Alþýðublaðið - 07.01.1962, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 07.01.1962, Qupperneq 1
HIMMHWWHHMUMHMMMMHMtMMMf 0 D SUNNUDA6SKR0SS6ATAN ER FIMMDALKA ŒCfcSce^ 43, árg. — Sufinudagur 7. janúar 1962 — 5, tbl. 16.800 TONNUR! Metdagur í síldinni i Reykjavík REYKJAVÍK var mesít síldar bærinn í gær, en hingað bárust 16,800 tunnur af 19 bátum. — Nokkuð af síldinni fór í togara, sem munu sigla með hana 11 Þýzkalands, en töluverður hluti var unnin í fiskvinnsluhúsunum. Lítið' var saltað en því meira fór í frystingu. Síld n, sem bátarnir komu með, var yfirleitt feit og stór. Bátarnir, sem komu ti] Uvk, voru þessir: Helga með 1600 tunnur, Pétur Sigurðsson 1450, Arnf rðingur II. 800, Björn Jóns WWWWWWWWMWWWWWW1 son 1200, Rifsnes 750, Leifur 700, Steinun 900, Guðm, Þórð- ; arson 1600 tunnur, Jón Xrausti 1 600, Víðir II. 1600, Sæfell 700, Valafell 609, Dofri 100 Ólafur Magnússon 1100, Gjafar 650, Víðir SU 100, Halldór Jónsson 1100 og Stapafell með 650. ■ Unnið var að löndun úr þess- um bátum allan dag nn í gær. Hjá ísbirn’inum var unnið í gær af miklum krafti við frystingu, en töluvert af síldinni. sem það frystihús fékk fór um borð í togarann Frey, sem flytur hana t,l Þýzkalands. Um 100 mannj, bæði konur og karlar unnu þar í gær, og einnig var ráðgert að vinna í dag. Júpiter og Marz á K rkju- sandi fékk um 6000 tunnur, og fó,. nokkur bluti þess magns i | frystmgu, og nokkur hluti um | borð í togarana Neptúnus og Úr- anus. Þar unnu um 100 manns í gær. Hjá Bæjarúigerð Reykjavíkur var mikið að gera í gær bæði v ð söltun og frystingu, en þang Framhald á 14. síðu. ELDUR VBTUR- ELDUR kom upp í gær- dag um klukkan 13.06 í íbúðarhúsinu að Vestur- brún 36, sem er eign Gunnlaugs Pálssonar, arkitekts. Er slökkviliðið kom á vettvang var mikill eldur í risherbergi. Talið var að eldurinn hafi kom izt þangað úr öskutunnu og upp um op, sem liggur úr eldhúsinu niður í tunn una, ; Þakið var allt stoppáð með sagi, og logaði glatt í því. Tók um eina klukku stund að slökkva eldinn, og urðu töluverðár skemmdir á húsinu. M. a. hitnaði járnbiti, sem er í loftinu og við það hitnaði einn vcggurinn í liúsinu mikið, og féll af honum steinsteypuhúð. Einnig urðu skemmdir í risinu á ýmsu dóti, er þar var geymt. Á íbúðarhæðinni fyrir neðan urðu engar skemmdir. Myndin crtekin skömmu eftir að slökkviliðið kom á vettvang. * / TILIBUÐA Á SÍÐASTLIÐNU ári voru afgreidd hjá Veðdeild Landsbankans lán til íbúða byggjenda, sem námu sam tals yfir 78 milljónum kr. Er þetta hærri upphæð en greidd hefur ver'ð út á einu ári nokkru sinni fyrr. Sum þeirra lána, sem greidd voru út á árinu, voru formlega afgreidd í húsnæðismálastjórn fyrir áramótin næstsíðustu. þótt greiðsla yrði á þessu ári. Þess vegna er þessi ta’a um útborguð lán ekk| sam bær.leg við tölur urn veitt lán, þótt þær hljóti á lengri tíma að vera $vo til eins. Allt um það var á ármu 1961 greltt meira fé í íbúðalánum hins op nbera til landsmanna en nokkru sinni fyrr. tWMWWWWWUWMWV STÓRI gufuboi’inn hef ur nú legið ónotaður í al geru reiðileysi í upp und ir ár. Reykjavíkurbær á að bora næst. Mun bærinn hafa verið að bíða eftir er lendu láni til hitaveitu framkvæmda og því ekki viljað hefja boranir fyrr en nægilegt fjármagn lægi fyrir. Ætlunin er nú -sú að láta stóra borinn bora í Reykja vík og sjá hvort ekki fæst nægilegt heitt vatn þar fyrir hina fyrirhuguðu aukingv hitaveitunnar í höfuðstaðnum, Munu bor- anir verða hafnar af full um krafti nú alveg á næst unni, þar eð fjármagn er nú fengið. Hinn stórvirk i gufubor var mjög dýr, er hann var keyptur hingað til lands og það er mjög kostnaðar samt að bora með honum. Það er dýrt að láta slíkt tæki liggja ónotað twwwvww.wwvwwvw Leiðarinn Skammist ykkar, Eysteipn og Lúðvik. wwwwwwwwwwtw

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.