Arnfirðingur - 08.03.1902, Side 2

Arnfirðingur - 08.03.1902, Side 2
42 Áskorun Eyfirðínga. Þessi áskorun hefur feingið bestu undirtektir og mæist ágætlega fyrir, og má ekki vita hve stórmikinn meirihluta kjósenda hún hefði feing- ið til undirskriítar ef aðstaðan að ] essu máli hefði ekki svo mjög breyst frá því hún fór af stað og til þess hún kom kjósendum í hendur. Hún getur að vísu vel komið til greina í sumar, og kemur það að iíkindum, þegar farið verður að búa uin hnútana gagn.vart alríkinu, en t ins og getið var í síðasta blaði, sjáum vjer ekki fært, og ekki æski- iegt að binda þíngmenn nje kjós- endur víð þá úrlansn eina, eins og nú er_ kömið, enda hjer um bilvíst að áskorendur muni hvorki ætlast til þess nje óska þess nú, eftir að konúngsboðskapurinn er kunnur o. ðinn. Þeim, sem munnlega og skrif- lega hafa spurt oss þess, á hvern hatt þeir geti nú best greitt fyrir áskorun þessari, og helst að vilja þeirra, sem sendu, svörum vjer ]essu: Látið sem flesta lesa ásleoran- irnar og þaic brjef sem þeim fylgja. off reljið sjálfir og fáið aðra menn til að velja þá eina menn til þínffs, tem starfa vilja t anda áskorvn- arirmar, að samvinnu ftokkanna og sem fegurstum sigri, en leitið ekki tktddbindandi undirskrifta að svo ttöddn. Áskorendur munu brátt. láta til siná heyra. Hormúngar Búa. Breskir foríngjar og dáter hafa avívirt fulian þpiðjúng eða 35°/0 af konum Búa og deetrum, sum- um kornúngum, og gert þser veikar. Stórblöðin útlendu fara mjög var- iega með þetta, því hreyfi þau ai- varlega við þessum hörmúngaverk- um Breta, sem svörtust eru og sorglegust af öllu, þá vita þau hvert um sig, áð þau kalla yfir land sitt heift Breta og hefnd og yfir hags- muni þess. Þessar ákærur hafa Jeingi farið iágt. og valla komið fram nema í hrjefum þaðan að sunnan til manna og blaða á Holiandi, ennú skömmu fyrir Jólin dundu þessar ákærur að kalla mátti hvaðan æva, og svo 'einbeittar 'eg samhljöða að, þær virðast því miður vera á einhverju bygðar og sje svo; áð her Kitcheners lávarðar beiti náúogún 'við konur Búá og 'dfetúr, ' sumar kornifngár, iþá 'ér þáð sorgíógri sága 'en ált’það,, sern íarið hefnr írám við mforðJóm- ana 'ög í 'dátfðátjöldún'úrh. Hjer ;skál %fet Jíttið 'eitt af íþví, ■. sem útlend blöð segja af þessú, mest þýsk og frönsk. Því versta er þó slept hjer, því það er hvorki skrifandi nje lesandí. Dr. Yalentín, þjóðverskur, hefur verið embættismaður í Transvaal síðan 1895. Hann segir meðal annars: „Það eru sannindi, sem allir I víta, að tíl þessa dags hafa 35 af hundraði allra búakvenna dætra og barna í Transvaal sætt. nauðgun af breskum foringjum og liðsmönnum. Meðal þeirra mísþyrmdu vesalinga er sumt 10 ára gðmul stúlkuhörn". Hann segir að stúlkuriiar og börnin hafl verið gint inn í herbúð- irnar og síðan flutt i dauðatjöldin og þaðan tíl Prætoríu, þar sem meginherinn breski er. Fríliði úr Búaher, nýkominn það- an að sunnan, segir svo frá aðför- unum í herbúðunurn: „Þessi vesalíngs börn geta einga vörn veitt. Súlturinn rekur þau áfram ásamt meðvitundínni am