Austurland


Austurland - 11.06.1921, Blaðsíða 4

Austurland - 11.06.1921, Blaðsíða 4
4 AUSTURLAND Herm. Thorsteinsson & Co. umboðsverzlun Sími 13 Seyöisfiröi Símnefni Mauni Hafa fyrirliggjandi handa kaupmönnum, kaupfélögurn ogútgerðarmönnum Motorolíur. Skófatnað Mótortvist Sólaleður, margar teg. Öxulfeiti Skinn, margar tegundir R u s o 1 i n, veiðarfæratjöru, Skóreimar og margt fleira. Nautakjöt kaupir hæsta verði St. Th. Jónsson, Seyðisf. Hið ísl. steinolíuhlutafél. Rvlk. hefur hinar alþektu, ágætu og ódýru steinolíutegundir á ’„Lager“ hjá konsúi St. Th. Jónssyni, Seyðisfirði. heildsöluverðið er nú sem hér segir: Sólatijós kr: 70,50 per 100 kilo Óðinn „ 68,50 ,, 100 ,, Alfa „ 61,50 „ 100 „ auk tunnu á 6,00 Benzin kr: 36,oo kassinn. AUSTURLAND kemur út vikulega. Verð 5 kr. árgangurinn. Gjalddagi 1. júli Ritstjóri og ábyrgöarmaður Guðm. G. Hagalín — Sími 54 — Afgreiðslu- og innheimtu-maður Herm. Þorsteinsson — Sími 13 B — Prentsmiðja Austurlands. H.f. Eimskipafélag Islands. Frá 1. júní lækka fiutningsgjúld með skípum félagsins og ríkissjúðsskipunum, Vilieinoes og Borg milli landa frá nú< gíldandi fluíningagjaldskrá þannig: Milli íslands og Kaup mannahafnar um 10% og milli (slands og Leith um 20%. Aígreiðslan. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt kröfu skiftaréttarins í dánarbúi Sigurðar Sveinssonar, Stóru-Breiðuvfk, í Borgarfjarðarhreppi hér í sýslu, sem andaðist 8. ntarz síðastliðinn, verður tjáð jörð, Stóra-Breiðuvík, sem öll er 21,4 hundruð að nýju mati, með tveim ærkúgildum, húsum og manuvirkj- um, boðin upp og seld, ef viðunandi boð tæst, á þrem opinberum uppboðum, sem haldin verða miðvikudagana 8., 15. og 22. júní næstkomandi, tvö hin fyrri hér á skrifstofunni, en hið þriðja á eigninni sjálfri, öll kl. 12 á hádegi. — Söluskilmálar, veðbankavottorð og önnur skjöl snertandi söluna, verða til sýnis hér á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Skrifstofu Norður-Múlasýslu, 14. maí 1921. — Ari Arnalds RAFMAGNSTÖÐVAR A F H 1 Ýmislegt A F L. Ý T hentugt til tækifaerisgjafa S U fæst hjá 1 N Indriða Helgasyni Sðf. N G RAFMAG NSTÖÐVAR Prentsmiðja Austurlands prentar og selur allskonar eyðublöð «og reikninga, með eða án firmanafns. Hefur til sölu ágætan póst- pappír (margar teg.) og umslög, áprentað eftir vild. Leysir fljótt og vel af hendi aliskonar prentun. Ung, góð mjólkurkýr, snemmbær, tll sölu. Uppl. bæjafógetaskrifst. T vær ljosmy ndavélar til sölu hjá Eyjólfi Jónssyni Tveir ágætir reiðhestar til söln. Ritstj. vísar á. 50 kindafóður — til að halda fólkinu í sveitunum, því að keppi- nauturinn, sjávarútvegurinn býður betur. Sennilega geta ekki allir bænd- ur boðið þetta kaup á litlum og heyskaparlausum jöröum. En fyrir hvað? Af því að bændur hafa verið latir og heimskir. Þeir nenntu ekki og skildu ekki að bæta þurfti jarðirnar til þess að þær gæfu meira af sér. En það var skilyrðið til þess að bændur gætu staðist sam- keppni við