Alþýðublaðið - 30.05.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.05.1962, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ORN EIÐSSON MÓnUR SI6RAÐI BREIDABLIK 3-1 - en Kópavogslioið hefur sýnt miklar framfarir ’BREIÐABLIK og Þróttur léku í II. deild í fyrrakvöld. Fór leikurinn 'fi^am á Melavellinum, í mjög góðu veðri en við litla aðsókn Þróttur bar sigur úr bítum, og er það ekki meira en búast mátti við þar sem 'Þróttur er eitt stærsta félagið í 'II. deildinni og Breiðablik næsta nýtt á keppnissviðinu og hefur átt vH5 heldur örðugar óstæður að búa að því er til æfingaskilyrða tekur í heimabyggð sinni, Kópa- vogskaupstað, en áhugi og dugn- aður er hinsvegar mjög einkenn- andi fyrir þá Breiðabliksfélaga. — Liðið í heild er á framfarabraut. HWWWWW.MWWWMMW Næstu leikir! íslandsmóts! ins eru á morgun EIN umferð hefur nú farið fram í íslandsmótinu í I. deild og að henni lokinni er staðan þessi: Það sýndi þessi leikur. Fyrri hálf- leiknum lauk með jafntefli 1:1, og f 30 fyrstu mínúturnar héldu þeir Breiðabliksmenn fullkomlega til jafns við Þrótt, sem þá fyrst tókst að skora sitt fyrsta mark. Það var I Haukur miðherji, sem markið skor ! áði, nokkru síðar jafnaði svo mót-j herjarnir, annar innherjinn skall- aði laglega inn. Síðari hálfleikur endaði hinsvegar með sigri Þróttar 2:0. Fyrra markið var skor að úr vítaspyrnu, skeði þetta, er hálfleikurinn var rúmlega hálfn- aður og svo er um 10 mínútur voru til leiksloka kom þriðja og síðasta markið, skorað af Jens Karlssyni með góðri aðstoð eins varnarleik- mannsins þannig að boltinn hrökk af honum eins og billjard kúla af bakka, og inn í markið. í þessum hálfleik var um meiri sókn að ræða af Þróttar hálfu en í fyrri hálfleik og áttu Þróttarar bæði stangarskot og skot í slá og rétt fram hjá niarki. En hvað sem því og úrslitum líður, geta Breiða bliksmenn verið allánægðir með leikinn. Þeir eru í framför. Dómari var Þorlákur Þórðarson og dæmdi vel. EB Þessi mynd er frá leik Þrótt- ar og Breiðabliks í Kópavogi. MMtMtMMMMMMMMtMWV unglinga og frjáls- íþróttanámskeið í Mosfellssveit SUNN.UDAGINN 3. júní gengst Ungmennafélagið Afturelding í Mosfellssveit íyrir víðavangshlaupi fyrir unglinga. Hlaupið hefst við Varmárvöll kl. 10 ó sunnudag bg verður i 3 flokkum 10-12 ára, 13- 114 ára og 15-16 ára. Um miðjan júnímcnuð verður ; haldið námskeið í frjálsum íþrótt- | um á vegum Aftureldingar. I Frá firmakeppni Golfklúbbsins I ★ Englendingurinn Stanley Rous var endurkjörinn formaður FIFA á þingi alþjóðasambandsins í Santi- ago á sunnudag. Fram KR ÍA Valur Akureyri ísafjörður 1 1 0 0 2-0 2 1 1 0 0 2-0 2 10 10 1-11 10 10 1-11 10 0 10-20 1 0 0 1 02 0 [FIRMAKEP PNI Golfklúbbs ; Reykjavíkur er nú í fulium gangi, og er undanrásum lokið. Eftirtalin firmu komust í aðal- úrslit: Afgreiðsla Smjörlikisgerðanna, Alliance hf. Almenna Byggingafélagið hf. Almennar Tryggingar hf. Asiufélagið hf. Blómabúðin Rósin Bókabúð ísafoldar Byggingarfélagið Brú hf. Féiagsbókbandið hf. Gunnar Ásgeirsson hf. Helgi Magnússon hf. Jöklar hf. Kr. Kristjánsson Lögmenn Sveinn Snorrason og Guðm. I. Sigurðsson