Austurland - 23.07.1921, Side 4
4
AUSTURLAND
(S1
4?
H.f., Framtfðin' Seyðisf.
Nýkomið meðal annars:
Reiðjakkar ágætir, Reiðskálmar svartar, Regnkápur margs-
konar, Legghlífar gular & svartar, Hryggtöskur vatns-
heldar, Skófatnaður.
©
Sjðl hrokkin og slétt. Nærfatnaður ýmiskonar.
©
M á I, hvítt, blátt, grænt og rautt.
©
Ávextir niðursoðnir: Perur, Apricosur, Ferskjur, Ananas
©
Exportkaffið góða (Ludvig David).
©
B a u n i r: hvftar, gular, grænar og brúnar
©
„Sunlight" sápa og margskonar handsápur.
©
Segið oss hvers þér óskið, vér iátum
yður hafa það sem þér þarfnist.
Nýkomið mikið úrval af Svendborgar
ofnum, eldavélum og þvottapottum.
Einnig rör, ristar, eldfastir steinar og leir,
sömuleiðis v a r a h 1 u t i r þessu tilheyrandi.
Imslands erfingjar.
Kennari óskast
í Hjaltastaðaiirepp næsta vetur.
Umsóknir sendist til undirritaðs
sern fyrst. Ánastöðum 28. júní 1921.
Páll Jónsson.
Verzlunarmaður
óskar eftir atvinnu hér á Austurlandi
við innan- eöa utan-búðarstörf. Uppl.
í Prentsmiðju Austurlands. l ilboð æski-
legust, merkt: „Verzlunarmaður“ serid-
ist í prentsmiðjuna.
RAFMAG NSTÖÐVAR
A Björtu næturnar eru að A
F hverfa, en þeim sem hafa F
H 1 fyrirhyggju til að kaupa L
Osram-lampann Ý
T gerir það ekkkert. Pantið og S
U N kaupið 1 tima. Sem stendur nægar byrgðir fyrirliggj. hjá I M
Indr. Helgasyni, Seyðisf. G
RAFMAGNSTÖÐVAR
AUSTURLAND
kentur út vikulega.
Verö 5 kr. árgangurinn.
Gjaiddagi 1. júií
Ritstjóri og ábyrgðarmaður
Guðm. G. Hagaiín
— Sími 54 —
Afgreiðslu- og innheimtu-maður
Herm. Þorsteinsson
— Sími 13 B —
Prentsmiöja Austurlands.
Kaupfélag Austfjarða
hefur meðal annars mikið af nýkomnu
Kaffi, Export, Súkkulaði, Kakaó, Rísgrjón, Baunir, Bankabygg, Fata-
efni, frá kr. 9,50 pr. meter, Buxnaefnin eftirspurðu, Kjólatau (Alpakka)
frá kr. 6,75 pr. meter, Tvististau og allskonar fóðurefni til fata. Ljá-
léni o. m. fl. — Nýjar vörur með hverri ferð.
Kaupfélagiö heíur eingöngu nauðsynl. og vandaðar vörur. Kaupið jiví þar.
li Eimskipafél. Islands
„Goðafoss“ byrjar að ferma í Kaupmannahöfn
4. ágúst. Fer þaðan 12. ágÚSt.
Afgreiðslan Seyðisíirði.
Vátryggingar
Brunatrypgirigar
Sjóvátryggingar
Stríðsvátryggingar
Sigurður Jónsson
Sími 2 og 52.
Ullarkambar
hjá
Imslands erfingjum.
Lang bezt og mest úrval af
allsk. skófatnaði hja
Imslands erfingj.
inn eins og krakka — en hvað
hún var tíguleg og róleg — eins
og hún líka bar höfuðið — og
iivernig hún heilsaöi . . . — en
hve mig hafði dreymt um hana —
fyrsta ástin mín . . . vonleysi og
gömul blóm og mynd, sem eg
hafði stolið úr myndabók Krist-
jáns, mynd, sem eg hafði kyst,
þegar eg sat undir heimspekifyr-
irlestrunum . . .
