Austurland


Austurland - 20.08.1921, Qupperneq 4

Austurland - 20.08.1921, Qupperneq 4
4 AUSTUkLAND Margaríne, ágætt á að eins 3 krónur kílóið hjá St. Th. Jónssyni Kaupendur „Austurlands“ eru vinsamlega beðnir að senda andvirði blaðsins (5 kr.) til afgreiðslunnar hið allra fyrsta. Síðasti gjalddagi var 1. júlí síðastl. V Cement, ódýrt Og gott, tunnan í þremur pokum, fæst hjá St. Th. Jónssyni. AUSTURLAND kemur út vikulega. Verð 5 kr. árgangurinn. Qjalddagi 1. júlí Ritstjóri og ábyrgðarmaður Quðm. Q. Hagalín — Sími 54 — Afgreiðslu- og innheimtu-maður Herm. Þorsteinsson — Sími 13 B — Prentsmiðja Austurlands. Qóð smíðakol nýkomin í verzlun St. ;il. JÓnssonar. Prentsmiðja /Vusturlands prentar og selur allskonar eyðublöð og reikninga, með eða án firmanafns. Hefur til sölu ágætan póst- pappír (margar teg.) og umslög, áprentað eftir vild. Leysir fljótt og vel af hendi allskonar prentun. RAFMAG NSTÖÐVAR A Björtu næturnar eru að A F hverfa, en þeim sem hafa F H fyrirhyggju til að kaupa I 1 Osram-lampann Ý T gerir það ekkkert. Pantifl og S u kaupifl í tíma. Sem stendur I M nægar byrgðir fyrirliggj. hjá M indr. Heigasyni, Seyðisf. Q RAFMAGNSTÖÐVAR H u' s t i 1 s ö 1 u. íbúðarhús;, mjog. vandað- er t'1 sölu a Norðfirði. Húsið er nærri, alt' járnktóU og að stærð rúmar 14x10 álnir, tvær hæðir' Með ágætum steinlímdum kjallara, útbygðri forstofu 0o stórum og góðum skúr við eldhúsið. Húsiö stendur á ágœtum stað, og lóðarsar^ningar góðir. Ef óskast, geta fylgt 2 stór fiskihús, sem eru á hentugum stað til sjávarútgerðar. - Lysthafendur snúí sér til undirritaðs. - Noröfirði, 10. ágúst 1921. Vilhjálmur Benediktsson. Timbur TVÍRITUNARBÆKUR fást eftir pöntun prent- aðar og h e f t a r í PRENTSMIÐJU AUSTURLANDS UMBÚÐAPAPPlR fæst keyptur í Prentsmiðju Austurlands. ýmisk. komið í verzlun St. Th. Jónssonar. Vátryggingar Brunatryggingar Sjóvátryggingar Stríðsvátryggingar Sigurður Jónsson Sími 2 og 52. Æskuvinur minn. Eftir Hermann Bang. Það er einmitt gleðin okkar tveggja Og systir þín? — Hún hefur hafist þarna handa. Hún hefur komið á stofn kvenna- skóla þarna á eynni. Fyrstu árin kom það fyrir á kvöidio, þegar við sátum í skammdeginu umhverfis lamp- ann, að að okkur setti svo mikla ör- væntingu, að við gát«m varla risið undir henni. Og við litum hvort á annað, stóðum skyndilega upp, fór- um í yfirhafnirnar og gengum ofarí að sjónum. Þar gengum við fram og aftur og létum vindinn leika um okkur. Það var sem okkur væri að því fróun. Stundum þrýsti Elízabet hendi minni fast og ákaft — en oftast þögðum við. Og svo fór daglega lífið að ná tökum á okkur og áhugi tók að vakna hjá okkur á öllu þní, er umhverfis okkur var — og nú — nú unum við vel hag okkar .... Já, vinur minn, þú veizt «kki hversu svona einfalt og fábrotið líf getur náð föstum tökum á mönnum. Það hefur sína gleði og sína sorg, og sömu atburðina, sem endurtakast aft- ur og aftur . l. . Og svo komudagur póstanna. Við bíðum og bíðum eftir póstbátnum — og þegar hann svo loks kemur, þá hröð- um við okkjur heim með blöðin og þréfia. Mamma nær í gleraugun og neðanmálssöguna. Elízabet