Alþýðublaðið - 01.02.1962, Page 9

Alþýðublaðið - 01.02.1962, Page 9
I g verða ;ntir á eglunni áhætta ngjarn- að 20 nvel líf ’a næst. r alltaf ijófnuð- WWWMMWWWWMMWWW YVES ST. LAURENT er kominn með nýjustu Parísartízkuna, sem var tekið með miklum fögn uði. St. Laurent er enn aðeins 26 ára gamall, en samt fékk tízkan, sem hann skóp fyrir 3 árum gífurlegar vinsældir og svipað ætlar að verða uppi á teningnum í þetta sinn. Nú er Yves St. Laur- ent orðinn þroskaðri í list sinni og teiknar ekki lengur klæði á unglings stúlkur, heldur dömur, sem komnar eru a. m. k. á þrítugsaldur. Línurn- ar eru kvenlegar og blíð ar, en glæsilegar þó. — unum, að hann varð öðru hverju að fá sér sæti, milli þess, sem hann þaut á milli stúlkn anna og lagfærði kjól- ana. Þegar fyrstu sýningar stulkurnar höfðu geng ið fram og fengið af- bragðs móttökur urðu bæði Yves og áhorfend- ur rólegri. Gæfan brosti við Yves þetta kvöld og strax eftir fyrsta kjól- inn klöppuðu þær prins essan af París og frú Ja- ques Path báðar með eins marga glitrandi de mantshringa á fingrun um og hægt var eins og hæfði þessu merka kvöldi. I Þrír 'fjórðu af kjólunum, 'sem.: hann sýndi núna, fengu . almenna viður- kenningu. Kvöldkjólum hans vaf Kins vegar ekki eiris vel tekið, enn þyk ir sumum vera fullmik- ill leikhússtíll á þeim. Frumsýningin á nýju tízkunni var haldin í stóru hvítu húsi við Rue Spontini, sem er skammt frá Natobygg- inguhni, sem allir þekkja, sem til Parísar hafa komið. Þegar leið að opnun, kom hver lúx usbíllinn upp að húsinu á eftir öðrum, því marg ir vildu vera viðstaddir þennan merka viðburð. Mikill mannfjöldi var þarna umhverfis og varð að kalla til aukalið af lögregl uþj ónum, til að halda óboðnum gest um frá anddyrinu. Aður en sýningin hófst gátu gestirnir stundum séð til Yves milli sýningarstúlkn- anna bak við tjöldin. — Hann var fölur af spenn ingi 0g þrotlausu starfi undanfarinna vikna og svo skjálfandi í hnésbót Engir kjólar liggja þétt að líkamanum, ekki einu sinni um mjaðmir. L’ipurlega spennt belti eru nokkuð notuð og ermalausar blússUr í andstæðum litum við dragtarjakkana. Undir- kjóllinn kom lítið eitt niður undan pilsunum. Eftir sýninguna var ekki boðið upp á kampa vín eins og oft er gert. Þá var Yves dreginn frá búningsherbergi sýning arstúlknanna og Vicloi- re gaf honum fyrsta kossinn þetta kvöld í viðurkenningarskyni. Þá kom ballettmærin Zizi Jeanmaires, sem undanfarið hefur verið Skammt frá sat móð ir Yves og fylgdist af á- huga með sýningunni og gengi sonar síns. — Hún var eins og fleiri frægar konur, sem þarna voru staddar, •klsédd fögrúm kjól og skrýdd margföldum perluböndum. Meðal boðsgesta voru margir tignir gestir, svo sem Paola prinsessa frá Belgíu, frú Arturo Lo- pez, Helena Rubinstein, frú Jaque Path og bal- letmærin Zizi Jean- maire. Sex frægar sýningar stúlkur eru nú komnar yfir til Yves frá hinu gamla húsi Diors, m. a. sú frægasta þeirra Vic- toire. Stúlkurnar sýndu um eitt hundrað kjóla og flíkur. Mest bar á hafbláum og hvítum lilum. Kjól arnir eru fremur viðir eða a. m. k. lausir um mittið og sitja fremur lágt en hált. Dragtar- jakkarnir eru lítið fóðr aðir á öxlum og í styttra lagi, en pilsin svo síð, að þau rétt hylja hnén. að reyna sig sem kaba- réttsöngkona í Alham- braleikhúsinu í París, en við þau tækifæri hef 'ur hún klæðzt fötum frá Ýves. Svo gengu þær'á röðina hefðarmeyjarnar í París og að lokum hafn aði hinn ungi tízkukóng ur í faðmi Helenu Ru- b’nstein. Undirtektir voru góð ar, en ekki voru allir sammála um fullkomið ágæti sýningarinnar.^— Enn hefur enginn hlot ið þann sess í tízkuheim inum, sem Dior átti áð ur. Fremslir standa þó vafalaust Yves St. Lau- rent og Roberto Ca- pucci. Ekki verður ann að séð eftir þessa sýn- ingu en að hvorugum þessara manna hafi tek- izt að vinna sér titil Di- ors, sem ókrýndur kon ungur tízkufrömuð- anna. Sú saga gengur í Par- ís, að Amerikanar hafi keypt öll sýningarfötin áður en þeir sáu þau. — Þess má geta, að það kostaði 200 dali að vera viðstaddur sýninguna. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmwmmmmm»m%mmw ÁRNESINGAFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK Árnesingamót Hið árlega Árnesingamót verður að Hótel Borg nk. föstu- dag 2. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 20. Meðal skemmtiatriða: Ræða: Onfmiundur Dan- íelsson skáld. Söngur: Sex Kennaraskólastúlk- Ur við undirleik Guðrúnar Frímannsdóttur, og tvöfaldur karlakvartett Árnesílngafélagsins. — Heiðursgestur mótsins verffur frú Jóhanna Hróbjartsdóttir- Aðgöng’umiðar eru seldir í bókaverzlunum Lárusar Blc-n- dal og að Hótel Borg í dag, fimmtudag kl. 17—19 og föstudag kl. 15—17. — Borðapantanir hjá yfirþjóni. Stjórn ©g sJkejmmtintefnd. TILKYNNING frá Ludvig Storr & Co. Nýtt símanúmer í skrifstofunni: 1-16-20, 2 línur Enn fremur p;amla númerið: 2-40-30 Verzlunin: 1-33-33 LUDVIG STORR. Geymið auglýsinguna. Staða bókara á skrifstofu vorri er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launalögum. Bókhalds- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Eiginhandarumsókn ásamt upplýsingum um menntun og fýrri störf og meðmæli, ef fyrir hendi eru, sendist skrifstofu vorri fyrir 15. febrúar næst komandi. Áfengis- ög tóbaksveTzliín ríkisins. SKJALA- SKÁPS- HURÐIR eru fyrirliggjandi. Vinsamlegast sendið pantanir sem fyrst. Landssmiðjan Sími 11-680. Aiþýðublaðið — 1. íc-br. 1962

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.