Baldur - 16.02.1903, Blaðsíða 4
4
•BAI.DUR, 16. FF.BRÍAR I9O3.
Til fiskimanna.
Mr. Young, Inspector of Fishe-
ries, hefir tilkynnt mjer eftirfylgj-
ancli breytingar á fiskiveiðaregl-
imum :
, ,Framvegis, að þvf er sncrtir
heimilislcyfi, þ4 verða þau tvenns
lconar, og verða þau kötluð vetrar-
og sumar-leyfi.
l'egar maður tckur fiskileyfi og
•xtlar að byrja að fiska fyrsta de-
sember, þá verður það leyfi f gildi
til 31. marz nrestkomandi.
Allir sem fiska á auðu vatni,
verða að kaupa sumar-fiskileyfi.
Undir þvf leyfi má maðurinn hafa
að eins 300 yards, en vctrarfcyfið
vcrður eins og að undanförnu 500
j'ards.
Öll fiskileyfí, sem veitt voru á
árinu 1902, hafa vcrið framlengd
til 31. marz 1903“.
JðHAXNES MAGNtfSSON,
Fishery Officer.
SNJÓR í TUNGLINU. Það
cr Ifklegt að stjffmufrœðingum tak-
ist á endanum að komast að þvf,
hvort byggilegt sje í tunglinu eða
ekki. Hinar sffelldu athuganir,
lfklegar niðurstöður scm þcir hafa
komist að, ogaðstoð ljrtsmyndanna,
virðist benda á að sð von r;etist.
PlCKERING hefir nýlega birt álit
sitt um þctta efni, byggt á ná-
kvæmum og langvarandi rann-
srtknum. Pickering hefir áður, í
fjelagi við Pekcival Lowell,
látið prcnta bðk um margbrotnar
athuganir á jarðstjörnunni Mars.
Hjer skal stuttlega minnst á þær
niðurstöður, sem hann hefir komist
að viðvíkjandi tunglinu. Eins og
áður hefir oftlega verið athugað,
scgir har.n að eldsumbrot eigi sjer
stað f tunglinu enn þann dag f dag.
Ýmsir smáir eldgfgjir hafa horfið
ög aðrir myndast annarstaðar í
stað þeirra. En það, sem er undra-
verðast, er, að það finnst snjdr f
tunglinu ; margir þessara smágfga
cru umkringdir hvftu efni, sem
endursendir afarmikla geislabirtu í
sólskininu ; og samskonar efni eða
mjög lfkt finnst í hringmynduðu
daladrögunum og efst á fjallatopp-
unum. Efni þetta brcytir fitliti
eftir þvf hvernig það horfir við, og
lítur helzt út fyrir að vera snjdr,
sem dreifst hefir cftir vissum rcgl-
um. Einnig hefir hann sjeð breyt-
anlega blctti, á svæðinu frá 55°
norðlægrarti!6o° suðlægrar breidd-
ar. Pickering virðist eðlilegast að
fmynda sjer, að breyting blcttanna f
stafi af einhverju starfandi lífsafli. (
Kemiir þctta lífsstarf fram f síímu
mynd og f jurta- og dýra-rfki voru ?
I>að kveðst Pickering ekkert geta
sagt um, en hann segir að þeir,
sem athuga tunglið, megi ekki láta
sjer nægja að gjöra uppdrætti af!
dölum og fjöllum, þeir verði einn-
ig að beina athugunum sfnum að
þessum blettabreytingum, breyt-
ingum sem ekki standa í sambandi
við flutning skuggans nje fixul-
halla tunglsins.
HÚS til sölu.
Tvö góð hús á GIMLI
til sölu cða leigu.
með fjósum og fleiru tilheyrandi. j
Um nákvæmari upplýsingar
snúið yður til
G. Thorsteinson,
C3-ITÆX.I, ZbÆYYXsT.
Tilhreinsunar
sala.
Til febríiannánaðark»ka sel jeg
ljereft (Prints}, karímannafatnað,
nærfi'it, skófatnað og flcira mcö
mjfig niðursettu verði.
Þetta er ekkert auglýsinga-agn,
mjcr er alvara að sclja sem mest
af núverandi vörubyrgðum mfnum,
áður en jcg kaupi nýjar vfirur fyr-
ir vorið.
Fólk getur sparað sjer mikið
mcð þvf, að verzla við mig og nota
þetta sjerstaka tækifæri.
23^* Girðingavfr
pantaður fyrir lægsta vcið.
G. Thorsteinson,
GhXXÆLX
B. B. OLSON, •
samninsaritari
Oíí
• innköllunarmaöur. *
GIMLI, MANITOBA.
J
w
GREAT WEST
lífsábyrgðarfjelagið
hefir nú í veltu eftir tíu ára starfseini
$15,000,000.00
Árstekjur íjelagsins af þessum ábyrgð-
um eru vfir
$500,000.00
Slíkan viðgang hefir ekkert lifs-
ábyrgðarfjelag nokkurn tírna haft.
Winnipcg, l.jan. 1903.
w
m
T
f
#
w
w
#
w
mt
Hinar heimsfræiiu
SINGEK
XXXMMMXMMAMM*
*
n
SAUMAVJELAR
selur G. Sölvason,
VVest Selkfrk, Manitoba, ^
nitar og olíu ^
*
X
JC
X
m
m
x
X
X
■4
sfimuleiðis
fyrir allar tegnndir af
saumamaskfnum.
p t ^
P a n t- w
an i r afgreiddar fljótt og S
^ skilvbfcga. 2
»XMXXXXXXX!KX«
Bókaverzlun
G. P. Magnússonar á Gimli,
verzlar með íslenzkar bœkur af (>U-
um tcgundum.
Svo sem :
Ijóðmæii, fyrirlestra, sfigur, sftng-
biekur, dagblfið og fl. o. fl.
N ýkomnar bœkur í bókaverzlun
mfna, eru :
Axel f skrautbandi $0,40
Robinson Krúsóe, þýtthefir
Stgr. Thorsteinsson . . . - 0,50
Litli Bamavinurinn eftir
Jón Ólafsson -0,25
Nýja stafrófskverið eft. sama - 0,25
Ljóðmæli, Stgr. Thorstein-
sonar, skrautbundin .... . 1,50
Almanak ÓI. S. Thorgcirs-
sonar, um árið 1903 .... - 0,25
Útilegumannasögur J.Áma-
sonar................... - 0,60
Islands Kultur, með mynd-
um ... ................. - 1,20
Ljóðmæli Gests Pálssonar - 1,25
Ljóðmæli sjcra Matthfasar, 1.
bindi, bæði í kápu og skrautbandi
verða væntanlcga til f bókaverzlun
minni innan skamms o. s. frv.
Pantanir mcð pósti cni skilvís-
lega afgreiddar undircins, cf fulln-
aðarborgun fylgir pfintuninni.
Þeir, sem ekki nú þegar hafa
fengið bókalista minn, ættu að
skrifa cftir honum sem allrafyrst.
Gimli, 10. jan. 1903.
G, P, Magnósson.
Yerzlun G. Thor-
steinsonar á Gimli
selur mikið af
GLERVÖRU,;
LEIRVÖRU f-"-
verð.
§3^* Komið og kaupið,