Alþýðublaðið - 20.01.1962, Síða 14
ilaugardagur
•LYSAVARÐSTOFAN
er opin allan sólarhringinn
LæknavörSnr iyrir vitjanlr
er á nuna staö kl. 8—18,
E mskipafélag
íslands:
Rrúarf. kom til
Dublin 15. 1. fer
þaðan tíl New
York. Dettifoss
fer frá New York
19. 1. til Reykjavíkur, Fjall
Í03s fer frá Reykjavík kj.
( 300 í íyrramálið 20. 1. til
] [valfjarðar, Keflavíkur og
) 'ykjavíkur. Goðafoss fer
£rá Reykjavík kl. 1400 á
morgun 20. 1. til New York.
Gullfoss fer frá Hafnarfirði
kl. 2300 í kvöld 19. 1. til
Hafnarfjarðar og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór
frá Korsör 18. 1. til Gdyn a
og Swinemúnde. Reykjafoss
fer frá safirð í kvöld 19. 1. til
Siglufjarðar, Akurevrar og
Faxaflóahafna. Selfoss fer frá
Rotterdam 19. 1. til Ham-
borgar og Reykjavíkur. —
Tröllafoss fer frá Ku .1 19. 1.
t:l Reykjavíkur. Tungufoss
kom tii Revkjavíkur 17. 1.
frá Stettin.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleið. Esja er væntan-
leg til Reykjavíkur í dag að
austan úr 'hringferð. Herjólf
ur^fer frá Vestmannaeyjum
lcl. 21.00 í kvöld t:l Re.vkja-
víliúr. Þyrill er á Austfjörð-
um. Skjaldbre'ð var í Stykk
ishólmi í gær. Herðubreið er
á Norðurlandi,
Skipadeild SÍS
Hvassafell er í Reykjavík.
Arnarfell fer í dag frá Gra-
varna til Gautaborgar. Jökul
fell fer í dag frá Keflavík á-
íeiðis 11 New York. Dísarfe-1
cr á Akureyri. Litlafell er í
olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell er á Raufarhöfn. —
Hamrafell fór 14. þ m. frá
Reykjavík áleiðis 11 Batumi
Heeren Graeht er í Keflavik.
Rinto er í Kristiansaud.
Jjöklar hf.:
Drangjökull er í Keflavík,
íer þaðan í kvöid til Ólafs-
víkur og Stykkishólms. Lang
jökull er í Hamborg. fer það
an til Reykjavíkur Vatnajök
ull er í Grimsby, fer þaðan
t.l Rotterdam og Reykjavíkur
Konur munið
afmælisfagnað Húsmæðrafé-
lags Keflavíkur miðvikudag-
inn 24. þ. m. í Þjóðleikhús •
kjallaranum Tilkynnið þátt-
töku sem allra fyrst í símum
14740 og 33449.
Loftle ðir h.f.
Laugardag
20. janúar er
Þorfinnsir
karlsefni vænt
anlegúr frá
Stafangri, Am
sterdam og
Giasgovv kl.
22.00. Fer til
New York kl.
23.30.
Flugfélag íslands.
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Oslóar Kaup
mannahafnar og Hamborgar
kl. 08:30 í dag. Væntanleg
aftur tii Reykjavíkur kl.
15:40 á morgun.
Innanlandsflug:
í id'ag er áætlað að fljúga
t 1 Akureyrar (2 ferðir), Eg-
ilsstaða, Húsavíkur, ísafjarð
ar, Sauðárkróks og Vest-
mannaeyja.
Á morgun or áætlað að
fljúga til Akureyrar og Vest-
mannaeyja.
Hinar kristilega samkomur
hefjast aftur í:
Betaníu, Rvík — sunnud kl. 5
— Tjarnarlundi, Keflavík,
mánudag kl. 8,30. — Skólan-
um, Vogunum þriðjudag kr.
8,30. — Kirkjunni, Innri
Njarðvík, fimmtudag kl. 8.30
Komið! Verið velkomin! .
Helmuth Leichsenring
Rasmus Bíering Prip
ÆENNINGARSPJÖLD Kven-
félags Háteigssóknar eru af
greidd hjá Ágústu Jóhanns
dóttur, Flókagötu 35, As-
taugu Sveinsdóttur, Barma
hlíð 28, Gróu Guðjónsdótí-
ur, Stangarholti 8, Guð-
björgu Birkis, Barmahílð
45, Guðrúnu Karlsdóttur,
Stigahlíð 4 og Sigríði Ben-
mýsdóttur. Barmahlíð 7.
