Baldur


Baldur - 16.02.1903, Side 3

Baldur - 16.02.1903, Side 3
BA'LIiUR, 16. FKBRÖAR 19O3. 3 frcss, að ávaxta fjc sitt, ekki sfzt * meðan aðaljárnbfautarfjelagið Rj'irði ekki meiri rögg á sig cn raun var á orðin fram á sfðastliðið haust. bað var þvf ckkert undravert þeg- ar Grand Trunk fjclagið, scin cnd- Ur fyrir k'ingu hafði látið vcstur- tandið ganga úr grcipum sjcr, kom fram á vðllinn í sfðastliðnum n<5- C'embermánnði, og gjörði það heyr- um kunnugt, að það ætlaði sjer "man skamms að byggja járnbraut alla leið vestur að hafi. Hitt var cftirtcktavcrðara, að rjctt um sömu "lundir voru beendurnir hjcr vestra farnir að srekja svo f sig vcðrið gcgn kúgun járnbrautarfjclaganna, að hver fundurinn var haldinn cftir annan í þeim tilgangi, að ná sem fyrst rjetti sínum, og hvcrt fram- kvæmdarsporið var stigið eftir ann- úð f þá átt. Empire. Þetta cr mynd af Empire- ^kilvindunni, scm f'UNNAR SVEINSSON kcfir nú til sölu. Um haiia þarf ckkert að fjcölyrða. Ilún mælir bc?-t mcð sjer sjálf. Ef ölánið kemur að finna þig, þá Vcrtu þolinmóður og með glöðu kragði; það mun þáekki hafa langa V|ðdvöl, því það unir sjer ekki inn- a" um glaðværð. M e ðfe rð m j ólkurk úa. Eftir JAMES BRAY. Það er nú kominn sá tfmi að bcendur þcssa fylkis cru farnir að vakna til meðvitundar um það, hversu heppilegt er að stunda fjöl- breyttari búskap en verið hefir. Að mínu áliti er gripa- og svína- rœkttil samans, lfklegasta búskap- artegundin til að framleiða aukna vcllfðan bœndanna. Það cr nauðsynlegt fyrir bœnd- urna, að gjöra afurðir sfnar eins litlar að fyrirferð cins og unnt er, vegna vegalengdanna til markaða, ogvegnahinna háu flutningsgjalda sem á þær leggjast. Smjör- og osta-gjörð mundi cf- laust borga sig bezt með samvinnu aðferðinni. Það mundi spara manni að flytja mjólkina til og frá, og undanrenningin yrði f betra ástandi sem fóður, fyrirkálfa ogsvín. Með notkun skilvindunnar getur maður gcfið mjólkina volga og fcrska, og með þvf að láta saman við hana dálítið af mjöli eða seyði af hörfrœi (flax seed), getur maður alið upp kálfa á kostnaðarminni hátt, og eins góða, eins og þó þeir væru látnir ganga undir kúnum. Jeg sannfærist allt af betur og betur um það, að mjólkurkýr ættu að vera holdþunnar að cðlisfari. Það er ekkert betra fóður til fyrir mjólkurkúna, yfir sumarið, heldur en gott sljettuhaglendi, þar sem hœgt er að fá nóg af þvf. En f kornrœktunarhjeruðum fylkisins er nú orðið Iftið um haglendi, og,,Ti- mothy‘,‘ er næstum því eina gras- tegundin sem mönnum hefir fund- ist hentug að rœkta hjer. Svo að á mcðan ekki er hcægt að hafa flciri grastegundir, er nauðsynlegt að hafa grœnar korntegundir til að gefa mjólkurkúnum í fjósinu um flugna- eða þurka-tfma. Ef maður ætlar að hafa hagnað af mjólkurkúm, verður maður að láta þær mjólka eins stöðugt og jafnt, eins og mögulegt er. Þvf ef þcim er leyft að geldast, — yfir flugnatfmann t. d. — getur maður ekki búist við að þær nái sjer aftur með mjólkina það árið. Og jeg er jafnvel hræddur um að það hafi á- hrif á þær næsta ár á eftir. Fyrir grcent fóður cr „North Dakota Flint Corn“ ágœtt. Efþvf cr sáð í röðum með 30 til 36 þuml- unga millibili, og svo vel hirt, þá gefur það afarmikla uppskeru. Jeg þekki einn bónda, sem segir að sjer hafi lánast vel rúgur, er hann sáði að vorinu. Hann segir hann hafi