Alþýðublaðið - 01.02.1962, Qupperneq 3
Samningi neitað
enginn trúir
PARÍS, 31. jan.
FORMÆLANDI frönsku ríkis-
stjórnarinnar sagði í París í
dag, að enginn fótur vær: fyrir
þeim fregnvrr., að samkomulag
væri þegar fengið um framtíð
A’sír milli r.ikisstjórna Frakk-
lands og úPagastjórna^ Serkja.
Á sama tíma sagði formælandi
'útlagastjórnarinnar 1 Kairo aö
góðar vonir stæðu nú til að.f -ill
ur sigur ynmst innan skamms.
Fréttamenn i París taka lítið
mark á ofangreindri yfirlýsingu
formælanda iirönsku stjórnarinn
ar og telja að De aGulle muni
tilkynna þjóðinni samninginn
strax og her og lögreglan eru
viss um að hafa öll tök á ástand
inu í Alsír
Arbeiderbladet í Osló skýrir
frá því á mánudag, að svo langt
hafi þá verið komið ieyniiegum
samningaviðræðum um framtíð
Alsír, að aðeins eitt mál hafi þi
verið eftir að ná samkomuiagi
um, en það var staða evrópskra
mánna í hinu sjálfstæða Alsír.
En áð yísu haíi það líka verið
mesta og viðkvæmasta vanda-
málið. Hinir evrópsku íbúar
lúta nú algjörlega valdi fasista-
(hreyfingarinnar OAS og hver
sú skipan sjálfstæðismála A.sír,
er ekki veitir þeim fullt öryggi,
mun því ekki fá í kjöifarið það
friðsamlega ástand, sem bæði De
Gaulle og serkneska útlaga-
stjórnin vonast eftir. í þessari
OFUNDNIR
ENN er leitinni haldið
áfram að niönnunum, sem
brutust inn á skrifstofu
Vitamálastjórnarinnar sl.
laugardag. Lögreglunni
hefur enn ekki tekizt að
komast á spor mannanna,
en leitinni verður haldið
áfram af fullum krafti.
I sömu írétt segir einnig ao >it-
lagastjórn Serkja í Aisir muni
nú í vikunni KD.ua san.an í
Tún:s til uð ræða það vanda-
mál, er einna helzt mun hafa
^s’aðið í deiluaðilum við samn-
, ingaviðræðurnar, en það er
1 staða evrópskra íbúa Alsír eftir
i að land:ð hefu,- öðlazt sjálf-
; stæði. Frá sjónarmiði Serkia er
j hér um að ræða máli. er mjög
snertir framtíðar-þjóðfélag Al-
i sír, en Frökkum verður hins
vegar starsýnast á þá skyldu, er
þeim finnst þeir hafa gagnvart
því fólki, er þeir hr.fa hvatt
til búsetu og landnúms : Alsír
á síðustu hundrað árum. Hér er
; sem sagt um það að ræða h'vort
j Aisir á að vera hreint arabiskt
j ríki eða blandað evrópskt-ara-
biskt ríki.
Hinir serknesku þjóðernis-
s'nnar halda því fram, að Alsir
sé arabiskt ríki, er rænt hafi
verið sjálfstæði sínu aí Frökk-
um fyrir 130 árum síðan. Því
sé það aðalmálið að endurvinna
1 sjálfstæð: landsins Hinir 1 millj
ón Evrópumenn í landinu eru
ekk: taldir Serkir og því ver5i
sénhver þeirra að sækja um rík
'sborgararéR eftir að Alsír hef-
ur öðlazt sjálfstæ'ði. L>ar með
géti Serkir sjáif'r ráðið því
hvort be'r vilja liafa þá áfram j
landinu eða ekki, og þá hverja.
í dag hafa Evrópumenr.rnir full
borgararétt'ndi og seritneska út
lagastjórnin mun xús til að vrRa
frönsku stjórninni tryggingar
fyr:r bá Evróni’.meun, sem v:lja
vera franskir borgxrar áfram.
Serkneska úTagastjórnin hugsar
sér þvi. segir ArbeiderbJadet, að
Alsír verðí hremt sralvskt ríki.
er ráð’ bví sjálft hvaða útiend-
ingar fá borganrétt. Vandamál
þjóðarminnihlut'ini veröi síöan
<-a,v^n-r,<TqTr,ál Frakka og Serkia.
En hinvr evrópsku íbúar verði
álitnir út.lendingar.
Sjónarmið Frakka er það, að
all-'r núverandi íbúar Aisír verði
þegar Alsír verður sjá'fstæit.
