Alþýðublaðið - 20.01.1962, Qupperneq 11
nefnist erindi, sem Júlíus. Guðmundsson flytur
sunnud. 21. jan. kl. 5 e. h. í Aðventkirkjunni.
SÖNGUR: Tvöfaldur karlakvartett.
Blandaður kór.
Söngstjóri: Jón H. Jónsson.
Einsöngur: Ólafur Ólafsson. — Allir velkomnir.
EINAR STURLUSON
heldur
TÓNLEIKA |
í kirkju Óháða safnaðarins í Reykjavík við
Háteigsveg sunnudaginn 21. janúar kl. 9 sd.
Undirleik annast dr. Hallgrímur Helgason.
Aðgöngumiðar við inngangihn.
Glæný bátaýsa
Ný Isíld, flakaður fiskur, saltfiskur
útbleyttur. Þorskur heill og flakaður.
FISKHÖLLEN
og útsölur hennar.
Námskeið í skriflegri ensku
Námskeið í að skrifa ensku eftir upplestri, ætl-
að fyrir þá, sem annast enskar bréfaskriftir, og
aðra, sem áhuga hafa á því, hefst aftur þriðju-
daginn 23. janúar kl. 5.15 e. h. í húsnæði Bygg-
ingarþjónustunnar, Laugavegi 18. Öllum er heimil
ókeypis þátttaka í námskeiði þessu, sem haldið er
á vegum Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna og
British Council.
BÍLA-BINGÓ Allir aðgöngumiðar Gizenaa a® ^eir ^eí^u veri$ • Brazzgsme og rætt við fulltrúa miðstjóm- Framhald af 3. síðu. arinnar. Nú er almennt álit.ð i haldið til bæ.jarins Kolwezi í Elisabethville, að þejr Tshombe Norðv-estur-Katanga og Kipushi °£ ^ mba hafi verið í Rhodesíu. við landamæri Norður-Rhode- Reuter skýrir frá því, að ferða- síu. Mikii leynd hvíidí yfjr þess menn hafj séð forsetann á leiíf um ferðum þeirra, og var talið, landamæranna.
uppseldir. Ósóttar
pantanir í Háskóla- Skreiöarframleioendur Utfíyíjendur Við erum meðal stærstu innflytjenda ofángreindr ar vöru í Nígeríu. Ágætustu meðmæli fúslega veitt áreiðanlegum útflytjendum. Algjör heiðar- leiki í viðskiptum í 20 ár. ^ÖRUR YÐAR ERU ÖRUGGAR IIJÁ OKKUR. Snúið yður til Messrs. A.A. Momson & Company, 22a Lewis Street, P. O. BOX 270, Lagos, Nigeria. West Africa. Símnefni: „MOMSON“ — Lagos.
bíóinuf aðrar en
iJtanbæjarpantan-
ir, seldar þar síö-
des;is í dag.
FUJ
| Rætt um sjón-l; ijvarp í Burst | Félag ungra jafnaðar- jí ! > manna í Reykjavík helduL J í :! málfund á mánudaginn í j! j| félagsheimilinu Burst, <; ;í Stórliolti 1 og hefst fund jí :j urinn kl. 8,30. Umræðu- Jí j| efnið: SJÓNVARPIÐ. — jj j! Frummælendur: Eyjólfur J| j; Sigurðsson og Árni Gunn ij !! arsson. ; | Insolfs-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar selaír frá kl. 5. — Sími 13191.
Auglýsingasímii Al þýðublaðsins er 14906 41
Bæta Rússar ? Framhald af 1. síðu. t Ilitsleysi á srgl'ngú um sild- veiðisvæðið. Enn hefur þó ekk verið boð- að til annars 1‘undar með Rúss unum og Færeymgunum.
Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrii enda í þessum hverfum: Skipasundi Kleppsholti Afgreiðsla Alþýðublaðsins, sími 14901. |
ii PB®v i1 :j LAUGAvTgT90-Q2 ;i jjSkoðið bílana! j; j: Salan er örugg hjá okkur.;; i í Bifreiðir við allra hsefj, —! 1 jí Bifreiðir með afborgunum.;;
NAUÐUNGARUPPBOÐ það, sem auglýst var í 106., 107., 108. og 109. tbl. Lögbirtingablaðsins 1961 á Hrauntungu 7 (Lindarvegi 7) eign Jóhanns Sigurðar GUnn- steihssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánu- daginn 22. janúar 1962 kl, 14. Br-rýarfógetinn í Kópavogi.
K.F.U.M. Á MORGUN: Kl. 10.30 f. h Sunnudagaskólinn. Kl. 1.30 e h. Drengjadeildirnar á Amt- mannsstíg, í Langagerði og Laugarnesi. Barnadeildin Kópavogi. Kl. 8.30 e. h. Kveðju samkoma fyrir ungfr'.i Höll'i Bachmann kristniboða. Kvenns kór syngur SAMBAND VEITINGA- OG GISTIHÚSAEIGENDA Að gefnu tiléfni skal vakin athygli á því, að 1 Samband veitinga- og gistihúsaeigenda hefur l j flutt skrifstofu sína í Tryggvagötu 8, III. hæð. '
Alþýfiubla&iS— 20. jan. 1962