Alþýðublaðið - 23.09.1961, Qupperneq 14
jlaugardagur
BLYSAVARÐSTOFAN er op-
in allan sólarhringinn, —
Læknavörður fyrir vitjanir
er, á sama stað kl. 8—18.
pókasafn Dagsbrúnar, Freyjn
■götu 27: Opið föstudaga ki.
8 til 10, laugardaga og
sunnudaga kl 4 til 7.
fiorgfirðingafélagið byrjar
hin vinsælu sp.lakvöld sín í
Skátaheimilinu, í kvöld kl.
21 stundvíslega. Húsið opu-
að kl. 20,30. Góð verðlaun.
Félagar! Mæt.ð vel og stund
víslega, og.takið með ykkur
'g;sti_
P; mnðarspjöld minninear-
sjoðs áigurðar Eiríkssonar
og Sigríðar Halldórsdóttur
eru afgreidd í Bókabúð
ffiskuimar.
Sk'paútgerð
ríkisíns:
Hekla er væntan-
leg tii Færeyja á
morgun á leið t.l
Rvk Esja fer frá
Rvk kl. 13,00 í
dag austur um land í hring-
ferð Herjólfur fer frá Vest
mannaeyjum kl. 22,00 í kvöld
fil Rvk. Þyrill er á Norður-
fa-ndshöfnum: Skjaldbreið er
é Vestfjörðum. Herðubreið er
é Austfjörðum á suðurle.ð.
Hafskip h.f.:
f.axá fór frá Noregi 19. þ.
in.* áleiðis til íslands
MESSUR
Laugarneskirkja: Messað kl.
.11 f.h. Séra Garðar Svav-
arsson.
Hafnarfjarðark rkja: Messað
kl. 2 e. h vð; setningu hér-
aðsfundar Kjalarnesprófasts
dæmis. Séra Jón A. Sig-
urðsson prédikar, séra
Björn Jónsson og séra Þor-
steinn L. Jónsson þjóna fyr
!ir altari Séra Garðar Þor-
steinsson.
Kópavogssókn: Messa í Kópa
vogsskóla kl, 2. Séra Gunn-
ar Árnason.
Neskirkja: Messa kl. 11 f. h.
Séra Jón Thorarensen.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11
f h. Ferming og altaris-
ganga. Séra Jakob Jónsson.
Háte gsprestakall: Barnasam-
koma í hátíðasal Sjómanna
skólans kl. 10,30 árdegis. —
Séra Jón Þorvarðsson
Kirkja Óháða safnaðarins: —
'Messa kl. 2 e. h. (Kirkju-
dagurinn) — Séra Emil
Björnsson.
Flugfélag
íslands h.f.:
Mill.landaflug:
Hrímfaxi fer
til Glasg. og K-
mh kl. 08,00 í
dag Væntan-
leg aftur til R
víkur kl 22,30
í kvöld Flug-
vélin fer til
Glasg. og K-
mh kl 08,00 í fyrramál.ð. —
Gullfaxi fer til Oslo, Kmh og
Hamborgar kl. 10,00 í dag.
Væntanleg aftur tii Rvk kl.
16,40 á morgun — Innan-
landsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferð-
ir), Egilsstaða, Húsavíkúr,
ísafjarðar, Sauðárkróks, —
Skógasands og Vestmanna-
eyja (2 ferð'r). — Á morg
un er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Fagur
hólsmýrar, Hornafjarðar, ísa
fjarðar og Vestmannaeyja (2
ferðir)
Loftleið r h.f.:
Laugard. 23. september er
Snorri Sturluson væntanleg-
ur frá New York kl 12 á há-
deg:. Fer til Luxemburg kl.
13,30. Þorfinnur karlsefni er
væntanlegur frá Hamborg,
Kmh og Gautaborg ki 22,00.
Fer til New York kl. 23,30.
Til mjólkurframleiðenda: —
Á hverju ári eru tekin 48
isýnishorn af mjólk reglu
legra framleiðenda Þe.r,
sem oftast senda 1. flokks
mjólk, hljóta sæmdarheitin:
Fyrirmyndar mjólkurfram
Ieiðand , sem sendir 45—48
sinnum 1 flokks (hin í 2.
flokki). — Ágætur mjólkur
framle ðandi, sem sendir 40
—44 sinnum 1 flokk (hin í
2. flokki) — Góður mjólk
urframleiðand', sem sendir
35—39 sinnum 1. flokk (hin
í 2. flokki). — Mjólkureft’.r
Laugardagur
23. september,:
12,55 Óskalög
sjúklinga. 14,30
Laugardagslög
in 18,30 Tóm-
stundaþáttur
barna og ungi-
inga (Jón Páls-
son). 20,00 Tón-
leikar: Búrleska
í d-moil fyrir
píanó og hljóm
svet eftir Rich-
ard Strauss —
20,20 Upplestur: „Skáldið Lín
Pe og tömdu trönurnar hans",
smásaga eftir William Heine
sen, þýdd af Hannés. Sigfús
syni (Karl Guðmundsscn leik
ari). 20,50 Kvöldtónleikar. —
21,25 Leikr t: „Konur'- eftir
Eyvind — Leikstjóri: Helgi
Skúlason. 22,00 Frétt r 22,10
Danslög — 24,00 Dagskrár
lok.
