Alþýðublaðið - 01.02.1962, Page 14
RLYSAVARÐSTOFAN
er opin allan sólarhringinn.
Læknavörður fyrir vitjanir
er á sama stað ki. 8—16.
IHNNINGARSPJÖLD Kven-
félags Háteigssóknar eru af
greidd hjá Ágústu Jóhanns
dóttur^ Flókagötu 35, As-
laugu Sveinsdóttur, Barma
hlíð 28, Gróu Guðjónsdótt-
ur, Stangarholti 8, Guð-
björgu Birkis, Barmahílð
45, Guðrúnu Karlsdóttur,
Stigahlíð 4 og Sigríði Ben-
ónýsdóttur. Barmahlíð 7.
Minningarspjöld
kveníélagsins Keðjan fást
b;á: Frú Jóhönnu Fossberg,
$i n: 12127. Frú Jónínu Loíts-
d 'ttur, Miklubraul 32, sími
1-191. Frú Ástu Jónsdóttur,
lúngötu 43, sími 14192. Frú
Soffíu Jónsdóttur, Laugarás-
vegi 41, sími 3385R. Frú Jónu
Þórðardóttur, Hvassaleiti 37,
;ími 37925. í Hafnarfirði hjá;
Frú Rut Guðmundsdóttur,
Austurgötu 10, sími 50582.
Skipaútgerð i
ríkisins:
Hekla er á Norð
urlandshöfnum.
Esja fór frá Rvk
í gærkveldi vest-
Ur um land í hringferð. Herj-
óifuj- fer frá Vestmannaeyj-
tim í dag til Hornafjarðar. —
Þyiril fór frá Karlsham.a 27.
I. áleiðis til Vopnafjarðar. —
Skjaldbreið er í Rvk. Herðu
breið er á Norðurlandshöfn-
:um. Icefiöh er á Húnafióahöfn
tun.
Kimskipafélag Islands h.f.:
Brúarfoss kom tii Nevv
Vork 30.1. frá Dublin. Detti
foss fer frá Rvk kl. 20,00 í
kvöld 31.1. tii Hafnarfjarðar,
og frá Rvk 2.2. til Rotterdam
og Hamiborgar. Fjallfoss fór
írá Siglufirði 30.1. tii Dan-
merkur og Finnlands. Goða-
foss kom til New York 30.1.
íer þaðan 8.2. til Rvk. Gull-
foss fór frá Kmh 30.1. til
Leith og Rvk. Lagarfoss fór
frá- Mántyluoto 30.1. til Gtb.
og Rvk. Reykjafoss fór frá
Keflavík 27.1 til London, Esj
krerg og Hamborgar. Selfoss
kom til Rvk 29.1. frá Ham-
borg. Tröllafoss fer fm Siglu-
firði 1.2. til ísafjarðar og
Faxaflóahafna. Tungufoss fer
£rá Keflavík í dag 31.1. tii
Akraness og þaðan vestur og
norður um íand til Rotterdam
og Hamborgar. Zeehaan fór
frá Antwerpen 27.1. til Rvk.
Jöklar h f.;
DrangajökuII er á leið til
New York. Langjökull lestar
á Faxaflóahöínum. Vatnajftk
ull er í Rvk.
Flugfélag
íslands h.f.:
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til
Glasg. og Krruh
ki. 08.30 í dag
Væntanleg aft
ur til Rkv kl.
16,10 á morg-
un. — Innan-
landsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Húsavík
ur, ísafjarðar og Vestmanna.
eyja. — Á morgun er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Egilsstaða, Kópaskers
Vestmannaeyja og Þórshafn-
ar.
Lofteliðir h.f.:
Fimmtudag 1. febrúar er
Leifur Eiríksson væníanlegur
frá New York k.l 08,00. Fer
til Oslo, Gautaborgar, Kmh
og Hamborgar ki. 09,30.
-0-
Sæjarbókasafn Reykjavíknr
Simi 12303 — Aðalsafnið
Þingholtsstræti 29 A: Útlán
10—10 alla virka daga, nema
laugardaga 2—7. Sunnudaga
5—7_ Lesstofa; 10—10 aíla
virka daga, nema laugardaga
10—7. Sunnudaga 2—-7. Úti-
bú Hólmgarði 34. Opið 5—7
alla virka daga nema laugar
iaga, Úttbú Hofsvallagötu 16:
Opið 5.30—7.80 aila virka
iaga.
