Arnfirðingur - 03.09.1902, Blaðsíða 1

Arnfirðingur - 03.09.1902, Blaðsíða 1
Sannleikurinn mun gera yður frjilsa. Yertu öllum aumum traust eftir kröfcum þínum. Etnficbínguc. 1. ár Reykjavík 3. septbr. 1902. 26. bl. Til minnis. Perðamenn Rífið þetta út úr Arnfirðíngi og stíngið því í vasann. Bánkinn opinn allan Ágúst frá 10—1 hvern virkan dag. Stjórnin við lOVa-ll'/a. Forngripasafn 11—12 Mánud., Mið- vikud. og Laugard. Augnlækn. ðkeypis á spítalanum 1. og 3. Þriðjud. i mánuði kl. 11—1. Tannlækn. ókeypis i Pósthússtræti 14 1. og 3. Mánud. hvers mán. kl. 11—1. V, V;UA ý/' v, -.-, V. *.’■ v. w. V. ~V. '*A' V.T j, ..pTjT ry ..j■ .jn. .-jx. .j. . j. Stökur. Einga Ijúfa ástar-kend áttu framar hjá mjer; þau eru öll á báli brend brjefin gömlu frá þjer. Ekki get jeg að því gert, að oft í hug mjer líður: hat.urs verð þú ekki ert, ástar miklu síður. Þjer hefur kannske þótt jeg smár, þótt mig skorta gjaldið. En ríkur margur hefur og hár hættu og falli valdið. Kjett jeg fús þjer hefði hönd, á höndum mjer þig borið, hefðirðu’ ekki ástar bönd okkar sundur skorið. Fegurð þín er afbragðs-agn, — ekki’ er því að neita, en hún mun að eins geta gagn gert sem „tröllabeita“. Oft eru ljós á æskubrá undurfljót að dvína. — Hverju er til að tjalda þá í tálbeituna þína? Ekki skyldi undra mig þótt yfir þjer síðar hljómi: fyrsti steinn sem feldi þig var fogurð þín og blómi! Þú hefur máske af því arð aðra táli’ að vinua; ekki’ er að gresja’ um auðgan garð ástar-blóma þinna. Þótt þig einhver svinnur sveinn úr sorpi vildi draga, því mun aldrei orka neinn alla þína daga. Láttu aðra leika’ á þig, leiða þig út í bláinn, — það kemur ekki mál við mig: mjer ertu laungu dáin! Guchn. Guðmundsson. Yfirlýsing og mótmæli. Það virðist sýnilegt (sbr. „Þjóð- ó!f“ 15. og 22. þ. m.), að blöð þau, e' andstæð hafa verið stjórn- arbótarflokknum um uudanfarin ár, ætli að halda áfram þeim leik, að reyna að gjöra oss og stefnu flokks vors tortryggilega með ósönnum áburði, og þess vegna þykir oss ástæða til að auglýsa almenníngi eftirgreind mótmæli: 1. Andstæðíngabiöðin „Þjóð- ólfur“, „Austri“ o. fl. hafa borið fram ýms ósanniudi um s t e f n u flokks vors í stjórnarskrármálinu. Stefna vor í því var skýrt af- mörkuð í stefnuskrá vorri 26. ág. 1897 : 1.) að leita s a m k o m u- 1 a g s við stjórnina 2.) til sera mestra verkl e g r a umbóta á stjðrnarfarinu 3.) án þess að sleppa landsrjettindum vorum. Þessari stefnu hefur flokkur vor alt af trúlega fylgt, og árángur þeirrar stefnu er þegar í ljós komiun. Öllum þeim ósanninduin, er blöð þessi og aðrir andstæðingar málsins hafa sagt um þes°a stefnuskrá vora, mótmælum vjer alvarlega. Og öllum þeim dylgj- um, getsökum óg illyrðum í vorn garð, sem þessi biöð hafa bygt á sínum eigin ósönnu skýrsl- um um btefnu vora, vísum vjer algerlega frá oss. Andstæðíngar vorir hafa og nefnt flokk voru ýmsum n ö f n- u m, sem þeir hafa fundið npp, auðsjáanlega ti' þess að vekja ó- vild og tortrygisi gegn oss (Hafn- arstjðrnarmenn o. fl.). — Vjer höfum, mcðan stóð á stjirnarskrár- baráttunni,nefnt flokk vorn „stjórn- bótaiflokk", og nú, þegar þeirri biTáttu má heita lokið, nefnum vjer oss „fr?.msóknavflokk“.— Ö!1 önnur nöfn á flokksstefnu vorri lýsum vjer óheimil uppaefni, þeim cinum til vansa, er smíða þau. 2. Þ ið er ósatt, að vjer höfum barist rnóti búsetu stjórnarinnar hjer á landi. — Meðan slíkt var ófá- anlegt, vildum vjer eigi taka það ákvæði inn í þau frumvörp, er ætlast var til að fá staðfest. Eftir áð búsetan var fáauleg galla- laas og án af^rkosta, höfum vjer fylgt henni fram eiudregið. Öllum ósaunindum andstæðínga vorra, er spunnin hafa verið út af þess- um rauga áburði, mótmælum vjer eindiegið. 