Baldur


Baldur - 04.05.1903, Blaðsíða 1

Baldur - 04.05.1903, Blaðsíða 1
BALDUR. I. AR. GIMLI, MANITOBA, 4. MAÍ 1903. N R. 17. Skýrskotunar- hreyfingin.* Einn af m e n n i n g a r- straumum heimsins, frelsi, friði, og þjóð- ræði til eflingar. Eftir Prof. Frank Parsons. frönsku hcrmönnunum, sem komið höfðu til J)ess að hjálpa Banda- mönnum. Þ4 sl<3 eldinum f Frakk- land, og logar frönsku byltingar- innar brenndu hásæti Bourbonanna til kaldra kola. Herskarar Napóleons hristu öll hásæti Norðurálfunnar, byltu flest- um þeirra alvegum koll, settukot- unga þar sem keisarar höfðu verið, gjörðu að engu ,,guðsnáðarrjett- Fyrir liðugum hundrað árum indi“ konunganna, og feyktu frœ- stóðu allar þjóðir hins mcnryaða kornum þjóðræðiskcnninganna land heims uKdir ótakmörkuðu höfð- úr landi. Andstœðu hersveitirnar ingjaveldi. Það bjarmaði að eins fyrir frelsi á EnglandL Þar var til stjórnarskráin mikla (Magnia Charta), rjettindareglugjörðin, og fulltrfiadeildin ; en atkvæðisrjett- urinn var fjarska takmarkaður, og. •útbýting hans ógurlega ranglát. P'áeinir auðmenn og höfðingjar höfðu mestan hlut fulltrúasætanna algjwrlega ,á sínu valdi. Grundvall- aratriða sannarlegrar sjálfstjómar gætti að eíns í hrep-[)amálum að nokkru verulcgu leyti. Voltaire og Rousscau vöktu sneru heim aftur frá Frakklandi gagnteknar af frclsisóskum og þjóð- ræðiskenningum. Prentsmiðjurnar sáldruðu hinum nýju skoðunum út að árum, — 1775 var ekkieitt ein- asta þjóðveldi til, en 1875 ekkert óbundið einveldi til meðal róm- anskra eða germanskra þjóða. Sum- ar þeirra hafa sambland af kon- ungsstjórn, fulltrúastjórn, og þjóð- stjórn; sumar sambland af full- trúastjðrn og þjóðstjórn ; og eitt hrcina og beina þjóðstjórn. Frá einvöldum konungi til sjálfráðrar þjóðar, —- frá einum til allr a,—þ e 11 a er undirstraumur aidar- innar. Haldið þjer að þcssi straumur stansi f miðjum hlfðum ? Haldið þjer að þau öfl, sem höfð- ingjar, kpnungar, og keisarar Norðurálfunnar gátu enga rönd við á meðail almennings, og stúdentar j relst, verði yfirbuguð af fáeinum við alla háskóla glóðu af frönskum, enskum og ameríkönskum Trelsis- hugsjónum. Franski byltingareklurinn auðkýfingum og stjórnglæframönn- um ?- Ekki svo framarlega sem al- menningurinn hættirekki að hugsa. var ! Ekki nema skólarnir og prentsmiðj- urnar verðl látnar lenda allar í Og ef ekki nú Sviss. Hún er stranglega h e i m t- u ð f Ástralfu og Nýja Sjálandi. Hún hefir þegar smeygt sjer inn í flcst svcitamál og mörg þjóðmál f Ameríku, Englandiog Frakklandi. Hún hlýtur að koma hjer og hvar annarsstaðar, sem frelsisþrá þjóð- anna er f heilbrigðu ástandi, — þar sem hver einstakur þráir að stjórna sjálfur til jafns við alla sína sam- borgara, — afþvf, að mcð engu öðru móti getur vilji fjöldans kom- ist f ljós fyrir vilja hinna fáu. Aliir trúarlærdómar um brœðra- lag, kærleik og rjettlæti verða á- rangurslausir, nema mannfjelagið gcfi þeim virkilcga viðurkenningu ; og það