Alþýðublaðið - 26.03.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 26.03.1963, Blaðsíða 16
MYNDIN var tekin eftir hinn harða árekstur, sem varð á Bústaðarveg- ingum á sunnudaginn (sbr. forsíðu). 44. árg. — Þriðjudagur 26. marz 1963 — 71. tbl. LISTI ALÞÝÐUFLOKKSINS ' VESTURLANDSKJÖÍMMI .2742 á starfsfræðsíudegi 2742 unglingar sóttu hinn átt j «binda almenna starísfræðsludag, , <>eni haldinn var í Iðnskólanum í fKeykjavík, sunnudaginn 24. marz, I, 1410 sóttu starfsfræðsludag Sjávarútvegsins, 24. febrúar sl. og faafa þá alls 4152 unglingar sótt starfsfræðsludagana í Reykjavík að þessu sinni. Aðsókn að hinum ýmsu starfs- .greinum var misjöfn og réð þar wttiokkru um, hvort fræðslusýning- -ar voru tegndar starfsgreinuifum eða ekki. Til dæmis vöktu verkleg :^tr námsdeildir Iðnskólans forvitni it.nargra. 100 piltar og 40 stúlkur i4comu I verklega deild húsasmiða «g húsgagnasmiða, en þar var einnig fulltrúi húsgagnabólstrara. tllins vegar ræddu aðeins 7 við full iýrúa húsasmiða í deild byggingar- váðnaðarins, þar sem flestir virt- Hjpst eiga erindi við fulltrúa raf- tvirkja, sem ekki kom tölu á þá, .cem til hans leituðu, og varð að -toaða marga til viðtals síðar. Um málun spurði óvenju fáir Æða aðeins 3 í fullri alvöru. Unglingar virðast hafa meiri á- fauga á að aka bílum en gera við !í|>á, því að 33 ræddu við fulltrúa 'tbUstjóra og 20 við ökukennara, en aðeins 19 við fulltrúa bifvéla- .virkja og 8 við bifreiðasmið. 136 stúlkur og 2 piltur spurðu «\im liárgreislu, 12 piltar og 3 stúlk vmr vildu fræðast um bakarastörf, S3 spurðu um skósmíði, 23 um BÚtun, sem í fyrsta sinni átti full- -iiúa á starfsfræðsludegi, 350 lieim rfióttu hina verklegu deild prent- %ira og prentmyndasmiða, en 25 .ioOurðu um fögin. Virðist dagleg- .tir lestur blaða og bóka valda því, að margir vilji sjá, hvernig þessir ■ Öaglegu förunautar eru gerðir, íþótt þeir hafi ekki í huga að ger ast prentarar eða prentmyndasmið *ír. 23 ræddu við fulltrúa verka- nmanna og 39 við verkstjóra, þar /«f 2 stúlkur. 400 manns ræddi við ►íulltrúa Bréfaskóla SÍS. 7 stúlk- spurðu um sjúkraþjálfun og •«sinn piltur, 40 um ljóðsmóður- rtræði, 175 stúlkur og 3 piltar *i»urðu, um hjúkrunarskólann og um lijúkrunarstarfið 73. Það var áberandi, að unglingar, sem spurðu um þessi mannúðarstörf gengu ekki eins ríkt eftir uppiýs ingum um launakjör að loknu námi og flestir aðrú-. LÍTILL AFLI Rcytingsafli var hjá bát- um sunnan lands í gær. — Reykjavíkurbátar voru með 10-12 tonn að jafnaði, neta bátar. Hæstur var Hafþór með 20 tonn. Nokkrir bát- ar köstuðu fyrir síld í fyrri nótt, en fengu ekkert og komu að í gærmorgun. Veð- ur er frekar slæmt á miðun- um, suðvestan kaldi og tals- verð alda. Aflaleysi er. hjá Akranesbátum og Keflavík- urbátar fá rýran afla. Um tónlist spurðu 70 og aðrir 70 um leiklist, allmargir ræddu vlð Ásmund Sveinsson, mynd- höggvara tim höggmyndalist og myndskurð og margir við skóla- stjóra Handíðaskólans um hvers konar listnám: 19 ræddu við full- trúa frá Kennaraskóla íslands, 42 spurðu um húsmæðraskóla. Frum varp til laga um Kennaraskóla ís- lands hefur greinilega haft áhrif á suma spyrjendur. 75 stúlkur vildu fræðast um fóstrustörf. Margir hafa áhuga á störfum landssímans og spurðu t. d 50 um störf símvirkja, 48 um störf loftskeytamanna og 40 um slörf talsímakvenna. 