í það, sem hún hefur mestan hug á — og öll þyrpumst við umhverfis lampann. Svo lesum við um gamla vini — sjáum gamalku.nn nöfn, er færa okk- ur gamlar mínningar — um þaa ár- in, sem liðin eru . . , , Við tölum um ykkur — ykkur öll, sem eitthvaö látið eftir ykkur liggja, þar sem líflð ólgar í algleymingi —■ við, swn sitjum í skúmaskotum okk- ar, höfum nægan tíma tíl að óska ykkur allra heilla og gefa gaum að því, sem eftir ykkur liggur. Þegar við erum búin að koma okkur fyrir í ró og næði — og erum einhvers- staðar yzt á hala veraldar en gerum þó okkar gagn í mannfélaginn, þá höfum við tíma og tækifæri til að láta okkur þykja vænt um ykkur hin sam brjótist um í miðjum straumi lífsins. Ef þú vissir hvað eg hef oft minst á þig heima, þegar við höfum setið í ró og næði öll guðslöng kvöldin. — Og stundum stekkur okkur bros. Alt bröltið i ykkur verður stundum hjákáflegt, þegar á ykkurer horft úr fjarlægð. — Eg sjálfur hef mitt fasta starf. Og mikið er að gera — einmitt vegna þess að sóknin er svona lítil. Þar kynnist eg öllum og því, sem að þeim amar, líf þeirra er einfalt og gleði- vana — og vinur minn — eg hef þá trú, að við eigum að verða Ijósgjaf- ar þeirra., Qáðu nú að, góði vinur. Það er létt verk að láta menn hafa ótta af sér og halda þeim í skefjum á þann hátt, en hitt held eg að sé það starf, sem er köllun mín, að fá þá til að lifa lífinu í von og gleði. En þar erum við líklega ekki á sama rnáli, eg og þú — ekki á sama máli um þess háttar .... Eg get sagt þér það, að þarna vaknar áhugi hjá mér á öllum hlut- urp. Við getum tekið dýrin til dæm- is. Öllum þykir okkur vænt um þau, undantekningarlaust unnum við þeim öllum saman, og líf þeirra er eins og hluti af okkar eigin lífi. Altaf gefurn við gaum að þeirn. Daginn, sem kúnum er hleypt út í fyrsta skifti, prýðir Elízabet garðinn með blómum, og alt heimilisfólkið fer í hóp og fylgir þeim í hagann, — Ojá, þú skilur nú auðvitað ekki þess háttar — en okkur er það gleði. Og við fáum ást á bókunum. Marg- oft hef eg rpett við þær, löngutn og löngum, og þá koma minningarnar um þau ár, þegar við lásum bækurn- ar í fyrsta skifti. Og oft komið þið þá fram úr þokunni, og eg tek að rifja upp fyrir mér skólaárin. En þú mátt trúa því, að umfangs- lítiö líf getur flutt okkur gleði, gleði og ró. Og svo finn eg, að þarna hef eg ekki meira að starfa, en eg get leyst af hendi — og þarna nýt eg ástar og trausts . . . , Þeir treysta mér talsvert, og mér þykir vænt um þá . . . . En það veður heldur á mér. Og þó hef eg engu kynst og ekkert lif- að. En þú, sem hefur séð svo margt og mætt svo mörgu merkilegu á lífs- leiðinni, þú færð ekki að komast að meö svo mikið sem eitt orð. Svona er eg . . . . — Eg hef enga sögu að segja . . . — En að heyra þetta. — En hvað er þetta. Ertu farinn að vatna inús- um ? Gladdi það þig svona mikið að sjá mig aftur? Og æskuvinar minn beygði sig of- an að mér og lagði hendur um háls mér. Svona nú — góöi bezti vinur minn. Endir.

x

Austurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/163

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.