Baldur


Baldur - 04.05.1903, Side 2

Baldur - 04.05.1903, Side 2
2 BALDUR, 4. MAÍ 1903. BALDUR er gefinn út &GIMLI, Maxitoba. Kemur út einu sinni í viícu. Kostar $1 um árið. Borgist fyrirfram. Útgefendur: Nokkkik Ný-Íslkndingar Ráðsmaður: G. THORSTEINSSON. Prentari: JóHANNES VIGFÓSSON. Utanáskrift til blaðsins : BALDUR, Gimli, Man. V*rð á »máum aug'ýÚDgnm er 25 cente fyrir þumlung dá-U»lengd»r. Afeláttur er gefinn á atœrri auglýsÍDgum, «em birtait í blaðinu yfir lengri tíma. V.ðvíkjandi eííkum afalætti, og öðrum fjármálum bl«ð» ins, eru menn btð.úr að »nú» »jer að táð - manninum. MÁNUDAGINN, 4. MAÍ I9O3. Opt er þörf, nú er nauðsyn. ísalands óhamingju verður allt að vopni. B. Thorarennen. Óhamingju Nýja íslands verður margt að vopni. I'yrst þegar Nýja Island byggð- ist liðu menn tilfinnanlegt hungur, en ekki var annars að vænta, þar sem menn hrúguðust saman f Ije- lcgum skýlum undir veturinn með litlum forða. Sú neyð var ekki landinu að kenna, heldur fyrir- hyggjuskorti mannanna. Næst kom bóluveikin, og gjörði mönnum lffið Iftt bærilegt, sakir ástvinamissis og annara þrenginga; en ,,það eru ekki allar sóttir guði að kenna,“ og ekki var landið skuld í þessum erfiðleikum. Þá komu flóðin, trúmálaflóðið og vatnsflóðið. Ekki eru trúarbragða- þrætur Iandinu að kenna. Svo mik- ið er þó óhœtt að fullyrða. En það, sem ekki er jafn bersýnilegt í fljótu bragðí, er hitt, að allt það tjón, sem Ný-íslendingar hafa bcðið af vatnsflóðinu, er ekki heldur land- inu að kenna, heldur þckkingar- skorti mannanna. Það eru ekki nema fáar ferhyrningsmílur af landi, á tveimur eða þremur pört- um strandarinnar f Nýja íslandi,- undirorpiðnokkurri hættu af ágangi vatnsins ; en af þvf að þessar flreð- ar eru grasgefnustu blettirnir og lágu við vatnið, völdu mcnn sjcr bústaði þar, sem óbyggilegast var til frambúðar. Allt þctta olli burtflutningi frá Nýja íslandi, og landinu var kennt um margskonar armæðu, sem alls ekki var þvf að kenna. ÖtuluStu og óstilltustu mcnnirnir fóru burt, þeir sem voru óánægðir með þáverandi kjör sfn og höfðu atorku til þess, að leitast við að bœta þau. Sein- látustu og þolinmóðustu mennirnir sátu eftir, þcir scm þannig voru skapi farnir, að ',,þo!a og lfða, þreyja og bíða,“ og ýmist skorti kjark til þess, að freista hamingj- unnar annarsstaðar, eða gjörðu sjer von um, að það mundi rakna fram úr fyrir sjer þar, sem þcir voru. Allt þetta snerist Nýja íslandi til óhamingju. Þvf hefir farið eins ogmönnunum, scm „margur færaf litlu lof, og last fyrir ekki parið“. | Þeir af hinu burtflutta fólki sem j voru minnstir skapstillingarmenn, | báru Nýja íslandi verst söguna, og yfir höfuð að tala hafa Wintri- peg-íslcndingar það á samvizkunni, að hafasogið blóð og merg úrNýja íslandi, mcð þvf, að beina þangað ölfum þcim, sem fátækastir hafa komið frá íslandi, en aftrað hinum efnaðri frá að flytja þangað. Um þetta eru ,,agentar“ stjórnarinnar sekari en allir aðrír menri, þvf þcir hafa vfsvitandi unnið að þvf, að drcifa íslendingum sem mcst, svo að þeir yrðu sem auðunnust bráð hinna enskumælandi húsbœnda þcirra, þótt þeir sje nú öllum mönn- um fegnari að leita þessarar elztu og stœrstu íslendingabyggðar fyr- ir cigin hagsmuna sakir. Það er auðveldara að koma! slæmu orði á cinn mann eða citt ■ hjcrað heldur en að koma þvf af aftur. Jafnframt þvf, scm Nýjaís- land hefir verið lastað, hafa Önnur byggðarlög verið lofuð, en þótt al- mannarómurinn hafi þannig getað tafið framfarir Nýja íslands f sam- anburði við framfarir annara hjer- aða, þá er það fjærri öllum sanni, að hyggja að Nýja ísland hafi stað- ið f stað eða eigi óglæsilega fram- i tfð. Það er óðum að verða sýnilegt vfðsvegar um Nýja ísland, að ,,reskan vill rjetta þvf örvandi hönd“. Þótt margir unglingar f Nýja íslandi hljóti að finna tilþess, að þeir sjeekki svo framtakssamir, sem þcir ættu og mættu vera, þá er þar nú samt margt myndarlegt fólk í