Baldur - 30.03.1903, Síða 1
BALDTJB.
I. ÁR.
GIMLI, MANITOBA, 30. MARZ 1903.
Nr. 12.
Opið brjef
til G. Eyjólfssonar
frá S. B. Bencdictssyni.
Hciðraði aldavinur ! —•
Gunnsteinn Eyjólfsson.
Kærar þakkir fyrir tilskrifið sfð-
ast — í Kringlu fyrir nokkrum ár-
um. — Var það fróðlegt brjef, sem
vænta mátti frá þjer, og lýsti vel
ástandi Nýja íslands cins og þá
var, cn cr níi orðið breytt 1. s. g.
•Því nú er komin járnbrautin hans
McCreary’s, Gimli orðin að hófuð-
borg Nýja íslands, með tvo söfn-
uði og G. T. stftku ctc. Já, enda
þótt borgirnar Hnausa-Bros og
Þorvaldsson taki eðlilega framför-
um þarna í norðrinu, þar sem
smjerið og cggin fljóta svo sem
hunang f landinu hclga.
Og allra mesta framfara merkið
er hann ’Baldur*. Já, hvað ætli
Jón okkar á Strympu segi nú um
það ? Jeg held það fari nú að verða
óþarfi fyrir Roblin að antignaykk-
ur Ný-íslendingum framar.
En nú verð jeg að segja þjer
frá oss hjcrna Winnipegbúum.
Winnipeg er, cins og þú munt
hafa sjeð f landafrœði hins mennt-
aða heims, höfuðborg Manítoba,
cn Manitoba höfuðfylki Canada,
en Canada er höfuð nýlcnda (ekki
Höfða nýlenda) hins brezka stór-
veldis, og brezka veldið langstærsta
og göfugasta stórveldi hjernameg-
in við h...... Er konungurinn
híifði hærri en aðrir menn ogdauð-
hræddur við anarkista, eins og all-
ir góðir konungar, Urðusvomik-
ii brögð að því á sfðasta ári, að
hann lagðist í sitt gullbúna æðar-
dúnsrúm af tómum ótta, og ljet
svo læknana stinga á sjer ef ske
kynni að óttinn rjenaði við það.
Er þessi ótti svo blandaður guðs-
ótta, sem hæfir svo miklum kon-
ungi, þvf hann er trúmaður mikill
cin.s og móðir hans sáluga. Eh
hún átti fullan kjallara af brcnni- |
víni þegar hún dó, og skrifaði cina j
skáldsögu á æfi sinni og tók sjer j
mjög nærri stjórnmál eins og Hugh
John.
Já, hjerna hefir nú margt á dag- j
ana drifið, og mun jeg fæst af þvf j
nefiia, en að eins það allra merki- j
legasta, cftir þvf sem mjer tekst
að koma orðum að þvf. En jeg |
verð þvf miður að rita þjer á gömlu
máli, því cnn hcfir ekki hcrra Jón
Einarsson gefið út nýyrðabók sfna
þá miklu, er hann hefir verið að!
safna til f undanfarin ár, og má sjá j
mcrki til f hinum fslcnzku blöðum i
við og við. * Hann ritar stundum
kritík og er það alltaf hin hærri
kritik og jafnan á flunkurnýju 20. ;
aldar máli, svo fáir skilja. Og
hefir hann lfka fundið upp nýja
hugsanfrœði (Log'c), sem cr svo
há að hrcint út sagt enginn skilur.
Og cr hann nú sá eini hjer megin
hafsins cr getur svo háfleygt ritað,
sfðan Einar Jochumsson yfirgaf
oss. Bcra blöð vor þess þó nokkur
merki, þvf allir vilja stæla hann
eins og aðra mikla menn. Og
sjást ávextirnir bczt f þessum stóru
hitamálum þjóðar vorrar, svo scm
Hjartadrottningarmálinu, Skálda-
málinu, Hortittamálinu, Fargjalda-
málinu o s. frv. Hafa hjer risið
upp rcglulcgir bókmcnnta-Golfat-
ar, skálda-Hómerar og málfrœðis-
Raskar.
Mætti á því byrja er prófessor
Bergmann hneikslaði ,,Sam.“ —
,,og hneikslist þeir þá“. •— Hann
er farinn að hafa grun um að eigi
muni ritningin ö 11 innblásin af
guði. Þykir honum, scm von er,
að cndurkoma Kristsdragast og á-
lftur að missögn kunni að hafa
slœðst cinhvers.staðar f handrit
* Hjar viíðist brjefiyfundurinn »ð eig»
\ið annan mann, lik'eg* K Á- B. ið.i
hver aem þ ð lú er, aem meet hefir
fj»rgv ðrast um oið .lókaiú'fcá'u.
