Alþýðublaðið - 07.04.1962, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 07.04.1962, Qupperneq 13
„ALLT í LAGI, ÉG DRAP HANA" ÞEGAR Elisaveta, kona Nikolai Polykos, livarf, logaði smábærinn Baranovichi í Hvíta ' Rússlandi af leiðinlegum kjaftasögum, segir rúss- neska tímaritið Kroko- dil. Kjaftakerlingarnar sökuðu Polyoko um að liafa kálað henni og los- að sig við líkið í eldhólf inu í eimreiðinni, sem hann stjórnar. Bæjarbúar sögðu, að Polyoko hefði lösáð sig við -konuna til þess að nó sér í aðra, því að — eins og allir vissu — kom þeim ekki vel saman. Tveir lcynilögreglumenn Lisukov og Zadediurin, komu á staðinn til að •rannsaka hið fólkna SKILDI 96 ÁRA FRÚ Mary Manquis, er 96 ára gömul. Fyrir nokkrum dögum fékk hún skilnað frá 75 ára gömlum eiginmanni sín um, Edgar, eftir fimm ára hjónaband. Henni varð að orði: „Hefi - aldrei treyst jþeim, liefði aldrei átt að treysta þeim, og mun aldrei treysta neinum karlmanni framar. Eg er hætt.“ morðmál. Þeir fyrirskip- uðu lögreglunni á staðn- um að handtaka söku- dólginn þegar í stað. — „Ættum við ekki að bíða dálítið“, sagði lögreglu- maðurinn, „hún kynni að koma aftur.“ „Þú getur verið viss um,“ sagði annar leyni- lögreglumaðurinn hátíð- lega, „áð hún sést ald- réi frarnar." Hinn sagði: „Hugboð mitt segir mér, að Polyoko sé hinn -seki.“ En saksóknarinn neit- aði að láta handtaka Polyoko án sannana, svo að leynilögreglumenn- imir tóku hann fyrir minniháttar afbrot. — Venjulega héfði Polyoko sloppið með smásekt, en dómarinn gerði leynilög- reglumönnunum þann greiða, að setja hann í svartholið í hálfan mán- uð. í 15 daga rcyndu þeir félagar að fá Polyoko til að meðganga að hann hefði drepið konu sína. „Félagar leynilögregl- unnar, ég hef aldrei drepið hana,“ sagði Po- lyoko, „hún hljóp frá mér.“ „Þetta segið þið -allir, en við sjáum í gegn um þig,“ sagði annar leyni- lögreglumaðurinn. — „Svona, vertu nú góður strákur, og segðu okkur sannleikann," sagði hann. Krokodil bendir á, að leynilögreglumennirnir höfðu aldrei neitt til að fara eftir nema kjafta- sögur nágrannanna. Þeir reyndu nú á hverjum degi að fá Polyoko til að játa og buðust til að segja, að hann hefði drep ið hana í sjálfsvörn, svo að hann fengi ekki meira en fimm ára fangelsi og gæti síðan farið óhindr- að á kvennafar og bíó. Nikolai fór nú að hugsa og sá, að betra var að missa fimm ár en hætta á nokkuð, svo að hann sagði: „Allt í lagi. Eg drap hana og brenndi líkið í eimreiðinni. Leynilögreglan var glöð við. „Þú hefðir átt að segja þetta fyrir löngu. Þú getur ekki ekki blekkt okkur,“ — sögðu þeir. Fregnin um játningu morðingjans breiddist út um alla borg. Menn urðu reiðir og brutu jafnvel rúður í húsi morðingjans. — Leynilögreglumennirnir fóru burtu og skildu mál ið eftir í höndum sak- sóknarans. Þetta lá alveg I ljóst fyrir. Og svo var það, að ein hver undirtilla á skrif- stofu saksóknarans hringdi . . . Hann hringdi til Starfs mannaskrifstofunnar og spurði um Elisavetu Po- lyoko, og honum var sagt, að hún hefði feng- ið vhmu í afskékktri borg í Síberíu, er hjóna- band hennar hefði farið út Um þúfur. -Polyoko-málið er mik- ill blettur á réttarfarinu, segir Krokodil, en leyni- lögreglan ypptir bara öxlum og lætur sem ekk- ert hafi gerzt. „Öllum verða á skyssur," segja þeir. iMWWMiWWtWIWMWWWMWWMMMMWmWWWÍW