Austurland - 17.07.1920, Qupperneq 4
4
AUSTURLAND
*
Sölubúft St. Th Jónssonar
AU6LÝSIN6.
Alnr sem’ kaupa fyrir peninga við
verzlun St. Th. Jónssonar á Seyoisfirði,
eru beðnir að ganga eftir því að íá
prentaðan nriða yfir upphæðina, sem
þeit kai;pa fyrir í hvert sinn og geyma
þá miða vandlega. Þegar sami maður
hefur keypt fyrir krónur 100,00 — eitt
hundrað krónur — fer hann með mið-
ana í búðina og fær fyrir þá sex krón-
ur í vörurn fyrir ekki neitt. Þetta ættu
allar húsmæður í bænum að nota sér.
Kaupa alt í Stefánsbúð og koma svo
með miðana sína þegar 100 kr. eru
komnar og fá 6 kr. úttekt fyrir ekki neitt.
St. Th. Jórisson
í verzlun St. Th. Jónssonar Seyðisfirði
hefur nú meö síðustu skipum komiö mikiö af allskonar vörum, sem verða seldar svo ódýrt sem framast er unt.
Matvörur allskonar:
Rúgmjöl, kartöflur, hafrar, bankabygg, baunir, hænsnabygg,
hrísgrjón. Ostur,margar teg., svínsflesk, pylsur, saltkjöt o.fl.
Nýlenduvörur:
K a f f i og s y k u r o. fl. o. fl.
Niðursoðinn matur allskonar.
Vefnaðarvörur o. fl.:
Allskonar álnavara, fataefni, tilbúin karlmannaföt, sjó-
marlnaföt, drengjaföt, regnkápur karla og kvenna, gurmní-
vaðstígvél, gummískór, skóhlífar, skótau af ýmsurn
stærðum, o J í u f ö t og k 1 o s s a r o. f 1. o. f 1.
S u ð u s p r i t, ómissandi í kolalcysinu.
Til lítgerðar:
Krókar, línur, línutaumar o. s, frv.
Byggingarefni;
Tirnbur, cement, saumur, pappi, gluggagler,
málvara, kalk, eldfastur leir og eldfastur steinn.
Skotáhöld-, og skotfæri:
Byssur, púður, högl, patrónur o. f 1.
♦
Tóbak aí ölluni tepndum, vindlar, vindlingar o. s. írv.
Klukkur, vasaúr, úrícstar, hitanuelar, loít-
þyngdarmælar, alþektar aíbragðsvörur, pantaðar af
manni sem heíur sérþekkingu á þessu sviði.
Leirvörur ® Qlervörur ® Járnvörur
Njólkurskilvindan ALEXANDRA
úcm ócfaö er bezta skilvinda sem kostur er á
hér á landi. Stærö nr. 12 kostar kr. 180,00 og
nr. 13 kr. 140,00.
Oítasí nægar birgðir íyrirliggjandi.
S t r o k k a r, aíbragðs gúðir.
Saumavélarnar aibragðsgóðu, *■«
Mœla með sér sjálfar og íá
engan eiga sinn jafnwigja.
allstaðar lof notenda.
EVINRUDE
utanborðsmótorarnir,
sem enginn skemti-
eða fiski-batur ætti
án að vera. ::
Prjónavélar
pantaöar tianda hverjum sem
um þær biðja. Munið eítir
heimilisiðnaðinum, holt er heima hvað. Pantið prjónavélar sem allra
fyrst. Án þéirra má ekkert heirnili vera á komandi vetri.
Alt þetta er bezt að kaupa fíjá Stefáni Th. Jónssyni Seyðisfirðl