uppvextí. Framtíð Nýja ís- lands er að minni hyggju mikið meira komin undir manndáð þeirr- arkynslóðar, scm nú er f uppvexti, : heldur en undir þeim innflytjcnd- j um, sem smám saman tfnast inn, þótt ötulir og cfnaðir menn sje æfinlega œskileg viðbót. En svo hefir hvað eftir annað dregið skýflóka fyrir bjarmann af þessum framtfðarvonum. Auk eyðilcggingarinnar af burtflutn- ingnum, auk hindrunarinnar á inn- flutningum, hefir dauðinn höggvið ! tilfinnanleg skörð f hópinn heima ! fyrir. Víðinessbyggðin missti Brynjólf Gfslason f fyrra, Jón Jóns- son f ár. Missir slíkra mannagjör- ir framfaravonir þcss byggðarlags þeim mun tiaprari, sem hluttöku þeirra nemur, og sú hluttaka var sannarlega ckki lftilvæg eftir aldri og ástæðum. Það er ckki ætlunar- verk mitt nú að syngja þessum látnu stallbrœðrum okkar lof, eða sýna f hverju gildi þcirra hafi kom- ið fram, heldurhitt að bendaáþað, hvcrsu margar orsakir skapa ástand hins ný-íslenzka mannfjclags, án þess að landið eigi nokkurn last- verðan þátt f þvf. Eins er með þarfirnar, scm skapast, cins og framkvæmdirnar, sem hindrast. I hvert skifti, scm fátækir innflytjendur hafa komið, hafa einhverjir orðið til þess, að rjetta þeim að cinhverjú leyti hjálp- arhönd, og það hefir oft heldur taf- ið fyrir framför þcirra, sem fyrir hafa búið. En svo hafa merin Ifka oft orðið að bœta úr þeim þörfum, sem hafa skapast við fráfall ýmsra, sem hafa haft fyrir ilðrum að sjá. Sumir þeirra fjiilskyldufeðra, sem dáið hafa, hafa látið eftir sig tölu- verðan fjárhlut börnum sfnum til uppcldis, auk þess sem aðrir hafa drengilega bœtt úr hinum bráðustu þörfum, sem þannig hafa skapast. Þannig lagaðar kringumstæður hafa sfðast komið f ljós við fráfall Stef- áns hcitins Oddleifssonar. Aftur kemur það öðruhverju fyrir að Ný- íslendingar þurfa að sjá á með börnum þcirra, sem hafa lifað við svo mikla vanheilsu, að cngin fram- tfðarfúlga er fyrir hendi þegar þeirra sjálfra missir við. Slíkt til- felli hcfir cinnig nýlega borið að höndum við fráfall Jóhanns heitins Ingjaldssonar. Hann lætur eftir sig ekkju með sjö eða átta börnum og sama sem engum fjárhlut þcim til uppeldis. Vinnukraftar ckkj- unnar og einnar stúlku eru í raun- inni hið cina, scm tcljandi er, af þvf að, þótt einn drcngurinn hafi 15 ár á baki>. þá væri synd að ætla þreki hans það, sem venjulega væfi ætlast til eftir aldri. Jcg hygg að það sje fremur höfuðið en höndin, sem þar er á að byggja, cf einhvcr góður drengur vildi verða til þess, að sinna því. Önnur börn f þcssari fjölskyldu cru I, 3, 5, 7, og 9 ára göraul. Oft heflr skapast þörfii Nýja íslandi, og henni hefir oft vcrið furðu drengilcga fullnregt, þótt annara sveita mcnn líti of sjaldan á það, hvað fátækum er það mikill erfiðleiki að breta fátækt annara. Nú cr sannarleg nauðsyn, °g jeg vonaað almenningur bregð- ist samvizkusamlega við þvf, að sinna henni. Jeg er viss um að öllum póstmeisturunum f sveitinni væri ánægja að þvf að veka mót- töku öllu þvf fje, sem menn kynnu að vilja gefa þessum stóra smá- barnahóp. Jeg er viss um að fjöldi kátra og kvikra unglinga yrði ckk- ert ófarsælli þótt hann gæfi þcss- um yngri börnum sinn ,,kvartinn“ hverju, rjctt eins og hann væri að taka þau mcð sjer á samkomu, og fjölda margir vel vinnandi menn' gætu sjcr bagalítið Iátið það vera dollar en ekki ,,kvart“. Það er miklu nær fyrirmarga að venjasig á að hlaupa undir svona byrði, þeg- ar slfkt kemur fyrir f sveitirtni, hcldur en að horfa á eina konu hnfga máttvana undir fargi, sem henni cr allsendis ómögulegt að bera svo vel fari. Þvf Ijósari, sem okkur Ný-ís- lendingum er saga okkar eigiri sveitar, því hreinni samvizku get- um við haft út af því, að við cigum ekki allt skilið, sem okkur cða plássinu okkar er eignað á tungu þeirra, sem þykjast vera okkur for- sjálli og atorkumeirí. Nýja ísland hefir frá upphafi verið elns og hvcr

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.