Glæpadrottningin handtekinn Þjóðverjar trúa á galdranornir GALDRAR færast „ógurlega" í aukana um allt Vestur-Þýzkaland og ’tugir þúsurida manna trúa á .galdranomir. — Þetta er haft eftir lækni nokkrum í bænum As- chaffenburg, skammt frá Frankfurt, en bann bar í sl. viku vitni fyrir rétti í máli gegn 51 árs göml um verkamanni, Franz Stenger að nafni. Þrjú börn Stengérs •urðu veik og ákvað hann þá að leita til konu, sem íbúar Aschaffenburg töldu vera galdranorn. Hún notaði bók, sem nefnist „Sjötta og sjö- unda bók Móses," er gef ur nákvæmar upplýsing ar um galdra og er bönn uð í V-Þýzkalandi. Ýms- ir drykkir voru reyndir við börnin, en árangurs laust. Er Stenger hafði rætt við prest nokkurn, réð- ist hann inn í hús „nornarinnar", reif í sundur bók hennar og barði til hennar. Hann var dæmdur í 1500 kr. sekt. I réttinum sagði dr. Alfons Castrorph: „Það eru ótrúleg dæmi um hjátrú í þessu landi. Fjöldinn allur af vel gefnu fólki - ógeðbiluðu - trúir á tilveru galdra norna og trúir því Statt og stöðugt, að hægt sé að ná yfirnáttúrlegum tökum á fólki.“ MAYA DEVI, 30 ára gömul, indversk stúlka, sem fengið hefur nafn- ið glæpa-drottning, hef- ur nú verið handtekin. Hún hafði 50 karla flokk sínum og hélfj honum saman með ástasam- böndum: Allir héldu þessir 50 menn, að hún elskaði sig. Þeir voru reiðubúnir að gera allt fyrir hana. Hún gaf fátækum pen inga. 'agði fram fé til guðshúsa og gaf stúlk- um, sem ætluðu að fara að ganga í hjónaband, gimsteina. Sumt af þess um gimsteinum voru ó- batinn af járnbrauta- árásum, sem flokkurinn j hafði gert á sl. þrem mánuðum og hafði nær háífa aðra milljón króna upp úr. Hin fagra og gáfaðaI Maya dulbjó sig oft sem bóndakonu til að forðast lögregluna, en sl. föstu- dag brást gerfið, og þeg- ar lögreglan tók hana, sagði hún brosandi: „Þetta virðist vera endirinn á starfsferli mínum.“ 10% ganga til vinnu TVEIR af hverjum þrem Bandaríkjamönnum fara til vinnu sinnar í bíl, segirf skýrslu bandarísku manntalsskrifstofunnar Um 10% ganga til vinnu sinnar, 8% fara með strætisvagni að leigubíl og 4% með járn braut. 60% MEIRI BENZÍNEYÐSLA, EF OFT ER NUMIÐ STAÐAR BREZKU neytendasam ;ökin reyndu fyrir skemmstu 8 smábila eins óg getið hefur verið um ■áður liér í blaðinu. Var þá gerð nákvæm rann- sókn á bensínnotkun þeirra við ýmsar aðstæð %r. Bílarnir voru m.a. prófaðir með því að láta þá aka langar leiðir án þess að stanza, síðan með því að láta þá stanza eft ir hverja 400 metra, og loks á 200 metra færi. I Það kom í ljós, að bíl arnir eyddu á að gizka 60% meira bensíni, þegar I þeir voru stöðvaðir eftir 200 metra, heldur en þeg ar þeir -voru í samfelldum akstri. Hins vegar .jókst bensíneyðslan ekkert verulega, þó að bílarnir væru stöðvaðir með styttra millibili sennilega vegna þess að hraðaaukn ingin var þá minni. Af tilraunum þessum sóst, að bílarnir Austin Seven og Morris 850 voru sparneytnastir án til lits til íjölda stöðvana. Annars breyttist röð hinna bílanna ó töflunni frá einni prófun til ann ars. Meðaltalseyðsla bíl- anna við tilraunrnar lijá neytendasamtökunum var annars þessi: Austin Seven/Morris 0,69 á 1 mílu Renault Dauphine 0,69 á 1 mílu Ford Anglia 0,72 á 1 mílu Morris Minor 0,72 á 1 mílu Austin A60 0,74 á 1 mílu Triumph Herald S 0,83 á 1 mílu Ford Popular 0,88 á 1 mílu Volkswagen 0,88 á 1 mílu Af bílum