Alþýðublaðið - 08.09.1961, Síða 16

Alþýðublaðið - 08.09.1961, Síða 16
42. árg. — Föstudagur 8. sept, 1961 — 201, tbl, SLEIPNIR STftlKI SKODUNARREGLUR fíJÁLMAE Bárðarson, skipa- ska'ðunarstjóri, hefur sent Al- þýðublaðinu grein vegna bfeða skrifa um varhugaverða hleðslu á Sleipni, sem sökk s. !. þriðju- dagsmorgun. í greininni segir, að hleðsla Sleipnis hafi fullnægt öllum krpfum skipaskoðunarinnar og Cklci verið eins mikil og lög leýfa. Ennfremur, að þótt skipið i takmarka ætti siglingar só gamalt, frá 1928, hafi það oft (við aldur einan. vcrið endurbætt. Skoðun fór fram á vél skips- ins áður en það sigidi til Bret lands og verið gert við það, sem ábótavant var. Þegar skinið var á heimleið hafði það aðeins tóma fiskkassa um boið. í greininni kemur fram, að fjölmörg skip í íslenzka flotan- um eru eldri en Sleipnir var og hvergi sé þess getið i ’lögum, að skipa Tekið er fram vegna trygging ar skipsins, að þær séu skipa- skoðuninni óviðkomandi og tek ið fram, að mikill fjöldi skráðra fiskiskipa séu í viðlögum not- uð til fisk- eða vöruflutninga. í lok greinarinnar stendur orðrétt; ,,Það sem aðrar regiur gilda um mannahald, skoðun og búnað flutningaskipa en fiski- skipa, þá myndi það stöðva mik inn hluta smáflutninga við land STÆÐINGA liafa loks gert ið og jafnvel fiskflutninga á er- ályktun í tilefni af hinum ný- íendan markað, nema þegar um byrjuðu kjamorkusprenging- eigin afla er að ræða> ef banna nin, en ]»ó eru Sovétríkin og æff- siíráðum fiskiskipum að DÚFURNAR ckkar nefna ekkí Rússa SAMTÖK HERNÁMSAND- sprengingar þeirra hvergi nefnd á nafn, og samtökin di aga þá ályktun af hinum aust ræmi sprengingum, ag Islend ingar eigi að ganga úr sam- tökum vestrænna þjóða, Samtökin skjóta sér mjög á bak við ráðstefnu hlutlausu |>j»ðanna í Belgrad. Tito, Nas- ser, Nehru og fieiri leiðtogar á þe’rri ráðstefnu mótmæltu feeinlínis hinum nýju spreng- vngum Rússa, cn „hernáms- öndsiæðngar“ okkar komast «já að nefna hina austrænu vini sína á nafn. í ályktuninni eru fyrst og frcmst almenn orð um nauð- syn afvopnunar og friðar. sem Frh. á 5. síðu. stunda annað en fiskveiðar“. Skibet er landet íned Ekki fær danskurinn jbað gefins VIÐ rákumst á þessa auglýsingu í Politíken í vikunni og hugðum að les endum léki'forvitni á að vita, hvað danskurinn 'fra^ i vore afdelínger. prima ungt íam, lynírosset pá Sronland iaik 2 7.5-5 pr. 14 kg kr. SLA6TERIERNES CENTRAl AÐ MINNSTA KOSTI 110 er- j té þessar uplýsngar í gær, ásamt lend skip voru við ísland í fyrra ( myndinni hér að ofan, sem tckin dag í ýmsum erindum, Þar af 1 var úr gæzluflugvélinni RÁN. voru 76 togarar og 34 rússnesk j Sex rússnesk móðurskp voru skip, móðurskip og reknctaskip. | a Héraðsflóa í fyrradag. Auk Landhelgisgæzlan lét biaðinu í Þess var á þeim slóðum emn _______________________________rússneskur úthafsdráttar'bátur 1 og 14 reknetaskip. Þrjú rússnesk rnóðurskip voru á Þistilfirði og þrjú reknetaskip. ; Við Rauðunúpa var eitt rúss- J neskt móðurskip og eitt rekneta- skip. Loks var eitt móðurskip rússneskt á Skagafrði og 4 rek netaskip, 76 erlendr togarar voru að veiðum við ísland í fyrraaag. 63 voru utan 12 mílna markanna, horgar fyrir nýtt lamba- kjöt — grænlenzkt. Það kostar — umreiknað í ís lenzka peninga — frá 34,32 krónur kílóið allt upp í 65,52. Til saman- burðar má geta þess, að verð á nýju íslenzku lambakjöti er núna kr. 35,85—52,10 pr. kíló.. mWWMMWtMWWMMWMWWVWWWMW W»WWWWWWMWW.CWWWWWWItWWWM Og alllð. Skemmtiferð gamla fólksins iFÉLAG íslenzlcra bif- reiðaeigenda bauð vistfólkinu á Grund sl. laugardag í skemmtiferð til Þingvalla. í Valhöll var setzt að kaffi- dryklcju og bauð formaður | F. í. B. Arinbjörn Kolbeinsson læknir gestina velkomna í á- ; gætri ræðu. Einig tók til máls ; af hálfu FÍB Magnús Valdi- : Jnarsson kaupmaður, en hann ( hafði nú eins og svo oft áður undirbúið ferðina af dugnaði en 13 á þeim svæðum milli 6 og 12 mílna, sem leyfilegt er. Togararnir skiptust þannig á svæðin: 14 voru utan 12 míína vð Suðausturland, 32 utan 12 mílna við Austurland og 3 ntan 12 mílna við Norðurland 13 voru á 6—12 mílna svæð- inu fyrir Norðurlandi og 14 utan 12 mílnanna við Vestfirði. WM»MMMMMMMMWMMM*« Gaitskell sigraði PORTSMOUTH: Á þingi brezka verkalýðssam- bandsins í dag var stefna Gaitskells, leiðtoga jafn- aðarmanna, í landvarna- málum samþykkt með yf irgnæfandi meirihluta at kvæða, Jafnframt vísaði þingig á bug tillögu um einhliða atómafvopnun Breta. Miklar umræður urðu.. Þingið harmaði atómtilraunir Rússa og hvatti aliar atómþjóðir til að hætta tilraunum og koma saman aftur í Genf og- semja um bann við slíkum tilraunum. WMWWWMMMMMVMMMMWI

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.