Alþýðublaðið - 02.12.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 02.12.1961, Blaðsíða 14
laugardagur ] 8LYSAVARÐSTOFAN er opin allan sólarhringinn Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 8—18. Piltar af rjóvinnunámskeið- inu eru minntir á fundinn að Lindargötu 50, kl. 17,30 í kvöld. Nemendur Rej'klioltsskóla 1935—1937 eru minnt r á ReykholtsferS laugardag 2. des. 1961, frá Bifreiðastöð íslands kl. 14,00. Þátttaka tilkynn st í síma 15682 — fimmtudag og föstudag frá kl. 20—22. IT" D’ "k rkjan: Mesa-t ki. 11 og altar sganga. Séra Jón Auð- uns, dómnroCustur. Æsk-u- lýðsguðsþjóuusta kl. 2. — Biskup íslands, herra Sig- urbjörn Einarsson Aðventu samkoma kl. ö. Ræða og tónleikar. Neskiirkja: Bariramessa kl. 10,30. Messa kl. 2 e. h Alt- arisganga fyrir starfsfólk k rkjunnar og aðra. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Me.ssa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. — Messa og altarisganga kl. 5. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15. Séra Garðar Svavars son. ICirkja Óháða safnaðarins: Barnasamkoma kl. 10,36-ár degis. Messa ki. 2 Kvöld- samkoma með tónle kum kl. 9. Albýðukórinn syng- ur undir stjórn dr. Hallgr. Helgasonar. Tónleikarnir eru haldnir til ágóða fyrir orgelsjóð k rkjunnar. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8,30 árd. Hámessa og prédikun kl. 10 ára. Háteigssókn. Messa i hátíða- sal Sjómannarkóianc kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30 árd. Séra Jón Þorvarðsson. Frfkirkjan: Messa ki. 2 e h. Séra Þorsteinn Björnsson. Hinar krtstilegu samkoniur, sem hafa verið í Betaníu, Njarðvíkunum og Vogun- um verður bætt nú um tíma, en hef jast aftur í janú ar. V ð óskurn ölium alls góðs og veikomin aftur. — Helmut Leiebsenríng og Rasmus Bierjng Prip. Kvenfélag Óháða safnaðariins: Bazarinn er á sunnudaginn 3. des. kl. 3,30 Vinsamlega komið gjöfum í Kirkjubæ laugardag kl. 4—7 og sunnudag kl. 10—12. Með þakklæti fyr r höfðinglegtar gjafir á liðnum árum. - Stj. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Skýfaxi er væntanlegur til Rvk kl. 17 í dag frá Kmh og Glasg. — Hrímfaxi fer til Oslo, K.mh og Hamb. kl. D8,30 í dag. Vœntanleg aftur t 1 Rvk. kl. 15,40 á mcrgun. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að íljúga til Akureyr ar (2 ferðir), Egllsstaða, — Húsavíkur, ísafjarðar. Sauð- árkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlaö að fljúga til Akueyrar og Vestmanna- 2yja. Kvenfélag Hátegssóknar heldur fund í Sjórnanna- skóalnum, þriðjud 5. des. kl. 8,30. Rædd veroa félags mál Sýndar verða litskugga myndir, m. a. frá Öskju- gosinu. Jólafundur Kvennadeildar Slysavarnafélagsins verður mánudag nn 4. des. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. — Til skemmtunar: Upplestur, frú Emelía Jónsclóttir, ieik- kona. — Skemmtiþáttur (skáta). Dans. Fnrrnennið. Laugardagur 2. desember: 12,00 Hádegisút varp, 12,55 Óskalög sjúkl- inga (Bryndís Sigurjónsdóttir) 14,30 .Laugard,- lcg n. — 15,20 Skák.báttur — (Guðmundur Arnlaugsson). 16,05 Bi idgeþátt ur (Stetán Guðjohnsen). — 16.30 Danskennsi.a Jleiðór Ástvaldsson). 