Vilja Frakkar að þeir franskir
íbúar Alsír, er Þess óski, geti
einnig haldið sínum franska rík-
i isborgararétti.
Segja Frakkar. að Alsír hafi
aldrei verið sérstök þjóð frá því
að Frakkar unnt’ lar.dið fyrir
130 árum síðan. Nú sé þjóð og
jríki í fæðingu. sem er árangur
ifransks landnvms og arabiskrar
þjóðernisstefnu. Serkir verði £,ð
taka land sitt eins og það er
með þeim íbúum sem þar eru
og séu lilutar af hinni serknesku
Þjóð.
AHMMMMMHUMHHHHUMMMHUUIMMMIMUMMMHMV
>MMMHV»MMMMWMMMMM<^
af sjálfu sér alsírskir borgarar
Tyrkir með
í Evrópuraði
RÁÐG JAFARNEFND Evr-!
ópuráðsins sat á fundum í
Strasbourg 16.—18.. janúar og
var Jóhann Hafstein, fv. dóms-
málaráftherra, fulltrúi íslands. I
Hann tók sæti í efnahagsmála
nefnd þingsins.
Miklar umræður urðu um
.efnahagsbandalag Evrópu og
afstöðu aðildarríkja Evrópu-
ráðsins til þess.
Tyrknesk sendinefnd tók
þátt í þingstörfum í fyrsta
skipti eftir byltinguna þar
1960. Kjörbréf fulltrúanna
•voxu samþykkt, en enn var vik
ið að meðferð, sem tyrkneskir
þingmenn, er sæti áttu í ráð-
gjafarnefndinni, hafa sætt.
LEIKFÖNG hafa alltaf fylgt tækninni. Ekki voru þeir fyrr
búnir aft finna unp flugvélina en leikfangaverksmiftjurnar
sendu á markaðinn nákvæmar eftirlíkingar af þessum furftu
tækjum. í dag endurtekur sagan sig, nema hvaft eldflaug-
ar og geimför hafa tekið við af flugvélum. Myndin er af
einu leikfanginu á leikfangasýningu, sem efnt var til í
London. 350 framleiðendur sýndu þar vöru sína.
n í stuttu mél • 1
ísafirði í gær:
í GÆRDAG klukkan 18
var haldinn stjórnariund-
ur í ísfirðingi h.f., sam-
kvæmt skriflegri kröfu
minnihluta stjórnarnnar. Á
fundlnum var samþykkt
samhljóða að gefa tsfirð'ing
h.f. upp til gjaldþrotameft
ferðar, og var beiftni um
fundinum.
CapeCanaveral, 30. jan.
Frestað hefur verift aft senda
á loft geimfar Johns Glenn þar
til 13. febrúar næstk. Komu í
ljós • gallar á eldsneytiskerfi
Atlas-eldflaugarinnar, sem
átti að fl.vtja geimfarift á braut
jumhverfis jörftu.
Washington, 30. janúar.
Pierre Salinger blaftafull-
trúa Kennedys forseta hefur
verift boftift í heimsókn til Sov-
étríkjanna í apríl nk. Verftur
Salinger þar gestur Alexei
Adzhubei ritstióra Isveztia og
tengdasonar Krústjovs.
Heimboft þetta er Hður í
viftleitni að auka samband milli
ráðamanna Bandaríkjanna og
Sovétríkjanna.
I 45 Afríku- og Asíuþjóðum, þar
sem því er iýst yfir, aft An-
I gólabúum beri fullur sjálfsá-
( kvörðunarréttur um framtíð
j sína og er í ályktuninni skorað
i á Portúgali aft láta af nýlendu
jitefnu sinni í Angóla. Fulltrúai
99 þjófta greiddu atkvseði með
tillögunni, fullírúar Spánar og
Suður—Afríku greiddu atkv.
á móti henni, fulltrúi Frakk-
Jands sat hjá við atkvæða-
greiðsluna, en fuHtrúar Portú
gals o; íslands voru fjari’er-
andi.
Narfi seiur
New York, 30. jan. j TOGARINN Narfi seldi í Þýzka
Allsherjarþing Sameinuðu ,landi í gær 263.8 lestir fyiir
þjóðanna samþykkti í dag á- j 152.972 mörk, þar aí 174,8 lest-
lyktun er borin var fram af! ir af síld fyrir 95.625 mörk.
Ljúffengar
Safamiklar
Jaffa
Appelsínur
komnar i búðirnar
Alþýðublaðið
1. febr, 1962