnudögum, þriðjudógum, fimmtudögum og laugar- dögum frá kl 13.30 til 16. Verndið dýr gegn meiðslum og dauða með því að hirða vel um girðingar og skilja eigi vírspotta eða flækju’’ eftir á víðavangi. Vír veld- ur mörgum dýrum meiðsl- um og dauða. Samb. Dýraverndunarfél. fslands Loftleiðir h.f.: Föstudag 8. september er Eiríkur rauði væntanlegur frá New York kl 06,30. Fer til Luxemburg kl. 08,00. Kem ur til baka frá Lujcemburg kl. 24,00 Heldur áfram til New York kl 01,30. Snorri Sturluson er væntan- legur frá New York kl. 12 á hádegi. Fer til Luxemburg kl. 13,30. Kemur til baka frá Luxemburg á laugardags- morgun kl 04,00. Heldur á- fram til New York kl. 05,30. Leifur Eiríksson er væntan- legur frá New York kl. 18,00. Fer tii Osio, Kmh og Ham- borgar kl. 19,30. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 12308. Aðalsafnið Þing holtsstræti 29A. Útlán kl. 2—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. Lckað á sunnudögum. Lesstofan er opin kl. 10—10 al'a virka daga nema laugardaga kl. 10—4. Lokuð sunnudaga. Útibú Hólmgarði 34. Útlán alla virka daga nema laug- ardaga, kl 5—7 Úfibú Hofsvallagötu 16: Útlán alla virka daga, nema laugar- daga kl. 5,30—7,30. Tæknibókasafn IMSf: Útlán: kl. 1—7 e. h mánudaga til föstudaga og kl. 1—3 e. h. laugardaga Lesstofa safns. ins er opin á vanalegum skrifstofutíma og' útláns- tíma. Föstudagur 8. október: 13,25 „Við vinn- una“: tónleil'íar. 18,30 Tónleikar; Þjóðlög frá ýms um löndum. — 20,00 Tónleikar: Fjórar sjávar- myndir úr óper unni „Peter Grimes“ eftir Benjamin Britt- en. 20,15 Efst á baugi (Björgvin Guðmunds- son og Tómas Karlsson). — 20,45 „Meyjaskemman“ laga- syrpa eftir Schubert-Bsrté. 21,00 Upplestur: Kvæði eftir Fornólf (Baldur Pálmason). 21.10 Píanótónleikar: „Skóg- armyndir“ nr. 1—9 op. 82 eft ir Schumann. 21,30 Útvarps- sagan: „Gyðjan og uxinn“ eft ir Kristmann Guðmundsson; 9 lestur (Höfundur 'es). — 22.10 Kvöldsagan: „Smyglar- inn“ VI. (Ingólfur Kristjáns- •son rithöfundur) 22,30 í létt um tón: Mitch MiIIsr og blás- arar hans leika 23,00 Dag- skrárlok. iBmetún Kamerún. í bænum Kumba, sem er skammt frá Tombel eru þeir taldir vera 700 til 1000 talsir.s. Um miðjan ág- úst gerði Lýðveldisherinn mikla sókn í námunda við bæinn Duala á Suður-Kame rún, þar sem Frakki rekur búgarð og er talið, að Lýð- veldisherinn hafi skotið 50 manns til bana, þar á meðal einn trúboða. Frar.ski plant ekrueigandinn telur að a’Js hafi um 150 þús. innfæddir fallið í átökunum, sem hafa átt sér stað alller.gi og án þess að þau veki nokkra almenna eftirtekt. KARLAKORINN Fóst- bræður fór utan í gær morgun kl. 8 með Hrím faxa, Flugfélags íslands, áleiðis til Finnlands og Rússlands. Við brottför- ina flutti gamall kórfé- lagi, Óskar Norðmann, kveðjuávarp, og Guðrún Agústsdóttir færði kórn- um blómvönd. Farar- stjóri kórsins þakkaði, og síðan sungu Fóstbræður kveðjusöng. — (Ljósm. Sveinn Sæmundsson). Heiðursgestur- mn varð Frh. af 7. síðu. lendinu á landamærum Kamerúnlýðveldisins og S— Kamerún, sem hulið er skógi og þoku, er talið að alls séu um 2 þús. uppreisn- armenn. Það er líka talið fullvíst, að þeir hefji mikla sókn seinna í mánuðinum. ái Sem fyrr segir, eru brezku É| hermennirnir 1200 talsins og hinir innfæddu 600. S 150 ÞÚS. FALLIÐ. s ’Vegna mikillar gagnsókn- 'v. ar Lýðveldishersins í Kame- rúnlýðveldinu, hefur hermd arverkamönnum fjöigað í S- Krabbamein unhald af 4 síðu kvæmlega heim við þær vandlegu og ílarlegu rann- sóknir, sem áður hafa verið gerðar og sýr.du enn einu sinni fram á þær orsakir krabbameins í lungum sem vísindamenn hafa áður san,n færzt um. Eins og sevinlega í þessu lífi, sérstaklega þegar snert er við fjárhagslega eða tilfinningalega hagsmuni manna, þá mun alltaf finnast fólk, sem reynir að berjast á móti þessum staðreyndum og neita þeim í lengstu lög. En séu hinar (vísindalegu sannanir eins traustar og öruggar og við teljum þær vera, í þessu tilfelli, munu n.ðurstöður okkar og túlkun á þeim standa óbrotin fyrir dómi framtíðarinnar. BÚAST TIL VARNAR. Hvítir menn í S—Kamerún hafa víggirt heimili sín og vopnazt, en vopn bárust frá Bretlandr. Um mánaðamótin var þeim dreift meðal brezkra plantekrueigenda og háttsettari starfsmanna Cameroons Development Corporation, sem á banana, kakó og pálmaobu plantekr- u.r. Eiginkonum og börnum hefur verið skipað að fara til Bretlands og vera þar fram í október eða þar til sameir.- ingunni hefur verið komið á. Brátt verða aðeins 400 hvítir menn eftir í S—Kamerún, en til samanburðar má geta þess, að í Kamerúnlýðveld- inu búa 17 þús. hvítir menn. Matarskömmtun hefur verið komið á og senditækjum komið fyrir, ekki sízt á plant ekrum í afskekktustu héruð um S—Kamerún. bráðkvaddur FYRIR nokkru var mikil veizla haldin í hóteli einu úti á landi til heiðurs sveit arhöfðingja einum mikl- um, sem verið hafði leið andi maður í félagsmál- um sveitarinnar en var nú að láta af störfum sem formaður. Voru margar ræður haldnar til heiðurs sveitarhöfðingjanum og að lokum var höfðingjan um óskað langra lífdaga og ferfalt húrra hrópað. En um leið hneig sveitar höfðinginn niður og var þegar látinn, Sló felmtri miklu á veizlugesti og þeir gengu þöglir út, — Þótti mönnum andlát höfðingjans hafa orðið með sögulegum og ó- venjulegum liætti. Alþíngismaður Tveir notaðir óskar eftir íbúð um þingtímann. pelsar Forsætisráðuneytið. Sími 16740. til sölu, gjafverð. Uppl. í síma 17333. 8. sept. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.