Baldur - 12.01.1903, Blaðsíða 1
BALDUE.
I. ÁR.
GIMLI, MANITOBA, 12. JANÚAR 1903.
Nr. 1.
BALDUR
heitir þetta nýja blað, sem nú er
að koma fram á sjónarsviðið. Það
k að koma út einusinni í hverri
viku og kosta einn dollar um árið.
Vitanlega er það auðráðin gáta að
þessi blaðstofnun muni ekki verða
neitt gróðafyrirtœki, en um það er
ekkert að fárast, ef nœgilcgur
kaupendafjöldi fæst til þess, að
mœta útgáfukostnaðinum.
,,Baldur“ vonast ekki eftir því
að verða fjfirugt blað, á þann hátt
sem vort vesturíslenka blaðafjör
oftast nær kemur í Ijós. Hann á
sem sagt enga von á þvf að verða
neitt vel að sjer f skömmum eða
gullhamraslætti; en þótt honum
kunni þar af leiðandi að mishcppn-
ast það, að verða skemmtilegur og
lipplífgandi, þá gjöra útgefendurn-
ir sjcr von um að honum kunni
samt að hcppnast að verða dálftið
uppbyggilegur og upplýsandi. Að
sönnu voga þcir ckki að Iofa miklu
fyrirfram í því efni, en svo háar
vonir gjöra þeir sjer um framtfð-
ina, að þeir búast ekki við því, að'
neinar hrakspár í gagnstæða átt
yrðu líklegri til þess, að rætast á
,,Baldri“, hcldur cn á hverju öðru
blaði, sem Islcndingar gefa út
hjer vestan hafs.
Maður vonar, að lesendur þe«sa
blaðs yfir höfuð að tala muni geta
hafc eitthvert gagn af þvf. Það i
skulu ekki að staðaldri verða sagð- j
ar svo nákvæmar frjcttir úr bcen-
um og grenndinni, að heiminum
t-crði víkulega gefið það til kynna
hverjir þann og þann daginn hcilsa
upp eða niður á ritstjórann. Mað-
nr væptir þess, afþvfað ,,Baldur“,
streymir ekki út frá hjarta fylkis-
ins, að hann geti sloppið heill á
húfi hjá þvf, að slá mönnuin gull-
hamra mcð því, að sýna þeim iðu-
lega nafnið sitt á prenti, að tilcfnis-
lausu. Um slfkar blaðafrjettir má
með sanni scgja, að bctra sjc autt
rúm en illa skipað. í þess stað er
það fyrirætlun ,,Baldurs“, að
minnast þeirra, sem eitthvað láta
til sfn taka, sjer ogöðrum til upp-
byggingar, einkum f þvf, scm að
atvinnuvegum sveitamanna lýtur.
Ef blaðinu heppnast að leysa það
svp af hendi, sem það gjörir sjer
vonir um ; ef það getur skynsam-
lega fjallað um bœndamál og ame-
rfkanskt sveitalíf, þá nær það með
tímanum tilgangi sfnum. ,,Bóndi
er bústólpi; bú er landstólpi“, og
þvf þurfa öll áhugamál þjöðanna
að slá sfnum dýpstu rótum f at-
vínnuvegum og starfsemi bóndans.
,,Baldur“ er gefinn út í sveit, með
sveitalíf fyrir sfnum hugskotssjón-
um, bæði eins og það nú er'f land-
inu, scm vjer byggjum, og einnig
eins og það ættí með tímanum að
verða, cf allt færi vel. Sem
bœndablað vonast ,,Baldur“ eftir
þvf, að verða vestur-íslenzkum al-
menningi til dálítillar uppbygging-
ar; en með þvf, að það er margt
fleira heldur en það, að rækta korn
og hirða skcpnur, sem bóndann
varðar miklu, þá lofast ,,Baldur“
til þcss, að gefa sig ekki eingongu
við þess konar hugleiðingum.
Stjórnmálablað gctur , ,Baldur“
ekki tekið að sjer að verða, hversu
tilfinnanleg þörf sem á því kann að
vcra. Það cr lýðum ljóst hversu
ófullkomin <>11 vor blöð eru, bæði
sem frjettablöð og stjórnmálablöð,
en á þvf verður ekki ráðin bót
nema með meira fje heldur en
,,Baldur“ hefir yfir að ráða, og
meiri stjórnmálamönnum hcldur cn
nú um nokkurn tfma hafa sjcst
koma fram á blaðavöllinn mcðal
Vestur-Islendinga. Það væri ekk-
crt annað cn fordild af ncinu slíkra
blaða, að þykjast ganga með vitið
f vösunum, og vera að ræða stjórn-
mál, þegar það er að tfna upp
frjcttir og greinarstúfa úr annara
manna ritum, og sjer merkari blöð-
um. Það er vísast, að ,,Baldur“
gjöri eitthvað þcssháttar við og
við, en hann ætlar ckki að grobba
af því, að hann sje þeirra hluta
vegna orðinn stjórnmálablað.
Mcð því að ,,Baldur“ er gcfinn
út í sveit, er það viðbúið að hann
gjöri sjer meira far um, að fhuga
það, sem við kemur bændamálefn-
um og sveitalífi hjer f landi, held-
ur cn það, sem borgalffinu við
kemur. Bœndablað, f óþvingaðri
merkíngu þess orðs, gjörir ,,Bald-
ur“ sjer von um að geta orðið, en
ekkert hærra nje stærra.
En hvert svo scm það málefn'
er, sem í þcssu blaði verður rcett,
þá er það ásetningur útgefendarma,
að ,,Baldur“ skuli gjöra sjer það
að staðföstu augnamiði, a ð
hvetja lesendur sína
til sjálfstæðrar íhugunar
á h v e r j u þ v í m á 1 i, s e m
bera kannágóma þáog
þ á v i k u n a. Þvf glöggari þekk-
ingu og sjálfstæðari sannfæringu
scm rnenn hafa á þeim málum,
í
scm þeir vilja ljá fylgi sitt, því af- j
kastameiri framkvæmdarmcnn cru
þeir v:ð þau störf, ácm þeir leggja J
fyrir sig, og því traustari stuðn-
ingsmenn fyrir þann flokk, sem
þeir kunna að til heyra. Með
þcnnan sannleik fyrir augum, sem
jafnt nær til allra mannfjel ngs-
| stjctta og fjelagsskaparflokka, cr
þcssum unga ogóreynda , ,Baídri“
J vísað út í heiminn, á n v i n-
fengis við nokkurn sjerstakan
flokk, og á n ó v i 1 d a r til nokk-
urs sjcrstaks flokks. Ef ,,Baldri“
gctur heppnast það, að efna það
hcit, scm fólgið cr f þessari stað-
hæfingu, þá vcrður hann það, sem
útgefendurnir einlæglega ætlast tíl
i að hann verði, — a 1 g j ö r 1 e g a
ó h áð b 1 a ð.
Enipire.
Þettfl. er mynd af Empire-
skilvindunni, sem
GUNNAR SVEINSSON
hefir nú til sölu. Um hana þarf
ckkert að fjölyrða. Hún mælir
bezt með sjer sjálf.