23. sepi. 1961 — Alþýðublaðið
Norölendingar! Norölendingar!
happdræftið
Umboð
á Norðurlandi er:
Á ÞÓRSHÖFN hjá Jóni Á. Árnasyni-
Á RAUFARHÖFN hjá Guðna Á. Árnasyni.
Á HÚSAVÍK hjá Þorgrími Jóelssyni.
Á AKUREYRI hjá Braga Sigurjónssyni
Á DALVÍK hjá Lárusi Frímannssyni.
Á ÓLAFSFIRÐI hjá Sigurði Ringsted.
Á SIGLUFIRÐI hjá Jóhanni Möller
Á HOFSÓS hjá Þorsteini Hjálmarssyni.
Á SAUÐÁRKRÓKI hjá Konráð Þorsteins-
syni.
Á HÖFÐAKAUPSTAÐ hjá Björgvini
Brynjólfssyni.
Á HVAMMSTANGA hjá Birni Guðmunds-
syni. *
Endurnýjun er hafin.
Vinningur í 5. drætti er Volkswagen bifreið
að verðmæti kr. 120,000.00.
Drlegið verður 7. okh n.k.
Norðlendingar!
Nú skulið þið ekki láta HAB úr hendi sleppa!
H A B - happdrættið.
IÐNÓ IÐNÓ
Göml u-dansakl úbburinn
verður í kvöld kl. 9.
Dansstjóri: Sigurður Runólfsson.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 13191.
Erlend tíöindi
Framhald af 4. síðu.
veru, að Þjóðverjar eru að
komast af gelgjuskeiði sem
lýðræðisþjóð. Þeir telja sig
ekki lergur þurfa á barn-
fóstru að halda, og það verð-
ur afar fróðlegt að fylgjast
með þróun mála þar í landi
á næstu mánuðum.
Til fróðleiks má hnýta því
hér aftan í, að sama dag fóru
fram kosningar hjá Ulbricht
í Au-Þýzkalandi, og var þar
kosið um einm lista að venju,
lista kommúnista. Ulbricht &
Co stóðu sig afar vel. Um 98,-
9% af um 12 milljónum kjós
enda greiddu atkvæði og þar
af fengu kommúnistar öll
atkvæðin, nema 0,03%, sem
geðjaðist af einhverjum á-
stæðum ekki að frambjóðend
um, og 0,04%, sem gerðu at-
kvæði sín ónýt.
Félagsheimili
Framhald af 4. síðu.
Dansað tvar /bæði kvöldin og
munu vígslu'hátíð þessa hafa
sótt um 750 manns og var
Barðstrendingum til mikils
sóma.
Á.H.P.
Leikdómur
Framhald laf 13. síðu.
við neinum slysum á þeim
vettlvangi. Samt hefði mér
þótt meira gaman ef hann
hefði saltað og piprað text-
ann öriítið meir á köflum,
þótt hvergi léti 'hann „lög-
gilta íslenzka slafsetningu“
kúga sig.
IGÞ.
Hannes
TILKYNNING
Nr. 24/1961.
Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi há-
marksverð á siteinolíu og gildir verðið hvar sem
er á landinu:
Selt í tunnum, pr. l'fter .......... Kr. 2,33
Mælt í smáílát, pr. líter ........... — 2,80
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Reyikjavík, 22- sept. 1961.
Verðlagsst j ór inn.
Framhald af 2. slðu.
Hvað heitir skottið á hestinum?
Skottlð á hestinum heitir tagl,
sum sögðu nú reyndar að það
héti stertur, en það er nú ekki
alveg rétt, því sterturinn er
efsti hlutl halans á hestinum, og
nú skuluð þið muna það“_
ER ÞETTA HÆGT, eða bVað
finnst þér um það, Hannes
minn góður? Er ekki ríV: ástæða
til þess, að þess sé vandlega
gætt, að ekki sé kastað höndun
um til útvarpsefnisins, og þá
ekki síza um málfar í barnatím
anum, en því miður skortir æÖi
oft á-, að þar sé allt sem vera
ber“.
Faxaflóasíldin
Framhald af 16. síðu.
unum á Suðurnesjum Má því
segja, að bylting hafi orðið í I
útgerð þessara báta. Áður voru
I þeir allir með reknet, nú allir
eins 5 bátar með snurpu hinir með snurpu. En hinn nýi út-
voru með reknet. Sömu sögu búnaður er dýr. Nótin kostar
mun vera að segja um bátana 500 þús kr., blökkin 200 þús.
sem gerðir eru út frá verstöðv- ' og ratsjáin 350 þúsund.
ÞETTA VAR SLÆMT því að
yfirleitt eru barnatímar Önnu
Snorradóttur góðir
Hannes á horninu.
Auglýsið í Aiþýðublaðinu
Auglýsíngasíminn 14906