Laugardagur
20. janúar:
12.00 Hádegisút
varp.12.55 Óska
lög sjúklinga.—
14.30 Laugar-
dagslögin. 15 20
Skákþátiur. —
16.00 Veður-
fregn'r. 16.30
Danskennsla. —
17.00 Fréttir —
Þetta vil ég -
•huyra. 17.40 Vik
an framundan: 18 00 Útvarps
saga barnanna. 18.20 Veður
fregnir. 18.30 Tóipstundaþátt
ur barna og unglinga. 18 55
Söngvar í léttum tón. 19.30
Fréttir. 20.00 Léttir kvöld-
tónle kar.
20.30 Leikrit; „Tanja“ eftir
Aleksej Arbuzoff. 22.00 Frétt
ir og veðurfregnir. 22 10
Þorradans útvarpsins: 02.00
Dagskrárlok.
r
Einkaaðilar fá svæði
til skipulagningar
Á FUNDI borgaj tjórnar i
fyrrad. var nokkuð rætt um
iskýrslu bygging-afulltrúa |um
byggingar í Reykjavík árið
1961 og þá tillögu horgarverk
fræðings, að e'jnstökum arki
tektum og verkfræðifyrirtækj
um yrði falið að vinna að
skipulagningu svæðis í Foss
vogi. við Reykjanesbraut og
svæðfl við Laugardal.
Guðmundur Vigfússon (K)
tók til máls. Hann sagði, að
fækkað hefði bvggðum íbúðum
í Reykjavík árið 1961 um 101
í|tiúð frá árinu áðoir. Ástaeð
að Borgartúni. Unnið yrði að
þessu í samvinnu við skipu
lagsdeild bæjarins.
Út af þeirri kröfu Alþýðu
bandalagsmanna að samið
yrði við verkfræðinga spurði
borgarstjóri, hvað þeim find
ist eðlilegt að þeir hefðu marg
föld laun á við verkamer.n.
Loks sagði borgarstjóri, að
það væri stefna borgarstjórn
ar að efla skipulagsdeildina.
Magnús Ásmarsson (A) tók
til máls. Harn sagði, að nú
ætti að nokkru að fara inn á
nýjar leiðir með því að fela
einkaverkfræðifyrirtækjum að
sjá um skipulagningu ákveð
inna svæða. Magnús sagði, að
um þetta hefði enginn ágrein
ingur orðið í borgarráði, enda
væru mörg verkefni sem
þyrfti að leysa á skömmum
tíma. 1
Hann sagði, að þótt skipu
lagsdeildin væri fullmönnuð
Ihefði hún ekki getað annað
þeim verkefnum öllum, enda
hefði þau safnast fyrir árum
samar.
Magnús kvaðst mótfallinn
þeirri skoðun Guðmundar Vig
fússorar að fiölpa svo mikið
í skipulagsdeildinni, sem
þyrfti til að anna þessum verk
efnum öllum.
Magrús kvað fulla ástæðu
til að taka launamál verkfræð
inga til endurskoðunar, en
kvaðst okki hafa samúð með
bví, að hirar bezt settu stéttir
beittu verkfalli til að knýja
frsm kröfur súiar.
Stórathyglisverö
fuglakvikmynd sýnd
á kvöldvöku F.I.
ura taldi hann viðrejnsar
stefnu ríkissijórnarinnar.
Um skipulagsmáli sagði
hann, að skipulagsdeild og
verkfræðideild borgarinnar
væru í rúst og nú ætlaði meiri
hluti borgarstjórnar að af
henda skipulagningu foorgar
inrar einstaklnigum 0g fyrir
tækjum, enda væri það í sam
ræmi við skoðanir borgar
stjóra, að borgin eigi að að
hafast sem minr.st, en einstakl
ingar og fyrirtæki að taka að
sér sem flest verkefni borgar
yfirvaldanna.
Guðmurdur sagði, að þetta
væri hættuleg stefna og hrein
skemmdarsltarfsemi. Hann
sagði, að borgarstjóri hefði frá
upphafi þverskallast við að
semja við verkfræðinga og
kvaðst þeirrar skoður.ar að
það hefði átt að gerast þegar
í urphafi. Hann sagði, að kröf
ur þeirra hefðu verið frá 9—
17 þúsund krónur á mánuði,
en með ,þv'í pC borgin réð;i
þá til sín í tímavinnu fengju
þeir um 20 þúsund á mánuði.
Gélr Hallgrímsson, borgar
stjóri (S), svaraði Guðmundi.
Hann sagði, að hann væri
sammála um að það væri óhag
stæð þróun, að foyggingum
foúsa fækkaði á árinu 1961.
