Arnfirðingur - 08.03.1902, Blaðsíða 4
44
Á neðsta gólfi eiga að vera veitíngasalir
miklir og skrautlegir og hinum efri skrif-
stofur og verslunarsýsian alskonar. Kjall-
ari er grafinn 18 fet í jörð og á að vera
einn salur unfiir aliri byggíngunni 17
fóta undir loft.
Á hússtæði þessu voru áður 8 hús,
sem öll hafa verið rifin niður. Alt er
hússtæðið 8000 □ álnir og hefur af
nokkrum hlutanum hwep □ alin kost-
að 400 kr. en af nokkrum hlutanum
700 kp. Als kostar hússtæðið snautt
og snoðið 1 millj. og 200,000 kr.
Hún er ekki gefin jörðin í borgunum.
Löglegur Yerðgángur.
Ítalía og Frakkiand eru þau einu iönd
i heimi, sem láta húsgáng vera löglega
atvinnu og fá beiníngamenn þar opinber
leyfisbrjef áður þeir taki til iðnar sinnar.
I’ar brjóta og flestir útlendíngar í blað,
hver urmull þar er af beiningamönnum
eins og umsátursher við hverjar kirkju-
dvr. Ölmusuiðnina má á Frakkl. telja
sem eina af hinum fÖgru íþróttum og ó-
trúlegur aragrúi manna nemur þar eins og
vísindi þá iþrótt að finna hinar bestu og é-
hrifamestu aðferðir til að hræra hjörtu
gjöfulla og góðhjartaðra manna. A
Frakkl. og Ítalíu eru og skólar, þar sem
beiníngamenn læra að búa til á sig ná-
lega öll þau líkamslýti og vanskapanir,
sein mest vekia meðaumkun manna.
Sumir þessara lærðu ölmusumanna verða
stórríkir.
Beiníngamenn í París eru í reglulegu
fjeiagi og gefa út heimilabók og dag-
blað. „Heimabók góðgjörðamanna11 skýr-
ir frá nöfnum gjöfulla manna, trúarbrögð-
um þeirra, stefnu þeirra í pólitík, og
liverjar stundir þeir eru heima. ,.Bet.l-
arablaðið11 nefnir meðal annars þá staði,
sem vænlegastir sje til beinínga þann
og þann daginn.
í
Bágstaddar hrúðir.
I'að er siður á Kóreru (tángá austur
úr Kína) að brúðir þegja eins og- stein-
ar allan brullupsdaginn. Komí brúð-
gumi eða'aðrir þeim til að tala, hlægja,
eða jafnvel hreyfa sig nokkuð óvarkár-
lega, er hlegið að þeim eins og maður
beri öskupoka eða hlaupi April. • Hjá
heldra fólkinu þykir ósvinna að brúður-
in opni munn sinn vikum og jafnvel
mánuðum saman eftir brúðkaupið nema
í mestu nauðsyn.
Svona er þet.ta á Kóreu eftir brul'-
upið, hvort sem nú blessanirnar ná sjer
niður seinna. IJm það er okki getið og
heldur ekki um hitt, hvort þær sje eins
á nóttunni og á dagínn.
A. : Hjerna er reikningurinn frá augna-
lækninum. Jeg átti að taka við borgun-
inni.
B. : Ójá, meir en so. Vilji þjer ekki
segia honum að mjer hafi heldur versn-
að hjá honuni svo jeg hafi ekki getað
lesið reiknínginn. *
Krakkahj a 1.
Gunna: Farð’ ekk’ inn, það er ein-
h\"ur kominn.
Sigga: Hvur er það?
Gunna: Þa' veit je5 ekki.
Sigga: Hvuddnin veist'að þá.
Gunna: Hún mamma sagði elskan
min við hann pabba, so þa' er einhver
ókunnugur. *
Hann. (Tekur hattinn eftir ákafa
rifrildis hrinu og fer út). „Jeg held það
sje skynsamlegast að fara í sjóiun og
gera enda á þessu‘.
Hún: ,,1’ú ræður því Ólafur, hvort þú
gerir þ^ð í þessnm fötum1.
iáii-wiimirna.
Vatnsstígyjola áburður fæst
hjá rnjer, ágætur og ódýr. Jeg kaupi
og blíkktlósir smáar og stórar við
háu verði.
Samúel Pálsson. Bíldud.
Vefstaftnr, veiftarfæri (lóð-
ir) og ýmsir fl. búshlutir eru til
sölu. Semja má við
Bjarna Loftsaon á Bíldudal.
Hið Amfírska
Síidarveiðafjelag.
Samkvæmt ályktun aðalftinder
fjelagsins er skorað á handhufa
hlutabrjefanna Nr. 38, 31», 40, 59
og 60 að g,'fa sig fram við stjórn
fjelagsins sóinast innan tveggja
mánaða frá fyrstu birtíngu þessa: ar
auglýsíngar.
Bíldudal 1. Mars 1902.
S t j ó r n i n.
Hver ráð e,ru til þet s, að
menn þurfi ekki að standa uppi
i'ígnaiausir og með tvær hendiii
rómar, ef eidsvoða ber að höndum
hús og innanstokksmurnr — aleiga
flestra — brennur til ósku á svip
st.undu?
Að vátryggja- hvorttveggja hjá
Union assuoance soc'ety
í London
sem undirskrit'aður er umbo^smað
ur fyrir á Patreksfirði, og gefur
öllum er æskja upplýsíngar um.
Dragift ekki aft vátryggja í
þeirri brigðulu von að ekki brenni;
útgjöldin nauðalítil þó alt „slampist
af“, en skaðinn óbærilegur ef illa fer.