-0-
Æskulýðsfélag Laugarnes-
sóknar: Fundur í kirkju-
kjallaranum í kvö'.d kl. 8,30
— Fjölbreytt fundarefni. —
Séra Garðar Svavarsson.
-o-
Spilakvöld Borgfirðingafél.
verður haldið í Sicátaheim-
ilinu föstudaginn 2. febrú-
ar kl. 21, stundvíslega. —
Góð kvöldverðlaun. — Mæt
ið vel og stundvíslega.
Finuntudagur
1. febrúar:
12,00 Hádegisút
varp. 13,00 ,,Á
frívak.inhi. —
15,00 Siðdegis
útvarp. 20,00
Erindi: Um
Svarta dauða;
fyrri hluti: Eðli
og útbreiðsla
veikinnar (Páil
Sigurðsson
læknir). 20,30 íslenzkir org
anleikarar kynnn verk eftir
Bach; II. 21,00 Dagskrá Sam
bands bindindisfélaga i skól
um. 22,10 Upplestur: „Mar
mennill“; smásaga eftír Jan
Neruda, í þýðingu Málfríðar
Einarsdóttur (Margrét Jóns
dóttir). 22,30 Harmonikuþátt
ur. 23,00 Dagskrárlok.
Lækning bruna..
Framhald af 13, síðu.
kæla stöðugt, langhelzt
með hreinu vatni.
b) Sá brenndi verður að vera
hlýr og líða eins þolanlega
og unnt er. Ef höfuð, háls
eða bolurinn eru brennd,
skulu brendu svæðin sí-
fellt kæld með mjúkum,
hreinum, ólituðum stykkj
um, lauslega undnum úr
köld vatni. Skipta þarf
stöðugt um stykíd. Hrein
ar þurrar flíkur eiga að
hylja hina óbrenndu
hluta líkamans, til að
halda sjúklingnum þægi-
lega hlýjum, en forðizt að
hann svitni.
Ef sjúklingurinn er með
rænu og biður um að gefa
sér að drekka, þá má hann
fá það en ekki mikið í senn,
né mjög kalt og aldrei á'
fengi eða önnur örvandi
lyf! Látið sjúklinginn á-
kveða hve kalt kælivatn-
ið á að vera, nema þegar
hrollur er í honum. eða
ef bruninn er .mjög út-i
breiddur, þá að nota volgtl
vatn, allt upp í .30°. Ef
hrotlur er í sjúklingnum,
gefið honum heitan drykk
(ekki kaffi), eða þunna
súpu. bætið fötum á heil-
brigðu hluti líkamans
(ekki hitabrúsa) og nudd-
ið þá, i. d. iljarnar o. s. frv.,
ef þær eru kaldar. Ef brun
inn er mjög útbreiddur,
jafnvel þó hann sé mjög
grunnur, á kælivatnið að
vera volgt, 25—30°. Því
hlýrra sem kælivatnið er,
því minna dregur það úr
sársauka. Halda verður
áfram kælingunni þar til
allur svíði og sársauki er
horfinn, e. t. v. allt upp í
5 klst. eða lengur.
6. Snertið ekki brenndu
svæðin með fingrunum.
7. Ef nauðsynlegt er að
setja umbúðir á brunann, verð
ur að þvo sér vandlega með
sápu og vatni, helzt undir
rennandi krana.
8. Hringið til læknis og
biðjið hann að koma. —
Sjúkling ælti ekki að flytja á
spítala fyr en læknir hefur séð
hann, og undir öllum kring-
umstæðum ælti að kæla
brunann áður en tekinn er
tími til að hringja í lækni,
slysavarðstofu eða spítala.
9. Notið ekki nein smyrsl.
10. Ef ómögulegt er að ná
til læknis, spítala eða hjúkr-
unarkonu, verður að reyna
að láta sjúklingnum líða eins
vel og unnt er, telja í hann
kjark og fylgjast vel með líð
an hans fyrstu 3—4 sólar-
hringana, a. m. k.
