Austurland - 14.01.1908, Qupperneq 4
á
◄◄◄◄◄◄ S E IÐ I S FI R Ð I ►►►►►►
selur fallegustu, traustustu og bezt
smíðuðu mótorbáta, með hagfeld-
um borgunar skilmálum. — Mótor-
arnir verða innsettir hér ef óskað
er í mótorverksmiðju Jóhanns
Hanssonar, og geta menn sjálfir
ráðið hvaða mótor þeir brúka, hvert
heldur en «Dan», <Alpha» eða
«Gideon«. — Yfirsmiður á báta-
smíðastöðinni er herra bátasmiður
Klausen, sá sami sem byggt hefur
báta s. 1. ár á Eskifirði.
Seyðisfirði 1908.
St. Th. Jonsson.
(waterproof)
ágætar, fást hjá
Carl D. Tulinius Efterfölger.
SU\woUutaw\p at
af mörgum tegundum fást í verzlun
Carl D. Tulinius Efterf.
Regnkápur
nauðsynlegar liverjum manni
nýkomnar í verzlunina
Edinborg.
■h
Den 5/i KI. 8,80 Formiddag tog
Gud hjem til sig vor kære, lille
Sön,
Arne, Konrad, Stefan,
7 Maaneder gammel.
Höjt var Du elsket,
dybt er Du savnet.
Hans sörgende Forældre og
Söskende.
Anna og Stefán Stefánsson.
Norðfirði.
u 1] 1 1 1 1 ! ! 1 1 1 II 1 1 1 1 ! 1 1 1 II 1 II 1 í 1 í I u
G. Gíslason & Hay
— • 17 Baltic Street, Leith 9 annast vörukaup á útlendum mörkuðum fyrir kaupmenn og —
kaupfjelög og sölu íslenzkra afurða á hagkvœmasta hátt.
— Fljót afgreiðsla. ' Lítil ómakslaun. —
Telegr. Adress: — „Gíslason Leith“. d
□ P I. II I I I I I I I II I I I I II I I I I bi I I I I l|
Sigfús Sveinbjarnarson
fasteignasali í Reykjavfk
hefir jafnan falar úrvals-fasteignir hér á landi, — meðal annars: sveita-
og sjávarjarðir á Suður- og Vesturlandi.
í úrvali þessu finnast flestallar tegundir íslenzkra hlunninda.—_Ennfremur:
verzlunar - staði - lóðir - og hús. Sömuleiðis: hús, bæi, lóðir, byggingar-
og erfðafestulönd í Reykjavík, bæði til sölu og ieigu. Líka fjölskrúðugt
skipaval.
GEAND HÖTEL HILSON
Anbefaler sine möblerede Værelser med eller uden Kost. Moderate Priser. 1. Kl. Kökkcn. Holhergsg’ade 14, Kaupmannahöfn. 2 minútagangur frá Konungsins nýja torgi. Mælir með herbergjum sínum með eða án fæðis. — Látt verð. — Islendingum veitt sérstök hlunnindi. Virðingarfyllst C. Aug. Hemberg.
Til kaupmanna!
Hér með leyfum við okkur að tilkynna heiðruðum
kaupmönnum á íslandi að við höfum steinolíu ,,á Lager“
í Reykjavík og á Eskifirði. Seljum við því steinolíu til
allra hafnarstaða á íslandi, þar sem gufuskipin koma
við.
Með mikilli virðingu
Det danske Petroleums-Aktieselskab.
m m
m Verzl u n m
konsúls St. Th. Jónssonar
m á SEYÐISFIRÐI m
m er nú flutt í hið nýja tvílyfta verzlunarhús hinu megin við göt- una, og er aðalverzluninni skift í 3 deildir, vefnaðarvörudeild, járnvörudeild og matvörudeild. — Verzlunin stækkar árlega
m
meir en nokkur önnur verzlun á Austurlandi og heldur
m dyggilega áfram að vera ódýrasta verzlun á Seyðisfirði m
m og þá að sjálfsögðu líka á öllu Austurlandi. m
Allar vörur eru valdar við hvers manns hæfi og seldar svo ódýrt sem nokkur tiltök eru. Umsetningin stór, svo Htið þarf
m
að þénast á hverri krónu og samkeppni hinna smáu
verzlani því alveg ómöguleg. m.
