Alþýðublaðið - 01.02.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 01.02.1962, Blaðsíða 10
ÞESSI frábæra mynd er tekin á knattspyrnuvelli ítalska félagsins Catania, en knattspyrnumaffurmn er Szymaniak, sem hingaö kom fyrir tæpum tveim árum með vestur- þýzka landsliðinu. Hann var seldur til Catania fyrir 400 þúsund mörk eða rúmar 4 milljónir isl. króna. : jiníiii! ■ ---..'a; ■■■ ■: ;■ ■ , ' - ■ ■....................................................................... á ' i Ensk knattspyrna AMWMmWMtMttMMUMWUMMVMMVMtMMUVHMMVUHU I Ritstjóri: Ö R N EIÐSSON IR fékk Ij alla meist- ;Beztu írjálsíbróttaafrekin 1961: Glæsilegt heimsmet var sett i kringlukasti Silvester sigraði í 60 m. kapphlaupi ÞÁ ER RÖÐIN komin að kast- greinunum og í dag birtum við beztu afrekin í kúluvarpi og kringlukasti. Árangurinn í fyrrnefndu greininni er heldur lakari en 1960, enda var það sérstaklega glæsiiegt, t. d. var kúlunni í fýrsta sinn varpað lengra en 20 metra. Að þessu sinni er það Dallas Long. j maður framlíðarinnar, Dallas , Long, sem er beztur, en USA hefur fengið skæðan keppinaut, sem hefur fullan hug á því að skjóta öllum Bandaríkjamönn um aftur fyrir rig á bcssu ári, það er hinn h.aust; Breti, Ar- thur Rowe. P/'vve segist oft hafa varpag yfir 20 melra á æf ingum og var frekar óánægður með afrek sitt 1961, 19,56 metra! Það er að sjálfsögðu nýtt Evrópumet. Næsti „slórkarl“ Bandaríkja manna í kúluvarpi er Gary Gub ner. Sérfræðingar vestra hafa mikla trú á honum, en í Banda ríkjunum er varla farið að tala um að kúluvarparar séu efni- legir, fyrr en þeir hafa varpað lengra en 18 metra. Bezti Norð urlandabúinn er Erik Udde- bom Svíþjóð með 17,42 m. Kringlukastið var kastgrein ársins. Heimsmetið var slegið tvívegis og í fyrsta sinn kastað lengra en 60 rnetra. Sigurveg- arinn í því kapphlaupi varð Bandaríkjamaðurinn Jay Sil- vester, sem fullyrt er, að geti kastað nokkrum metrum lengra. Það sýndi hann, er hann kastaði 64,06 m. seint á árinu, en halli var of mikill, til þess að hægt væri að staðfeslaj afrekið sem heimsmet. Silves- ter er einnig liðtækur í kúlu- varpi, þó að það sé aðeins auka grein eins og hann segir. Bezta afrek hans er 18,73 m. — Pól- verjinn Piatkovski, fyrrver- andi heimsmethafi kastaði yfir 60 metra, nokkrum dögum á eftir Silvester og setti glæsiiegt Evrópumet. Bezti Norðurlanda búinn er Stein Haugen, Noregi með 55,82 m. KÚLUVARP: D. Long, USA 19,70 m. A. Rove, England, 19,56 m. Frh. á 11. Síðu. íþróttafréttir í STUTTU MÁLI KEPPNIN í I. deildinni ítölsku er geysihörð og um þessar mundir etu þrjú fé- lög jöfn með 34 stíg, þ. e. Milan, Fiorentina og Inter. Roma e rmeð 30 stig og Bol ogna 29. Öll þessi félög hafa leikið 23 leiki, INGE VORONINA, Sov- étríkjunum setti tvö heims- met á rússenska skauta- meistaramótinu. Ilún liljóp 500 m. á 44,9 sek. og á 1500 m. náði hún hinum frábæra tíma 2:19,0 mín. Á ástralska meistara- mótinu í frjálsíþróttum sigraði 14 ára gömul stúlka í hástökki kvenna, stökk 1,727 m., sem að- eins er 1 cm. lakara en brezka samveldismetið. Keppni Ingemars Jo- hannssonar og Bretans Bygraves héfur verið frestað um ca. viku. arcma Á sundmeistaramóti Reykja j víkur í gærkvöldi setti sveit IR nýtt íslandsmet í 4 x 50 m. j fjórsundi, fékk tímann 2:05,8 | mín. Gamla metið átti ÍR einn- ig, en það var 2:06,7 mín. — í svæit ÍR voru Sverrir Þorsteins son, Hörður Finnsson, Guðm. Gíslason og Þorsteinn Ingólfs- son. ÍR-ingar voru mjög sigur- sælir á mótinu, hlutu alla meist arana sex, en þeir eru: 100 m. skriðsund karla, Guðm. Gísla- son, 57,8 sek. 200 m. bringu- sund karla, Hörður Finnsson, 2:43,9, 100 m. bringusund kvenna, Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, 3:03,8, 100 m. flugsund karla, Guðmundur Gíslason, 1:07,0 mín. Nánar á morgun. Úrsli' leikja í ensku bikar- ' k jppr.inni: P.eston — Weymoulh 2:0 | Burnley — Leyton 1:1 Ipsvvich — Norwich 1:2 W'alsáll — Fulham 0:2 Manch. Utd. — Arsenal 1:0 Middlesborrough Shrevvsbury 5:1 Port Vale — Sunderland 3:1 Skozka bikarkeppnin; Aberdeen — Clyde 10:3 Skozka I. deildin; Airdraie — Glasgow R 2:5 Hearts — Dunfermline 3:2 Recknagel sigursæll Á stökkmóti í Oberwiesen- thal sigraði Reckangel með miklum yfirburðum og alit virðist benda til þess, að hann geíi ekki sinn hlut á HM í þess um mánuði. Ýmsir sérfræðing ar á Norðurlöndum hafa spáð því, að Norðmaðurinn Engan muni sigra örugglega, en Reck- nagel hefur meiri reynslu og það getur ráðið úrslitum. í keppninni í Oberviesenthal ! stökk Recknagel 77,5—78,0— ! 79,0 og hlaut 248,7 stig. Annar i keppninni var hinn snjálli stökkvari Manfred Glass með 217,7 stig og þriðji Dietmar Klemme með 213,7 st. Yfirburð ir Olymp umeislarans hafa því verið miklir. JQ f l.(febrúar, 1962—- Alþýðpblaðylh

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.