Alþýðublaðið - 12.08.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 12.08.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK sunnudagur Sunnudag- ur 12. ágúst 8.30 Létt morgunlög 0.00 Fréttir 9.10 Morguntónleik ar 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur séra Jón Auðuns dóm prófastur) 12.15 Hádegisútvarp 14.00 „Les Sylphides" ballett tónlist eftir Chopin 14.30 Lands leikur í knattspyrnu milli íra og íslendinga í Dyflinni (Sigurð tir Sigurðsson lýsir) 16.10 Sunnudagslögin 17.30 Færeýsk guðsþjónusta 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson) 18.30 ,Nú, tjaldar foldin fríða‘“: Gömlu lögin sungin og leikin 19.00 Tilk 19.20 Vfr. 19.30 Fréttir 20.00 Gieseking leikur smálpg eftir Grieg 20.10 Því gleymi ég aldrei 'a) Frásögn Bylgju Boðadóttur (Svala Hannesdóttir) b) Bernsku minningar eftir Rósu B. Blönd- als (Andrés Björnsson) 20.40 Pólyfónkórinn syngur. Stjórn- andi: Ingólfur Guðbrandsson 21.15 Að norðan. Frá ferðum Stefáns Jónssonar fréttamanns og Jóns Sigurbjörnssonar 22.10 Danslög 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 13. ágúst 8.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg TSútvarp 13.00 „Við vinnuna" 15 00 Síðdegisútvarp 18.30 Lög úr kvikmyndum 18.50 Tilk. 19.20 Vfr. 19.30 Fréttir 20.00 Um dag inn og veginn 20.20 Frá tónlist arhátíðinni í Björgvin í vor 20. 45 Erindi: „Dýrmætasta sáð- jörðin“. (Ingibjörg Þorgeirsdótt ir) 21.05 Siníónía nr. 45 í fis- moll „Kveðjusinfónían" eftir Haydn 21.30 Útvarpssagan: ,Frá vöggu til grafar' eftir Guðm. G. Hagalín: II. Höfundur les. 22.00 Fréttir síldveiðiskýrsla og Vfr. 22.20 Um fiskinn 22.35 Kamm ermúsík í útvarpssal. Flugfélag Islands h.f. Skýfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 08.00 í dag Væntanlegur aftur til Rvk. í kvöld kl. 22.40. Flugvélin fer til Osló og Khafnar kl. 08.30 í fyrramálið Hrímfaxi fer tii Glas gow og Khafnar kl. 08.00 í fyrra málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavik- ur, ísafjarðar og Vmeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, ICópaskers, Vmeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir h.f. Snorri Þorfinnsson er væntan- legur frá New York kl. 06.00 og £er til Luxemborgar kl. 7.30, er væntanlegur aftur kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30. Eimskipafélag ís- lands h.f. Brýarfoss feh frá New York 17.8 til Rvíkur Dettiíoss fór frá Rotterdam 10.8 til Hamborgar Fjallfoss fór frá Mantyluoto 10.8 til Helsingfors, Gautaborgar og Rvíkur Goða- foss fór frá Hafnarfirði 10.8 til Rotterdam og Hamborgar Gull foss fór frá Rvík 11.8 til Leith og Khafnar Lagarfoss fer fra Akureyri í dag 11.8 til Ólafs fjarðar og Austfjarðahafna og þaðan til Svíþjóðar, Rússlands og Finnlands Reykjafoss fer frá Raufarhöfn 12.8 til Ólafsfjarð ar, Súgandafj arðar, Flateyrar, Patrsksfjarðar, Grundarfjarðar, og Faxaflóahafna Selfoss fer frá Keflavík í kvöld 11.8 til Dublin og New York Tröllafoss kom til Hull 9.8 fer þaðan til Rotterdam og Hamborgar Tungufoss fór frá Hull 9.8 til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Kristiansand í gærkvöldi áleiðis til Thorshavn og Rvíkur Esja er á Vestfjörð um á suðurleið Herjólfur er í Rvík Þyrill er á Norðurlands- höfnum Skjaldbreið er í Rvík Herðubreið er í Rvík. