Alþýðublaðið - 07.01.1962, Page 10
I >
léku í Kefl
HÓPUR handknattleiksfólks
úr Víking fór til Keflavíkur 30.
des. s. 1. og lék nokkra le k, við
heiinamenn. AIls voru það 50—
■ 60 piítar og stúlkur, sem fóru
, för þessa.
Úrsl'.t einstakra leikja urðu,
:j sem hér segir:
Mfl. karla:
Víkingur-ÍBK 29:20.
( Mfl. kvenna:
Víkingur-ÍBK 7:6.
, II. fl kveima:
Vík ngur-ÍBK 9:4.
«*vw*ww>wiwwwmiM«>w
Örval SBU
kemur
til KR
★ NÚ MUN að mestu vera
búið að ganga frá því,
hvaða knattspyrnulið koma
hingað í hinar árlegu vor-
og sumarhe msókn,r til fé-
laganna hér í bænum.
KR hefur þegar gengið
frá samningum við úrval
knattspyrnumanna frá Sjá
Iandi, en þier koma hingað
í júlíbyrjun. Víkingur hef-
ur með vorhejmsókn na að
gera, og er þvi sem næst
búið að ganga frá því, að
tékkneska unglingalands-
liðið komi hingað.
Bæði áðurnefnd l'ð eru
geySisterk og koma til með
að sýna góða knattspyrnu,
og leikirnir ættu að geta
orðíð hinum fjölmörgu
unnendum knattspyrnunn-
ar 11 mikillar ánægju. —
Auk þessara he,msókna
kemur norska landsliðið
hnigað, vso að nóg verður
um að vera í knattspym-
unni í sumar.
II. fl kar'a (A);
Víkingur ÍBK 13:19.
II. fl. karla (B):
Víkingur-ÍBK 9:11.
III. f! k-. !a (A):
Víkinyur Í"3K 15:10.
III. fl, kar’a (B):
Víkngur-ÍBK 12:9.
I. fl. kvenna;
Víkingur-ÍBK 10:7.
Loks léku A-lið Ungmennafé-
lags Njarðv'kur og B-lið Vík-
ings í 3. fiokk . UMFN sigraði
í geysispennano’i leik með 14
mörkum gegn 13.
Matthías Ásgeirsson, íþrótta-
! kennari hefur þjálfað handknatt
jleiksflokka ÍBK síðan í haust
jog skapað mik nn áhuga fyrir
1 handknattleiksíþróttinni í
j Keflavík. Matthías er nú fluttur
tii Keflavíkur og mun keppa
með ÍBK á íslandsmótinu. Hann
lék áður með meistaraflokki ÍR
og var e nn af beztu leikmönn-
um liðsins.
MÖRUi ágaet íþróttaafrek
voru unnin á s.l. ári og
margar skemmtilegar í-
þróttamyndjr teknar og
birtar. Við fórum í gegnum
myndasafmð ckkar í gær
stöldruðum lengst við, var
sú, er hér er birt. Valbjörn
stökk hæst yfir 4,50 m. í
sumar, sem er glæs iegt ís-
landsmet. Þessi árangur
hefði verið Evrópumet fyr
ir nokkrum árum. svona
stórstígar eru framfarirnar.
Þegar Valbjörn hafð, stokk
ið þessa hæð reyndi hann
við 4,60 m. og átti góðar
tilraunir. Norðurlandamet-
ið í greiriinni er 4,58 m„
sett af Finnanum Ankio í
Stokkhólmi s. •. haust.
* LANDSLIÐ Norðmanna í
handknattleik karla og kvenna
mun fara í keppnisför til Hol-
lands, Vestur-Þýzkalands og
Frakklands í þessum mánuði. —
Lið'jn le ka í Hollandi 22. janú-
ar, Þýzkalandi 24. og í Frakk-
landi 27.
BÚLGARSKA landsíiðið í
knattspyrnu, sem nú er statt í
Belgíu og tapaði í landsleik 0:4,
sían gegn Standard Liége og
vann 2:0.
REAL MADRID er langstiga-
hæst í I. deildarkeppninni
spönsku með 29 stig eftir 17
leiki. í öðru sætj er Atletico
Madrid méð 23 stig, síðan Sara
gassa 22 og Barcelona 20. — f
! j | síðasta leik Real sigruðu þeir
wwwwwwumwwww ' Santander með 6:0.
London, 5. janúar.
(NTB-Reuter).
ENSKIR knattspyrnusérfræð-
ingar álíta að aðalbaráttan í bik
arkeppninni að þessu sinni
stand, milli Burnley og Totten-
ham. Burnley hefur forystuna í
I. deildinni í augnablikinu, en
Tottenham sigraði bæð, í b k-
arkeppninni og I. deild i fyrra.
í þriðju umferð mætir Tott-
enham Birmingham City, en
Burnley leikur gegn Queens
Park Rangers. Búizt er við að
þeir „stóru“ sigrí en bæöi QPR
og Birmingham geta reynst
skeinuhætt.
Þriðji leikurinn, sem beðið er
eftir með töluverðri eftirvænt-
ingu, er viðureign Derby og
Leeds. Þeir síðamefndu hafa
ekki unnið í bikarkeppninni í
9 ár en ,Derby varð bikarmeist-
arj Í946,
Flugfreyjustörf
Ákveðílð er að ráða nokkrar stúlkur til flug-
freyjustarfa hjá félaginu á vori komanda.
Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi lokið .
gagnfræðaprófi eða öðru hliðstæðu prófi.
Kunnátta í ensku ásamt einu Norðurlandamál
ana er áskilin. Lágmarksaldur umsækjenda
skal vera 20 ár.
Umsóknareyðublöð verða afhent í af
greiðslu félagsins, Lækjargötu 4, Reykjavík,
frá 9. þ. m. og hjá afgreiðslumönnum þess á
eftirtöldum stöðum: Akureyri. Egilsstöðum,
ísafirði og Vestmannaeyjum.
Eyðublöðiln þurfa að hafa borizt félaginu út-
fyllt og merkt „Flugfreyjustörf“ eigi síðar en
20. janúar.
SCf£AA/0A//P
Áskriftarsíminn er 14900
.1 l
£0 7. január 1962 — Alþýðublaðið