Baldur


Baldur - 27.04.1903, Qupperneq 2

Baldur - 27.04.1903, Qupperneq 2
2 BALDUR, 27. APRíL igo$. BALDUR er gefinn út á GIMLI, Manitoba. Kemur út einu sinni í viku. Kostar $1 um árið. Borgist fyrirfram. TJtgcfendur: Nokkrir N’í-Íslendingak Ráðsmaður: G. TlIORSTEINSSON. Prentari: JÖHANNES VlGI'öSSON. Utan&skrift til blaðsins: BALDUR, Gimli, Man. Veið á »máum aug’ýaingum er 25 eenta fyrir þumlung dáikalengdar. Afe!áttur er gefinn á atrerri auglýiingum, «em birta«t í bltdinu yfir lengri tíma. V.ðvíkjandi •líkum afilíetti, og öðrum ijármá'um blaði in«, eru menn btðuir að »nú» «jer að láðv manninum. MÁNUDAGINN 2ý. APRÍL. I9O3. Hvar vínsala er bönnuð. Skýrslur cru nýlega út komnar er sýnafhve miklum hluta Bantla- rfkjanna vfnsala er bOnnuð. Skýrsl- ur þessar eru undraverðar, jafnvel f augum þeirra er skilja tákn tfm- anna og vita að endalok vínsölu- hússins, scm lögleyfðrar stofnunar, er í n&nd. Skýrslurnar sýna að f fjörum rfkjum, Netv Hampshire, Maine, Kansas og North Dakota eru algjörð vfnbannslög. Georgia er allt háð sveitar eða rfkis vfnsölu- banni, að undanteknum fjórum borgum. South Carolina, að und- anteknum tíu borgum. Iotva, að undanteknum 23 borgum. Og South Dakota, að undanteknum fáum sveitum. í Nevv York ríkinu hafa 700 borgir og bæjir bannað ví isölu innan sinna takmarka; f Illinoisöso; f Ohio 500; í Mi- chigan 400 ; í New Jersey 230 ; f California 175 ; f Minnesota 400 ; í Massachusetts 263 ; í Nebraska 250; f Ohio 500; f Wisconsin 300 ; f Colorado 50 ; í Connecti- cut 75 ; í Indiana 140; í Rhode Island 20 ; f Washington 50; f Pennsylvania 300 borgir og bæjir og 20 sveitir. Eftirfylgjandi tölur sýna í hve mörgum sveitum í hvcrju ríki hefir fengist meiri hluti atkvæða með vfnbannslögum: Ala- bama 50 af 65 svcitum; Arkansas 50 af 75 ; Florida 30 af 45 ; Ken- tucky 90 af 119; Louísiana 20 af 59; Maryland 15 af 24; Missi- sippi 71 af 75 ; Missouri 84 af 115; North Carolina 60 af 90 ; Tennessee 70 af 96 ; . Texas 120 af 246; Virginia 55 af 106; West Virginia 40 af 54 ; Delaware helf- ingur ríkisins. Það cr álitið að af öllum borgurum Bandarfkjanna Iifi yfir 30.000.000 undir vfnbanns- lögum eða nær þvf hclfingur allrar þjóðarinnar. Áhrifin scm vfnbannslog þcssi hafa haft á velmegun borga þeirra og bœja sem hafa tekið þau upp, eru eftirtektaverð. Hon. Robinson McMillan hefir talað víð verzlunar- mcnnina f bœnum Lebanon í Ten- ncssee, og scgja þeir honum að verzlunin hafí aukist um 25% til 47 V-i u n cl i r vínbannslögunum. I'asteignir hafa hækkað f verði um 20%. Byggingum hefir lfka fjölgað mikið meira en áður. Borgarstjör- inn segir að málaferli hafi verið % færri en meðan vfnsala var leyfð. Hundruð þessu lík tilfellí mætti telja, en þau cru öll að mestu lcyti lík skýrslu bœjarstjöra Johnson í Fargo, North Dakota. Hún er á þessa Ieið: ,,íbúatala bœjarins er 11.566 og eykst daglega. Ekki eitt autt hús f bœnum. Á sfðustu sex árum hcfirverið byggt $1.500. 000 virði. Vjer höfum 22 mílur af steinlögðum strætum. Bœrinn á sjálfur vatnsleiðsluáhöldin sem gefa af sjer 8% ágöða á innstœðufjc, og skattar eru 25% lægri en á mcðan vjer lcyfðum vfnsölu, og mikið minni en 1 St. Paul, Chicago, Cleveland og fjölda annara borga“. Það er sjerstaklega ánægjulegt að geta þess, að það að vínbannslög hafa náð svona mikilli fötfestu f Bandarfkjunum, er ekki afleiðing af pölitiskri flokkskeppni eða neinu þcss háttar, heldur að eins afhinni rfsandi öldu vel upplýsts og síðsam- legs almenningsálits. Það eru eng- in undur þö að nútíðarblað eitt er hlynnir að vfnsiilu, öttist að ,,innan fárra ára verði starfi sfnu söpað út úr tilverunni“. Þessi velgengni vfnbannshreifingarinnar f Banda- rfkjunum ætti nú að vcra hvöt fyr- ir þá af Canadamönnum, sem vilja hlynna að göðu siðferði og aukinni vellíðan þjöðar sinnar. Mótmæli. í blaðinu 'Baldur' sem út kom hjer á Gimli 20. aprfl sfðast liðinn, cr aillöng greín um vínsölu á Gimli undirskrifuð af