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Rvík Arnarfell fór í morgun frá Gdynia áleið is til íslands Jökulfeill er í Rvík Dísarfell fór væntanlega í gær frá Fiekkefjord til Haugesund og íslands Litlafell er á leið til Rvíkur frá Norðurlandshöfnum Helgafell er í Aarhus Hamrafell fór væntanlega í gær frá Bat umi áleiðis til íslands. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla kemur til Aabo í dag Askja er á leið til Vopnafjarðar Hafskip li.f. Laxá lestar á Norður- og Austur landshöfnum Rangá er væntan leg til Keflavíkur á mánudags morgun. Kvöld- og næturvörð- ur L. R. í dag: Kvöld- vakt kl. 18.00—00.30 Nætur- rakt: Einar Helgason. Á næt- rakt: Jón Hannesson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- stöðinni er opin allan sólarl- hringinn. — Næturlæknir kl. 18 — 8. — Sími 15030 Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugar- daga, kl. 13 — 17. &.opavogsapotek a ^plð alla /irka daga fré kl. 9.15-8 laugar daga frá kl. 9.15-4 og sunnudaga tri kl. 1-4 Bæjarbókasafn Reykjavíkur — (sími 12308 Þing holtsstræti 29a) Útlánsdeild: Opið kl. 2-10 alla virka daga nema laugardaga frá 1-4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: Opið kl. 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibú Hólmgarði 34 opið kl. 5-7 alla virka daga nema laug ardaga. Útibú Hofsvallagötu 16 opið kl. 5.30 -7.30 alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið og Iistasafn ríkisins er opið daglega frá J kl. 1.30 til 4.00 e. h. Llstasaf* Elnars ionssonar «J opið daglega frá 1.30 til 3,30. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 Opið: sunnudaga. þriðjudaga og fimmtud. frá kl. 1.30—4.00. 4rbæjarsafn er opið alla daga frá kl. 2—6 aema mánudaga. Opið á sunnudögum frá kl. *—7. messor Dómkirkjan: messa kl. 11 árd., séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: engin messa. Elliheimilið: guðþjónusta kl. 2 e. h. séra Jósep Jónsson fyrrum prófastur prédikar. Heimilispresturinn. Hafnarfjarðarkirkja: messa kl. 10 árd., séra Garðar Þor- steinsson. Séra Jakob Jónsson verður fjar verandi næstu tvær vikur. Félag frímerkjasafnara. Her- bergi félagsins verður í sumar opið félagsmönnum og almenn ingi alla miðvikudaga frá kl. 8-10 s.d. Ókeypis upplýsingar veittar uni frímerki og frí- merkjasöfnun. Mlnnlngarspjöld Bhndrafélaga ins fást í Hamrahlíð 17 og tyfjabúðum í Reykjavík, Kópa vogi og Hafnarfirð) Hinningarspjöld kvenfélagsins Keöjan fá«t tjá: Frú Jóhönnu Fossberg, úmi 12127. Frú Jónínu Lofts- ióttur, Miklubraut 32, sími 12191. Frú Ástu Jónsdóttur, rúngötu 43, sími 14192 Frú ioffíu Jónsdóttur, Laugarás- vegi 41, sími 33856. Frú Jónu Þórðardóttur, Hvassaieiti 37, tími 37925. í Hafnarfirði hjá íVú Rut Guðmundsdóttur, Vusturgötu 10, *LnM 50582. Minningarspjöld „SJálfsbjörg" félags fatlaðra fást á eftirtöld um stööum: Garðs-apóteki, Holts-apotekl Reykjavíkm:- afpoteki, Vesturbæjar-apotekl Verzlunninni Roði Laugavegi 74, Bókabúð ísafoldar Austur stræti 8, Bókabúðinni Laugar nesvegi 52 Bókbúðinni Bræðra borgarstíg 9 og i Skrifstofu Sjálfsbjargar. Minningarspjöld Kvenfélags Há teigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur Flóka- götu 35, Áslaugu Sveinsdótt- ur, Barmahlíð 28, Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarholtl 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- hlíð 4 og Sigríði Benónýsflótt- ur, Barmahlíð 7. Frá styrktarfélagi vangefinna: Félaginu hefur borizt gjöf að upphæð kr. 10.000 um Sverri Rúdólfsson fæddan 7. maí 1962, d. 25 maí 1962. Gefend- unum, sem ekki vilja láta nafns síns getið eru hér með færðar innilegar þakkir. Verkakvennafélagið Framsókn: Farið verður í skemmtiferð um Borgarfjörð sunnudaginn 12. ágúst n.k. Uppl. gefnar og farmiðar afgreiddir á skrif- stofu Verkakvennafélagsins sími: 12931 og hjá Pálínu Þor finnsdóttur Urðarstíg 10 sími: 13249. Konur eru beðnar að vitja farseðla sem allra fyrst, eða í síðasta lagi fimmtudag inn 9. ágúst. Konur fjölmenn ið og takið með ykkur gesti. Kökur Framh. af 1. síðu bakarar hér gætu mótmælt slíkum innflutningi. Sigurður sagði, að bakarar gætu ekkert við því sagt, þótt flutt yrði inn kaffibrauð frá Kaupmannahöfn ef innflutningur væri leyfður á þeim vörum. Sigurður sagði, að á árunum eftir stríðið hefði nokkuð verið gert að því að flytja inn erlent kaffibrauð, en sjálfur taldi hann ekki miklar líkur á því, að það borgaði sig fyrir Dani að flytja kaffibrauð til íslands.. Ólík lega yrðu kökurnar samkeppnis- færar á íslenzkum markáði eftir volkið yfir hafið bæði hvað verð og gæði snertir en flutningskostn. inn hlyti að bætast við verðið. Kök urnar gætu því ekki orðið sam- keppnisfærar hvað verð snerti nema því aðeins, að minna væri í þær borið, og ef minna er í þær borið, hlýtur útkoman að verða verri kökur. Ekki má heldur að bera mikla feiti í kökur, sem eiga að geymast lengi, segir Siguður. Ef smákökur með miklu smjöri eru geymd fara ýmis efni, sem í þeim eru, að vinna hvert á móti öðru. Fitunni hættir við að þrána o.s.frv. Ef selja á til annarra landa er því hæpið að bera mikið smjör í kökurnar, en til þess að fyrir- byggja skemmdir hefur víða verið horfið að því ráði að setja í kök- urnar ýmis konar eiturefni, sem fyrirbyggja að feitin þráni. SALT- SÝRA hefur t.d. verið notuð í því augnamiði í ýmsum löndum, þar sem ekki hefur verið lagt bann við að slík efni séu notuð í matvæli. Ef svo lítið magn, sem sett er af slíkum eiturefnum í kökurnar til þess að vama þess að fitan þráni, er ekki beinlínis skaðlegt, þótt það geti varla verið hollt. Sigurður sagði, að hann vildi helzt hafa aðstöðu til að baka smá kökurnar daglega til þess að við- skiptavinirnir fengju þær sem allra nýjastar. Til eru aftur á móti aðrar kökutegundir, sem eru þeim mun betri því lengur sem þær geymast, t.d. ávaxtakökur með miklum eggjum. Sigurður sagði, að það væru miklir sölumöguleikar á köku- og brauðmarkaðinum en skortur á fag lærðum mönnum í iðngreininni gerði ’tilfinnanlega vart við sig. En salan er undir ýmsu komin, segir Sigurður. í rigningu og slæmu veðri er salan minnst og eins í sólarhita skömmu eftir óveðraköst. Fyrir hátíðar hafa bakararnir ekki undan með baksturinn en eftir stór hátíðir og þá sérstaklega jólin dreg ur um i/á úr sölunni og brauðsalan minkar stórum hvað þá sala á sæta brauði. Sigurður lauk máli sínu með því að