það, að móðir og ýngri syskyni sveiti til dauða, ef þau koma heim matarlaus. Jeg hef sjeð margar slikar aumíhgja stúlkur, sem voru óljettar — sumar aðeins 14 ára. Það var sjón. sem einginn gat horft á ógrátandi". Annar fyrverándi fríliði Búa lýsir ástandinu í herbúðunum, sem hann hefur sjeð sjáifur, og segir þar: „ Jeg tala þetta til einna sjerstakra búða, búðanna við Irene, nál. 9 milum frá Prætóríu. Allar konur og stúlkur eldri en 12 ára eru reknar saman til Irenehúðanna eins og fjenaður. Þaðan eru þær svo sendar eftir hendinni í smáhópum til Prætóríu, til þess að mísbrúkast þar til lauslætís. Áður hefur verið eltur ;hjer úr þeim allur kjarkur með hörku, 'kúgnn, húngri ög mis- þyrmíngum. í Prætóríu eru' þær svö misbrúk- aðar á harðýðgislegasta hátt af for- íngjum og dátum. Þeir halda þeim svo þar hjá sje.r tii þess þær eru gjörsamlega eyðilagðaf. Þá eru þær fluttar aftur til Irene og þaðan svo sent ,,‘nýtt mannaket“ aftur til ' Prætóriu. Alt þetta gerist 'öldúngis opinber- lega og hver foríngi og dáti veit af þessu. KitcJiener sjálfur þekkir pessa srívirðíngu. Rn eingin hreyfir hönd nje túngu til að hindra þessa saurugu þrælasöiti". Það hefur nú trúboði einn vitnað nýlega,- að jáfnvel Kaffar (innlend þjóð, lít.t siðuð) ha.fi tekið rneð valdi fjölda af várnarlausum Búa- | konum. Enn fremur bendir Valmtín á, áð rtíesti fjöldi dátánna bi'esku sje veik- ur af fransós' og hafi sýkt ’mesta fjölda af þessu sláturfje 'sínu og það mjög viðhjóðs-lega. I íngmaður einn- franskur, Des- tournelles, sem frakkastjórn sendi til fríðarþíngsíns í Haag, skrifaði ein- um af forkólfnm Búaófriðarins, Rose- bery lávarði, brjef fyrir nýarið. Harm segir í þvi: „Það eru ekkr óvinír Einglands, heldur vinir þess, sem pínast af þyí,. áð sjá . Eíngland ilækt í ófríði, sern eingan annan enda getur átt en giötun og hrun. Norðurálfan óskar af alhuga sínunr enda á þess- um ófriði. Hún er búín að fá við- bjóð á honum og hún myndi hefja hátt þann stjórnvitríng Breta, sem gæti orkað því, að sameína hags- muni Eínglands þessari tllfinníngu “. Undir þessi orð mun margur maður taka. Telegrafinn þráðfausi. Það segja útlend blöð, að Marconi ætlaði að láta byrja. á stöðvargerð í Ca.nada fyrir þráðlausa telegraf sinn nú í Febrúar og ráðgerir að geta. byrjað þrem mánuðum síðar á til- raunum sínum ineð telegröfun frá Evrópn til Ameriku. Yjer þurfum því ekki að bíða leirigur en tii Júní eftir ráðníng þessarar miklu gátu. Úr ýmsum áttum. Skarliilssóttin. Landlæknír hefur nú látið það boð út gánga að skarlatssóttin skuii hafa fría ferð yfir landið fyrir sótt- kvíuhum og öðrum hindrunum, sem landssjóður hefur híngað til sett á götu hennar. Syeita- og bæjarfjelögum er þó leyft að gera þær á sínn kóstnað ef þau vilja og er það vel hugsað, en hitt er síður skiljanlegt, að lækn- ar skuli eiga að brýna fyrír nrönn- um varkárni og aðgætni „við skar- latssóttina þegar besta varkárnin, kvíunin, er álitin ,svo þýðíngarlaus að ekki borgi sig að halda henní. En svona hugsar landlæknir. Kvíunin kvað ekki hafa náð