319 drengir og 105 stúlkur ræddu við fulltrúa götu- og kven lögreglu og 40 við rannsóknarlög- regluna, en aðeins 17 við bifreiða eftiriitið. Að vanda var mikil aðsókn að flugmálum og öllu meiri en síð- flugfreyjuna og 524 spurðu um ast liðið ár. 248 stúlkur ræddu við önnur störf flugmálanna. 220 unglingar ræddu við full- trúa Slökkviliðsins, 94 ræddu við tollvörð. Framhald á 15. siðu. BENEDIKT GRONDAL MIÐSTJÓRN Alþýðuflokksins samþykkti í gær framboðslista flokksins í Vesturlandskjördæmi eins og kjördæmisráð hafði áður gengið frá honum. Listann skipa þessir menn: 1. Benedikt Gröndal alþm. 2. Pétur Pétursson, forstjóri. 3. Hálfdán Sveinsson, kennari, Akranesi. 4. Ottó Árnason, bókari, Ól- afsvik. PETUR PETURSSON 5. Sigurþór Halldórsson, skóla- stjóri, Borgarnesi. 6. Magnús Rögnvaldsson, verk- stjóri, Búðardal. 7. Lárus Guðmundsson, skip- stjóri, Stykkishólmi. 8. Snæbjörn Einarsson, verka- maður, Hellissandi. 9. Bragi Níelsson, læknir, Akranesi. 10. Þorleifur Björnsson, náms- stjóri, Akranesi. Bær bren Bærinn að Gili í Svartárdal, A.- Hún. brann til kaldra kola í fyrra- kvöld. Ekki varð slys á mönnum, en aðeins litlu varð bjargað af Iiús- munum. Eldurinn kom upp um kl. 22.00 í fyrrakvöld í eldhúsin á Gili, en þá .var allt fólk samankomið í stofu sem er nokkru innar í húsinu. Ekki er fullrannsakað, hver elds- Sementið lækkar um 70 kr. tonnið upptök voru, en á Gili er kolavél og olíuljós. Nágrannar komu þegar til hjálp ar, en ekki tókst að slökkva eldinn fyrr en flest var brunnið, sem brunnið gat. Á Gili er tvíbýli. Búa þar feðgar Björn Jónsson og Friðrik Björns- son með fjölskyldum sínum. A fundi stjórnar Sementsvérk- smiðju rikisins í gær var ákveðið að lækka verð á sementi um kr. 70.00 pr. tonn frá og með 26. maiz 1963, og lækkar verð á sementi úr skemmu í Reykjavík því úv kr. 1330.00 pr. tonn í kr. 1260.00 pr.’ tonn og önnur verð samsvarandi. Þess hefur jafnan verið gætt,- að verð á sementi frá verksiniðjunni væri ævinlega nokkuð lægra en j verð á innfluttu sementi myndi | vera, og hefur svo verið að undan- i förnu, en með þeirri lækicun, sem ! nú á sér stað, vex munurinn veru- lega. Verksmiðjustjórnin ákvað verð- lækkunina nú með hliðsjón ai því, að telja megi víst, að notkun sem- ents innanlands aukist veruiega á þessu ári. Með Sölu innanlands á 75 þús. tonnum árið 1962, reynd- ist afkoma verksmiðjunnar sæmi- leg og ætti sízt að verða jakar: á árinu 1963, ef notkun semcnts kemst upp í 85-90 þús. tonn, enda þótt ofangreind lækkun komi nú til framkvæmda. Eins og margoft hefur verið tek- ið fram, skiptir það mjög verulegu máli fyrir afkomu verksmiðjunn- ar, hvé notkun sements er innan- Framh. á 15. síðu. •+ LONDON: Kenneth Kaunda og Nkámbula, leiðtogar tveggja stærstu þjóðernissinnflíokka afr- ískra • manna í Norður-Rhodesiu gengu af fundi R. A. Butlers ráð- herrans, sem fer með Mið-Afríku- mál í brezku stjórninni, á mánu- dag. Þeir krefjast ákveðins svars ráðherrans við kröfunni um aðskiln að N.-Rhodesíu frá Mið-Afríkusam- bandsríkinu. ★ NIZZA: 12 læknar eru við sjúkrabeð Sauds konungs af Saudi Arabíu. Samkvæmt óstaðfestum heimildum er útlitið slæmt. 40 stúlkur spurðu um starf trésmiða

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.