Baldur


Baldur - 04.05.1903, Page 4

Baldur - 04.05.1903, Page 4
4 BÁLDUti, 4. MAÍ I9Ö3. Fylkisstjórnin hefir ákveðið föstu- daginn 8. maf almennan trjáplöntunardag í fylkinu. lEftirfylgjandi menn eru settir í austurhluta Gimlikjurdœmis (Gimli- sveit) til að setja nöfn manna á kjörlista; kjördeildarnúmerið er sctt framan við nafnið : 9. Benidikt Arason, Husavvick, 10. Albert Kristjánsson, Gimli, 11. Jóhannes Magnússon, Arnes, 12. Magnús Bjarnason, Geysir, 13. Jón Sigvaldason, Icelandic River, 14. Ágúst Magnússon, Hecla. 22. apríl mættu 45 erindsrekar á fundi í Pittsburg, frá þessum kirkjufjelögum : . Congregational, Methodista, Protestanta og United Brethrcn, f því augnamiði að sam- eina allar þessar kirkjudcildir í eitt fjclag undir einu nafni. Meðlimatala þesgara kirkjudcilda cr meira en milljón. 23. aprfi gjörðu 750 trjesmiðir verkfall í Montreal, ef þcir fá ekki kröfum sfnum framgengt, 9 stunda vinuu og 22y? cents kaup fyrir klukkustundarvinnu, þá er búist við að 1200 bœtist við hópinn; vcrður það þá hið mesta verkfall scm komið hefir fyrir í sögu Mon- trealbœjar. WINNIPEG BUSINESS COLLEGE. Port, Ave? WINNIPEG. NORTH END BRANCIí. Á MÓTI C, P. R. VAGNSTÖDINNI. Sjerstakur gaumur gefinn að upp- frœðslu í enska málinu. Upplýsingar fást hjá B. B. Olson, Gimli. G. W. Donald, sec. WINNIPEG. Vasaklukka fannst á aðal- brautinni, skammt frá Boundry Creek. Eigandi getursnúið sjertil Th. Jónasson, Gimli P, O, Hið pólitiska ástand í Manitoba er að verða eftirtektavert. Fylkis- þingkosningar, sem að lfkindum fara fram á næstu mánuðum, verða einar hinar eftirtektaverðustu sem fram hafa farið f Canada, vegna hinna breytilegu málefna sem á dagskrá verða. Ef allir fiokkar sem tilnefnaþingmannacfni, koma fleiri eða færri af þeim á þing, þá virðist Manitobaþingið býsna flókin sam- setning. Auk hinna eldri flokka, liberala og conservativa, verða vínbanns- flokkurinn, verkamannaflokkur og Political Reform Union scm taka þátt í kosningabaráttunni. Vínbannsflokkurinn cr stcrkast- ur þessara þriggja flokka, og hcfir sýnt mikinn dugnað f undirbúningi fyrir kosningarnar. í raun og veru hafa vínbannsmcnn sýnt meiri dugnað og framkvæmd f þvf, að tilnefna þingmannacfni og búa sig undir bardagann, heldur en hinir gömlu flokkar hafa gjört, [Eftir Commekcial.J Empíre, Þetta cr mynd áf Empire- skilviadunni, sem GUNNAR SVEINSSON hefir nú til sölu. Um hana þarf ekkert að fjölyrða. Hún mælir I b§zt mcð sjer sjálf, GllMLISVEIT, sem að mcstu léyti er byggð af íslendingum, hefir til þcssa verið laus við v{n- sölu og hennar illu afleiðingar. En nú hefir M. M. Holm f Gimliþorpi beðið um vfnsöluleyfi, en Good- Templars í sveitinni berjast hraust- lega móti því, að honum sje veitt það. [Eftir The Likerator.] AuKALÖG um að banna vfn- sölu í Miniotasveit voru samþykkt f næstliðinni viku með allmiklum atkvæðamun. [Eftir Thf. Libekatok.J VlD BORDID. Það er marg- reynt að kringumstæðurnar hafa á- hrif á