Austurland


Austurland - 26.11.1921, Side 4

Austurland - 26.11.1921, Side 4
4 ASUTURLAND skortir til lengdar fé til skipasmíði á móts við Bandaríkin. En allur heimur mun nú biða þess með ó- þreyju að sjá hver árangur verð- ur þessarar ráðstefnu. Anatole France. Franska skáldið Anatole France, sem nýlega var getið um að feng- ið hefði Nobelsverðlaunin, er fæddur 16. apríl 1844. Var faðir hans fornbókasali og hneigðist þvi Anatole mjög snemma að klassiskum bókmentum. Þá er hann hafði lokið námi, starfaði hann um tíma að útgáfu slíkra bókmenta, en varð síðan ritdóm- ari við stórblaðið Le Temps. Síð- an tók hann að gefa út eftir sig skáldrit, sögur frá miðöldunum, fornöldinni og úr nútíðarlífinu. Er hann listamaður hinn mesti, dáir fegurðina í stíl og máli, 'gerir gys að mönnunum í samtíðinni, en er þó vinur þeirra, sem bágt eiga. Anatole France kvæntist í fyrra ungri stúlku. Danir og Norðmenn um Grœnland. Milli Norðmanna og Dana stendur nú allhörð hríð út af Grænlandi. Norðmenn vilja alls ekki fyrir nokkurn mun láta af hendi þau réttindi, sem þeir hafa haft við Grænland. En Danir vilja ekki láta neinar erlendar þjóðir hafa nokkur réttindi á fiskimiðun- um grænlenzku, eða við neinar veiðar í höfunum umhverfis Græn- land. Dönsku blöðin eru mjög svo gröm við Norðmenn, og hin norsku hvessa líka róminn. En stjórnirnar vinna að bróðerni og sáttum, einkum vill Schavenius, utanríkisráðherra Dana, fara gæti- lega í sakirnar, og segist hann mikið vilja til þess vinna, að hið norræna samstarf spillist ekki fyr- ir þessar sakir. Svíar taka í streng- inn með Dönum og eru með slettur í garð Norðmanna. Ráð- leggur eitt svenska blaðið þeim að láta Eirík hinn rauða liggja í friði í gröf sinni og fjalla um málið með tilliti til vináttu þeirr- ar og samúðar, sem hafi falist í samstarfinu á stríðsárunum. Þetta sænska blað veit eftir þessu að dæma eigi betur, en aö Eiríkur rauði hafi helgað Norðmönnum Grænland með landnámi sínu. Er þó blaðið „Aftonbladet", eitt af helztu blöðum Svía. Hitt og þetta. Mannalát. Látinn er á Hákonarstöðum á Jökuldal Pétur Kristjánsson bóndi, maður á bezta aldri og einn af mestu myndarbændum hér eystra. — Látinn er hér í bænum Jón Stefánsson á Vestdaiseyri, 85 ára að aldri. Leidrétting. Sagt var frá í síðasta blaði „Austurlands“, að dáið hefði í Bökunarduft búðingsduft, succat, Glaxo, þur- eág* eggjaduft o. fl. o. fl. iæst í Lyfjabúö Seyöisfjaröar. Reykt sfld. Ágæt reykt s í I d fæst nú hjá Herm. Þorsteinssyni. Vátryggingar Brunatryggingar Sjóvátryggingar Stríðsvátryggingar Sigurður Jónsson Simi 2 og 52. "|i ,Framtíðin‘ hefur nú fengiö nýjar vörur svo sem: Tvíbökur Kringlur Baunir Bankabygg Heilmaís Soda Súkkulaði 4 teg. Rúsínur Sveskjur Maccaroni Sáldsykur Melís Mjólkurmjöl Skraa Rjól »» " ’ Engin verzlun austanlauds sel- ur ofannefndar nauðsynjavörur eins ódýrt og h|f Framtíðin Seyöisfirði. Héraði Einar Hallsson. Átti að vera Hallur Einarsson. Fullveldisdagsins veröur minst itieð samkomu í barnaskólauum, er hefst kl. 5 síðd. Hafa fimm ræður verið ákveðnar. Síðan frjáls ræðuhöld og danz. Veitinar selur „Kvik“ á staðnum og inngangur ókeypis. Til leiöréttingar. Bjarni Sæmundsson, yfirkennari, hefur vakið eftirtekt mína á því, að nokkrar villur hafa slæðst inn í grein mína í vor um náttúru- fræöafélagið og Eggerts Ólafsson- ar sjóðinn. 