Og nú var hann orðinn prestur
á Hlésey.
Svo var sem æskuvinur minn
hefði lesið hugsanir mínar, því að
hann mælti:
— Já, vinur minn, margt getur
hreyzt á átta árum.
— Já, margt getur breyzt.
Við sátum þegjandi. Svo sagði
hann:
— Þú hefur víst frétt lát pabba.
Hann dó víst skömmu eftir að þú
fórst.
— Já — eg heyrði eitthvað ó-
greinilegt um það.
— Það var sorglegt. — Hann
treysti sér ekki til að lifa það, að
óhamingjan skylli yfir.
Eg var í vandræðum. Eg þagði
og beið.
— Já, á þeim árum vissum við
ekki neitt um það alt — á þeim
árum, þegar við áttum mest sam-
an að sælda — en seinna, þegar
við vorum farnir að vera minna
saman — fengum hvor okkar
störfum að sinna — þá varð eg
þess smátt og smátt áskynja. —
Var sagt sumt, grunaði þó fleira.
— Verzlun pabba var alt af í
afturför. Pabbi hafði alt af telft
djarft og notað lánstraustið eins
og hin gamla og góða tiltrú fram-
ast þoldi. Svo kom óhapp á ó-
happ ofan, tjón á tjón ofan.
— Og svo þurfti að leyna þessu
og láta sem ekkert væri. Og alt
af voru lífsþæjgindin aukin, til
þess að móður mína og þá, sem
ókunnugir voru, grunaði ekki neitt
— Elízabet og eg vissum það ein
manna.
— Gjaldkerinn gamli hafði í
angist sinni sagt mér frá því.
— Geturöu ímyndað þér livað
það er voðalegt, að búa árum
saman undir því þaki, sem alt af
liggur við hruni — þar sem gjald-
þrotið liggur í leyni í hverjum
krók og kima. Og svo allur
gauragangurinn og veizlurnar
Og við, sem vissum alt sem
litum livort á annað til að full-
vissa okkur um að við lékjum
okkar hlutverk vel!
Og svo mættumst við Elíza-
het, þegar gleðskapurinn stóð
sem hæst, tókum með öndina í
háleinum hvort í annars hönd og
litum hvort á annað, augurn ör-
væntingarinnar og kvíðans.
Æskuvinur minn sat grafkyr um
stund og hóf síðan máls, rólegur
sem fyr.
— Já, vesalings, vesalings Elíza-
bet.
— Hvað segirðu — hvað er
hún nú — hún er víst gift?
— Nei, hún brá heitorði við
unnusta sinn — þann vetur —
þann vetur — síðasta veturinn
hrá hún heitorði við unnusta sinn.
— Hver var hann? Var það
ekki Thorsen?
— Jú — — veiztu hvað, hún
breytti eins og hún átti að breyta
— hann hafði iofast ríku stúlk-
unni — ekki fátæktinni, sem nú
barði að dyrum.
— En — ojæja, eg held hún
hafi ekki getað gleymt honum.
— Og hann gerði sér það að
Innilegar þakkfr fyrir auðsýnda
hluttekningu við lát og jarðartör
Þórarins R. Jörgensens.
Aðstandendur.
góðu — án allra umsvifa — lét
hana fara sína leið?
— Vinur minn góður, hvað átti
hann að gera? Laun hans voru
1500 krónur á ári og Elízabet hafði
þurft þrefalt meira fé til þess að
kaupa sér kjóla . . . . Eg held
að honum hafi liðið illa. . . .
Núna í vor kvæntist hann.
— Svo mikill var söknuðurinn
— O, jæja . . .
Nei, gættu nú að — um slíkt
geta rnenn aldrei dæmt. Sorg á
ekki saman nema að nafninu til
— og hún er ekki öllum jafn
erfið------
— En hvernig var það svo
annars með hitt.
Meira.
♦