Alþýðublaðið - 01.02.1962, Page 8

Alþýðublaðið - 01.02.1962, Page 8
asmaft innar í Súdan, eða árása. riddaraliðssveitanna árið 1898 við Omdurman, þar sem hann var eínn þeirra fáu, sem komust lífs af? Mikið og fjölskrúðugt hlýt ur safn minninga þessa fræga manns áð vera eftir jafn langa og viðbúrðarríka ævi og hann hefur jífað. Á hverjum vetri þegar Churchill er kominn á Ri- vieraströndina berst það út eins og eldur í sinu meðöl íbúanna, að nú se hinn aldni höfðingi kominn á ný. Og nú er hann kominn einu sinni enn. nákomnir ættingjar og ör- fáir gamlir vinir, auk þjón anna, sem fylgja honum hvert spor. Þarna hátt yfir ströndinni situr Churc- hill oft í síðdeginu og horf ir fram yfir ströndina og út á hafið og nýtur fegurð ar sólarlagsins. Um hvað skyldi hann hugsa gamli maðurinn, — þegar hann situr þarna og horfir á sólarlagið? Um æsku sína, stóratburði manndómsáranna eða styrj aldirnar tvær, er hann barðist við Þjóðverja? — Skyldi honum verða hugs að til Madh'iuppreisnar- Winston Churchill fræg- asti forsætisráðherra Breta er nú orðinn 87 ára. Nú í vetur býr hann eins og svo eft undanfarið á frönsku Miðjarðarhafsströndinni, Cóte d’Azur. Aðsetursstað- ur hans er hátt fyrir ofan Monte Carlo í um eitt þús- und metra hæð, en samt skammt frá ströndinni. — Þarna eyðir ChurchiU nú vetrinum fjarri þokunni og kuldanepjunni á Englandi. Fáir einir fá að heim- sækja öldunginn, aðeins IllÍfiÍf Sp§gg liiÍÍÉÍsÍi VIÐ MIÐJARÐARHAF CHURCHILL • • .-•• ' Bankarán hafa aldrei ver ið vdnsælii í Bandaríkjun- um en nú, og segja lög- reglumenn, að sumpart megi bankamönnum um kenna. Nú eru það ekki lengur reyndir glæpamenn og innbrotsþjófar, sem ránin fremja, heldur hefur hópur „amatöranna“ vax ið mjög að undanförnu. Ríkislögreglan og sam- band bandarískra banka létu nýlega fara fram rann sókn á bankaránum og sýna þær skýrslur, að bankarán eru nú bæði fleiri og meira úr bönkum stolið en nokkru sinni fyrr. Á síðastliðnu ári voru framin 895 slík rán, en ár- ið áður .,aðeins“ 753. Tap bankanna var metið um 73 millj. íslenzkra króna, og er það um þriðjungi hærri upphæð en árið áður. Þjófnaðir í útibúum bankanna í íbúðarhverfum hafa færzt sérstaklega í vöxt, en mun auðveldara er að ræna þá en stóru bankanna, sem eru á allan hátt vel varðir gegn ræn- ingjum. Að undanförnu hafa margir bankar reynt að gera afgreiðslusali sína meira aðlaðandi með því að fjarlægja grindur þær, sem áður voru hafðar fyrir framan gjaldkerana, af- greiðslu borðin hafa verið lækkuð og fleira gerl tii að gera húsakynnin vistlegri. Flest af þessu hefur þó fyrst og fremst gert þjóf unum auðveldara að stunda iðju sina nú en áð- ur. Meðal fengur bankaræn ingjanna var þó aðeins tæp eitt hundrað þúsund, en oft er það að ræningjarnir finna alls ekkert Oi að hverfa tómhe brott. Þykir lögr vestra þetta mikil fyrir lítið, því ræni ir geta fengið allt ára fangelsi eða jaf látsdóm, ef til þeirx Bankarnir eru næi vel tryggðir fyrir þ unum. 3 1. febrúar 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.