sprottið vel og áiftur hann mjög góðan til mjólleur, Jcg álft að bctra væri að hýsa mjólkurkýr allt sumarið, þó því að eins að fjósin sjeu loftgóð. Það ætti ætfð að gefa þeim á kvöld- in annaðhvort hcy eða grrena hafra, þar til maður fær nýja upp- skeru af öðrum grœnum fóðurteg- undum, og láta saman við það einhverjar vel kurlaðar kornteg- undir. Jeg tek hafra fram yfir bygg. Þó hefi jcg gcfið kurlað hveitikorn, og gefist vel. Þeear veðrið fer að kólna, ætti að hýsa kýrnar dag og nótt, sjer- staklega ef stormasamt er, þvf jeg held að það sje ef til vill ekkert eins fljótt að gjöra kýr geldar, eins og það, að láta þær vera úti f kulda cða regni. Eins og jeg hefi áður sagt, er nauðsynlegt að passa að kýrnar gcldist ekki, og er það sjcrstaklega árfðandi með kvígur, scm ætti að halda opin- spenum að minnsta kosti í 10 mánuði frá burði. Þessi langi mjólkunartfmi reynir auðvitað mik- ið á kvfgurnar, og þess vegná er nauðsynlegt að gjöra vel við þær. Hika þú ekki við að eyða fóðri og hirðingu fyrir mjólkurkúna, það er að segja, ef þú hcfir góða kú. Ef fóðrið sem þú gefur henni gengur mcira til holda en mjólk- ur, þá er betra fyrir þig að selja kúna til slátrunar. Kýr ættu alltaf að hafa aðgang að salti, og þá rnundu þær aldrei jcta of mikið af þvf. Nóg af góðu vatni er einnig nauðsynlegt. Annað mjög árfðandi atriði, er nákvæm pössun á júgrinu um burðinn. Ef maður verður var við nokkurn stálma í júgrinu fyrir burðinn, ætti maður að mjólka úr því og nudda það vel með hend- inni tvisvar á dag cða oftar, sjer- stök varkárni f þessu tilliti út- hcimtist mcð kvfgur. Básana þarf að búa út þannig, að þeir sjeu hreinir og notalegir fyrir kýrnar. Þcgar mjólkað er, ætti ávallt að busta júgrið fyrst, og draga svo mjólkina niður úr því fljótt og mcð þurrum höndum. En umfram allt verður maður að passa það, að fara ætfð vel að þeim. TIL WINNIPEG. Eins og undanfarna vetur hefi jeg á hendi fólksflutninga á milli íslcndingaflj(»ts og Winnipeg. Ferðum verður fyrst um sinn hag- að á þessa leið : SL'ÐUR. Frá fsl.fljóti á fimmtud. kl. 8 f. h. Hnausa - — - 9 f. h. Gimli - föstudag - 8 f. h. Sclkirk - laugardag - 8 f. h. Kemur til Wpeg — - 12 á h. NORÐUlt. Frá Wpeg á sunnud. kl. 1 c. h. - Sclkirk á mánudag kl. 8 f. h. - Gimli á þriðjudag kl. 8 f. h. Kemur til ísl.flj. áþr. d. kl. 6 e. h. Upphitaður sleði og allur útbún- aður hinn bezti. Mr. Kristján Sig- valdason, sem hefir almennings orð á sjer fyrir dugnað og aðgætni, keyrir sleðann og mun eins og að undanförnu láta sjcr annt urn að gjöra farþcgjum fcrðina scm þægi- legasta. Nákvæmari upplýsingar fást hjá Mr. Á. Valdason, 605 Ross Ave. Winnipeg, og á gisti- húsum og pósthúsum í Nýja-fs- landi. Frá Winnipeg leggur sleð- inn af stað kl. 1 á hverjum sunnu- degi. Komi slcðinn einhverra or- saka vegna ekki til Winnipcg, þá verða menn að fara með austur brautinni til Selkirk sfðari hluta sunnudags, og verður þá sleðinn til staðar á járnbrautarstöðvunum f Austur-Selkirk. Jeg hefi einnig á hcndi póstflutn- ing á milli Selkirk og Winnipeg og get flutt bæði fólk og flutning með þeim sleða. Pósturinn fer frá búð Mr. G. Ólafssonar kl. 2 c. hád. á hverjum rúmhelgum dcgi. Geo. S. Dickenson. Selkirk, Man. Fáir eru svo skynsamir, að þeir fyrirlíti lof heimskingjanna.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.