Árvakur - 14.11.1913, Blaðsíða 4

Árvakur - 14.11.1913, Blaðsíða 4
4 ÁRVAKUR I skóverzlun jóns Stejánssonar komu nú með »Ceres« mjög falleg dömu- ogr unglingfa-stígvól. rrzn Sérlega sterk og ótrúlega ódýr. . HHH Pegar þér viljiö íá vandaðar og ódýrar V efnaðarvörur, Prjónavörur, Smávörur, er ávalt bezt að fara til Verzlunin Jjörn Kristjánsson. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ % Allar yeínaðarvörur, 5 ♦ prjónavörur og glysvörur X J ætíö ódýrastai- li j :1 ^ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Árna Eiríkssyni ♦ ♦ ♦ | Austurstræti G. J ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ■0 Pappír og U itf | mest og t>ezt úrval í Pappírs- og ritfangaverzlun v. B. K. Jólabazarinn hjá -Arna Eirílissyni verður opnaður síðari hluta þessa mánaðar. Þar verðui' margt að sjá, lern aldrei Iiefir sést hér fyr. StaliH um bræðinginn, að hann væri »glappa- skot sem hann iðraðist eftir«. Eg held að eg hafl pá svarað hr. J. P. nægilega itarlega, og vik pá máli mínu að E. Claessen. Eggerl Clciessen ætti að vera fljótsvar- að, hann hagaði sjer svo, að líkar var því að hann væri að fara í sinn stóra peningaskáp heldur en hinu, að hann væri að leiða frjálsa kjósendur til réttr- ar úrlausnar á ágreiningsmálum okkar, og sagði auk pess flest ósatt, enda pað hrakið aö miklu leyti með undanfarandi orðum minum. Eitt meðal pess var pað, að eg hefði sundrað heimastjóruarflokknum með framkomu mínni gegn H. Hafstein. Sannleikurinn er sá, að pó að oss H. H. hafl vitanlega oft borið á milli fyr og síðar, pá varð ekki alvarlegur skoð- anamunur milli okkar fyr en um bræð- inginn vorið 1912. Eg átaldi framkomu lians par hreinskilnislega sem bæði ó- vitra og óforsvaranlega gegn flokks- bræðrum, enda nú komið fram, hvor par sá réttar. Mér rann sú aðferð svo til rifja, að eg sagði honum og Jóni Ólafssyni að mér væri næst skapi að segja mig úr Miðstjórn Heimastjórnar- manna, en báðir löttu mig pess jafn- mikið. Pá sagði hann að eg hefði eitrað fyr- ir J. Ól. í kjördæmi hans fyrir ping- málafund 1912. En pað er gersamlega tilhæfulaust. Eg heimtaðiþað af H. H., að hann birti öllum Heimastjórnarping- mönnum bræðinginn með launungar- loforðinu alræmda. En hann neitaði pví og kvaðst eg pá, sem formaður Mið- stjórnar, verða að gera það. Eg gæti ekki þolað að otað væri hníf i bakið á þeim flokki, sem eg meðal annara hefði verið nýkosinn til að verja. Eg skrif- aði alls 19 mönnum, þar á meðal 2 í Suður-Múlasýslu, Birni Stefánssyni og Gunnari Pálssyni. Eg hef hér endurrit af bréfinu og er hverjum velkomið að lesa pað. Pað er oflangt til upplesturs en 2 stutta kafla get eg lesið, enda geta menn væntanlega bráðum fengið að lesa það á prenti. Eg var ekki einn um að hafa illan augastað á bræðingnum meðal heldri flokksmanna. Eg skal nefna af viðstödd- um Tr. Gunnarsson og Porst. Gíslason, auk Júl. Havsteens amtmanns sem ekki er viðstaddur, og Jóns i Múla, sem þvi miður er látinn. Jafnvel E. Cl. hafði skömm bæði á bræðingog grút, pangað til H. Hafstein hafði átt tal við hann. þá snerist hann eins og fleiri pólitísk stjórnarkúgildi. Slíkur liðleiki er skilj- anlegur hjá mönnum, sem taka við því ómeltu, sem í þá er látið, eða verja eitt i dag og annað á morgun. En peir, sem hafa mikið fyrir að mynda sér sannfær- ingu, peir finna til þegar manni er mis- boðið, ekkert síður en stigið sé ofan á viðkvæm líkporn peirra, eða þeir meidd- ir likamlega. Tillaga E. Cl. tekur þó út yfir allan pjófabálk, minnir á tillögu Kristófers Sigurðssonar frá f. á., sem Eggert var grunaður um að eiga eitthvað i, en Kr. var þó svo skynsamur að taka aftur. Pað kemur fyrst og fremst ekki vel heim við prentaðan tilgang félagsins að lofa tilteknum manni órjúfanlegri fylgd, hvað sem hann kynni að finna upp á að gera. Markmið félagsins er: »að varðveita pjóðerni og pjóðréttindi