sjávarútveginn og hækk- að kaupið. Þessu til skýringar er þessi saga af íslenzkum bónda með ramís- lenzkum búmanns-hugsunarhætti: Bóndi hafði lesið í Búnað- arriti um hirðingu áburðar og voru þar nefndar safngryfjur. Hann ræður sér nú búfræðing til safn- húsbyggingar. Búfræðingurinn segir honum hvernig safnhús þurfi að vera. Að fara megi með hest og vagn inn í húsiö, því það flýti fyrir verkinu og verði það hæg- ara fyrir þá, sem vinni að því að aka á túnið. Bóndi hélt að vinnu- menn sínir væru ekki ofgóðir til þess að moka skítnum upp á bakk- ann. Sjávarbóndinn hefur farið öðruvísi að, sem framfarir sjávar- útvegsins sýna. Því að hann stendur ekkert að baki sjávarútvegi annara þjóða. Landbúnaðurinn hefur oröið al- gerlega undir í samkeppninni við sjávarútveginn. í hverju handtaki sjávarbóndans lýsir sér framsýni og dugnaður, en frá landbóndan- um hevrist ekkert annað en bar- lómur og öfund yfir velgengni keppinautarins. Svo gersigraöur er landbóndinn. Hvernig hefði verið ástatt nú með þjóð vorri á þessum stríðsárum, ef sjávarútveg- urinn hefði verið í annari eins niðurníðslu og landbúnaðurinn? Það er fróðlegt að lesa saman- burð Guðm. Friðjónssonar á verð- mæti einstakra vörutegunda nú og fyr. Hann virðist ómögulega geta skilið að ein vörutegund stígi meira en önnur eða þurfi að selj- ast meira, ef innanlands eru seld- ar. Það er auöséð, að honum finst sjáfarafurðir hafa hækkað of mikið í verði í samanburði við landbúnaðarafurðir, og tekur hann til dæmis smjör og fisk. Hann virðist sárgramur yfir því að sjó- menn skuli ekki vera svo vitlaús- ir að skifta á smjöri og fiski, eft- ir sama mælikvarða og tíðkaðist í hans ungdæmi. Einnig virðist hann eiga bágt með að skilja þá nauðsyn til sparnaðar hjá sjávar- mönrnlRi, að þeir hætti að eta smjör, þ«gar það keinst upp fyrir sannviröi. Það virðist Guðm. Friðjónsson ekki geta skiliö. En hinn góði G. F. gleeymir að greina frá hæsta verði á smjöri. Sum- arið 1919 keypti eg smjör norður í Þingeyjarsýslu á 3,00 pd. og er það 6-falt verð borið saman við verðið á smjöri því, er Guðm. Friðjónsson ólst upp á. Aítur á móti hygg eg að fiskurinn muni fullhátt reiknaður á 20 aura pd. Ef alt væri nú reiknað, sem að framleiðslukostnaöi lýtur, þessara tveggja vörutegunda, þá ætla eg að sanngjarnt væri að fiskur hefði stigið meira en smjör. Þá sér hver maður, þótt saringjarnt væri áður, getur sjávarböndinn ekki hag- nýtt sér heilræði G. Fr. Skyldu allir íslenzkir bændur geta gert svo lítið úr sér og finna sig svo gersigraða í samkeppninni, að jieir falli svo flatir og mælist til að sjávarbóndinn gefi sér. Guð hjálpi |)á landbúnaðinum okkar. Eg vil geta þess að sumar fiski- tegundir, l. d. steinbítur, voru seldar á stríðsárunum fyrir 7—9 aura pd. Eg ætla að hann hafi ekki hækkað í verði hlutíallslega við smjör. Niðurl.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/163

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.