Marz Trading & Co. Morgunblaðið Radíostofa Vilbergs & Þorsteins Reginn hf. Reykjavíkur Apótek Rolf Johansen, heildverzlun. ! Steindór bifreiðastöð i Tíminn, dagblað | Últíma hf. Næstu leikir íslandsmóts- ins verða á fimmtudag, en þá J leika Akureyri og Akranes á Akranesi kl. 4,30 og Valur— KR á Laugardalsvellinum. Á sunnudaginn koma Ak- ureyringar suður og mæta Val á Laugardalsvellinum kl. 5.30. Laugardaginn 2. júní Ieika Fram og ÍBÍ á ísafirði. IMWHWMWMWWMWMV Franskt met ★ Michel Jazy setti nýtt franskt met I míluhlaupi á móti í Boul- ogne-Billancourt. Tími hans var 4.00.0 mín. Gamlametið, sem hann átti sjálfur var 4.01,3 sett 1960. Lið Englands ★ Lið Englands gegn Ungverjum á morgun, á HM í knatt- spyrnu, er þannig skipað: Spring- ett, Armfield, Wilson, Moore, Nor' j man, Flowers, Douglas, Greaves, I Haynes og Charlton. Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu hefst í dag HEIMSMEISTARAKEPPNIN í knattspyrnu hefst í dag í Chile, en þá fara fram fjórir leikir. í I. riðli í Arica leika Uruguay og Kolum- bía og: er almennt búizt við sigri þeirra fyrrnefndu. í II. riðli í San tiago leika Chile og Sviss. Leikur- inn verður vafalaust spennandi en fleiri álíta, að Chile sigri. Heims- meistararnir brasilízku mæta Mexí co í Vine del Mar og þar má reikna með yfirburðasigri Brasilíu, þrátt fyrir meiðsli 2 liðsmanna. Loks Argéntína og Búlgaría Rancagua og ýmsar getgátur eru uppi um úr- slit leiksins. ...... ...• .. • J Iþróttasíðan mun fylgja nákvæm lega. með úrslitum keppninnar og birta ávallt úrslit leikja daginn eftir að þeir fara fram. Keppninni. lýkur 17. júni næstkomandi. Utvegsbanki Islands hf. Vátrj’ggingafélagið hf. Veiðarfæraverzlunin Geysir hf. Verksmiðjan Dúkar hf. Verzlanatryggingar hf. Verzlunarbanki íslands lif. Vikan Vogaver Völundur hf. Þá er fyrstu umferð aðalúrslita jafnframt lokið, og urðu eftirtalin firmu sigurvegarar í henni: Helgi Magnússon & Co. Últíma hf. Jöklar hf. Bókabúð ísaforldar Gunnar Ásgeirsson hf. Verzlunarbanki íslands Almennar Tryggingar hf. Byggingafélagið Brú hf. Félagsbókbandið hf. Radíostofa Vilbergs & Þorsteins Lógmenn Sveinn Snorrason og Guðm. I. Sigurðsson, j Vikan j Morgunblaðið I Ailiance hf. Reginn hf. Asíufélagið hf. Úrslit í 2., 3. og 4. umferð verða birt jafnóðum, og er firmaeigend- um bent á, að í sýningarglugga Herradeildar P. & Ö. má fylgjasti með gangi keppninnar. Jafnframt eru verðlaun keppn- innar þarjdl sýnis svo og nokkrir verðlaunagripir Golfklúbbs Reykja víkur. ★ Á frjálsíþróttamóti í Modesto í Kaliforníu á sunnudag stökk Joe Faust 2,159 í hástökki. Keith For man sigraði í míluhlaupi á 3.58,3, en annar varð Weisinger á 3.58,4 — ConoIIy kastaði sleggju 64,19, Oert er sigraði í kringlukasti með 59,44, en annar varð Silvester með 58,73- og Dave Davies sigraði í kúluvarpi með 18,26 en Silvester varpaði- 18,14. Loks stökk Boston Iengst í lángstökki, 7,92 m og Kanadamað- urinn Harry Jerome varð fyrstur í 100 yds á 9,3 sek. 30. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ fie^'0! i<r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.