Austurland - 14.08.1920, Blaðsíða 4
4
AUSTURLAND
Góð vara
Kaupfélag Austfjarða
K. A. S.
Ódýr vara
Þægiíeg
vlðskifti
Kaupið það sem þið þurfið,
þar sem það er ódýrast.
Komiö í Kaupfélagið - Kynn-
ið ykfeur vörugæði og verð.
Þar fæst flest sem þið þurfið
Þar er varan eins ódýr og
hægt er - á þessum tímum.
Kaupfélag Austfjarða
oi
Abyggileg
viðskifti
HiD fsienzks garöyrkjuféla
Þeir sem hafa hug á að ganga í félagið, geri svo vel að
snúa sér til Einars Helgasonar. Fyrir œfifélaga er tillagið
20 kr. en ársfélaga 2 kr. Ársrit félagsins sendist öllum
félagsmönnum.
Reykjavík 2. ágúst 1920.
Stjórnin.
Búflaðarnámskeið
verður haldið við alþýðuskólann á Eiðum dagana 1.—19.
október n. k. Veitt tilsögn í meðferð hesta og verkfœra og
skurðagreftri, hallamælingum og ef til vill fleiru.
Umsækjendur snúi sér til BenedíktS BlÖndalS á Eiðum
fyrir lok ágústmánaðar.
RAFMAQNSTÖÐVAR
A Nýjasta og bezta bifvél- A
F in er DENSIL-bifvélin F
H (mótorinn), notar hráolíu L
1 — Umboðsmaður Ý
T fyrir Austurland er S
u M Indr. Kelgason Seyðisí. I N
Biðjið um upplýsingar. G
RAFMAGNS.TÖÐVAR
Agra
smjörlíkið er ljúffengasta og holl-
asta smjörlíkið sem flyzt til landsins
Biðjið ætíð um það.
Aðalumboð á íslandi hafa
S. Arngrímsson Thorsteinsson & Co
Seyðisfirði.
AUSTURLAND
kemur út vikulega.
Verð 5 kr. árgangurinn.
Qjalddagi 1. júlí
Ritstjóri, ábyrgðar- og afgreiðslu-
maður Guðm. Q. Hagalín. Sími 6 c.
Innheimtumaður
Einar Blandon, kaupmaður.
Prentsmiðja Austurlands.
Iníeressante Böger.
Leo Tolstoj: Opstandelse, verdens-
berömt Roman, 540 Sider, kun 2,50.
Do. Kristi Lære og Kirkens Lære, kun
2,00 för 5,50. Do: Det förste Skridt
0,85. Do: Fœdrelandskærlighed. 0,65.
Do: Religion og Moral. 0,35. Ingeniör
Kirchhoff: Lærebog i Autogen Sveisning,
rigt illustreret, indbunden 4,00. Edgar
Poe: Hemmelighedsfulde Fortællinger,
komplet Udgave, 900 Sider, rigt illu-
streret, smukt og solidt indbundne i 2
Bind, nedsat Pris 7,50. Bock: Templer
og Elefanter, Reiser i Siam og Lao,
med Kort og rigt illustreret, smukt ind-
bunden, kun 4,50. Pallerske: Schillers
Levnet og Verker, paa dansk ved Winkel
Horn. 1—2. 730 Sider, kun 2,50, för 7,00.
C. Borchgrevink: Nærmest Sydpolen,
med mange illustr. og 6 Karter, kun
6,50 för 14,50, indbundet 8,50 för 17,00.
A. Schopenhauer: Om Elskov og Kær-
lighedens Metafysik, 0,75. Schultze-
Naumburg: Kvindelegemets Kultur, med
131 lllustrationer, kun 4,00. Moderne
Danse, med 200 fint udförte Illustration-
er, kun 2,50. Casanovas galante Even-
tyr, kun 4,00. Dr. med. A. Nýström:
Könslivet og dets Love, 4,50. Dr. med.
Schmidt: Forholdet mellem Mand og
Kvinde, 2,50. Brantome: Das Leben
der galanten Damen, komplet Ausgabe,
kun 3,50. Der Heptameron, Liebes
Ersahlungen der Königin von Navarra,
kun 4,50. Bögerne ere nye sntukke,
ikke Godtköbsudgaver, sendes mod
efterkrav fra
Palsbek Boghandel
Pilestræde 45. Köbetihavn K.
Sérverzlun með brauð, sœlgœti og tóbak
Þar eru bezt kaup á tóbaki.
Sveinn Arnason.