segja, að útlit væri fyrir, að bak arar gætu selt mun meira af brauði og kökum en nú er gert, en vegna skorts á vinnuafli væri erfitt að auka framleiðsluna eða á fjöl- breytnina í bakstrinum. ,Rekkjan' Landsleikur Framhald at tfl síðu jafnræði á, ef dæma skal eftir að- stæðum. En hitt hefur þó skeð og sagan sýnt að sigursæll er góður vilji og fyrir slíku hefur málalið, í hvaða mynd sem er mátt láta í minni pokann.. En hversu sem fer um úrslitin nú, er þess vænst að hið íslenzka áhugamannalið, leggi sig fram svo sem bezt má verða, og láti ekki hlut sinn fyrr en í fulla hnefana. Gefi ekki írunum tæki færi til þess að þeir nái því for- skoti í mörkum, sem þeir vænta og vonast eftir og er stefnt fyrst og fremst með því að fylkja at- vinnumönnum fram til „orustunn ar.“ Um skipan íslenzka liðsins hafa orðið nokkrar almennar umræður og sýnist þar sitt hverjum, svo sem vera ber, þar sem málfrelsi ríkir og unnt er að koma skoðunum sínum á framfæri. Sjálfsagt hefði mátt hafa liðið skipað með fleiri en einum hætti. En það er að meginhluta svipað og gegn Norðmönnum, en fram- línan þó verulega breytt. En flest allir eru þessir leikmenn í hópi þeirra, sem hvað oftast á undan- förnum árum hafi „staðið í eldin um,“ fyrir ísland á knattspyrnu- vellinum, bæði hérlendis og er- lendis í landsleikjum. En hvað sem allri gagnrýni líður, er það stað reynd, að liðið hefur verið' valið og það er komið utan til keppni og innan fárra stunda leggur þáð til orrustu. Því fylgja góðar óskir alþjóðar, með þeirri von að það standi sig vel, og sýni enga minni máttarkennd né látið dpigan síga í „baráttunni við ofureflið." Um næsta þátt leikinn 2. sept. n.k. við þessa sömu aðila og undir búning hans og leikmannaval, gefst síðar tækifæri til að ræða byggt á þeirri reynslu, sem nú mun fást. Framli. af 16 síðu um, sem fór út af veginum og lá við veltu. Leikararnir og bílstjór- inn héldu inn til Grafarness, og létu engan bilbug á sér finna en , sýndu Rekkjuna eins og ekkert hefði í skorizt í fyrrakvöld fyrir fullu húsi. í gærkvöldi ætluðu þau til Ólafsvíkur og hafa aðra sýningu þar, en von var á nýjum vörubíl að sunnan. Allt betra ... , Framhald af 10. síðu. Urban Hansen, yfirborgarstjóri Kaupmannahöfn: írar eru mjög góðir knattspyrnumenn og harð- skeyttir og þar sem þið leikið gegn atvinnuliði þeirra, spái ég 4—0 fyrir írland. Geir Hallgrímsson, borgarstjóri: Irska liðið vinnur öruggan sigur - 3:1. Bertil Oljelund, Helsingfors: Þetta verður erfiður leikur fyrir ísland, þið tapið 0—4. I Sigurgeir Guðmannsson, fram- kvæmdastjóri ÍBR: „Allt sem er betra en 10:0 er sigur“. Haraldur Steinþórsson, kennari: 7 — 1 fyrir írland, en vonast þó eft- ir betri útkomu. Bragi Kristjánssori, skrifstofu- stjóri: írar vinna með yfirburðum, 6—2, enda sterkir mótherjar og átvinnumenn. ■ Baldur Jónsson, vallarstjóri: írar vinna 4—2, en vonast til að strákarnir berjist vel. Guð.ión Einarsson, varaforseti ÍSÍ: Öruggur írskur sigur 4—1. Ég kalla það vel sloppið. Birgir ísl. Gunnarsson, borgar- fulltrúi: Hættur að fylgjast með knattspyrnunni og get þvi lítið um þetta sagt. Held að írar vinni með EB \4-2. 14 12. ágúst 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.