Baldur - 27.04.1903, Page 3
BALDUR, 27. ARRiL 1903.
3
Voðaleg ásökun.
(Niðurlag).
„Ilvað eruð þjei' að gjöra ?‘ ‘
tautaði hann, hAs af vonzku.
„Þetttt er innsiglið hans Smiths
heitiris,“ sagði úrsmiðurinn, og
dró urn leið slagúr f gullumgjörð
uppfirvasa sjómannsins, „ogþctta
er örið hans, sem jcg oft og mörg-
um sinnum sá í hendi hans, þegar
við vorum ferðafjelagar“.
Kviðdómendurnir sýknuðu mig,
án þcss að ganga til ráðhcrbcrgis
sfns, en bæði vitnin voru handtek-
in. Nokkrum dögum sfðar játuðu
þcir að hafa drepið Mr. Smith til
fjár. Þegar hin áður nefnda aug-
lýsing sást í blaðinu, ákærðu þeir
inig scm hinn seka, bæði til að ná
í verðlauiiapeníngana og til að
firra sig öllum grun.
Að annar þeirra tók og hafði úr
Smiths heitins, cr eitt þeirra ótal
dœma sem sýna að afbrotamcnn
cinatt gleyma þcirri varkárni, scm
er þeim nauðsynlcg til að hylja
glœpi sfna.
Undir cins og jcg var aftur orð-
inn frjáls maður, lagðist jeg vcikur
f ákafri hitasótt, og jeg hefði cf til
vill ckki rjett við aftur, ef 'hinn
klóki Bostonari* hcfði ekki stundað
mig cins vel og jcg væri hans cig-
ið barn. Þegar jcg fjekk ráðíð aft-
ur, hjelt jegmigsjá ofsjónir, þareð
mjcr sýndist ungfrú VVarrington,
scm bjargað hafði lffi mínu með
framkomu sinni f málinu, sitja við
rúm mitt. En jeg hafði nú sjeð
rjett samt. Lögregluþjónninn hafði
á einn eða annan hátt talað svo um
fyrir henni, að hún tókst það starf
á hendur að vaka yfir mjer meðan
jeg var veikur, og hún gjörði það
eins vel og hún væri systir mfn.
Vcra kann að það hafi gjört nokk-
uð til að jeg, eins og lrún, stóð cin-
mana f hciminum.
Saga mfn er á enda. Jeg hefi að
cins því einu að bæta við, að vin-
átta okkar ungfrú Warrington og
mfn fór dagvaxandi, og að lokum
kom okkur saman um að gifta okk-
ur, sem við og gjörðum strax og
jeg var orðinn heill heilsu, vini
mfnum, ’hinum klóka Bostonara'
til stórmikillar ánægju.
Hann lofaði mjér þvf, að jeg
skiidi ekki þurfa að iðrast eftir mfna
drenglyndu framkomu gagnvart
sjer, og hann efndi orð sín scm
sannur hciðursmaður.
ENDIR. ----
Empire.
Þctta er mynd af Empire-
skilvindunni, sem
GUNNARSVEINSSON
hefir nú til sölu. Um hana þarf
ckkcrt að fjölyrða. Hún mælir
bczt með sjer sjálf.
Jón Stefánsson
sem fannst afvelta f skurðinum við
aðalvcginn f fyrra, afvöldum Bakk-
usar, er nú búinn að reisa sig upp
aftur. Það er gleðiefni fyrir kunn-
ingja hans. En það cr aftur á móti
sorglcgt að sjá þcnnan vesaling
sfðan hann skreiddist upp á húðar-
bykkju, til að eyða tfma sfnum f
þarfir hins versta óvinar sfns, og
eins hins versta óvinar mannfje-
lagsins. Hann er sem sje að fcrð-
ast um byggðina til að prjedika á-
gæti vfndrykkjunnar, þegar hann
ætti að vcra að innrœta börnum
sfnum bindindi og sjá þcim fyrir
daglegu brauði. Jcg vil nú ráð-
leggja þjer Nonni minn að sctjast
nú að heima hjá þjer, hcldur cn að
afla þjer meiri vansoemdar með
svona ferðalagi, því það er engin
ástæða fyrir þig að verða þjer til
minnkunar, þegar þú ert ófullur.
A. E. KristjAnsson.
Skipstjórinn á
Afródítu.
