Árvakur - 14.11.1913, Blaðsíða 3
ARVAKUR
3
okkur aö pvi uiu athugasemdir okkar
út af prócentureikningi nokkurra manna,
er hafa kaup á hendi fyrir landssjóð,
um skil sumra gjaldheimtumanna lands-
sjóðs og um ofháa dagpeninga nokkurra
embættiseftirlitsmanna. Það er nauð-
synlegra verk en hvað það er þakklátt.
Enn var einn »bitlingur« talinn til min,
rúm 3ja ára forstaða mín fyrir Amtsráði
Vesturamtsins, en þess gleymst að geta, að
þar var og um lögmœtt verk að ræða,
og um hlutfallslega lœgri borgun en
nokkur hinna amtráðsforsetanna hafði.
f Vesturamtinu voru 8 sýslufélög og 300
kr. ársborgun, sama borgun og forset-
arnir í Norður- og Austuramtinu höfðu,
sem höfðu þó helmingi færri, eða 4
sýslufélög undir sér og 200 kr. lægri
borgun en forseti Suðuramtsins hafði,
sem átti þó yfir 2 færri sýslufélögum
að segja. Og það get eg fullyrt, að
hvorki kvartaði stjórnin né amtráðs-
mennirnir undan mér. Þá er þar og
séð ofsjónum yfir því, að eg haíi fengið
300 kr. fyrir uppgjörð amtsbúsins, en
þess látið ógetið, að eg annaðist kaup-
laust um skyldu fram innheimtu allra
útistæða amtsbúsins, er veitt var fé til
sérstaklega, án þess að nokkur eyrir
höfuðstóls eða vaxta tapaðist, enda skild-
ist mér sem pólitískir andstæðingar,
ekki síður en meðstöðumenn veittu þessa
aukagetu, sem vott þess, að eg hafði
rækt starfið sæmilega.
Rá er eptir lagastgrkurinn, er höfund-
urinn með venjulegri nákvæmni taldi
2500 kr. í stað þess, að hann nam 5000
kr., eða 2500 kr. í 2 ár. En hins lætur
maðurinn ógetið, að hér var um lögmœtt
verk og lögmœta borgun að ræða og að
eg varð að láta reka sýslu mína á minn
kostnað bæði árin og kostaði það mig
4000 kr. Og eru þá eftir 1000 kr, er eg
hafði umfram, en varð bæði árin að
lifa á miklu dýrari stað en Stykkishólmi,
þar á meðal 8 mánuði i útlöndum og
hinn tímann í Reykjavík.
Og það veit eg, að H. Hafstein mundi
kannast við, væri hann hér kominn, að
eg sóttist ekki eftir framanrituðum
störfum. Get meira að segja bætt
því við, að eg hefi átt kost á fleiri störf-
utn, t. d. sæti í skattmálanefndinni 1907.
Annars skrítið, eigi það að vera manni
til skammar, að þingflokkur hans og
stjórn feli honum trúnaðarstörf.
Sambandsslit
Noregs og Sríþjóðar árið 1905
og aðdragandi þeirra.
Eftir Jórt Jónsson.
Engiu þjóð stendur oss íslending-
um nær að skyldleik og blóðtengd-
um en Norðmenn, og lengi vel höfðu
íslendingar meiri mök við þá, en
nokkura aðra þjóð. Á fyrri öldum
voru sem kunnugt er samgöngur
mjög tíðar á milli landanna. Norð-
menn ráku öldum saman verslun á
íslandi og höfðu þar vetrarsetu, og
íslendingar voru tíðir gestir í Nor-
egi og dvöldu þar margir langvist-
um bæði við konungshirðina og
með stórhöfðingjum landsins. Þeg-
ar fram í sótti varð sambandið enn
þá nánara, sem kunnugt er, og má
með sanni segja, að örlög þessara
tveggja þjóða hafi verið samantvinn-
uð frá öndverðu og alla leið fram
Pá mintist J. P. á fyrra fundi á lotteri-
frumvarpið sæla og kallaði það »stórt
lögfræðislegt axarskaft« af mér. Um það
er J. Þ. ekki fær að dætna. Eigi lotteri-
frumvarpið að vera stórl axarskaft af
mér, þvert ofan í gagnstæðan hæstarétt-
ardóm frá 2. jan. 1871, sterk meðmæli
H. Hafsteins með því á alþingi 1912,
Alþt. B, bls. 537—38, hin nýju dönsku
lotteríbannlög frá 1. apríl 1913 ogjafnvel
(upplesið) upphaf ræðu Jóns Magnús-
sonar á Alþingi 1913, C, bls. 435, þá mætti
með sama rétti kalla Norðurárbrúarbil-
unina, sem varð jjmanni að bana, axar-
skaft af hendi Jóns.