til- gárigi sírntm og þó altlandið kynni að vera á annari skoðun en landl. um þetta, þá þýðir ekki að þrátta, því hann er svo heppinn hjer, að hann þarf ekki að fiera neinar á- stæður fyrir máli sínu, og sú úr- iausn, sein hann hefur gert oss í brjefi sínu til iandsh. um þetta, er aðeins, gerð af mannúð og innri þörf, en ekki af.skyldu. Um Rvik er þettaþó mjög vandskil- ið, þar sem læknirinn þar hefur sýnt, að verja má bæirm, að kaila má, ár- l ura saman með dug og árvekni ; hæði fyiir skaiiatssóttinni og öðrum slíkum og það þrátt fyrir það, þó | sánnað yrði að sjálfur iandlæknir- | inn hjálpaði þar möira skaiiatssóttt- inui en hjeraðslækninum, Það er ekki nema eðiilegt að menn, eínkum únglíngar, veígi i sjer við að fara til Rvíkur á sunuí komandí, sem fær ge=<tí úr ölluui áttum og getur orðíð varnarlaus gróðrastía. sóttarínnar. Ægi r heitir sjómannafjeíag, sem stofnað var í Stykkishólmi í Jan. mán. árið sem leið, og ekki hefur verið getíð um í blóðunum, en er þess meir en vert að inínst sje á það og vakin eftirtekt. á því. Tilgángur þess er að styrkja ekkj- ur drukknaðra sjómanua þar og í grendinni. Fjelagatal þess var nú í ársbyrjun 40 og eigur þess á 4. hundr. kt. og má það heita gott á fyrsta ári. Frumkvöðlar að stofnun þess vorU þeir skipstjórarnir Pjetut Sig- urðsson í Stykkishólmi og Jón Lar- usson frá Ósi á Skógarstrónd. Lá- lítinn styrk hefur fjelagið feingið frá ýmsum mönnurn, einkum frá S. Rekter verslunarstj. Gramsveni- un’r í Stykkishóími. Fjelagið tekur til starfa þegar sjóður þess er orð- inn 1000 kr. og borgar það þá út fyrst um sinn heimíng vaxta. í stjórn fjel. eru nú: form, Sænnmdur kaupm. Haldórsson, skrifari: íiig- ólfur bókh. Jónason Og tjehirðir: Pjetur Sigurðsson skipstj. Fjeiagsskapur sem þessr er al- staðar þarfur og þakkaverður, en sjerstaklega á landi eins og voru, þar sem sjómenn og sjávaratvinná em sett svo 1 hjá allri opinberri að- hlynníngu, sem á nokk un hátt er möguiegr. Frá fonnanni leikfjel. i Hólmin- um hefur Arnf. feingið stutta skýrslu um störf leikfjel. í vetúr, og hafa þau verið furðu mikil og fjölbreytt i ekki mannfleiri stað. Skýrsian er svo: ,í Stykkíshólmi er búið að leika þessa leiki í vetur: Útilegumenn- ina tvisvaf, íngirnund gamla og Hjartslátt Emilíu þrisvar, Yilludýrið og Hermanna gletturnar þrisvar. ijeikirnir hafa farið fram í Good- templarhúsinu nýja. Yilludýrið og Hermanna gletturnár mjög vel sótt. Stykkishólmi 17. Febr. 1902. Olafur Thurlacius. p. t. formaður. Til Stykkishólms kom nýlega „Nörrejylland" gufusk. Sameinaða fjelagsins. Það kom við í Rvik og Færeyjurn en fór beint til Eingl. frá Stykkish. Ekki vorú höfð eftir því nein markverð tíðindi útlend. Eftir því, var haft að botnverpíng enskan hafi nýlega slitið upp af höfn- ínni í RVik og saltskip, s-'m ein versl- únin þar átti. Bæði strandað. 'Skipið fór -rueð skeyti um þettá til Eingl.

x

Arnfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arnfirðingur
https://timarit.is/publication/161

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.