Baldur - 27.04.1903, Side 1
BALDUR.
I. ÁR.
GIMLI, MANITOBA, 27. APRÍL 1903.
Nr. 16.
Þriðji syeitarráðs-
fundur 1903.;
Meðlimir viðstaddir: Oddviti
G. Thorsteinson, mcðráðcndur,
J. Pjctursson og S- Thorwaldson.
P'jærverandi: S. Sigurbjörnsson
og H. Tómasson.
I'undargjörð frá sfðasta fundi
icsin og viðtckin.
Tillaga frá S. Thorwalds., studd
af J. Pjeturssyni : ályktað að cftir-
fylgjandi upphæðir sjc hjcr mcð
veittar til vcga og brúargjörða f
sveitinni: $60 til Kjarnabrúar,
undir umsjón B. Haldórssonar, og
$50 f Steinkirkjuveg,. undir umsjón
Þ. Svcinssonar, $i 50 f Bjarkavalla-
vcg, undir umsjýn H. Sigmunds-
sonar, $30 í Akursvcg fyrir vcstan
íslcndingafljót, undir umsjón S.
Björnssonar, $50 til brúargjörðar f
Townships 18 og 19 Röð 3, undir
umsjón Kr, Einarssonar, og $50 f
Giinlivcg frá Gimli norðurað Mœri,
undir umsjón J. Stefánssonar, $250
í Löngugötu, undir umsjón Sy.dcr’s
2æliniski, og $200 til uppþurkunar
í Township 22 Röð 2, undir um-
sjón Tr. Ingjaldssonar, $60 til
Mikleyjarvegar, undir umsjón mcð-
r.áðanda 4, deildar.
Tillaga frá S. Thonvaldsson,
studd af J. Pjeturssyni: ályktað að
bænarrkrá frá M. W. Sopher og
fleirum um styrk til uppþurkunar
sjc lögð yfir til næsta fundar.
Meðráðandi H. Tómasson kom
á fundinn kl. 12.
Tillaga frá J, Pjcturs.s., studd af
S. Thorwaldson : ályktað að cftir-
fylgjandi skattar sje hjer mcð gefn-
ir upp: hjá Mrs. N. Anderson
$4,93, B. Jónsson 42 cts., Mrs. Th.
Jónsson $3,30, Mrs. II. Eggertsd.
$1,65, S. Oddleifsson $9,79,
Gimlisvcit á N af Sj^ Scct. 9,
Township 21 $45,34.
Tillaga frá S. Thorwaldson,
studd af J. Pjeturssyni: ályktað
að fjchirði sje hjer mcð heimilað
að borga til fylkisins þá $11,20
sem P. Bjarnason, fyrverandi skrif-
ari og fjehirðir Isafoldarskóla, af-
henti sveitinni, og um leið að til-
kynna fjármálaráðgjafanum aðskuld
Isafoldarskóla við fylkið verði borg-
uð, eða svo mikið af 4icnni, scm
hafist upp úr eignum skólans þeg-
ar þær verða seldar.og kostnaður
víð söluna borgaður.
Tillaga frá S. Thorwaldson,
studd af H. Tómasson : ályktað
að skrifara sje hjer með falið að
rita W. F. Mc Creary, og biðja
hann að mæla með því við stjórn- j
ina að oddasectionir í Townshipj
22 f fyrstu ogannari röð vcrði opn- j
aðar til heimilisrjettar.
Tillaga frá J. Pjcturssyni, studd ■
af S. Thorwaldson : ályktað að J. |
Ingjaldssyni sje veittir $25, og að;
meðráðanda deildarinnar sje falið
að hafæ eftirlit mcð heimilinu og
veita frckari hjálp ef þörf gjörist.
Tillaga frá J. Pjcturssyni, studd
af S. Thorwaldson : ályktað að fje-
hirði sjc hjer með heimilað að borga
eftirfylgjandi reikninga:
K.Finnson,timburf Dalabrú$27,6o
S. H. Brightman og fleiri
vcgagjörð .... - 10,70
Tr. Ingjaldsson, brúargjörð - 55,00
G. M, Thompson, prcntun - 15,00
Jón Jónsson, vcgavinna - 1,50
Ari Guðmundsson og flciri
vegagjörð . . , . - 66,81 i
P. S. Guðmundsson, brúar-
gjörð . , . , . - 25,00 j
Tillaga frá J. Pjeturssyni, studd
af S. Thorwaldsori: ályktað að um-
ræðum um skrifstofubyggingu sje
frestað til óákveðins tfma.
