Austurland - 09.04.1921, Qupperneq 4
4
AUSTURLAND
Iterm. Thorsteinsson & Co.
umboðsverzlun
Sími 13 Seyöisfiröi Símnefni Manoi
Hafa fyrirliggjandi birgðir af:
Sólaleðri í húðum og hreinskorið.
Chromgarvað vatnsleður.
Stígvélareimar. Cigarettur.
Póstpappír og umslög.
Utvega: allskonar vörur með mjög góðum kjörum.
Saumavélarnar
margeftirspurðu eru nú aftur komnar í verzlun
St. Th. Jónssonar, Seyðisfirði.
Notiö tækifærið
Góðar bækur og ódýrar!
Tilboð er gildir
að eins 3 mán.
Nr. 1. — Hlýir straumar. Ritgerðir og ræður um æskulýð og kristindóm
eftir Olfert Richard. Höfundur bókar þessarar hefur ritað mikið og hlotið
einróma lof fyrir bækur sínar. Þær hafa verið þýddar á mörg tungumál og
sumar margendurprentaðar. Bóksöluverð kr. 5,00. — Hér 3,00. — Nr. 2. — A
,Blossa‘. Saga eftir Jack London. 116 bls. Höfundur þessi er frægur um allan
heim fyrir sögur sínar, og er þessi ein af allra beztu sögum hans. Bóksöluverð
kr. 5,00. — (Hér 3,00). — Nr. 3. — Einþykka stúlkan. Astasaga eftir Charles
Qarvice. 360 bls. Saga þessi hefur komið neðanmáls í dagbl. Visir ásamt fleiri
sögum eftir sama höfund og hafa þær allar verið mjög eftirsóttar — og þessi
ekki sízt. Bóksöluverð kr. 6,85. — (Hér 5,50).
Með því að klippa úr og fylla út
„Pöntunarseðilinn" getið þér fengið
þessar bækur mjög ódýrar: Nr. 1
fyrir kr. 3,00, nr. 2 kr. 3,00, nr. 3
kr. 5,50 plús burðargjald. Séu allar
keyptar er burðargjald ókeypis. Send-
ið ca, helming andvirðisins með
pöntuninni þá mun bókin eða bæk-
urnar sendar gegn eftirkröfu fyrir
afgangnum.
Utanáskrift:
St. Gunnarsson
Félagsprentsmiðian Rvík.
Pöníunarseðill.
Þær af bókunum er ekki
er óskaö eftir, strikist út
Ég undirritaður óska að mér sé sent,
sbr. augl. í Austurl.: Bók nr. 1. (3,00).
Bók nr. 2 (3,00). Bók nr. 3 (5,50) gegn
póstkröíu fyrir því sem á vantar. Sendi
hér með kr.:
Nafn.......................................
Heimili
Póststöð
(Skrifið greinilega)
■r • jr g M fæzt ódýrust í verzlun St. Th. Jóns-
iill H Á\ 1 i^" sonan Sparið nýmjólkurkaupin en
i-Í 1 I^ÍlÍfl kaupið meira af m j ó I k u r d u f t-
* ••• Vr M j n u, það er jafngott en ó d ý r a r a.
Jörð til sölu.
Jörðin Sandvík í Norðfjarðarhreppi er til sölu og ábúðar í
nœstu fard. Jörðin er 8 hundr. að fornu mati. Semja ber við
Jón ísfeld, Norðfirði.
rtA • t* er bezt og ódýrust hjá
MeiÍlOiian St. Th. Jónssyni
ftll prestsgjöld Vestdalseyrarsóknar eru nú greidd ti! stjórn-
^arráðsins, og eiga reikningsskii á þeim fram að fara um
nœstu mánaðamót.
Því skora ég á alla þá, sem enn eiga ógoldin sóknargjöld
sín, að hafa greitt þau fyrir 15. þ. m., annars verða þau
tafarlaust innheimt með lögsókn án frekari aðvörunar.