er til lítils fy.rir siðfrœðing- inn að uppálcggja mönnum brœðrá- lagsskyldur, nema stjórnfrœðingur- inn skapi hverjum manni tílsvar- andi brœðralagsrjettindi og mögu- legleika. bœldur niður, en ekki nema um stundarsakir. Hann blossaði uPP j greipum glæframannanna. aftur og aftur, ekki einungis á 1 Þcsskonat mönnum Frakklandi, heldur einnig á ítalfu, i híálPað til t*ess af alþýðunni sjálfri, C^.THEnO Austurrfki, Þýzkalandi, Spáni, og Keisarar og kon- Norðurálfuna af svefni. Reynzla vfðar og vfðar. hrcpþasjálfstjórnarinnar, og kenn- ; ungar fóru að veita þjóðunum ingargrundvöllur stjórnarskrárinnaf | stjórnarskrár tíl þess, að spekja þær. mi'klu og rjcttindareglugjörðarinn- , E n g 1 a n d lagfærði fulltrúafyrir- ar fluttust vestur yfir hafið, og | komulagið, rýmkaði atkvæðisrjctt- sköpuSu þar (í orði kveðnu) full- [ inn, setti lög um atkvæðagrciðslu komna þjóðarsjálfstjórn. England ' og embættisveitingar, og leitaðist ætlaði að kirkja þessa stjórnarfars-1 við að reisa skorður við kosninga- fyrirmynd f fœðingunni, og greip svikum. í Amerfku reis upp ; að stanza þenna mcnningarstraum, j sem byltist fram f þjóðræðisáttina ; — ef meiin gjörast ekki sfnir eigin böðlar og afkomenda sinna ;* — ef menn ekki láta nú stfga á háls- inn á framþróun drengilcgs jafn- rjettis f heiminum, þá hlýtur seint cða sncmma að rcka að b e i n n i löggjöf. Hún er komin í til vopna. Endalyktin varð ósig- ur einveldisstjórnarfarsins. P'relsiskenningarnar skýrðust og umsteyptust f eldi hins amerfk- anska frelsisstríðs, og fluttust svo aftur til Frakklands með þeim P'ranklfn, Paine, Lafayette, * Svo nefni jegþað, sem á ensku er kaliað ,,The Refercndum Movement11. Það er fólgið f því að skýrskota hinum ýmsu samþykktum þjóðþinganna til almennings til enddegra úr- slita, ' jjuÝD.J víðlent þjóðveldi, með þjóðræðis- stjórnarfari f þvf, sem stjórnarskrár- tilbúningi viðkemur, og samblandi af fiilltrúastjórn og þjóðstjórn f öðr- um málum. Á Svisslandi komst þjóðveldi á fót með fullkom- og j inni þjóðstjórn, • Þjóðkjörnir full- trúar hafa á hendi framkvæmdir allar, og lagasmíði, en skýrskota hinum ýmsu lagaákvæðum til kjós- endanna, áður en þau eru Iátin ganga í gildi. Það hafa orðið miklar stjórnar- farsbreytingar í heiminum á hundr- S j á járnbrautasamninga Rob- FOB TWENTY YEARS IN THE LEAD Automatíc take-up; self-sctting needle; self- threading shuttie; automatic bobbin winder; quick-tension release; all-steei nickeled attach- ments. Patknted Baix-bkaring Stand. SUPERIOR TO ALL OTHERS Handsomest, easiest runnlng, most noiseless, most durablo.......Ask your dealer for tha Eldredge,‘B,” and donot buy any machino un- yi you havo seen the Eldredse “Ii.” t’orti- *.aro its quallty and prlce, and ascertaln lw Wperiorlty. If lnterested send for book about Eldrldga "B.” We will mail ít promptly. Wholesale Distributors: j Merrick, Anðerson & Co., Winnipeg.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.