17,00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Páll H. Jónsson frá Laugum velur sér hljómplötur. 17,40 Vikan framundan: Kynning á dag- skrárefni útvarps ns. 18,00 Útvapssaga barnanna- Bakka Knútur, eftir séra Jón Kr. ísfeld; II. (Höfunclur les:. — 18.30 Tómstuntíaþáttur barna og unglinga ÍJón Pálsson). 18,55 Söngvar í léttum tón. 20,00 Skógar- og veiðimenn: Þýzkir söngvarar og hljóð- færaleikarar flytja laga- sypu. 20,20 Le krit: „Menn- irn;r mínir prír ‘ (Strange Interlude) eftir Eugene O’ Neill; fyrsti hluti. Þýðand:: Árni Guðnason magister. — Leikstjóri: Gísl Halldórsson. Leikendur: Herclís Þorvalds- dóttir, Indriði Waage, Þor- steinn Ö. Stephensen, Róbert Arnf nnsson, Heiga Vaitýs- dóttir og Rúrik Haraldsson. 22.00 Fréttir 22,10 Danslög. 74 00 Dagskráriok BÚSTAÐASÓKN SAMKOMA UNDIRRITUÐ hafa ákveð- ið að gangast fyrir samskot- um til kaupa á pípuorgeli fyr- ir Bústaðasókn. Er ætlazt til að orgelið verði miðað við, að það verði á sínum tíma sett upp í fyrirhugaða kirkju safn- aðarins — eða ellefu radda — og gert ráð fyrir að hinar víð kunnu Walkersverksmiðjur í V-Þýzkalandi annist smíði þess. Kaupverðið verður því að vonum all hátt. En það rekur hér á eftir, að tryggt er að hægt er að nota orgel þetta fyrst um sinn í þeim bráðabirgðar rnessusal, sem fengizt hefur í Réttarholts- skólanum. Vér leyfum oss því að skora á alla safnaðarmenn Bústaða- sóknar að sýna máli þessu góð an skilning og leggja því drengilega lið. Margar hend- ur vinna létt verk og ekki þarf nema smáupphæð frá megin þorra safnaðarmanna til að hrinda þessu auðveld- lega af stokkunum. Þess er og vert að geta og gæta, að þegar þetta orgel er fengið, eru ekki aðeins sköp- uð skilyrði til að auka fegurð og hátíðleika guðsþjónustunn- ar, heldur líka til hljómleika halds í þessu nýja borgar- hverfi. 'Vér veitum öllum framlög- um þakksamlega viðtöku. Axel L. Sveins form. Safnaðarnefndar, Hæðargarði 12 Gunnar Árnason; sóknarprestur, D'granesvegi 6 Hákon Guðmundsson safnaðarfulltrúi Bjarkahlíð Jón G. Þórarinsson organleikari Hólmgarði 35 Auður Matthíasdóttir, form. Kvenfélags Bústaða sóknar, Hæðargarði 12 Oddgeir Hjartarson Hólmgarði 33 Gissur Kristjánsson Sogahlíð Katrín Egilsson Hólmgarði 32 Sighvatur Jónsson Teigagerði 15 Guðrún Jónsdóttir Sogahlíð Elín Gísladóttir 1 Hólmgarði 10 Oddrún Pálsdóttir Sogavegi 78 Sigurjóna Jóhannsdóttir, Ásgarði 4 Ólafur Þorsteinsson Bústaðavegi 51 Christhild Gottskálksson Bústaðavegi 83 Þorey Bergmann, 1 Mosgerði 10 Framhald af 14. síðu. i ið kappkostað að v:anda til þ j 'sara samkoma. Að þessu sinni verður að I ventusamkoman í Dómkirkj j unn: sunnudaginn 3. desem j ber og hefst nú kl. 5 síðd. — Á efnisskranni verður það, að barnakór, undir stjórn frk. Guðrúnar Þorstelnsdóttur, syngur jólalög frá ýmsum löndum, frú Þurríður Pálsdótt ir syngur einsöng, sér Óskar J. Þorláksson flytur stutt er I indi, Árni Arinbjarnarson leik i ur einleik á orgel, og loks syng i ur Dómkirkjukórinn. SKIPSTJÓRBNN ÍVAÐHALDI Síld grunnf undan krísu- víkurbergi Framhald af 1. síðu. var síldin fremur srr4. og lé leg- í fyrrinótt fengu 10 bátar á gætan