Patreksfirði 27. Jan. 1902.
IIiiH. i*orvaldsson.
Crawforcls
ljúffeinKa
BiSCUITS (smákokHr)
tilbúið af CRAWF0RD & HOXS
Edinburgh og London.
Einkasalí fyrir ísland og Færeyjar,
F. Hjorth & C°
Kjöhenhavn K.
'anmu rumtinjj •tq.ioa
tnnj ussod x.ipfisiu iKhn j
jn>|82q JBsmeg
Apnfipéíngup er 36 blöð á ári. Verð
árg. 2 kr, »0 au. á íslaiuli, erlendis 3
kr. 50 au. (í Vesturheimi 1 dol'ara).
Gjalddagi fyrir miðian Júlí, (erlendis fyrir*
fram), TJppsiign fyrir 1. Ágúst, bundin
við árgðngamót. Auglýsingar eftir samn-
ngi við ritstj. eða ntgefendur. Mjöjr
ódýrar þeim, sem mikið auglýsa. Sölu*
laun fjórða hvert blað, eða 25 aura af
liverii krónu sem skil eru gerð á s;e 4
eiutök seld.
Figandi: I’rentfielag Arnfrðínga,
Ritstj. ^smteinR LrUisgsson.
Prehtsmiðia Arnfirðmgs.
42
eins og röddln titraðí. Ennþá er jeg öbundinii. Ó, í kvöld
fann jeg í fyrsta sinn, hve sæll jeg hefðí mátt verða.
Frú Bermejas leit niður og svaraðí aungu. Pau skíldu
hvort annað þó þau hefðu ekki orð. Jeg litaðíst tim eftir
Valeríu. Þetta sæla og andvaralaúsa barn var að dansa írmi
í salnum og brosti þaðan áleingdar til unnusta síns,
Eftír svo sem fjórðúng stundar fór frú Bermejas á burt.
Theobald settist þá í þann stól, sem hún hafði setið á og
sat þar djúpt sokkinn i drauma s;na. Jeg hjelt. áfram skákinni
við frú von M.
Klukkan 3, þegar ahir voru að halda af stað, gekk Theo-
hald að mjer: Jeg vildi gjarnan tala einsiega við yðurífyrra
málið á morgun, sagði hann rólega.
Kæri vin, sagði jeg, og líka rólega, og var mjer þó eíns
og jeg hefði verið stúnginn í hjartað, á morgun er mjer það
óldúngis ómögulegt. Jeg fer kl. 7 á morgunmálið til.Beau-
vais, og ætla að verða þar 4 daga, En á Sunnudaginn kemur
skal jeg, ef þjer viljið, koma til yðar um dagmálabilið.
Á Sunnudaginn þá, sagði hann, og tók í höndina á mjer
með ángurblandinni hlýju. Á Sunnudaginn.
Harm fór að týgja eig til.
Góðar nætur, Theobald, sagði Valería elskulega, og gekk
til hans. Hvernimi er þetta, þú hefur ekki skemt þjer í kvöld.
Jeg segí það lika satt, að jeg uni mjer betur hjá ofninum
okkar heima, þegar þar eru sem fæstir,
í’egar jeg var kominn aftur næsta Sunnudag frá Beau-
vais fór jeg strax heim til Theobalds, Jeg hitti þá á hann
einsamlan í vinnustofu sinni. Ilaina gekk á móti mjer og
rjetti mjer höndina hryggur á svip en þó með fastri ró, að mjer
virtist. Jeg hafði ekki vænst .eftir að sjá hann með því
43
hr.igði. Það gaf hálfvegis giun um kalda ró, sem ekkí gat
samrýmst við það, sem hann ætlaði að tala vib mig um,
Við tókum okkur sæfi við skrifborðið.
Dorf biskup frændi minn, sagði hann, og rjetti mjer opn-
að brjef, er dálnn. Anatole greifi erfir hann, en hann hefur
testamenterað mjer tvö hundruð þúsund krónur.
Jeg ó«ka yður hjurtanlega til hamingju með það, Sngfi
jeg glaður. Þjer haíið ekki átt nokkia minstu von á þess-
um arfi?
Nei. Hann tvðfaldar þessar litlu eignir mínar. Mjer
þykir ynnilega vænt um þetta vegna Valeriu, sagði h inn, og
braut aftur saman brjefið, og fleygði því um leið á borðið.
Jeg skyldi undir eins hvað það var, sem aftraði Theo-
bald frá að sljfca trúlofuif sína og þakkaði guði fyrir það af
öllu hjarta mínu, því jeg var þess öruggur að hjónabandið
yrði farsælt. Samt sagði jeg dálítið ineð hálfum hug: Theo-
bald, .þjer ætluðu að segja mjer eitthvað einslega. Jeg koin
til yðar núna í þeim erinduin.
Nei, það var ekkert, svaraði hann og studdi alboganum
á hrjefið. Það er alveg sat.t, það var ekkert. Fyrirgefi þjer
að jeg hef ónáðað yður híngað.
.Teg hafði ekki hug til að gánga á hann og sagði einungis:
Theobald, ef það er eitthvað, sem veldur yður áhyggju, já
hugsaði jeg mjer að þjer gætuð trúað fyrir því gömhtm vini
eins og jeg er.
Hann liristi liöfuðið og gerði það svo óþýtt og kuIdaJega,
að það gerði alveg enda á samtalinu. Almanak lá á borðiuu,
Theobald tók það og behti á blekstryk sem gert var unúr
þami 25. Nóvember.