1. að náttúrufræða- félagið hefur eigi enn þá ákveðið að útgefa fræðileg rit um hinar ýmsu greinar náttúrufræðinnar. 2. að Eggerts Ólafssonar sjóðurinn Tækifæriskaup 40 hesta DanvéS er hægt að fá fyrir 4000,00 kr. Upplýsingar hjá Indriða Helgasyni stendur ekki í neinu sambandi við náttúrufræðafélagið. //. Sc/itesch cand. pharm. All-vel aflast nú hér á fjörðunum, þeg- ar gefur, og er stutt róið. Geir Þormar frá Geitagerði, útlærður tréskeri er nú hér í bænum við tréskurð. Gefst þar gott tækifæri til af afla sér fallegra jólagjafa. Eitt af verk- um Þormars er hinn kunni „AIa- fossbikar". Eyjólfur Jónsson, bankastjóri, hefur verið skipað- aður sænskur vicekonsúll fyrir Austurland. Áður var sænskur konsúll Jón kaupmaður Arnesen á Eskifirði, sem nú er fluttur til Akureyrar. Hiö mesta mein er að rottum hér í bæn- um og væri hin mesta þörf á að þeim væri útrýmt. En eigi þýðir slíkt, nema það sé gert allsstaðar í einu. Kom málið til umræðu síðast á bæjarstjórnarfundi — og AUSTURLAND kemur út vikulega. Verð 5 kr. árgangurinn. Gjalddagi 1. júlí Ritstjóri og ábyrgðarmaður Guðm. G. Hagalín — Sími 54 — Afgreiðslu- og innheimtu-maður Herm. Þorsteinsson — Sími 13 B — Prentsmiðia Austurlands. Allskonar timbur nýkomið Hinar Sam. ísl. verzlanir Vestdalseyri. Tilbúin föt úr ágætu efni, fást hjá Marfu Þórðardóttur, Ósi. Víxileyðublöö selur Prentsm. Austurlands. verður fremur á það minst í næsta blaði. Takiö eftir! í síðasta blaði misprentaðist í auglýsingulandsverzlunarinnarverð á rúgmjöli 46,00 kr. 100 kg. á að vera 47,00 kr. Klukkan 8 í morgun lézt Þorsteinn Arn- Ijótsson kaupmaður á Þórshöfn. Var hann elzti sonir síra Arnljóts Ólafssonar, hálfsextugur að aldri. Var hann alkunnur gáfu og gæða- maöur. Skíði úr bezta efni (Hykcorí six) með norsku lagi og fóta- búnaði, smíða og sel eg undirritaður. Þeir sem kynnu að vilja fá sér skíði, sendi pantanir sem allra fyrst meðan upplagið endist. Sig. Jónsson, Seljamýri, p. t. Seyðisfjörð. Munið eftir. Allir, sem þurfa að auglýsa í blað- inu eða fá prentun og pappír hjá prentsmiðjunni, eru beðnir að snúa sér til Herm. Þorsteinssonar eða prentaranna í prentsmiðjunni. : : E. s. Botnía fer frá Kaupinannahöfn 2. des., til Reykjavíkur, ísafjarðar, Akureyrar og Seyðisfjarðar — og það- an út. Afgreiðslan. Rammalistar (margar tegundir) nýkomnir. — Myndir innrammaðar. Sigurður Björnsson.

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/163

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.