G. Thorsteinson. Það eru sum atriði f þeirri grein sem jeg álft svo vílíandi að varla megi iram hjá ganga, án þess að gjöra athugascmd við þau. Það er þáfyrst: G. Th. segir að vínsölu- málið hafi fengið tilveru sfna og stuðning frá lúterska söfnuðinum á Gimli. Jeg segi, íútcrski söfnuð- urinn á Gímli er starfandi fjelags- heild og hefir engar ráðstafanir gjört tií að hj&lpa áfram eða inn- leiða vínsölu, hvorki & Gímli eða annarstaðar. Jeg skal reyna að sanna þessi ummæli mfn cf krafist verður, en jeg þykist eiga heimt- ingu á að G, Thorstcinson sanni eða afturkalli þau ummæli sem hann hefír haft um þetta atriðí,, og gjöri það f sama bíaði (Baldri) sem hann breidd? þenna öhröður út í. Þá er annað atriðí sem jeg vildi minnast’á með fám orðum. í Baldri er það fram settþanníg: ,,Að þvf sem mjer er kunnugt, er það í fyrsta skifti f kirkjusögu Vesturheims að ’kristin* kirkja styður að útbreiðslu vfnsölu & op- inbcran hátt f það minnsta“. Þetta álft jeg svo ögætilega sagt, að það þarf meira en dálftið kærulcysi til að gjöra annað eins. Jeg get líka sagt G. Thorsteinson það, máske hann hafi ekki athugað það áður, að það eru til börn scm sárnar þeg- ar þau sjá móður sinni misboðið. Guðni Thorsteinson ! Afturkallaðu þcssi ummæli þfn um kristnakirkju, þvf þú getur ckki sannað þau. Gimli, 23. apríl 1903. BliNIDIKT FRfMANNSSON. * * * Hr. B. Frímannsson hefir fund- ið ástæðu til að gjöra athugasemdir við grein mfna um vfnsölumálið f seinasta Baldur. Þess var von af honum, þvf hann mun vera einn af fáum sem trúir þvf er hann seg- ist trúa, og lifir eftir þvf, með öðr- um orðum, er sannari maður fyrir trú sfna. Ef söfnuðurinn sem starf- andi fjelagsheild hcfir engar ráð- stafanir gjört til að hjálpa áfram hótelsleyfi & Gimli, þá hefir hann ekki heldur gj«"»rt neitt, svo mjer sje kunnugt, til þess að sporna á mótí framkvæmdum embættis- manna sinna f þvf að útvega ícyfið, Jeg hefi enrí ckki orðið var við yf- irlýsing cða mótmæfi frá söfnuðin- um, hvorki móti gjörðum embætt- ismanna sínna njc timmæíum mín- um, að vfnsölumálið hafi fengið stuðning frá söfnuðinum. Hanil virðist þvf vera samþykkur þvf sem embættismenn hans hafa starfað í þvf máli, og þvf sem jeg hefi sagt um það. Hann samþj-kkir hvorí- tveggja mcð þögn og aðgerðaleysí. Þó þetta vfnsöfumáf sje að vcrða brennandi spursmál f sveit okkar, og Good-Templarar og aðrir sem bera velferð mannfjelagsins fyrir brjósti, sjeu að starfa móti vfnsöl- unní, þá flnnur söfnuðurinn enga hvöt til að styðja þá f baráttunni. Það hefir flogið fyrir, að bráðum muni tilvonandi hotelshaldari sækja um inngöngu f söfnuðinn, og mundí þar tekjuvon, það þarf þvf að fara varlega, mikíl er sfi eínlægni. En ef fólk dansar á samkomu þá ætlar kyrkjufóíkið að œrast. Efsöfnuður- inn viff standa upp fyrir hótclslcyff & Gimli, þá er það stefna hans, ef hann er á móti þvf að lcyfíð sjc veitt, þá er fyrir hann að sýna það með framkvæmdum. Eins og afi staða hans er enn sem komið er, cr hann að vcita vfnsölunni fylgi með þögninni. Jeg hefi þvf cnn sem komið er enga ástæðu til að taka það aftur scm jeg hcfi sagt. Jeg öska að kringumstæðurnar breyttust svo fyrír söfnuðinum, að jcg yrði að taka þau ummæli mfn aftur sem móðgað hafa B. Fr., og skal mjer þá Ijúft að gjöra það. Jeg ætla að benda einni spurn- ingu að vini mfnum B. Frfmanns- son: Er það ’óhróður* að scgja nakinn sannleikann þcgar um vel- ferðarmál mannfjelagsinserað ræða, ef söfnuður og kirkjufólk eiga í hlut P Jú, það er eðlilegt að börnum sárni fyrir hönd móður sinnar ef þeim finnst henni ’misboðið'. En barnaclskan til möðurinnar gctur verið svo sterk, cf börnin eru góð að upplagi, og uppeldið illa lagað til þess að vckja og rœkta sann- leiksást, að þau þoli ekki að talað sje um eða minnst á galla móður sinnar. Þau geta þvf ekki talist ó- hlutdrœg og áreiðanlcg til að dœma f málum möður sinnar. G. Tiiorsteinson.

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.