0TG,
þeirra spámannanna. Hefir hann
af þcssu smán mikla, þar sem þeir
Björn og Runólfur sjerarnir hrckja
hann af laginu og margsanna gildi
hins gamla. Verða þcir ekki af
þvf skcknir að hið clzta sje bczt.
Telja þeir brennistein allra elzta j
frumefnið og því ónýtt fyrir hærri j
kritik að scgja hann ekki vera til.
ITafa gamal-kristnir sjer til stuðn- 1
ings brcnnistcinsspítur Eddy’s í \
Hull, scm sönnun þess að brcnni-
steinn sje til. En Friðrik mun
svara þeim þvf í næstu Aldamót-
um, að búið sje að leggja niður
brennistcin en púðrið komið f stað-
inn. Verður það harður pústri á
skalla ,,Sam.“ En svoer nú þetta
ekki það mcsta í sögunni, heldur
það scm af þvf hefir leitt, ncfnil.
brennheita gagnrýnisöldu, sem
margir hafa tckið þátt f og eru
þessir helztir : I hortittamálinu B.
L. B. og sjera Bjarni. — í ritdóm-
um um blöð og bœkur W. H.
Paulson, Jón Einarsson og Kr. A.
j Bencdiktsson. — í Hjartadrottn-
j ingarmálinu B. L. B., Sig. Magn-
j ússon og P. S. Pálsson. — í skáld-
skaparmálinu Sig. Júi. og P. S.
; Pálsson, og f buxnaklaufarmálinu
I S. Vilhjálmsson, B. L. Baldwinson
j og M. P. P. Er þetta langstærsta
! málið, þvf það var seinast og hafði
j margvfslega þýðingu : bókmennta-
j lega, stjórnfrœðilega, siðfrœðislega
j og trúfrœðislcga. Bókmcnntalega
þýðingu hcfir það af þvf, að það
j gefur bókmcnntum Vestur-íslcnd-
i inga nýtt Iff og einkcnni. Stjórn-
j frœðislega þýðingu hefir það af
því, að ný lög þurfa að semjast á
næsta þingi þess efnis, að hegna
mönnum fyrir að hneiksla náunga
sinn mcð opinni buxnaklauf og um
leið útvelja nefnd manna, helzt
j skraddara, til að meta hvað cr op-
j in buxnaklauf og hvað saumsprctta
j utan við. Siðfrœðislega þýðingu
j hefir það af þvf, að þessi sýn vakti
! hrylling hjá þíngmanni vorum fyr-
ir því scm ljótt var. Trúfrœðis-
lcga þýðingu hcfir það af því, að
þessi voðasýn olli guðlasti. Þing-
maðurinn og blaðamaðurinn nefni-
lega kvað guðsmynd mannsins
vera ljóta. Er búist við hið cv.
lúth. kirkjufjelag klagi B. L. fyrir
General Council og hann verði svo
annaðhvort bannfærður, eða þeim
atriðum breytt í trúarbrögðum sem
heyra upp á hrcinlæti. Verður
þetta mál eflaust tekið fyrir á næsta
kyrkjuþingi, en Dagskrá lýsir hann
f bann á meðan, þangað til útkljáð
verður um mál hans Er búist við
að Roblin skerist í leik með Bald-
win og leiti liðsinnis hjá páfanum,
þvf páfinn er Conservative og œðsti
agent guðs á jörðunni.
Jcg legg hjcrna mcð dálítið
ljóðabrjcf, sem kunningi minn lán-
aði mjcr hjer um daginn. Það
heitir ,,Gagnrýni“ og er einhver
kýmilegur skáldskapur um eitthvað
scm komið hcfir fyrir á þessari öld.
Það cr ckki auðskilið, jcg hcld það
sje á nýyrzku Jóns og það má
! syngja það. Þú getur komponer-
að við það lag og sent það svo til
! yfirskoðunar til mannsins á Winni-
j peg Avenue sem yfirskoðaði lagið
þitt f fyrra. Svo þegar hann hefir
gefið upplýsingar um f hvaða hætti
það er ort, þá geturðu sungið það
fyrir og eftir þessa hugvckju og
skift sálminum við strikið.
(Framhald).
WINNIPEG
BUSINESS
COLLEGE.
Port. Ave. WINNIPEG.
NORTH END BRANCH.
A MÓTI C. P. R. VAGNSTÖDINM.
Sjerstakur gaumur gefinn að upp-
frœðslu f enska málinu.
Upplýsingar fást hjá
B. B. Olson, Gimli.
j G. W. Donald, sec.
WINNIPEG.