Um sambandsmálið sagði J. P., að það
hefði verið tilgangur Heimastjórnar-
flokksins frá 1908 að halda því fram.
Þetta er satt, en vel að merkja »a sama
grundvelli og flokkurinn hélt fram á Al-
pingi 1909«, svo sem prentað er í 1. gr.
laga flokksins frá 1911.
En dettur nokkrum öðrum en »Lög-
réttungum« í hug, að halda því fram,
að »grúturinn« frá 1912 sé bygður á
grundvelli Heimastjórnarfrumvarpsins
frá 1909 eða millilandanefndarinnar 1908?
Nei, sannarlega ekki. Hann er afsláttur
undirlægjunnar i öllum greinum.
Eftir Heimastjfrv. 1909 áttu öll utan
rikismál, hversu Jítið sem tækju til ís-
lendinga, að liggja undir samþykki isl.
stjórnvalda. Eftir »grútnum« þau ein,
er vörðuðu íslendinga »eingöngu«, og
Dönum innanhandar að koma sér svo
fyrir, að svo yrði ekki ástatt um nokk-
urt eitt einasta mál.
Eftir Heimastj.- og Millilandafrv. áttum
vér jafnt að geta veitt fœðingjarétt fyrir
Danmörk sem ísland og danskur fæð-
ingjaréttur átti að vera uppsegjanlegur.
Eftir »grútnum« áttum vér elcki einu sinni
að geta veitt fæðingjarétt að því er ís-
land snerti og danski fæðingjarétturinn
átti að vera óuppsegjanlegur.
Eftir báðum frumvörpunum átti
danska landhelgisvörnin að vera uppsegj-
anleg af báðum. Eftir »grútnum« að eins
af Dönum, svo að þeir ráða því, hvort
þeir sleppa henni nokkurn tíma eða al-
drei, geta sagt henni upp fyrirvaralaust,
þegar verst gegnir en líka haldið henni
til eilífðar nóns.
Eftir báðum frumvörpunnm átti fiski-
veiðaréltur Dana í landhelgi að vera
uppsegjanlegur. Eftir »grútnum« átti
2
undir siðaskiftin. Margt fór þeim
á milli, sem í frásögur er fært, og
misjöfn var sambúðin á stundum
eins og gerist og gengur, en alt um
það var samkendin ótvíræð og mikl-
um mun meiri en með þeim og
öðrum norrænum þjóðum. Kann-
ast og allir við, að bræðrum semur
eigi ætíð sem best, en rennur þó
jafnan blóðið til skyldunnar, er á
reynir.
Af þessum ástæðum og mörgum
öðrum, af sameiginlegum endur-
minningum og svipuðum lífskjörum
er það ekki nema eðlilegt, að vér
íslendingar látum oss nokkru skifta
hagi þessarar frændþjóðar vorrar.
Sú var og tíðin, að íslendingar
kunnu manna bezt skil á öllu þvi,
er gerðist í Noregi, og færðu í let-
ur öðrum framar. En nú er öldin
önnur. Fyrir nokkrum árum gerð-
ust þeir viðburðir í Noregi, er tíð-
indum þóltu sæta og vöktu athygli
manna um víða veröld. Minnumst
vér þó eigi að hafa séð neitt ítar-
hann að vera óuppsegjanlegur Færey-
ingum og þeim, er þeir kynnu að vilja
leppa fyrir.