3. Vjer mótmælum þeira ósann- indum, að vjer höfum viljað eða gert tilraun til þess, að selja „útlendum auðkýfingum" rjettindi bmds vors. Þetti er mjögfrekju- leg rángfærsla á stefnu flokks vors. Að því er ejerstaklega snortir bánkamál laudsius, þáeru allar getsakir i vorn garð um, að vjer viijum „leggja niður landsbánkann, eins og nú er komið horfum þessa mals, hreinn nppspuni. 4. Vjer eudurtökum hjer mót- mæli þau, er fram komu á aíðastl. vetri gegn því, að vjer höfum haft með höndum uokkurt fje, innlent eða útlent, til að kaupa oss fylgi blaða eða kjósenda eða aunara. AUar mútusögur and- stæðínga vorra lýsum vjer stað- laus ósannindi. Að öðru leyti ætlum vjer eigi að svara frekara slíkum áburði eða getsökum í vorn garð. Vjer treystum svo skilníngi og þroska þjóðarinnar, að hún sjái, af hverj- um rótum slíkt er sprottið. Vjer ætlumsttil, að blöð þau, erstyðja vilja voru máistað, leiði siíkar getsakir og ósannindi andstæðíuga vorra sem mest hjá sjer. Ofanritaða yfirlýsing og mót- mæli hefar framsóknarflokkurinn á alþíngi falið okkur ucdirrituð- um að birta. Keykjwík 23. úgúst 1902. Kr. Jónsson. Gutfl. Guðmundsson. Lög frá alþíngi. Þetta hsfur bæst við það sem getið er um í siðasta blaði: 10. Um breytíog á stjórnar- skrá um hin sjerstaklegu málefni íslands 5. janúir 1874. 11. Fjáraukalagafrumv. fyrir árin 1902 og 1903. 12. Um varnir gegn því, að næmir sjúkdómar berist til ís lands. 13. U n breytíng á lögum um heimild til að stofna hlutafjelags bánka á ídandi 7. júní 1902. 14. Viðaukalagafru.nv. við lög 12. janúar 1900 um stofuun veð- deildar í Landsbánkanum í Reykja- vík. 15. Viðaukafrumv. við lög 6. apríl 1898 um bann gegn botn- vörpuveiðum. 16. Ura breytíng á lögum um kosníngar ti! alþíngis frá 14. sept. 1877 (heimuilegar kosn- íngar. 17. Ura stofnr.n brunabótafje- lags. 18. Um helmíngsuppgjöf af Iáni til brúargerðar á Ölfusá. 19. Um löggildíng verslunar- staðar við Járngerðarstaðavík í Grindavík. 20. Ura viðauka við lög 8. nóv. 1895 um hagfræðisskýrslur. 21. Um breyting á 18. gr. í lögum um kosníngar til alþíngis 14. sept. 1877 (kjördæmaskiftingin ísfirska). Skjöti þiö fjeð. Sláturtíminn fer í hönd og er þegar byrjaður. Það mun nú ná- iega hverjum manni hugraun, að sjá kindur lagðar niður við trog og önnur ílát, sem fyrir hendi eru, karl eða kona látin halda um fæturna svo kindin verði að láta sjer blæða út, hvcrsu mikið sem hún pínist af sárinu og kuld- annm. Þessu stjórnar eða ræður í rauninni eingin mannleg hugsun. Það er gaœall vani, sem hjer stendur við stjóra með þeim eina rjetti að hann hefnr gert það svo lengi, og þetta er svo ríkur harð- stjóri hjer sem annarstaðar, að hann kúgar burtu tilfinniugar manna. Menn lialda að sá se:n fótunum heldur sje tilfinningar- laus fyrir þessu og eins fá, sem slátra lætur og þeir sem hræra í blóðinu og á horfa. En þetta mun ekki vera svo. Menn munu fáir vera svo sterkir og tilflnníugarsljóvir að ekki fari hrollur um þá, þegar kindin kipp- ist við hnífsbragðið og skeifur síðan af kuldanum, þegar æðarn- ar fara að tæmast og Iífsylurinn að hverfa. Þetta mun flestum möanum hugraun, þó þeir sje kallaðir lítilmótlegir eða á lágu stigi eða neyðast til að gera það til þess að ná sjer í aura þann daginn. Og eius er um þá sem hræra í blóðinu. Vinnukonnr og annað vinnufólk sem sent er i þessar blóðferðir fiunur líka til sumt af því, meira en margir halda, og margir af þeim sem hafa gert

x

Arnfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arnfirðingur
https://timarit.is/publication/161

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.