Baldur


Baldur - 04.05.1903, Blaðsíða 3

Baldur - 04.05.1903, Blaðsíða 3
BALDUR, 4. MAÍ T9O3. 3 annar fátækraspítali, cin stör þrautalending fyrir hina fátækustu f&tæklinga fátækrar þjóðar. Agtíntarnir hafa iiðru hvoru myndast við að þvo höndur sínar eins og Pflatus, ögsvohafa efnaðri innflytjendurnir geng- ið fram hjá krossinum, hrist höfuðin, og hrækt f &tt- ina eins og forðum. l'ið, unglingarnir og forcldrarnir, sem hafið sopið saniAn bikar hins fátæka frumbyggjara, þið vitið hvar skórinn kreppir. Þið verðið að læra að sinna þessum og öðrum þörfum okkar mannfjclags, &n þess að ætl- ást til þess, að ,,hið opinbera“ gjöri alla hluti. Svo skulum við öll fúslcga kannast við hj&lparhönd þcirra fáu kraftmanna, sem hafa tekið sjcr bólfestu mcðal okkar eða lofað okkur og okkar plássi að njóta sann- mælis öt f frá. : Það er hvert hjerað nógu rfkt f sinni fátækt, sem getur fcngið þarfir sfnar uppfylltar, og að þvf eigum við að vinna hvcrt mcð öðru. J. P. SóI-MUNDSSON. Yíiriysing. í ritgjörð ,,um vfnsölu á Gimli,“ sem birtist f líaldri 20. þ. mán., undirrituð af G. Thorstcinson, stendur: ,,Hið einkcnnilegasta við þetta vfnsölumál er, að það fjekk tilvcru sfna og stuðning frá lútcrska söfnuðinum á Girnli". Þessum ummælum mótmælum vjcr sem safnaðarnefndarmenn Gimlisafnaðar, sem algjörléga tilhæfulausum, vfsvitandi ósannindum. Að G. Thorsteinson meini þettatil safnaðarins sem fjelagshcildar, sannar hann sfðar með þessum orðum : ,,Að þvf scm mjer er kunnugt, er það f fyrsta skifti f kirkjusögu Vesturheims, að ,,kristin“ kirkja styður að útbreiðslu vfnsölu á opinberan hátt“. Söfnuður- inn sem fjelag hefir alls engin afskifti haft af þessu vfnsölufyrirtæki á Gimli, þvf þó svo sje, að vissir mcnn f söfnuðinum hafi undirritað beiðni umsœkjanda vínsölulcyfisins, þá hafa þeir menn gjört það scm ein- staklingar, og bcra sjálfir persónulcga a 11 a ábyrgð, bæði siðferðislega og lagalcga, scm þeirri undirskrift fylgir, en söfnuðurinn alls ekki. G. Th. hlýtur lfka að vita, að nokkrir af meðlim- um Good-Templar-stúkunnar á Gimli — sem hann segir að gangist 'fyrir vinnu gegn vínsöluleyfinu —, eru lfka mcðlimir lúterska safnaðarins, og sýnist það þvf ekki viðeigandi af honum að gjöra tilraun til að ófrœgja sðfnuðinn sem h e i 1 d f þessu sambandi, þó það fólk scm f söfnuðinum.stcndur hafi skiftar skoð- anir í þessu vfnsölumáli. Gimli, 28. apifl 1903. C. P. Paulson. Jón Pjetursson. G. Th. Fjeldsted. H. P. Tergeshn. Eggert Sigurdsson. Hugsunarsöm KONA. Hamingjan góða! Slfkur og þvílikur maður, sem jeg á. Jeg má sækja hverja brennivínsfl'iskuna á fœtur annari. Ef jeg ekki drykki sjálf helfinginn úrþeim og bœtti vatni á f stað- inn, þá væri hann fullur allan daginn. Skipstjórinn á Afródítu. —:o: — (Framhald). „Skyldi maður gcta sjcð blekflösku í þessu myrkri, Markley,“ sagði ungi mað- urinn við sessunaut sinn. , ,Jeg get ekki skilið að hann sjái til að stýra,“ sagði Markley, sem ekki hafði hleg- ið ncitt um langa stund. ,, Jeg sje ekkcrt sem jeg get glöggvað mig á,“ sagði Daggett með kuldadrambi, ,,en jeg stýri hcldur ekki eftir auganu“. Nú var ekki talað eitt einasta orð f hálfa stund. Vindurinn var orðinn svo hvass að báturinn skaut kerlingar & ölduhryggjunum eða scm næst þvf, og einn maður stóð á- vallt f austri. ,,Jeg hefi aldrei haldið að slfkur öldu- gangur gæti átt sjer stað hjcr innanvert við cyjarnar,“ sagði ungi maðurinn, sem nýlega gegnvöknaði f báru cr gckk lukt yfir bátinn. ,,Það eru til margir hlutir scm sumt fólk hefir cnga ímyndun um,“ sagði Daggett háðslega. ,,Er aldan oft svona háreist hjer ?“ spurði hinn farþeginn. „Ekki mjög oft,“ tautáði bátstjóri. ,,Er hún nokkurntfma svona hávaxin ?