Eftir báðum frumvörpunum átti rikis-
ráðið að hætta að fjalla um mál vor.
Eftir »grútnum« átti það að baldast ó-
breytt.
Eflir hvorugu frumvarpinu átti að
vera ísleuzkur ráðherra í Kaupmanna-
höfn til þess að togast um völdin við
Heimastjórnina. Eftir »grútnum« mátti
slíkur herra vera þar, og átti þá að sitja
í ríkisráðinu og hafa umboð að lögum
til að lcoma fram sem umboðsmaður
Heimastjórnarinnar í hvaða máli sem
væri.
Að kalla annað eins óhræsi bygt á
»sama grundvelli og Heimastjórnarflokk-
urinn hjelt fram 1909« væri á borð við
það, að kalla edik kampavín af þvi einu,
að það væri á gamalli kampavinsflösku.
Pað er óþarfi að geyma strokkinn —
Sambandsflokkinn — til þess að bræða
grútinn í íslendinga, hann skilst aldrei
i þeim strokki fremur en öðrum.
Og einkennilegt er það ekki sízt, að
heyra J. P. nú ota Sambandsmálinú,
manninn, sem sagði í mín eyru 17. Apr.
1912 að hann væri ánægður með status
quo — stöðulaga ástandið, og að hann
hefði enga trá á bræðingnum, örfáum
dögum eftir að hann hafði undirskrifað
hann.
Heimastjórnarmenn eiga að halda fast
við Millilandafrumvarpið 1908, pegar
lími og tœkifœri kemur til að hreyfa
sambandsmálinu aftur, en á því eru
engar horfur í bráð. Pað eiga þeir að
gera af því, að það er líklegra til fram-
gangs en nokkur önnur uppástunga sem
enn hefir komið fram, vegna þess að
því fylgdi öflugur flokkur hér heima
og að á það hafði fallist konungur Dana,
stjórn lians og trúnaðarmenn rikisþings-
ins.
Uppúr því frumvarpi má vitanlega fara
sé von um framgang, en niður fyrir það
íná enginn íslendingur fara.
J. P. sagði mig hafa gengið í »Sam-
bandsflokkinn« og sýnt með því óhrein-
skilni. Pað er dálitið kátlegt að heyra
J. P. tala um hreinskilni og óhreinskilni,
manninn sem oft talar svo, að það er
vandséð á andliti hans hvort heilt er eða
holt undir. Og hér áttu áreiðanlega
ekki við brígsl um óhreinskilni mjer til
3
lega um þau skráð í islenskum.
blöðum eða tímaritum og því síður
í nokkru sérstöku riti, enda þótt
þau séu bæði mikil og merkileg í
sjálfu sér og áreiðanlega eklti fjar-
skyldari þjóð vorri, en mörg tíð-
indi önnur, sem í frásögur eru færð
Munum vér því taka dæmi af for-
feðrum vorum í þessu efni og skýra
eftir beztu föngum frá atburðum
þeim, er gerðust í Noregi 1905, og
öllum aðdraganda þeirra. Það er
saga, sem ekki er ófróðleg fyrir oss
íslendinga, og má af henni margt
nema, eins og reyndar allri sögu, ef
athygli og gaumgæfni er annars
vegar. Þykir oss hlýða í sambandi
við þetta mál að víkja nokkrum
orðum að sögu Noregs alla leið frá
1814, því þar eiga viðburðirnir upp-
tök sin. Auðvitað getur ekki kom-
ið til mála að rekja til hlitar stjórn-
málasögu Norðmanna á 19. öldinni,
heldur að eins grípa niður á aðal-
atriðunum og segja síðar nokkuð
gjör frá sjálfri úrslitadeilunni.
handa, því aö bæöi er öllum kunnugt
um það að eg áleit Aprílbræðinginn ó-
aðgengilegan og óforsvaranlegan og að
eg gekk í Sambandsflokkinn, er brejTtti
Aprílssamsuðunni mjög með 3 bókfest-
um skilorðum. Skilyrðin voru þau, að
eg 1) skoðaði þingbræðinginn sem laus-
ar samningatilraunir, er eg hefði enga
von um 2) héldi mér við Millilanda-
frumvarpið óbreytt og 3) tæki ekki
Iakari kostum óneyddur. Um þetta get-
ur J. P. fengið »notariaI«-vottorð.