•—:o:—
Stundu cftir miðja nótt sigldi
bátur nokkur f kyrþey frá Brúns-
vfk f Gcorgfu. Sjö cða átta mcnn
voru á bátnum cr hafði skauta-
segl uppi. Enginn talaði orð og
allir sátu kyrrir þangað til einn
þeirra, scm hallaði sjer letilega út
f annað borðið, tók upp hjá sjer
smávindil og kveikti f honum Við
birtuna af eldspftunni sást laglcgt
og cinkar djarflegt andlit ungs
manns sem allra snöggvast, svo
huldist það aftur myrkri.
,,Kastið þið stráknum ötbyrðis,
ef hann sýnir slfka heimsku af sjer
aftur,“ sagði sá sem stýrði f dimm-
um, lágum oggrimmdarlegum róm.
Sá sem næstur sat ,,stráknum“
var þrckinn maður og hár, hann
að eins hló að skipun bátstjórans,
en hreifði sig ekki. Hinir menn-
irnir hrcifðu sig heldurckki, frem-
ur cn þeir hefðu ekkcrt heyrt, og
ungi maðurinn hjelt áfram að
reykja.
En nú tók bátstjórinn dálitla fötu
scm hann fyllti af sjó, og skvctti
honum svo hnyttilega ofan yfir
unga manninn, að hann vöknaði
allur að ofan og eldurinn f smá-
vindlinum dó. Ungi maðurinn
kastaði smávindlinuin fyrir borð,
tók skammbyssu upp úr vasa sín-
um og lagði hana þvers um á hnjc
sjcr, tók síðan upp annan smávindil
og kveikti í cins og ekkert hcfði f
skorist. Aftur hló scssunautur hans
mjög dátt.
„Hvaða gagn er að þvf að ætla
sjer að la^ast út úr höfninni um
miðnæturskeiðið,“ tautaði bátstjór-
inn bálreiður, „þegar þú kyndir
slfkann vita. Þegar jeg gj"rði
samninginn við ykkur fjelagana
báða, að flytja ykkur burtu frá
þessari pcstarholu og koma ykkur
heilum á húfi til Savanna, hjclt
jcg að þið mynduð taka tillit til
rjettinda minna. Af þvf að engin
járnbrautarlest fjekk að koma til
Brúnsvfkur, og þið komust að raun
um að allur aðgangur að Savanna
var gjörsamlcga lokaður, voruð þið
mjögánægðir yfirþvf, að jeg skyldi
takast á hcndur að flytja ykkur
þangað“,
„Þú hcfir fengið borgunina,“
svaraði ungi maðurinn með hrcim-
fagurri rödd, og var auðheyrt að
hann brosti um leið og hann sagði
þctta.
,,En borgunin var ckki nægileg
til þess, að jeg gæti átt á hættu að
fá kúlu f gegnum bátinn frá ein-
hverri tollsnekkjunni, vera sfðan
tekinn og vistaður í einhverju
pestarhúsi f 10 daga, af þvf að
mcð mjer voru menn sem struku
frá sýkinni,“ sagði bátstjórinn.
„Nci, við strukum ckki, Dagg-
ett, “ svaraði ungi maðurinn þægi-
lcga. „Strokinu fylgir flýtir og
ótti. Við förum frá Brúnsvík sam-
kvæmt skipun yfirboðara okkar,
rólega og sómasamlega f ’Petrónr.
2‘. Þetta er miklu skynsamari og
heiðarlegri aðfinnsla en sti, er þú
gjörðir nýlcga mcð sjóskvettunni.
Ef smávindill þessi gctur orðið oss
hœttulegur, vil jeg heldur fleygja
honum, þó mig langi til að reykja“.:
„Þú gjörir rjctt f þvf,“ svaraði
Daggett f nokkuð mildari róm, og
á næsta augnabliki hvarf smá\ ind-
illinn f sjóinn.
Báturinn leið áfram með hœgð
þvf vindurinn var hœgur, og hjclt
grunnleiðina milli fastalandsins og
eyjanna. Utan við þær er Atlants-
hafið.
Eftir stundarkorn óx baeði
myrkrið og vindurinn, og dálitill
þokusuddi lagðist yfir bátinn og
mennina f honum. I'yrst blótaði
Daggett vcðrinu nokkrum sinnum
en þagnaði svo alveg. Ekkcrt
sást til lands og vindurinn óx svo
að taka varð rif f seglið.
(Framhald).
WINNIPEG
BUSINESS
COLLEGE.
Port. Ave. WINNIPEG.
NORTH END BRANCH.
Á MÓTI C. P. R. VAGNSTÖDINM.
Sjerstakur gaumur gefinn að upp-
frœðslu í enska málinu.
Upplýsingar fást hjá
B. B. OLSON, Gimli.
G. W. Donald, sec.
WINNIPEG.