ís- lendinga og vekja þá tií sjálfslœðrar í- hugunar á málefnum pjóðarinnar og starfsemi í frjálslynda stefnu«. Er leiðin að pessu markmiði sú, að hnýta frjálsu félagi aftan í tiltekinn mann eins og tarfl aftan i hross? Hvernig getur maðurinn ætlast tii, að vinir frjálsrar verzlunar hnýti sér aftan í mann, sem vakið heflr upp einokunar- drauginn? Hvernig getur hann ætlast til, að vinir frjálsra siglinga hnýti sér aftan í samn- ingsaðila y>Sameinaða« frá 1912? Hvernig getur hann ællað bannvinum að falla fram og tilbiðja öflugasta and- úanninginn? Hvernig getur hann ætlað vinum milli- /andane/ndarfrumvarpsins að sverjast undir grúlarmerkið? Hvernig getur hann ætlað frfálsum Fram-mönnum að krjúpa manni, sem liefir heitið þvi að stíga aldrei fæti sín- um i Fram? Hvernig getur hann ætlað þeim og yflr höfuð Heimastjórnarmönnum að fleygja sér í duftið fyrir manni, sem peir hafa lyft til vegs og valda, en hann þakkað með launungarumsátinni alræmdu frá 1912 og síðan með tvíend- urteknum tilraunum á alþingi 1912 og 1913 til þess að koma flokknum fyrir kattarnef? Pað er meira en ófeimni, jafnvel ó- skammfeilni, að menn, háðir félagsskap, er bannar félögum sínum að vera öðr- um flokksböndum háðír, svo sem Sam- bandsfl. gerir, skuli flytja og styðja aðra eins tillögu og hér um ræðir, enda hafði Jón Magnússon bæjarfógeti að gefnu til- efni látið þess getið við 1 af stjórnend- um félagsins, að hann teldi sig ekki meðlim pess lengur. En tilgangurinn er auðskilinn. Peir sjá nú loks, grútar- mennirnir, fullkomið strand grútar og Sambandsflokks og vilja pví nú ólmir heita Heimastjórnarmenn. Fara með öðrum orðum að eins og fingralangir flóttamenn kvað stundum fara að, peg- ar fýkur í öll skjól. Peir kalla á hlaup- um eftir heiðvirðu fólki: Stöðvið þjóf- inn, og hepnast stundum með pví að komast undan. Peir grugga vatnið líkt og smokkflskurinn kvað gera, pegar hann verður hræddur; hann spýtir þá bleki, svo að hann sjáist ekki. Atkv. lýsa pví bráðum, hvort slík aðferð Ián- ast gagnvart »Fram«. Eða fyrir hvað eigum vér, Heima- stjórnaralþingismenn, sérstaklega ping- menn Rvíkur, að fá vantraustsyfirlýs- ingu Heimastjórnarfélagsins »Fram«. Fyrir að hafa varið okkar gamla og góða virki gegn innanflokkssvikum? Fyrir að kveða niður grúlinn, svo sem okkur var falið á fjölmennum þingmála- fundi siðastliðið vor með öllum atkv. gegn 2? Fyrir að hafa haldið fram litam lands vors gegn útlendu ofbeldi og innlendum breyskleika, svo sem oss hafði verið falið með öllum atkv. gegn 2? Fyrir afgreiðslu stjórnarskrárinnar, sem oss var falið með öllum atkvæðum gegn 10? Fyrir stuðning Landsbanlcans, sem oss var falið með öllum atkv.? Fyrir niðurskurð /aunafrumvarpanna, sem oss var falið með öllum atkv.? Fyrir að hafa varið Rvikinga ranglál- um sköttum? Fyrir að hafa slutt sjómannastéll-ina með márgfalt hærri framlögum úr lands- sjóði en nokkru sinni fyr? Pað væri að lóga forsvarsmönnum sínum í stað flugumannanna. Gunnar llafsteiu bankastjóri á Færcyj- um hefir verið hér til skipakaupa. Keypti hann 9 fiskiskip af félaginu Cop- land & Berrie. Fram í striðið fyrir landið, Framar sé en áður beitt, Heimti landið högg á bandið, Hjartanlega skal það greitt. ★ ★ ¥ Myndarammar fást beztir og ódýrastir á trésmíðavinnustofunni Laugaveg 1. Myndir innrammaðar fljótt og yel. Muitið eftir Kransaverzluninni á Laugaveg 33. Efni nýkomið. Sími 431. Kartöflur ágætar á ö aura pundið í Mutarverzliin yírna jinssonar Laugaveg 37. Styðjið islenskan iðnað. Alt sem tillieyrir gull- og silfursmídi er vandað og ó- dýrast hjá Jóni Sigmundssyni gnllsmið Laugaveg 8. Styðjið isienskan iðnað. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Árvakur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árvakur
https://timarit.is/publication/164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.