J. P. sagði alla hafa verið ánægða
með samþykt Sambandsflokksins trá 29.
Júní 1912, er sauð »grútinn« niður. Vif-
anlega, af því að enginn vildi við hon-
um líta og menn héldu að hugur fylgdt
máli. En nú taka »Lögréttungar«, þessi
láðs- og lagardýr, vgrútinne upp aftur.
J. P. sagði okkur Heimastjórnarmenn
hafa sundrað flokknum og vitnaði i
samþykt Miðstjórnar Heimastjórnar-
manna 6. Sept. 1912 um að halda flokkn-
um sem öflugast saman. En framkvœmd-
irnar bera Ijósast vott um hreinskilni
þeirra. Ekki haldinn nema einn einasti
Miðstjórnarfundur og verkefni hans það
eitt að ráðgera hvernig létta ætti máls-
kostnaði af Lögréttu út af málum henn-
ar við Landsbankastjórnina. Og ekki
að gleyma samþykt Sambandsflokksins
30. Júní 1913 um að flokksmenn mættu
»engum öðrum flokksböndum vera háðir«,
sem þýðir ekki annað en rekstur okkar
Heimastjórnarmanna úr Sambandsflokk-
num. Nei, óhreinskilnin er þeirra megin.
Peir sýndu á sér 2 andlit og sögðu sitt
með hvoru: Eitt Heimastjórnarmönn-
um og annað »Sambandsmönnum«. Gerðu
það vitanlega af ótta fyrir því, sem þeim
var spáð og nú er komið fram, að grút-
urinn mundi stranda og »Sambandsflokk-
urinn« þynnast. Þá var gott að hafa
HeimastjórnarandUt til að bregða upp
fyrir Heimastjórnarmönnum.
J. P. sagði skyldu okkar að styrkja
stjórnina. Já vitanlega, ef óbreytt hefði
verið, en hún byrjaði árið 1912 með því
að setjast um líf Heimastjórnarflokksins
með launungarskjalinu alræmda og end-
aði árið með þvi að bregðast aðalmáli
flokksins, Sambandsmálinu, með grútn-
um hennar sæla, enda hefir einn Heima-
stjórnarfrávillingurinn játað það jafnvel
4
I.
Eins og kunnugt er, logaði ófrið-
ur um alla Norðurálfu heims á ár-
unum 1813—14. Höfðu flestir af
þjóðhöfðingjum álfunnar gert banda-
lag sín á milli til að brjóta á bak
aftur herjöfurinn mikla, Napóleon
Frakkakeisara, er beðið hafði hnekki
stórmikinn í Rússlandsförinni 1812,
og var öllum hóað saman í þetta
bandalag, sem eitthvað áttu sökótt
við hann. Úrslitabaráttan stóð fyrir
dyrum. Svíar höfðu nokkru fyrir
þann tíma kjörið ríkiserfingja Ber-
nadotte marskálk, einn af hershöfð-
ingjum Napóleons mikla, og skifti
hann þá um natn og nefndist Karl
Jóhann. Vakti það fyrir Svíum að
sögn, að þetta mundi bezta leiðin
til að ná aftur Finnlandi, er gengið
liafði undan þeim í ófriðnuin mikla
og var nú komið i greipar Rússa,
og hugðu þeir að Napóleon mundi
styðja að því. En þegar til kom,
sá Karl Jóhann ýmsa annmarka á
Frh i uæsta bluði.