Alþýðublaðið - 01.02.1962, Síða 16
seinna
vænna
ÞARNA munaðí mjóu!
Frestur tH að skila skatt
skýrslum í Reykjavík
rann út ktukkan tólf á
í gær — og hald
ið þið ekki að borgarinn,
sem myndin er af, hafi
verið kominn alla leið að
skýrslukassa Skattstofunn
ar, þegar hann staldraði
við, dró fram penna og
byrjaði að hamast við
að betrumbæta skýrsluna
sina! Notaði kassann í
þokkabót fyrir skrifborð.
MMVMMHHMUHMMMMU)
kemur
^mmmsmmmmmmamtmmmmmmm^m■
saman
' Alþingi kemur saman á ný í
dag eftir það hlé, er verið hefur
á störfum þess undanfarið. -
Yarður fundur í sameinuðu
l^irigi í dag og þessi mál tekin
fjyrir m. a.: Hlutdeild atvinnu-
greinanna í þjóðarframleiðsl-
unni, þál. hvernig ræða skuli,
fcýsisherzluverksmiðja, þát. ein
umræða, Landafundir íslénd-
inga í Vesturheimi, þál. ein
Umræða; Hveraorka til fóður-
framleiðslu, þál. ein umræða.
Islenzka tiilagan
rædd í Oslo
Útvegsmálaráð-
herrar þinga
[MMEm
43. árg. — Fimmtudagur 1. febrúar 1962 — 26. tbl.
Hellisheiði
lokaðist
VANDAMÁL Norðurlanda í
s'ambandi við fiskverzlunina,
sem skapast vegna myndunar
Bfnahagsbandalags Evrópu
voru rædd á fundi sjávarút-
Vegsmálaráðherra Norðurland-
ánna í Osló sl. mánudag. Var
í því sambandi m. a. rætt um
tframkvæmd á íslenzku tillög-
unni, sem samþykkt var í ág-
úst sl. um að Norðurlöndin
•tefðu með sér samvinnu á
fíessu sviði.
Á fundinum voru mættir
Rjávarútvegsmálaráðherrar
Noregs, Danmerkur, Svíþjóðar
og íslands, þeir Nils Lysö frá
Noregi, Eric Holmquist frá
fvvíþjóð, A. C. Normann frá
Canmörku og Emil Jónsson frá
| Islandi. Auk þess sat fund-1 búningsstarfi á ráðherrafund-
inn fulltrúi frá Finnlandi, Pentj inum í Oslo. Skiptust ráðherr-
ti Vasara sendiráðsritari í ..
; Framhald á 14. siðu.
HELLISHEIÐl lokaðist allri
umferð kl. 7 í gærkvöldi. Um
daginn hafði heiðin verið ófær
smærri bifreiðum, en stærri bíl-
ar fóru heiðina í gærmorgun.
Allhvassf var á Suðvesturlandi í
gær og gekk á með éljum. en
verst var veðrið eftir hádegi. og
voru hríðarkófin svo dimm, að
ekki sá út úr augum.
f gærkvöldi var Krísir-íkur-
leiðin hins vegar fær öllum bíl-
um, og var ekki útlit fyrirað
Særún
töluvert
skemmd
VÉLSKIPIÐ SÆRÚN lá við
bryggju á Patreksfirði í gær,
og er óráðið hvað gert verður
við skipið. Skemmdirnar á
brúnni eru töluverðar. Hnút-
urinn, sem reið á skipið tók
með sér klæðninguna og glugg
ana að framan og stjórnhorðs-
megin, en gólfið og þakið er að
mestu óskemmt.
Eifthvað af tækjum, sem
voru í brúnni skemmdust einn
ig. Er Særún kom til Patreks-
fjarðar £ fyrradag, hékk rat-
sjáin fram af brúnni og voru
það nokkrar leiðslur, sern
héldu henni uppi. Tunnufarm-
ur, sem var á þilfarinu virð-
ist ekki hafa haggast.
Mennirnir þrír, sem komu
með skipinu til Patreksfjarð-
ar eru þar enn. Sjópróf í mál-
jinu munu fara fram í Reykja-
vík innan skamms.
; hún mundi lokast, ‘ að því er
j vegagerðin tjáði blaðinu. og
verður að minnsta kosti reynt að
halda leiðinni opinni.
Ef veður fer batnandi í dag
verður ef til vill hægt að opvía
Hellisheiði fyrir bíiaumterð, en
heiðin verður annars lokuð allri
umferð í dag.
Sæmilega fært var fyrir Hval-
fjörð og í Borgarfirði í gær, en.
leiðin i Dali hafði lokazt. Rúta
hafði þó komizt vestur í Dali, era
töluvert hafði fennt þar. Færðin
á Snæfellsnesi var óðum að
þyngjast.
Utan Suðvesturlands var vest
læg átt en þó miklu hægarl en
hér á Suðvesturlandi: Hiti var
nálægt frostmarki um land allt
í gær.
dagar
HAB-
dagsl
I
Osló.
Á fundi í efnahagsmálancfnd j
Norðurlandaráðs, sem haldinnj
var £ Oslo í ágúst 1961 var sam i
þykkt tillaga frá íslandi um að
Norðurlöndin liefðu samviunu
sín á milli um vandamál í sam
bandi við viðskiptj með sjávar
afurðir, er steðja kynnu að
Norðurlöndunum vegna mynd
unar Efnahagsbandalags Ev-
rópu. f samræiiii við
þeirrar tillögti hafa
Imenn frá Norðurlöndunum
'fjallað um vandamálin í sam-
bandi við fiskinn og var skýrt |
frá niðurstöðunni áf þv£ undir 1
Á IVIYNDINNI sjást nor-
rænu sjávarútvegsmálaráð
herrarnir, sem sátu fund-
inn í Osló. — Talið frá
vinstri: Emil Jónsson, Nils
Lysö, Noregi, Eric Holm-
quist, Sviþjóð og A. C. Nor
mann, Danmörku,