Kennara vantar
í Hróarstungu fræðsluhérað. Umsóknir sendist sem fyrst til formanns
fræslunefndar að Litla-Steinsvaði.
Eiturbyrlarinn.
Eftir Johannes Jorgensen.
Tekið var að kvölda í vinnu-
stofu eiturbyrlarans. Hinztu geisl-
ar kvöldsólarinnar féilu inn um
bogmyndaða gluggann á skjölin á
borðinu og gljáandi blöð bókannar,
sem lágu þar opnar. Qeislarnir
glitruðu í glösum og flöskum og
brotnuðu í allskonar grænum og
guium vökvum, sem stóðu á hill-
um í vandlega luktum flöskum.
Parna inni var deigla og logaði
undir henni blár logi. Ytir deigl-
unni stóð eiturbyrlarinn álútur,
gamall maður gráhærður, klædd-
ur skósíðri síðhempu og með
kringlótta koilhúfu á sköllóttu
höfðinu. Fyrir vitum sér hafði
hann glergrímu, er varna skyldi
eiturgufunni frá deiglunni að bland-
ast andrúmslofti hans.
Útifyrir sé sól til viðar. Bak
við turna bæjarins var loftið roð-
ið og ailar klukkur bæjarins
hringdu kvöldmessu. Eiturbyrlar-
inn hætti vinnu sinni, slökti bláa
logann og opnaði glugga.
Hugsandi gekk hann fram og
aftur, en útifyrir hljómuðu klukk-
urnar og Ioftið varð þrungið
reykjarlykt úr reykháfunum í bæn-
um, því að nú leið að náftverði.
Eiturbyrlarinn tautaði fyrir
munni sér í myrkrinu:
„Hinn mikli meistari minn var
nýlega brendur á báli á dómkirkju-
sviðinu, prestunum og skrílnum
til eftirlætis.... Maður, sem var
eitt hið mesta göfugmennni, sem
borið er í þenna heim. Þeir finna
víst ekki hans líka í skriftastól-
um sínum prestarnir.... Maður,
sem aidrei hefur svo mikið sem
unnið flugu tjón — vísindamaður,
sem í kyrþey sat við bækur sínar
og glös og aldrei tók neitt frá
neinum.... Hann brendu þeir
niðri í bænum — skríllinn og
prestar hans....
„Er þá máske ekki lögurn sam-
kvæmt að búa til eitur? Það er
vísindagrein og list, eins og aðr-
ar vísindagreinar og listir. Ég sel
vöru mína hverjum, sem hafa vill
og tek ekki meira fyrir hana
heldur en hún kostar, auk sann-
gjarnrar þóknunar fyrir vinnu
mína .... Er það ólöglegt, er það
óheiðarlegt, er það hegningarvert?
Ég held bara ekki....
„Menn tala um það, að alt af
fjölgi eiturmorðum í landinu, og
menn segja að það sé ég, er eitr-
ið selji, sem til þeirra sé notað..
... Hvað veit ég um það, til
hvers eitrið er notaö, sem ég bý
til, og hvað kemur mér það við?
Ég þvæ hendur mínar — ég veit
ekkert, alls ekkert, alis ekkert....
Sjálfur mundi ég aldrei varpa
steini í götu nokkurs manns.
„Ég bý eins rólegu og reglu-
sömu lífi og heilagur munkur.
Ég borga skatta mína og skyldur
til kongs og kierks og engan
ölmusumann> læt ég synjandi frá
mér fara. Inn í mínu húsi er ekk-
ert það í frammi haft, sem ilt er
eða ósiðlegt.
„Ég er duglegur eiturbyrlari,
heiðarlegur eiturbyrlari. Ég sel
eitur mitt eins og aðrir selja
mönnum matinn. Sumir þurfa
matinn, aðrir eitrið. Sumir lifa á
matnum, aðrir deyja af eitrinu.
Ekki get ég að því gert“.
Þetta og annað þessháttar taut-
aði eiturbyrlarinn gamli fyrir
munni sér í ljósaskiftunum. Og
hann kveikti á olíulampanum sín-
um og sat ennþá lengi og rýndi
við fölvann logann í hin gulnuðu
blöð í ritum hinna miklu eitur-
fræðin|a.
Og hann háttaði, og vaknaði er
skamt var liðið nætur með önd-
ina í hálsinum af ótta fyrir því,
að þjónar böðulsins væru á leið
að taka hann höndum. En jafn-
vel ekki í hinum djúpasta drauma-
dvala leiddi samvizka hans hann
að líkum þeirra, er eitur lians
hafði orðið að bana.
m