◄| Heiðruðu viðskifiavinir úi um land ali! !►
Ef ykkur vantar byggingarefni, þá komið til St. Th. Jóns-
m sonar. Timbur, takjárn, pappa, sement, kalk og leir, asfalt, málning, olíu og lakk, skrár, lamir og rúðugler, bæði þykkt og þunnt, saum af öllum tegendum, og yfir höfuð allt sem þarf til þess að byggja fallegt hús handa sjálfuni sér og öðrum hefir hann. m
m
Allir mótorbáta-útgjerðarmenn vita, að allt sem að sjávar-
m útveg lítur, er bezt að kaupa hjá St. Th. Jónssyni. Steinolía, strengjatau, brauð (Kex). m
m Mótorcylinderólía og fl. og fl. ávalt af beziu tegund. Á öllum vörum til heimilis hefur reynslan sýnt og sannað
m
að hvergi hafa kaupin orðið jafn góð að gæðum og verðlagi.
Styðjið verzlun St. Th. Jónssonar með því að halda áfram
m að skifta við hana. Hún er alinnlend og hugsar jafnt um hag skiftavinanna og sinn eigin. m
m. Virðingarfyllst
^»f\. 3ów^ow. m
mmmmmmmmKmMMMm &
■◄◄◄◄-
-►►►►i
mavgu te\&\3 ejtu.
Þórður litli í Vík fór einn góðan veðurdag um sveit sína, að safna
kaupendum að Unga íslandi og fékk hann als 50 kaupendur. Þeir fengu
blaðið á kr. 1,25 og með því stóra bók (64 bls.) með myndum í kaup-
bæti (hún hefði annars kostað 60 75 aura). Svo fengu þeir aukablöðin
(* tvö, sem gáfu afslátt á ýmsum bókum og þeir sem höfðu efni og voru
lesfúsir keyptu ýmsar þeirra fyrir meir en helmingi minna verð en aðrir
fengu þær fyrir. Allir fengu þeir líka fallega Iitmynd þegar þeir borguðu,
hún var 30 aura virði, og enn fallegri mynd í jólagjöf skrautprentaða í
mörgum litum, hún kostaði annars 50 aura. Flestir réðu eina eða fleiri
af verðlaunaþrautunum 1 2 og fengu margvísleg verðlaun. Einn þurfti að
kaupa orgel og fékk það ódýrara af því að hann gat sýnt að hann var
skilvís kaupandi Unga íslands og alt var eftir þessu.
Þórður var sjálfur einn kaupandinn og fékk þetta alt eins og hinir, en
svo fékk hann auk þess fyrir ómak sitt »Sumargjöf« I. ár (krónu virði)
kvæðabókina »Tvístirnið« og »Æska Mozarts« (2 krónu virði) Unga ís-
iand frá upphafi alla þrjá árgangana innbundna (5 kr. virði). Stóra mynd
af frelsishetjunni Jóni Sigurðssyni og íslenzkan fána (kr 10,50 virði) að
ógleymdum 5 árgöngum af myndablaðinu »Sunnanfari« (en þeir kost-
uðu annars kr. 12,50) og svo í peningutn kr. 12,50.
Þeir sem ekki trúa þessu ættu að lesa auglýsingarnar í Unga íslandi,
í báðum desemberblöðunum, og fara síðan að öllu eins og Þórður litli
í Vík.
»En hvað fær sá, sem útvegar flestá kaupendur« spurði litla dóttir
prestsins, hún hugsaði dálítið hærra en Þórður.
»Það færðu að sjá í marzblaðinu« sagði
Unga ísland.
■◄◄◄◄-
-►►►►■
VERZLUN
konsúis St. Th. Jónssonar
á Seyðisfirði
selur í
stórsölu (En gros) 1908.
Kol til gufuskipa og kaupmanna.
Timbur bæði unnið og óunnið.
Salt og steinolíu.
íslenzkt leður
hefir að undanförnu tilfinnanlega vant-
að á Eskifirði.
*\)evzX\xw\w
hefir nú fengiðmikiðaf íslensku skó-
leðri, sem er selt I á g u verði eftir
gæðum.
Ábyrgðarmaður: BJÖRN JÓNSSON.
PRENTSMIDJA AUSTURLANDS.
Prentari: AXEL STRÖM.