afla í Kolluál, og í gser kvöldi voru flestir toátarnir komn'r þangað attur, ocr var veiðiútlit gott, og nokkrir bát ar búnir að fá góð köst. Sú síld er bæði stór og feit. Afli tá'anma í fyrrinótt var um 5000 tunnur. Seint í gærkvöldi var Fann ey á leið út í Grindavjkursjó til að leita þar. Ekki hefur verið mögulegt að leita á sunnanverðum djúpmiðum sökum veðurs. Krri ai 1 síðn leitt mjög ölvaðir. Þeir héldu sig aðallega í veitingahúsinu Uppsalir og á Hressingarskál- anum. Um klukkan 22 voru tveir ungir menn frá Bolungarvík, Ólafur Hatldórsson og Halldór Benediktsson, á gangi ásamt tveim stúlkum. Allt í cinu réð- ust tveir Englendingar að þeim og börðu bá í götuna. Bolvík- ingarnir forðuðu sér undan á- rásarmönnunum. Þeir komust í síma og náðu sambandi við lögreglustöðina. Lögregluþjónarnir Arnar Jónsson og Kristján J. Krist- jánsson komu strax á vettvang, en bá voru Englendingarnir farnir af Uppsölum. Þegar lög- reglan kom í Hre.ssingarskál- ann, var þar margt Englend- j inga af togaranum. Lögreglu- ' þjónarnir létu Bolvíkingana i benda sér á árásarmennina tvo, sem þar voru. Þeir þrjózkuðust við að fara með lögreglunni. Sk pstjórinn var þarna í hópn um, drukkihn. Hann sagði, að I sínir menn hefðu ekkert við lögregluna að tala og að þeir Ifæru allir beint um borð. Fór ■ þá hópurinn út úr Hressingar . skálanum. Annar árásarmann- | anna fór bó viliugur með Arn- I ari, en Kristián varð eftir við j Hressingarskálann í þjarki við | þá, spm þar voru. Arnar varð var við, að tveir . menn komu í humátt á eftir honum. Þegs>r bann var kom- ;n» á horn Pólgötu og Fjarðar- strætis. sein er rétt hjá lög- r''írlustöðinni. voru þeir komn- ;r a hæla hans. Kallað var til Arnars eitthvað á ensku, og þegar hann sneri sér við var fvrirvaralaust ráðizt á hann. Hann fékk þungt högg á aðra augabrúnina og féll við það til jarðar. Hann gat sér litla björg veitt. Arnar segir, að sá sem þarna bafi verið að verki hafi verið skinstiórinn Eft;r að Arnar var fallinn í götuna héldu Englend- ingarnir þrír áfram að berja hann og sparka í hann og hlupu síðan í burtu. Arnar meiddist töluvert í andliti, en meiðsli hans eru ekki talin al- varleg. Nokkru síðar fór fulltrúi bæjarfógeta, Bárður Jakobsson og yfirlögregluþjónninn, Hall- dór Jóninundsson; ásamt ís- firzka lögregluliðinu um borð í togarann, sem lá við bryggju. Ástandið var þá þannig um borð, að tæpast nokkur af á- höfninni var mælandi vegna ölvunar. Ekki var þó neinn mót þrói sýndur. Skkpstjóranum var tilkynnt, að hann og menn af áhöfn tog- arans væru kærðir fyrir árás á íslenzkan Iögregluþjón og voru skipskjölin tekin í vörzlu lög- reglunnar og skipið þar með kyrrsett. Ekki var neinn mótþrói sýndur, er skjölin voru tekíin. Á fimmtudagsmorgun hófust svo réttarhöldin og einn skip- verja færður í varðhald. Rétt- arhöldin standa enn yf. r og í morgun var Taylor skipstjóri settur í varðhald. Skipstjóranum hefur verið skipaður verjandi, Jón Gríms- son. Dómtúlkur er Ragnar H. Ragnar. — Bé. dMafj- Aí$jr 5o XMm. dfcj&sjn llub'Jc turuXM&iUjCL' 1775ý 14 2 des. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.