þeim, sem reyndir voru, hafði Angl ia sterkustu vélina en Dauphine veikustu. HAUKUR MORTHENS RABBAR UM ____/ * LÉTTIR TÓNAR NÚ SÍÐUSTU daga hefir hljómsveit Svavars Gests Hel ena og Ragnar haldið hljóm- lcika í Austurbæjarbíói. Þeg ar ég fór og hlustaði á þá fél aga var fullt hús og mjög góð stemming. Svavari hefir tekist það furðulega, að gera hljóm- svéit sína að litlum leikflokki. Þó svo það reyni kannski ekki mikið á leikhæfileika í því eða þeim senum, sem gerðar eru, það er varla dauður punktur, hljóðfæraleikur söng •ur og grín, tilheyrir hvort SVAVAR stjórnar. öðru, ágætlega sett saman, þá eru ljós notuð mjög skemmti lega, gerir það sjálfsagt mjög mikið fyrir augað. Þá gerir það mikið að föt, skiptingar úr einu í annað sýndi að slíkt skapar stemmingu og er fram jkoma lil jómsveitariUnar í -heild til eftirbreytni fyrir marga og væri ýmsum gott að sjá þá félaga vinna á skemmt un sinni í Austurbæjarbíói. Ekki veit ég hvort músik eða grín fékk betri undirtektir, en mér sýndist allir skemmta sér vel, var hljómsveitinni vel fagnað, og mikið klappað. Svavar Gests á sannarlega skil ið lof fyrir uppsetningu á sem allir skemmtikraftar aust- an og vestanhafs keppast um að koma fram í. Það er „Sunnu dagskvöld á Palladium". Hef- ur allt þetta aukið hróður þess ara hjóna svo óhemju mikið, að þau hafa nú tekið tilboði frá HoIIywood, sem þeim var boðið nýlega. Þau hafa jú feng ið titboð þaðan áður, jæja svo við -megum nú búast við kvik- myndum með Ninu og Friðrik frá Ameríku. TWIST KEPPNI ★ TWIST-danskeppni er nú haldin víðsvegar í Danmörku, ferðast flokkur með hljóm- sveit á milli borga og efnir til keppni í Twist-dansi. Twist er ekki aðeins komið í músik- form heldur í fatatízku með ýmsum fyrirbrigðum t. d. Twist-frakka með skemmti- legu sniði, þá fáum við líka dömur í Twist-frökkum. ::::: ■ ■•■■ LÆRID Á GÍTAR ★ ÓLAFUR GAUKUR gítar- leikari er með skemmtilega nýjung á prjónunum um þess- ar mundir. Hann er að gefa út MAGNÚS útsetur. skemmtuninni og þá píanóleik ari hljómsveitarinnar Magnús Ingimarsson sem hefur útsett allt þetta sem framleitt er margt mjög gott sem sagt saklaust grín og Léttir tónar í Austurbæjarbíói. ::::: bréfaskóla fyrir byrjendur í gítarleik. Það mun vera mjög auðvelt að læra gítarundirleik með þeirri aðferð, sem kennd er-í skólanum svo að allir.geta farið að spila tvist og rokk sér til gamans á næstunni. Auk þess nær bréfaskólinn til allra hvar á landinu sem þeir eiga heima, svo að Ólafur Gaukur verður víst með stóran nem- endahóp á næstunni. Það sak- ar kannski ekki að geta þess í leiðinni, að Gítarskólinn liefur pósthólf 896 í Reykjavík. — Hvernig væri að spreyta sig dálítið á gítar? TIL H0LLYW00D ★ HIÐ sykursæta söngpar, Nína og Friðrik, sem eitt sinn heimsótti Reykjavlk hefur nú slegið í gegn í Englandi, þau syngja þar á kabarett á Hotel Savoy og hljómleikum víðsveg ar um England, Skotland og ÍTland, og í sjónvarpsþætti, ENGAR PLOTUR UM HLJÓMPLÖTU-útgáfu hjá plötuverzlunum, kannski eru hljómplötur of dýrar, — væri þá ekki atliugandi hvort möguleikar væru að lækka verðið, svo hægt væri að selja plötur til þeirra, sem vilja kaupa? (MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMW ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. apríl 1962 13

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.