11. Þegar kælingin er af-
staðin og sjúklingurinn til
tölulega laus við sársauka, er
bezt að hafa brenndu svæðin
ber án nokkurra umbúða. Ef
það er ógerlegt, verður að
hylja sárin með sótthreinsuð
um umbúðum, eða hreinu,
mjúku, nýþvegnu lérefti.
Munið að láta bómull aldrei
næst sári, hún festtst í sár-
inu.
12. Við allan meiriháttar og
útbreiddan bruna, jafnvel þó
bruninn virðist yfirborðsleg-
ur, má búast við hinu hættu
legasta brunalosti.
HELZTU EINKENNI
HITALOSTS:
Sjúklingurinn er hræddur,
órólegur, og fölur. Húðin er
köld og þvöl, andardráttur
hraður, grunnur og óreglu-
legur.
meðferd
a) Látið sjúklinginn liggja
útaf með höfuð lægra en fæt-
ur-
b) Losið um föt hans.
c) Hyljið hann léttum fatn
aði til að halda honum heit-
um, en ekki svo að hann
svilni.
Afmælismót
ÍSÍ í frjáls-
íþróttum
AFMÆLISMÓT ÍSÍ í frjáls- j
um íþróttum verður haldið í j
íþróttahúsinu að . Hálogalandi,
laugardaginn 10. febrúar kl.
15,30. — Keppt verður í eftir-
töldum greinum:
Hástökki, kúluvarpi, stangar
stökki, hástökki án atrennu, og
hástökki drengja.
Tilkynmngar um þáttlöku
sendist undirrituðum eigi síðar
en 5. febrúar n. k.
Stjórn F.Í K.R.
Hólatorgi 2, Rvk.
Fundur í Oslo
Framhald af 1B. sí8n
arnir á skoðunum varðandi
þessi miklu vandamál. Var á-
kveðið að Norðurlöndin mundu
halda áfram að hafa sam-
vinnu um þessi mál. Var í því
sambandi rædd tillaga frá
dönsku stjórninni, sem lögð
d) Leysið upp eina teskeið
af matarsalti og hálfa teskeið
af bökunarsóda í einum lítra
vatns, og gefið honum smá-
sopa með eins stuttu millibili
og unnt er, án þess að honum
verði óglatt. Hættið að gefa
upplausnina ef sjúklingurinn
kastar upp.
e) Umfram allt reynið að
láta sjúklingnum líða eins vel
og hægt er, dragið úr ótta
hans og haldið honum róleg-
um.
f) gefið honum róandi og
verkjaeyðandi lyf eftir því
sem hann þarf með.
Að endingu skal það tekið
fram, að því betur og sam-
vizkusamlegar sem þessum
ráðum er hlýtt í einu og öllu,
því meir: líkur eru fyrir bata.
(GREIN þessi birtist í síð
asta hefti Heilbrigðs lífs,
tímariti Rauða Kross ís-
lands, en er endurprent-
uð hér með leyfi liöf-
undar og ritstjóra).
verður fyrir Norðurlandaráð
unr að sett verði á stofn nor-
ræn samstarfsnefnd eða ráð um
fiskimál.
LÉLEG
VERTÍÐ
ÞORLÁKSHÖFN: Vertíðin hef-
ur verið hálfléleg það sem af er
og ógæftir hamlað veiðum. Bát-
arnir fá mest 8 tonn í róðri og
allt niður í 1 tonn. Aflmn er
mestmegnis ýsa ogr eitthvað af
keilu, en ekkj þorskur.
Það vantar stúlkur á frvsti-
húsin, en enginn hörguil er á
mönnum á bátana. Héóati róa
nú fimm bátar að Vilctoríu, sem
strandaðj við Grindav;k. j-neð-
talinni, en þrír bátar eru vænt-
anlegir og tveir í viðgerð svo að
alls munu 10 bátar róa héðan.
Mjög stutt er fyrir bátana að
fara á miðin, stundum aðeins
hálftíma sigling. Þeir veiða í
suður og suðvestur al „bauj-
unni“, sem er gömul marka-
lína. M.B.
ÞORLEIFUR JÓHANNSSON
skósmiður frá Stykkishólmi, Grettisgötu 24, er and-
aðist 22. janúar, verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 2. febrúar kl. 10.30 f. h.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Sesselja Jónsdóttir, börn og tengdabörn.
|,4 1. febrúar 1962 — Alþýðublaðið