Seyðisfirði, 6. apríl 1921
F. h. sóknarnefndar
J6n Sigurösson.
RAFMAGNSTÖÐVAR
A F Munið að A p
H | „Densil“ r L Ý s
T er ábyggilegasta og
U N bezta bifvélin. — Um- bosmaðurf. Austurl. Indr. Helgason Seyöisf. 1 N G
RAFMAG NSTÖÐVAR
AUSTURLAND
kemur út vikulega.
Verð 5 kr. árgangurinn.
Gjalddagi 1. júlí
Ritstjóri og ábyrgðarmaður
Guðm. G. Hagalín
— Sími 54 —
Afgreiðslu- og innheimtu-maður
Herm. Þorsteinsson
— Sími 13 B —
Prentsmiðja AuSturlands.
VERZLUN T. L. IM5LANDS ERFINGJA
fékk nú með „Gullfoss" mikið af góðum og ódýrum vörum — ódýr-
ari en fengist hafa hér síðan fyrir stríðið — t. d. kaffi kr. 2,20 kg.,
„Ludvig David“ export kr. 2,40 kg., „Oma“ smjörlíki kr. 3,70 kg.,
„Viking“ mjólk kr. 1,40 dós, Kartöftumjö! kr. 1,20 kg., kartöflur kr.
16,00 pokinn, sveskjur kr. 1,80 kg. rúsínur kr. 4,00 kg. o. fl. o. fl.
Leir- og glervörur — Eldhúsáhöld allskonar — Smíðatól og allskon-
ar aðrar járnvörur. — DANSKAN SKÓFATNAÐ.
Súkkulaöi
Cacomjöl
Vaniile
Vanillesykur
Eggjadult
Saccharin
Lifrœnt-
jarnmeðal
Bragðgottstyrkjanöi.blóðaukanbi.
SeyðisfjaTÓar Apótek
P.L.MOGENSEN.
Frönsk&ensk
ilmvðti
handsápur.
Tannáburöur
Húöáburður.
Sacc.töblur
T I L þess, í eitt skifti fyrir öll, að hnekkja atvinnuspillandi dylgjum
um fjárhag Sambands íslenzkra samvinnuíélaga og ásökunum í
garð framkvæmdastjóra þess við störf hans í Viðskittanefndinni, sem
bæði leynt og ljóst hefur verið reynt að breiða út meðal almennings,
utanlands og innan, undanfarandi mánuði, þá viljum vár beiðast þess,
herra ritstjóri, að þér birtið í heiðruðu blaði yðar neðanskráðar yfir-
lýsingar.
Pétur Jonsson, H. Kristinsson,
formaður S. f. S. íramkvæmdastjóri S. í. S.
SAMKVÆMT tilmælum stjórnar Sambands ísl. samvinnufélaga
skulum vér taka það fram, er hér fer á eftir, að Sambandið hefur
aðal-peningaviðskifti sín hér á landi við oss, að vér höfum athugað
reikninga þess fyrir árið 1920, að oss virðist hagur þess, eftir þvf
sem hér á landi er nú, góður, og að vér berum fult traust til félags-
ins og stjórnenda þess.
Reykjavík, 26. marz 1921.
Landsbanki íslands
Magnús Sigurdsson. Renedikt Sveinsso/i. L. Kuaber.
AÐ gefnu tilefni vottast hér með, að meðnefndarmaður vor, frani-
kvæmdastjóri Hallgr. Kristinsson, hefur aldrei við störf nefndarinnar
gert minstu tilraun til að draga taum samvinnufélaga landsins um-
fram kaupmanna. Jafnframt skal þess getið, að nefnd félög virðast
altaf hafa stilt umsóknum sínum um innflutningsleyfi mjög í hóf og
nálega undantekningarlaust eigi farið fram á að flytja inn í landið
annaö en það, er teljast verður nauðsynlegur varningur.
Reykjavík, 26. marz 1921.
í Viðskiftanefndinni
Oddur Hermannsson. Jes Zimsen. L. Kaaber. Hannes Thorsteinsson.