“ spurði ungi maðurinn fgrunsömum róm. Eftir litla þögn scgir Daggett: ,,Fyrst að þú, hcrra Hutchinson, virðist þekkja þetta vel, kæri jeg mig ekki um að scgja þjer, að það á sjer ekki stað“. ,,Scm cr sama scm að segja að oss hefir rckið til hafs?“ spurði Hutchinson. „Oss hcfir ekki rckið að landi,“ tautaði Daggett. Alla nóttina vcltist báturinn f stórsjóum og mennirnir urðu votir og kaldir, cn cng- inn kvartaði cnda þótt lítil væri lífsvonin. Um óttubil lægði vindinn og dagurinn rann upp hreinn og bjartur, cn ekkert land var í augsýn. Innan 5 mflna fjarlægðar sáu þcir þó langt skip, sem gljáði áeins ogfág- að stál, og dró á eftir sjer langan rcykjar- hala. Allir litu þeir þangað, en nú skipaði Daggctt að taka rifin úr seglinu, svo þeir á skipinu gætu sjeð bátinn. „En þeir munu sjá oss nógu sncmma,“ tautaði Daggctt, ,,þvf sjái jeg rjctt, er það tollsnekkja, þó jeg skilji ekki hvað hún er að gjöra hjer, f stað þess að halda sig í nánd við Savanna, til að hindra for þeirra sem flýja sýkina. Hana, þcir cru búnir að sjá oss, þeir stýra beint á bát vorn“. „Hvort sem það er tolísnekkja cða ekki,“ sagði Hutchinson, ,,megum við ckki minnast einu orði á Brúnsvfk, annars láta þeir oss vera kyrra f þessu báthrói. Við getum sagt að við höfum verið að fiska“. „Já, jeg hcld það, við höfum svo mörg fiskiáhöld,“ sagði Daggctt mjög háðslega. ,,Við getum sagt að þcim hafi verið fleygt fyrir borð, til að ljetta á bátnum,.“ svaraði Hutchinson. Þegar saman dró mcð bátnum og skip- inu, sáu þeir þó allir að það yar ekki toll- snekkja, cn Ifktist frcmur skcmtiskipi, og þegar skipið stöðvaði ferð sfna svo sem 10 yards frá bátnum, breyttist þessi grunur þeirra f vissu, er þeir sáu hve allt var skrautlegt. Að afstöðnu stuttu samtali milli Hutchinson's og yfirmanns á skipinu f ein- kennisbúningi, var þeim öllum leyft að koma um borð f skipið. Hutchinson varð fyrstur inn fyrir öldu- stokk skipsins, en jafnsncmma og hann stje báðum fótum á þilfarið, lögðu tveir efldir skipverjar handj&rn & hann. Sömu forlögum urðu hinir bátsmennirnir að sæta. Allrasnöggvast missti Hutchinson sinnisró sfna, en þegar hann sá örvflnanina á and- liti Markley’s skellihló hann. „Vcrtu hugrakkur, gamli fjelagi minn,“ sagði hann, „við erum varla af baki dottn- ir enn, ncma þeim hugsist að offylla oss mcð góðum morgunverði, scm jeg vona þeir vilji. Hr. foringi,“ sagði hann, um leið og hann sncri sjcr að honum glaður f bragði, „cf það er ckki um of að fara þess á leit við gestgjafann, bið jeg yður að greina mjer frá hvað þessar vingjarnlcgu viðtökur eiga að þýða?“ „Jeg held að þú þurfir ckki sjerlegar skýringar,” svaraði foringinn, „en sje svo að þú þurfir þcirra, þá mun skipstjórinn veita þjer þær“. Svo fór hann mcð þá alla -saman irtn f stóran og hlýjan sal. Skrautið og lffsþæg- indin sem þeir sáu þar, virtust vekja meiri auðmýkt og virðingu hjá Daggett og skip- verjum hans, heldur en handjárnin, er ckki virtust hafa nein áhrif á þá. „Láttu nú skipstjórann koma, “ sagði Hutchinson við foringjann, scm var fyrsti stýrimaður. Hutchinson hafði undir eins fengið sjer sæti f þægilegum hœgindastól. ,,Skipstjóri er enn ekki kominn á fœt- ur,“ ansaði stýrimaðurinn, sem var alvar- legur og rólegur maður um fertugsaldur. „Gjörðu honum þá ekkert ónæði okkar vegna,“ sagði Hutchinson með uppgerðar auðmýkt. ,,En þegar hann hefir lokið morgunverði og kvcikt í pipu sinni, væri mjer ánægja f að fá að tala við hann. Nú man jeg eftir þvf, að matreiðslumaður vor á bátnum vaknaði seint f morgun, og var að búa út morgunverð þcgar þú bauðst oss um borð“. (Framhald).

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.