•Harn kvaðst ekki sammála
Guðmundi um orsakirnar.
Benti á, að árið 1955 hefðu
verið 1808 íbúðir í smíðum
í Reykjavík. en á fyrsta ári
vinstri sjtórr arinnar hefði
þeim ítrax fækkað í 1635 og
verið komnar niður í 1243 síð :
asta ár þeirrar stjórnar árið
1958.
Hann k,rað sér kunnugt
um. að r'kisstjómin hafi í
hyggju að flytja á alþingi
frumvarp um breytingu á lög
um um byggingasjóð verka
manna o« bygo-ingasjóð1? ríkis
ins og yrði (það til miklla
fcóta.
Borgarstjóri sagði, .að ætlun
in væri að fela 3 verkefri starf
andi arkitektum og verkfræð
inrrum til sð ”;nn;) ú” eo bað
væri skipulagning svæðisins
í Fossvogi, við R.eykjanesbr.aut
NÝLEGA er hafið 35. starfs
ár Ferðafélags íslands, og hélt
það fyrstu kvöldvöku sína á
þessu árf á fimmtudagskvöldið
í Sjálfstæð shúsinu. Á kvöld-
vökunni var sýnd stóratjhyglis-
verð fuglakvikmynd, er banda
ríski fuglafræðingurinn O. S.
Pettingill tók hér sumarið
1958.
Kvöldvökur Ferðafélagsinj
hafa löngum haft orð á sér
fyrir þjóðlegan og menningar
legan blæ og jafnan færri kom
izt að á þeim en v-ldu. Aðsókn
in að þessari sýndi einnig, at
fólk kann enn fle'ra að meta
en bingó og barsetur, sem ar,n
ars er mjög í hávegum haft
um þessar mundir.
Hinn nýkjörni forseci íélags
ins, Sigurður Jóliannsson,
vegamálastjóri, setti kvöldvök
una, en síðan hófst kvikmynda |
sýningin, og flutti idr. F.nnur
Guðmundsson fróðlegar skýi
ingar með myndinni.
Petting 11, sem er víðkunnur
fuglafræðingur og my-idatöku
maður og hefur m. a. tekió
myndir á vegum Walts Dis-
neys, dvaldist hér á landi á-
sbmt konu einni )6rá því í
júlí 1958, eða á því tímabili,
sem íslenzkt fuglalíf er í hvað
mestum blóma. Myndin sýn'r
flesta íslenzka fugla allt frá
spörfuglum til sjó- og bjarg
fugla. Hefst hún á æðarvarpi
á Mýrum í Dýrafrði og lýkur
í Vestmannaeyjum en inn á
milli eru ýmsar fagrar og sér-
kenn legar landlagsmyndir. —
það hefur þurft mikla ná-
kvæmnj og þolinmæði til þess
að taka þessar margnreytiiegu
fuglamyndir, og hefur Pettin
gill auðsýnilega lagt nukla al
úð og vandvirkni f starf sitt.
Má m. a. marka þetta af því,
að alls f lrnaði haan hér 17
þús. fet, en þegar búið var að
klippa myndina og búa til sýn
ingar í þeirri gerð sem hún nú
er, voru aðeins eft'r 2400 fet.
Myndin hefur undanfariri ár
verið sýnd í öllum fylkjum
Bandaríkjanna og víða í Kan
ada, og hvarvetna vakið mik,a
athygli og vafalaust á c-nn eft
ir að sýna hana víða um heim.
Auk kvikmyndasýningarinn
ar, sem tók um hálfa aðra
klukkustund, var á kvöldvök-
unni myndagetraun, og voru
myndirnar úr íslenzku fugla-
lífi. Að lokum var st ginn dans
til k'l. 12 á miðnætti.
Lausn í Laos
íi'rainhalrf a« IP <í8u.
kvæmt því sendir þjóðstjórn’n
sameiginlega sendinefnd til
Laos-ráðs*efnunnar í Genf.
Souvanna Phouma kvaðst
vona, að sendinéfndin kæm; til
Genfar í lok mánaðarjns. Þjóð-
stjórnin ve-rður mynduð á traust
um þingræðislegum grundvelli,
sagð' hann, og byggist á Zúrich
og Him Heup-samningunum.
Souvanna Phouma verður for-
sætisráðherra stjórnarinnar og
í henni verða 18 ráðtíerrar að
sögn AFP. Fafer Souvanna 10
ráðherra, Pathet Lao 4 og
Tveir þe r síðastnefndu fá sinn
liægri menn Boun Oum fjóra.
hvorn varaforsætisráðherarnn.
14 20. jan. 1962 — Alþýðublaðið