Baldur - 20.04.1903, Blaðsíða 4
4
BALDUR, 20. APRÍL X9O3.
QAUDI DÝRANNA. Nokkrar
ástæður virðast benda til þess,
að dýrunum verði minna um dauð-
ann en mönnunum. Þau hafa vart
ncina iðrun fyrir liðna tímann, nje
kvíða fyrir þeiin dkomna. Þau eru
ekki lfkt þvf cins tilfinningárnæm
og maðurinn, og svo ber dauða
þeirra oftast fljbtt að f baráttunni
v ið önnur dýr, sem hvorttveggja
lj ttir þeim dauðastrfðið
Mörg dýr sýna undruoarverða
ró þegar dauða þeirra ber að, og
skulu hjcr nefnd nokkur dœmi.
Pierre Loti, franskur rithfifund-
ur, særði eitt sinn ungan apa dauða-
sári. „Þegar jeg kom til hans,“
segir hann, „var hann lifandi, en
of þróttlaus til að veita sjer vörn ;
varir hans skulfu og hann lcit á
mig með ósegjanlegum sársauka
og ásiikun f augunum. Hann dó
með höfuðið hvílandi við brjóst
ínjer'
Orangutang (stór apategund lfk
manni) einn varskotinn af enskum
mfinnum á eynni Sumatra ; hann
leit á sár sín og benti á þau með
svo aumkunarlegum svip, að menn-
imir álitu sig næstum sem morð-
ingja.
Ljónaveiðarinn Gerard, franskur
maður, segir að Ijón og tfgrisdýr,
sem veidd eru f felligrafir, leggist
fyrir án þess að hreifasighvað sem
á gengur, þegar þau eru búin að
reyna að þau ekki komast upp úr
gryfjunum. Lfkt þessu er með
hunda, hesta, fíla og fleíri dýr.
Sír Tennant segir frá ffl, sem ný-
lega var bíiið að vciða og var dauð-
sjíikur, að hann lagðist niður, jós
yfir sig mold með rananuin f 12
stundir, teygdi svo úr sjer og dó.
Eina merkið sem sýndi að hann
var dauður var það, að svartar flug-
ur komu í þúsundatali og rjeðust
á kropp hans. Ámóta sögur eru
um suma fugla.
Af þessu virðíst sem þolgœðið
sje sá eiginlcgleiki scm mest ber á
hjá dýrunum á dauðastundinni.
Sum dýr, sem eru mjög hand-
gengin manninum, láta sára sorg f
Ijósi þegar þau finna að dauðinn
nálgast. Maður getur sjeð að þau
finna sárt tí! að verða að yfírgefa
þá sem þau elska. Við stöndum
hjer gagnvart ráðgátu þeirri, sem
mikið hefir verið um talað og ritað,
en sem vjer vcrðum Ifklega lengi
f óvissu um, nefnii.: hafa dýfin
Ifka sál ?
Nýja Island.
BrygOJURNAR. Síðan f desem-
ber f vetur hefir sainbandsstjórn
látið marga menn vinna við að auka
og cndurbœta bryggjurnar hjer á
Gimli, í Breiðuvíkinni, og f Mikl-
ey. Verkinu er nú nýlega lokið, og
vill ’Baldur* * samkvæmt loforði sfnu
minnast áþað með nokkrum orðum.
Bryggjan f Mikley var lengd um
fimmtfu fct, cr nú alls eitt hundrað
og fimmtfu feta löng. Hún cr f
höfninni á Mikley fram undan landi
Jóns Jónssonar. Þar er ágæt Icnd-
ing og tólf feta dýpi framan við
bryggjuna, enda er sagt að sú
bryggja sje mcira notuð cn nokkur
hinna.
í Breiðuvfkinni var byggður
fimmtíu feta vinkilkrókur norður
frá ytri cnda gömlu bryggjunnar,
^ða viðauka þess er byggður var f
fyrra. Sú bryggja er nú um sex
hundruð feta löng og framan við
hana hundrað feta langur vinkil-
krókur til norðurs, til að skýla fyr-
ir austan og suðaustan stormum.
Hvert lengdarfet f bryggjum þcss-
um kostar nálægt fimmtfu dollars.
Hjer á Gimlí hefir verkið verið
umfangsmcst og staðið lengst yfir.
Vinnan hefir aðallega verið fólgin
f þvf að byggja að nýju til þann
hluta bryggjunnar sem vatnið eyði-
lagði f fyrra vor. Alls eru það um
tvö hundruð og fimmtfu fet að
lengd, scm fullgjörð hafa verið.
Gcta má þcss, að Islendingar
hafa næstum cingöngu notið þess-
arar atvinnu, Daglaun hafa vcrið
f betra lagi um þetta leyti ársins,
frá fimmtán til tuttugu og átta cents
fyrir hvern klukkutfma. Framan
af f vctur var Canadiskur verk-
stjóri, en nxeð marzmánaðarbyrjun
var íslenzkur verkstjóri settur, hr.
