Alþýðublaðið - 01.02.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.02.1962, Blaðsíða 1
MÆÐGURNAR á myndinni hafa vissuiega ástæðu til að gleðjast, því móðirin prédikaði í gær í kapellu háskólans og lauk þar með guðfræðiprófi, önnur ís- lenzkra kvenna. Þær mæðgurnar eru Auður Eir Vil- hjálmsdóttir, 24 ára gömul, og Dalla, Sem er 3 ára. Sjá frétt á 5. síðu. 43. árg. — Fimmtudagur 1. febrúar 1962 — 26. tbl. DR. SIGURÐUR Þórarins- væri að fullyrða, að hér væri son jarðfræðingur flaug yfir aðeins um að ræða uppstreymi Öskju í gær ásamt Birni Páls- og skýjabólstra. syni flugmanni til þess að Þe;.r dr. Sigurður og Björn ganga úr skugga um hvort flugmaður sáu skýjabólstra yf- Askja væri farin að gjósa á: ir Öskju og fleiri fjöllum þar í ný, en í Mývatnssveit liöfðu j kring, en í þess konar veður- menn talið sig sjá mikinn gufu|fari, sem verið hefur undanfar mökk yfir Dyngjufjöllum. ið, geta þessir skýjaklakkar Blaðið snéri sér til dr. Sig- eða kófský virzt vera gufu- urðar, og kvað hann ekkert um mökkur í fjarska ef séð er að að vera í Öskju. Að vísu hefði norðan í birtu. verið slæmt skyggni er_ þeir Friðrik gerði jafnfefli Einkaskeyti til Alþýðubl. STOKKHÓLMI í gærkvöldi. Friðrík Ólafsson og Dr. Filip gerðu jafntefli í dag á skák- mótinu. Aðrar skákir fóru þann ig: Yanovski vann Uhlmann, Schweber vann Tesebner, Pom- ar vann Aaron. Jafntefii gerðu: Petrosjan og Geller, Bartok og German, Benkö og Gligorie, Bi- lek og Bisguyer. Næsta umferð á mótinu verður tefld á laugar- dag. ísafirði í gær. í GÆRKVÖLDI var kom- ið með alvarlega slasaða konu Arngerðareyri 2svar í viku, þriðjudaga og föstudaga. EF við höfum einhvem tíma haldið því fram, ;; p að íslenzkt kvenfólk kunni ekki að klæða af |! sér kulda, þá er því nú við að bæta, að batn- ; [ andi manni er bezt að tifa og að kuldakast undanfarinna '! daga hefur vakið hjá kvenfólkinu þann grun, að tízkan sé ;| Ikannski ckki fyrir öllu, að minnsta kosti ekki um hávetur ; [ norður á hjara veraldar. Sjáið hana bara þessa! Við náðum !; henni þegar hún skauzt út í búð. Og auk þess sem hún er j [ með hálfgerða lamhhúshettu á höfðinu og trefií, þá hefur !! hún haft peysuna það vel við vöxt, að ekki sést ögn af ; | höndunum. S iWvwvw.v.ytS^vwwwmwwwwHWWVwwwwwvMv

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.