Baldur


Baldur - 06.07.1903, Page 1

Baldur - 06.07.1903, Page 1
I. ÁR. BALDUR. Nr. 26. Að verða að notum. Eftir Hjört Lkó. II. (Niðurlag). I>að cru að eins ágætismennin hjá hverri þjóð, sem eru því vaxin að hafa svo glögg og varanleg á- hrif, að bcrandi sjeu saman við þau dœmi sem jcg hefi minnst á. Þeir einir eru það sem vitnað er til, sem manna, sem hafi haft svo markverð áhrif, að þjóðum og ríkjum sje greidd braut til þroskunar og vel- megunar. En þroskun er nokkuð það sem engir hafa fullkomið, nje heldur er nokkur maður gjörsneyddur þrosk- un. Hver einasti maður hcfir áhrif á þjóð sína, og eigi að eins hana, heldur og á alla jörðina, tiltölulega við krafta hans ogstefnu. Og eng- in sjerstök staða er til, sem hægt sjc að scgja um með sanni, að hún sje sft „eina nauðsynlcga“. En sje nokkur staða til, sem fremur öðrum er mælikvarði á þroskun einnar þjóðar eða mann- fjelags, þá er það bœndastaðan. Ilenni tilheyra svo margir, og þeirra verk er svo bráðnauðsynlegt, að nær mun sönnu að skoða hvert mannfjelag eftir því hve brendurn- ir þar eru upplýstir, áhugamiklir ög starfandi, — eftir þvf hve mcnntuð bœndastjettin er. Ilvcrnig er þessu svo varið hjá oss ? í hverja átt sem vjer ferð- uinst, þá cr það vanalega viðkvæð- ið, þegar vjer Iftum á búskap bœnda annarsstaðar : ,,Betra er þetta en f Nýja íslandi“. Brreður vorir f Argyle, Dakota, Minnesota, Pipe- stone, Rosseau og víðar, fýsast engir hingað, nema þegar þeim er það nauðsynlegt til að hafa meira landrými, eins og sýnt hefirsigum fácina Dakotamenn. Og margir skynsamir Ný-íslendingar hafa GIMLI, MANITOBA, 6. JTÍLÍ 1903. sagt við mig, að á þeim innflutn- ingi hafi Nýja Island virkilega grœtt, og mun það ekki ofsagt. Upp til hópa eru þó Ný-íslend- ingar eins skynsamir menn og öt- ulir, eins og landar vorir nokkurs- staðar annarsstaðar, að jeg ekki segi meira. Og að þcir sjeu meir en jafningjar Þjóðvcrja þeirra og Pótvcrja, sem hjer hafa byggt, ef- ast jcg ekki um. Og þó sjástþess glögg merki, að þessir innflytjend- ur eru að komast á und^n Islend- ingum, — svo langt, að nema al- varlegasje tekið í strenginn, er jeg viss um að suðurpartur þessarar nýlendu verður innan skamms al- gjörlega í höndum þessara ný- komnu þjóðflokka, efnalega, stjórn- frœðislega og menntalega. íslenzkt inál, íslenzkar venjur, íslenzkur eigindómur, eru, hjcr að minnsta kosti, að hverfa úr sögunni, og hálfviltir þjóðblendingar og fáeinir Þjóðverjar fá meiri áhrif á tfu árum heldur cn Ný-íslendingar á þrjá- tfu. Segji þeir sem segja vilja að þetta sje hrakdónjur. Mjer sýnist það vera satt. Og þó er það jafn- satt, að Islcndingar yfir höfuð eru miklu meiri efnismenn, en þessir nýkomnu og komandi þjóðflokkar. Hverjar eru þá ástæðurnar ? Þær eru margar. Jeg ætla að telja upp fáeinar þeirra, og láta svo hvern sem vill lengja umræður; hvert efni fyrir sig er nóg efni í heila bók. Hverjir vilja nú rita hana, á moldina, skóginn, vatnið, og um- fram allt á meðvitund allra sannra Islendinga, þeirra hjer, sem eitt- hvað vilja leggja í sölurnar fyrir efnalegt og andlegt sjálfstæði, fyr- ir viðhald og heiður kynstofns vors, þjóðernis og tungu. Það sem þarf að leggja f sölurn- ar cr: 1. Það stefnuleysi, að Ieitast við að stunda bæði fiskiveiðar og land- búnað f einu. Einvirkinn getur það alls ekki, nematil þess að van- j rækja hvorttveggja. 