Alþýðublaðið - 07.01.1962, Síða 3
SÁ SÍÐASTI, sem lifði af
,,Titan;c“-slysið árið 1912, þar
sem 1490 manns' fórust, lézt
fyrir nokkrum mánuðum í
Bandaríkjunum. Eða svo var
sagt í heimsblöðunum nýlega.
En það var ekk; rétt. í Árslév
í Danmörku, nokkrum kílómetr
um fyrir sunnan Odense, býr
tæplega 69 ára gömul kona,
frá Karia Pedersen. Hún var
einnig í hinn; örlagaríku för.
Það var fyrsta utanlandsferð
hennar og jafnframt sú eina
hingað til a, m. k.
— Föðurbróð r minn, Niels
Peter Jensen, var í heimsókn
frá Bandaríkjunum hjá for-
eldrum mínum í Eskildstrup.
Faðir minn, sem var slátrari,
hafði fallizt á, að bróðir m nn,
Lauritz, og ég færum með
frændanum til Portland í USA.
Þangað hafði hann flutzt sem
innflytjandi, tvítugur að aldri,
fyrir þrem áratugum. Fg var
19 ára en bróð'r minn l7 ára.
Við áttum nú að dveljast
vestra í fimm ár. í fyrstu var
það hugmyndin, að v ð kæm-
um heirn í silfurbrúðkaup for
eldra okkar.
En hve við vorum ,glöð. Mun-
ið, að við höfðum aldrei áður
farið út fyr r Fjón, segi,- frú
Karla Pedersen brosan.li í viö-
tali við blaðamann Berl'ngske
Tidende. Fyrst sigldum v.'J,
með viðkomu í Esbjerg, til Har
vvich og dvöldumst nokkra
daga í London áður en v:ð
héldum til Southamptou. Þetta
var heilt æv.'ntýri.
ÓHEILLAMERKI.
Þetta var sérstaklega glæsi-
legt skip og auk stærðar sinn-
ar var það mjög tilkomunrkið
í hvívetna. Það voru 26 Dan-
ir með í þessar fyrstu ferð, og
ég var e'ni kvenmaðurinn.
Skip „White Star“-skipafé-
lagsins „Titanic“, — þá stærsta
skip í heim — lét úr höfn frá
Southampton 10. apríl 1912 í
jómfrúarferð sína áleiðis ti!
New York. Það var ekki ein-
ung's stærsta. heldur og viður-
kennt sem öruggasta skip
heimsins. Botninn var tvöfald-
ur, skrokknum skipt í sextán
vatnsþétt skilrúm. FJjótandi
— Þannig sökk „Titanic“ með skutinn upp útskýrðj frú Karla Pedersen með tilheyrandi
handapat:.
ervar
— Ég hafði kastað kveðju á
bróður minn og föðurbróður,
engan grunaði, að hætta væri
á ferðum.
fyrsta flokks g'stihús, sem gat
farið yfir Atlantshafið á 23
hnúta ganghraða við íullkomið
öryggi, sögðu þeir, sem .rníð-
uðu það.
Við ferðuðumst á 3. farrými
en mér fiannst alls staðar vera
jafnt íbúrðarmikið. A þess
tíma mælikvarða gat bað ekki
betra verið að neinu leyti. —
Veðr ð var óvenjulega gott. og
vlð hlökkuðum til fararinnar.
Og það vakti enga sérstaka at-
hygl okkar, að minni háttar ó-
happ kom fyrir skip ð í höfn-
inni, þar sem það liafði næst-
um því rekizt á annað skip. —
Áhöfnin taldj það vera óhe'lla
merki, en við gleymdum því
þegar í stað.
TÓKUM EFTIR ÁREKSTRI,
EN SVÁFUM ÁFRAM.
Farþegar í fyrstu fe.rð „T-t-
anic“ voru 2201, þeirra á með-
al margir frægir menn. Á 3.
farrým voru 706'útflyt-jendur,
og farmur:nn var metinn á 420
þúsund dali.
Veðrið var ágætt, en nokkux
skþ tilkynntu rekís á siglinga-
leið nni. Samt var haldið áfram
á fullrí ferð. Á 22 hnúta hraða
plægði skipíð öldurnar, Varð-
mennirn’r höfðu fengið fyrir-
skipun um að vera sérstaklega
vel á varðbergi.
Sunnudaginn, 14. apríl fór
ég óvenju snemma að hátta og
svaf eins og steinn. Skcmmu
fyrir miðnætti tók ég greini-
lega eftir að eltthvað rakst á
skipið en svo varð allt kyrrt
að nýju. Þetta skip gat sko
ekki sokkið, hafði okkur verið
sagt, svo að ég snéri mér á h'na
hliðina og svaf áfram. Það var
fyrst einni klukkustundu síðar
að ég var vakin af þjóni. Hann
sagði, að ég yrði að fara upp á
þilfar þegar í stað. Ég gaf mér
rétt tíma ti að fara í frakka ut-
an yfir náttkjóinn. Frammi á
skipinu flaut sjórinn upp í
fyrsta reykháf, en þar var eng-
inn órólegur, allir voru kyrr
lát r. Ekki snefill af hræðslu.