oss á meðan vjer borðum. Ljelegur matur verður þolanlegur ef vjcr neytum hans við laglegt borð og þokkalegt undir fjörugum samræðum. Aftur á móti verður hollur og góður matur súr og beisk- ur, ef vondar tilhncgingar fá yfir- hönd yfir oss. En til aðverjastþvf að hinn villti hugsunarháttur frum- mannsins komi f Ijós, þarf vana, sem er annar helmingur mannseðl- isins. Sje það þvf einusinni orðið að vana meðal vor, að krydda mat- inn með skemtilegum samræðum, mun sú regla sjaldnast gleymast. Borðsiðirnir eru ef til vill eins margir og heimilin. Á sumum stöðum sitja allir þöglir og þyrk- ingslegir við borðið. Menn sitja þar til að borða, ekki til að tala, er sagt. Jafnvel börnunum er bannað að segja eitt spaugsyrði. Á öðru heimili les húsbóndinn dagblað sitt við borðið með sjálfum sjer, og er það ásökunarverður sið- ur, af því hann ncyðir hitt fólkið til að þegja líka. Sumstaðar á sjer stað arg og þrætur við borðið, illt umtal um aðra o. s. frv. Að slíkt sje vftavert og ósiðlegt, þarf varla að taka fram. Á siðuðum heimilum ættu skemt- andi samræður við borðið að vera eins vissar og hvfti dúkurinn og hrcinu borðáhöldin, Við borðið eru þær einu stundir dagsins scm allt heimilisfólkið kemur saman, og þá og þar ættu menn ekki að Stæla hin mállausu dýr, og svifta sjálfan sig og aðra saklausri ánægju. BALDUR tjáir sig fúsan til að veita móttöku gjöfum til ekkju Jóhanns heitins Ingjaldssonar, sömuleiðis vill hann auglýsa nöfn gefendanna jafnótt og honum ber- ast þau, hvaðan sem þau koma, á- samt upphæðum þcim er þVer einstaklingur gcfur. B. B. OLSON, samningaritari * Og S innköllunarmaður. S GIMLI, MANITOBA. | aaaaaaaaaaaaAaaaaaaaAAA VV W WVTVWV VtwtWtW Wtw Pjetur mikli Rússakeisari borð- aði einusinni í klaustri nokkru þá cr hann var á fcrðalagi, þar átti einn af munkunum að þjóna hon- um við borðhaldið, Um lcið og munkurinn ætlaði að rjctta keisara fullt vinglas, rak hann glasið óvart f höfuð keisarans og mölbraut það, en vínið strcymdi niður eftir klæðrr- aði hans. Keisarinn reiddist, greip digran göngustaf og ætlaði að berja munkinn, en hann bjargaði sjer með þvf að fleygja sjer niður og scgja : „Ekki í dropatali hcldur í foss- falli eíns og þetta vín, láti drottinn náð sfna streyma yfir höfuð þitt, Hann láti hyggindi þfn mylja óvinj þfna, eins og þetta glas“, Keisarinn stfllti sig, brosti, og hjálpaði munknum síðar í betri stöðu. KennakÍNN : Mjer er sagt, Pjetur, að móðir þfn liggi í tauga. veiki, þú mátt því ekki koma á skójann fyr en hún er orðin frfsk, þvf hætt er við að þú fáir veikina af henni og svo fáum við hjnir hana af þjer. PjETUR ; Þið þurfið ekki að vera hræddir um það, hún er bara stjúpa mín og lætur mig aldrei fá neitt, Það er miklu tfðara að eyðslu- semin fylgi ágirndinni en eðaL lyndinu. Þeir sem freista einskis sjálfir álfta að allt sje hægðarleikur, og álfta það allt illt sem ekki getur heppnast.

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.