Guðmundur Eyjólfsson hjer á
Gimli, og segja kunnugir menn að
verkið hafi gengið mikið betur og
ereiðlcgar sfðan.
Hr. Gunnsteinn Eyjólfsson frá
Icel, River hefir verið bókhaldari
yfir verkpm þcssum,
Mr. McCreary, sambandsþing-
maður, hefir sýnt mikinn dugnað í
að útvcga fje hjá þinginu til
bryggjusmfða, og það eru öll lfk-
indi til að hann láti hjer ckki stað-
ar numið, þvf enn þurfa sumar
bryggjurnar nokkra viðgerð.
Fyrsti GIMSTEINNINN.
Það var árið 1867 að Búi nokkur
var á ferð norðan við Orangeána f
f Suður-Afrfku, sjer hann þá hvar
ungur negradrengur er að leika
sjer að smástein sem geislaði skært
f sólskininu. Hann tók steininn af
barninu, skoðaði hann nákvæmlega
og fór með hann heim. Um gim-
steina hafði hann lcsið í Gan la
Testamentinu, en þekkti þá ckki
aðöKru. Samt kom honum til hugar
að steinninn kynni að vera cinhvcrs
virði og fór þvf mcð hann tilensks
verzlunarmanns, Ö’ReilIy að nafni,
sem keypti steininn fyrir $100.
Sfðar fór kaupmaðurinn með stein-
inn til Dr. Atherstone f Grahams-
town, cr skoðaði stcininn og kvað
hann vera ’hreinan* demant. Loks
keypti lávarður Woodhous, enskur
umboðsmaður í Höfðanýlendunni,
steininn fyrir $2.500. Þetta var
byrjun þeirra miklu auðœfa er sfð-
an hafa fundist í demantanámunum
við Kimberley.
Empire.
Þctta er mynd af Empire-
skilvindunni, sem
GUNNAR SVEINSSON
hefir nú til sölu. Um hana þarf
ekkert að fjölyrða. Hún mælir
bezt með sjer sjálf.
Frakkar hafa fundið upp á þvf
að reykja kafifiblöð f stað tdbaks.
Kaíifjblöð eru eiturlaus.
LJANN SÁ UM HEIMAN-
MUNDINN. Fyrir mörgum
árum sfðan hafði ungur maður á-
samt kunningjum sínum tekið sjer
bólfestu f gistihúsi cinu. Á kvöld-
in var venja þeirra að sitja f rcyk-
ingaherbcrginu þarsem ung stúlka',
Miss White að nafni, gekk um
bcina. Hún var skyldurœkin
stúlka, tilgerðarlaus, fríð sýnum,
fallcga vaxin og kurteis. Kvöld
citt er hún hafði lokið störfum sín-
um og var gengin til rekkju, kom
gestgjafinn inn í reykingaherberg-
ið og sagði piltum frá þvf, að þetta
væri í sfðasta sinni sem hún gengi
um beina, því á morgun ætlaði hún
að gifta sig. Þegar gestgjafinn var
farinn, vakti Jim Hughes, svo hjet
hinn ungi maður, ináls á þvf við
kunningja sfna, að rjctt væri fyrir
þá að gefa Miss White einhverja
peningaupphæð í viðurkcnningar-
skyni. Ilann fjckk sjcr pappír og
skrifaði nafn sitt fyrir $200, ljet
sfðan skjalið hefja hringgöngu með-
al þcirra. Stúlkan var vel liðin,
samþykktu þcir þvf uppástunguna
og skildinguðu saman $2.000. Að
því búnu kölluðu þcir á gcstgjafann,
fengu honum peningana og báðu
hann afhcnda þá Miss Whitc að
morgni, ásamt árnaðaróskum sfn-
um. Daginn eftir giftist Miss
Whitc, og brúðguininn var —- Jim
Hughes. —
m AAAAAAAA «
W TWVWTWTW TWWPWWTW ▼WTWTWWW W
í B. B. OLSON, {
• samningaritari •
• Og S
• •
S innköllunanraður. S
| GIMLI, MANITOBA. |
ÍWMM •♦•♦•♦•♦ •♦•♦•♦•• •♦•
yið sfðasta hirðdansinn í vetrar-
* höjlinni f Pjetursborg á Rúss-
iandi var keisarainnan kkedd f
mjallahvítan flöjelskjól með 12 feta
löngum slóða, skrautsaumaðann
gullblómum mcð glitrandi dcmanta
f miðju þcirra. Yfir kjólnum var
blæja, fest f úttroðna rjúpu með
útbreidda yængi sem voru skreytt-
ir demöntum. Augu rjúpunnar
voru rúbfngimgteinar og nefið úr
kóralli. Rjúpan var fcst í hárið.
Sagt er að búningur þessi muhi
hafa kostað um $3,000.000.