2. Sá andlegi aumingjaháttur, að hatast hvervið annan út afþvf,! að þessi kýs heldur eina aðferð til j að dýrka guð sinn, en annar. Hvað ætli framfaraleysi byggðarinnareigi mikið rót sína að rekja til þessa atriðis, allt frá landnámstfð íslend- inga hjer, til þessa dags ? 3. Úlfbúð og illlyndi út af stjórn- málum, sem þó eru ekki svo mikils virði eins og nú stendur á, að ein- staklingurinn, hvað þá heldur þjóð- in, sjeu eða hafi verið f voða staddur. Margt flcira mætti telja, sem; vert væri um að ræða, og hverju þessu væri hægt að skifta f marga flokka. En, að endingu : Er það ekki þessu að kenna, eða er það j „forlaganna“ vegna, að akrarnirí hjá Þjóðvcrjum og Pólverjum eru ! nú þegar stœrri en íslendinga. j Vilja nú ekki allir góðir drengir! fara að skyggnast eftir ástæðunum?! Þær hljóta að vera tW, þvf það er j ekki af hendingu að íslendingar I eru að verða á eftir f þessum parti! byggðarinnar, þar sem þeir þó. höfðu öll möguleg tækifæri til að halda sínu í samkeppninni við aðra. WINNIPEG BUSINESS COLLEGE. Port. Ave. WINNIPEG. NORTH END BRANCH. i Á MÓTI C. P. R. VAGNSTÖDINNI. Sjerstakur gaumur gefinn að upp- frœðslu í enska málinu. Upplýsingar fást hjá B. B. Olson, Gimli. G. W. Donald, sec. WINNIPEG. BALDUR gctur ekki komið út f næstu viku vegna sjer- stakra orsaka, sem prentsmiðjunni eru viðkomandi. Lesendurnir eru góðfúslega beðnir að afsaka. Svör upp á reikningsdœmi f nr. 24. 1. Mannfjclagið. Þar mætast allar stjettir. 2. Þinghúsið. • Þar mætast all- ar stofnanir. 3. P'lokkadráttur. Af þvf sum- ir vilja ólifnað, en aðrir rjettan, veldur uppfrœðslan þvf að menn verða sffellt snjallari f þvf að beita hvorir aðra bríigðum til þess, að koma sfnu fram. 4. Kosningabarátta. Húnsprett- ur af þvf, að embættaveitingar eru í höndum sjerstakra flokka. 5. Matarmáladcild. Með hú- verandi flokkastjórnar fyrirkomu- lagi koma allar stjórnardcildir satn- an f þeirri einu deild, af þvf að „pólitfk er matarmál“, cins og ðn- ar Hjörleifsson sagði einu sinni. 6. Atkvæðasmali. Það er satna hvernig afstaða þeirra er reiknuð, sem þurfa að vera upp á hið opin- bera komnir. Þeir smala allir saman atkvæðum. 7. Baldvin eða Sigtryggur. Það er ekki gott að segja fyr en dálítið seinna hvort svarið er rjett. Svona gengur það f veröldinni: — Mannfjelag, — Þinghús, — Flokkadráttur, — Kosningar, — Matarmál, — Atkvæðasmölun, — og eins flokks B.eðaannarsflokksS. Ali.t af flokkurinn, aldrf.i FÓLKIð. Deerings ágætu stálhrífur eru nú til sölu hjá G. Thorsteinson á GlMH.

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.