Alþýðublaðið - 01.02.1962, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 01.02.1962, Qupperneq 12
 'mmt, ,,Þa8 er eitthvað að ... ég sé aðeins tvo ljóta fætur.“ „Ég kom mjög seint heim í gærkvöldi ...“ Aðalfundur Félags loft- skeytamanna FYRIR skömmu var aðalfundur Félags íslenzkra loftskeyta- manna haidinn í fundarsal sam handsfélaga Farmanna og fiski- mannasambands íslands að Báru götu 11. Formaður félagsins, Guð- mundur Jensson, framkvæmda stjóri FFSÍ, flutti skýrslu fc- lagsins fyrir sl. ár. Drap hann á ýms atriði, er varða félagsstarf- semina, þ. ,í m kaupgjaldsmál- in, sem varða hinar ýmsu starfs greinar sjómannastéttarinnar, en þar hefur FÍL samstöðu með öðrum sambandsfélögum. Gjaldkeri félagsins, Lýður Guðmundsson, flutti yfivlit yfir fjárhag félagsins, sem reyndist vera allgóður, þrátt fyrir mikil útgjöld, vegna kaupa á húsi sam bandsfélaganna að Bárugötu 11. Á fundinum voru rædd ýms mál, er varða loftslceytamenn og sjómannastéttina yfirleitt. Þar á meðal samtökin um Sjómanna daginn, en félagið beitti sér á sínum tíma fyrir stofnun þess- ara merkilegu samtaka fyrir frumkvæði Henrys Hálfdansson ar, er þá var loftskeytamaður á togaranum Hannesi ráðherra. Henry var á þessum fundi kjör- inn fulltrúi félagsins í Sjómanna dagsráði í 25. skipti, og hefur hann þannig átt sæti í ráðinu óslitið frá byrjun. Þá var og Tómas Sigvaldason kjörinn full trúi í Sjómannadagsráði í 3ö. sinni. Þannig hafa þessir full- trúar loftskeytamanna átt þar lengsta setu allra fulltrúanna, en margir fyrstu fu’ltrúarnir í Sjómannadagsráði eru nú Iátnir. f þessu sambandi samþykkti fundurinn vítur fyrir þær ómak legu árásir öfundarmanna, sem Henry Hálfdansson hefur orðið fyrir í nafnlausum biaðagrein- um, vegna starfa hans sem for- manns Sjómánnadagsráðs. Flutti fundurinn Henrv sérstalc ar þakkir fyrir hans mikla og ó- eigingjarna starf í þágu þessara samtaka, sem áreiðanLega hefðu ekki náð þeim glæsilcga áfanga hvað snertir byggingu Dvalar- heimilis aldraoia sjómanna, sem nú hefur fengizt hefði. ekki not- ið við ötulleika hans og starfs- þreks. Úrslit kosninga í stjórn íé- lagsins fóru þannig: Formaður var kjörinn Gúð- mundur Jensson, gjaldlceri Lýð- ur Guðmundsso’i og ritari Odd- geir Karlsson, en þeir hafa allir gegnt þessum embætlum árum saman. Meðstjórnendur voru kjörnir Berent Th Sveinsson og Friðþjófur Jóhannesson. Fundarstjóri á fundinum var kjörinn Geir Ólafsson og fund- arritari Sigurður Lýðsson. ASKJA Loftleiðir kynna lenzka ÞEGAR Loftleiðir opnuðu hina nýju söluskrifstofu sína í Rockefeller Center, New York, 12. júlí s. 1., gat þar að líta mál- verk Ásgríms Jónssonar, sem f|-ú Bjarnvsfig Bjarnadóttir hafði lánað Loftleiðum. Þessi sýnjng á málverkum Ásgríms var upphaf íslenzkrar listkynningar í þestari nýju skrifstofu, og var svo ráð fyrir | gert, að skipt yrði um málverk á a. m. k. 6 mánaða fresti, en auk þess er til þess ætlast að aðrir íslenzkir listmunir verði þar jafnan til sýnis, og voru m. a. í því skyni fengnir góðir grip Framhald af 1. síðu. Dr. Sigurður sagði, að fyrir 10 dögum hefði svipaður orð- . _ - - .- - - rómur verið á kreiki, og ákveðj* ™ GLIT sem þottu mjogvel ið að fara að Öskju, ef hægt | Serðir- standa nu von.r til að væri Hann kvaðst þakklátur að unnt verði að fa til viðbótar eitt fólk léti vita, ef það yrði vart hvað ^ beim munum frá Glit, við eitthvað, því að eini mögu sem mesta athygli vöktu á Wash leikinn á að komast fljótt á, mgtonsýningunni í sept,—okt. vettvang væri, að fólk til- sl. kynnti ef ummerkja ýrði vart. i Fyrir nokkrum dögum voru þrjú Kjarvalsmálverk send vest ur til New York, og munii þau nú fylla skörðin, sem verða er málverk Ásgríms koma aftur heim. Stærsta málverkið er Þing- vallamynd, sem Kjarvai málaði fyrir um tveim áratugum, og er | hún af mörgum talin í fremstu röð hinna miklu Þingvalla- mynda hans. Myndin er eign Kristjáns Jónssonar kaupmanns, sem góðfúslega hefur lánað Loftleiðum hana til sýningar. Þá hefur Kagnar Jónsson bókaútgefandi sýnt Loftleiðum þá vinsemd, að lána félaginu tvær Kjarvalsmyndir úr einka- safni sínu. Önnur þeir&r er mál uð fyrir um fjórum áratugurn, og nefnir listamoðurinn hana ,,Töframynd í Atlantsál“. Hin er ný og nýtízkuleg að gerð og heitir ,,Vetrarlandslag“. J2 1- febrúar 1962 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.