Tillaga frá S. Thorwaldson, j
studd af J. Pjeturssyni: ályktað að j
fjehirði sje hjer með heimilað að |
endurborga A. J. Skagfeld $100
sem hann borgaði svcitinni fyrir
S.A.J^ af Sect. 32 Township 18.
Tillaga frá J. Pjeturssyni, studd j
af S. Thorwaldson : að þar eð aug- j
lýst var að S.A.J^ af Section 32 f j
Townshlp 18 Röð 4 yrði seldur
við opinbert uppboð 25. marz, og
þar eð fjchirðir hefir tilkynnt ráð- \
inu að ekkert boð hafi verið gjört í j
sagt land, þá sje það hjer með á- |
lyktað að oddvita og skrifara sje j
hjer með heimilað að selja ofan- j
nefnt land til Chr. Paulson
fyrir $1x5,45.
Tillaga frá S. Thonvaldson,
studd af J. Pjcturssyni: ályktað að
B. Marteinssyni sje falið að sjáum
hreinsun á brautinni frá T'itjum ogj
norður að Reykjum, og Ara Guð-
mundssyni sje falið að sjá um við-
gjörðina á þjóðveginum fyrir sunn-
an Espihól.
Tillaga frá J. Pjeturssyni, studd
af S. Thorwaldson : ályktað að
oddvita sje falið að semja við Jón
kaptein viðvfkjandi skurði gegnum
land hans.
Tillaga frá H. Tómassyni, studd
af J. Pjcturssyni: ályktað að tfm-
inn til að skila matskrá til skrifara
sje lcngdur til fyrsta aprfl.
Tillaga frá J. Pjeturssyni, studd
af S. Thorwaldson: ályktað að
oddvita og skrifara sje falið að
semja bænarskrá til Dominion-
stjórnarinnar, viðvfkjandi brcyt-
ingum á fiskiveiðarcglugjörðinni,
og að skrifara sje falið að‘ rita W,
F. Mc CrCary, að ráðið óski að
hann mæli með breytingunni við
stjórnina.
Tillaga frá H. Tómasson, studd
af S. Thorwaldson : ályktað að um-
ræðum um að skifta sveitinni f sex
deildir, sje nú frestað til óákveðins
tíjna,
Tillaga frá S. Thorwaldson,
studd af H. Tómassyni: ályktað
að cftirfylgjandi menn eru hjer með
scttir vegaumsjónarmenn sveit-
arinnar,
Fyrir vegadeild
Nr. 1 Sveinn Sigurðsson,
— 2 Halldór Kjærnésted,
— 3 og 4 Ari Guðmundsson,
— 5 Guðmundur Hannesson,
— 6 Wowsks Pemkowski,
— 7 Sydor Zeliniski,
— 8 Kr. Einarsson,
— 9 Lui Ulrich,
— 10 Þorsteinn Sveinsson,
— 12 Sigurður Pjetursson,
— 13 Jón Jónsson,
— 14 O. G. Akraness,
— 15 Jón Skúlason,
— 16 G. Oddleifsson,
— 17 Tr. Ingjaldsson,
— 18 Jón S. Pálsson,
— t 19 Vilh. Ásbjörnsson,
— 20 Páll Jakobsson,
og sje það enn fremur ályktað að
eftirfylgjandi menn sjeu skipaðir
,,Pound-keepcrs“.
í fyrstu deild : Sveinn Sigurðs-
son, Tr. B. Arason, Sigurður Ó-
lafsson og Jón J. kapteinn.
í annari deild : Oddur Þorsteins-
son og Bjarni Pjetursson.
í þriðju deild : Kr. B. Snæfcld,
Jón Sveinsson, Gfsli Gíslason, B.
Marteinsson og Jónas Jónasson.
Tillaga frá S. Thorwaldson,
studd af J. Pjcturssyni: ályktað að
skattheimtumanni sveitarinnar sje
og er hjer með gefið fullt vald til
að taka lögtaki og selja lausafje hjá
þeim mönnum sem skulda sveitinni
skatta.
Tillaga frá S. Thorwaldson,
studd af H. Tómasson : ályktað að
: ráðið fresti nú fundi og mæti næst
22. maí hjá Baldvin Jónssyni.
Heimtaðu ekki af neinum það
sem hönum er um megn.
Áreittu ekki nábúa þinn undir
j yfirhylmingu laga og rjettinda.
Eigirðu að dæma þá rannsakaðu,
eigirðu að stjórna þá skipaðu.
I Þegur aflið stjórnast ekki af vizku
steypist það um sjálft sig.