— í kvikmyn’dinni um „Tit-
anic“ . sungu farþegarnir
;,Hærra, minn guð til þín . ; .“
, —- Ég. hef ekk; séð kvik-
-myndina, en það er að vísu rétt
að það var • sungið, ég skildi
bara.ekki, hvað þeir sögðu. —
Okkur var sk'pað að fara í
.bátana. Það er að segja aðeins
konum- -og- börnum, svo að ég
kastaði: kveðju á- föðurbróður
og bróður minn. Við kvödd-
um'st Við 'björguAarbátinn, en
engan grUnaði að um annað
væri að ræða en öryggisráð-
stöfun. Engum datf í hug, að
skipið myndi sökkva.
V ð sjáumst aftur í New
York, sagði ég í gamni.
FJÓRIR BORGARÍS-
JAKAR.
„Titanic“ hafði rekizt á 25
metra langan ísjaka kl. 23,40.
Menn höfðu tekið eftir honum
á síðasta augnabl ki, en árekst-
ur var óumflýjanlegur. Skipið
stöðvaði þegar í stað vélarnar,
en engum datt í hug í fyrstu, að
mikið tjón hefði átt sér stað.
Bráðlega varð yfirmönnunum
það þó ljóst, að ísjak.nn hafði
rifið 100 metra langan skurð
á botn „Tit,anic“. Vatnið foss-
aði inn og v ð ekkert varð -.-áð-
ið. Þess vegaa kon\ fyrirskip-
unin: Konur og börn i bát:-:na.
En bátarnir rúmuðu aðeins
1178 man is.
Við vorum ekki. komin langt
frá „Titanic“, þegar hræðileg-
ur atburður átt; sér stað. Þegar
vatnið komst fram í vé'arrúm-
ið. Hið stóra skip reis næstum
upp á endann, svo leið stutt
stund, og sökk það síðan lóð-
rétt í djúpið. V-ð sem sátum
í björgunarbátunum. urðum
vör við aðsogið. Annars skeði
þetta svo fljött, að í rauniruni
skynjuðum við það ekki allt
saman. Það hafa ekki liðið meir
en 10 mín. frá því að v.'ð fór-
um í bjögrunarbátana. Enginn
sagði néitt, og það LeiQ góð
stund, áður en nokkur gat átt
að sig á því, sem komið hafði
fyr r.
í námunda við okkur voru
3—4 borgarísjakar, og við
héldum áfram að róa alla nótt-
ina. Um 8-leytið um morgun-
inn, sex tímum síðar, vorum
við tekin um borð í „Carpath-
ia“. V ð lentum í þéttri þoku
við Nýfundnaland og loks
mörgum dögum síðar komumst
v:ð til New York. Ég sendi
þessa hræðilegu frétt í skeyti
heim t 1 foreldra minna, og
hálfum mánuði síða- sigldi ég
heim á leið með ,,Wliite Star“,
til L verpool.
LOF OG ÁMÆLI
Hinir 16 björgunarbátar
,,Tiianics“ og fjórir saman-
brotnir bátar höfðu aðeins
bjargað 711 manns, þó að þeir
hefðu rúm fyrir 1178. 467
manns höfðu farizt að ástæðu
lausu, en bátarnir voru að-
eins fylltir að nokkru leyti.
Það var síðar staðfest, að
,Titanic‘ hafði fengið nægar
aðvaranir um, að ís væri á
siglingarleiðinni, og að 22
hnúta hraði hefði verið of
mikið auk þess sem varðgæzl
an hefði verið ófullnægjandi
með tilliti til hraðans. Stjórn
andi skipsins, E. C. Smith
skipstjóri var talinn hafa
gerzt sekur um alvarlegar yf-
irsjónir, en þó ekki talinn
hafa brugðizt skyldu sinni.
Skipstjórinn á „Carpathia“
hlaut mikið lof, en annað
skip, „California“, varð fyrir
miklu ámæli. Það var aðeins
5—10 sjómílur frá hinu sökkv
andi „Titanic“, en gerði enga
tilraun til að hjálpa, endaþótt
nóttin væri björt.
— Það varð aldrei af frek
ari Ameríkuferðum hvað mér
viðkemur, heldur frú Karla
Pedersen áfram. Ég hef ekki
farið utan síðan. Þremur ár
um eftir þessa hræðilegu för
með „Titanic11 giftist ég Fre-
derik Pedersen. í 34 ár áttum
við dálitla jarðeign á Öre-
mark. Þá keyptum við húsið
hér í Arslev og vonuðumst
eftir að eiga nokkur ánægju-
leg ár enn saman. En það átti
ekki fyrir okkur að liggja. í
vetur, maðurinn var þá 73 ára
að aldri, datt hann ofan af
lofti og beið bana. En barna-
börnin mín níu, sem öll búa
hér í nágrenninu, sjá alger-
lega fyrir því, að ég er ekki
einmana um þessar mundir.
Dönsk kona, sem
jbd var 19 ára
WtWmtMMmtMMHMttttMMUtttttMMtMttttttMVttttttM
Alþýðublaðið — 7. janúar 1962 J